Tyrkland

Nanouk | 24. mar. '15, kl: 19:25:09 | 432 | Svara | Er.is | 0

Þið sem hafið farið með börn..... hefur ykkur fundist þið nokkuð "safe" með þau úti.....Er að spá í að fara til Analya í sumar með Nazar og hef ekki farið áður en er nokkuð spennt...Mútta mín er með einhverjar efasemdir og ég held að hún haldi að henni verði troðið í búrku og hún komist ekki heim og mér og dóttir minni rænt og sendar í ánauð! :) Einhverjar hér með reynslu ?

 

o O o | 24. mar. '15, kl: 19:58:59 | Svara | Er.is | 0

Ég fór með Nasar í fyrra við vorum 11 í hóp 7 fullorðnir plús börn. Við vorum á Pegasos Royal og þar er maður í algjörlega vernduðu mjög vestrænu umhverfi .
Okkur fannst við ekkert mikið þurfa að fara út fyrir hótelsvæðið en fórum aðeins að vesla og í skoðunarferðir. okkur fannst við vera mjög örugg og við sáim enga konu í búrku :)

o O o | 24. mar. '15, kl: 19:59:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Versla og sáum :)

Nanouk | 24. mar. '15, kl: 20:01:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hehe jæja flott! Við erum að fara 3 mæðgur.... bara að spá hvort það sé eitthvað "hættulegt" fyrir okkur að vera þarna.....öll ráð þegin :) Og stefnan er tekin á Eftalia Village...er það ekki á svipuðum slóðum?

o O o | 24. mar. '15, kl: 20:02:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er nálægt jú, En varið ykkur bara á sölumönnunum þarna þeirr eru margir mjög frekir.

Nanouk | 24. mar. '15, kl: 20:04:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok gott að vita....takk :)

KilgoreTrout | 25. mar. '15, kl: 08:01:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Öhhhh ha?

-----------------------------------------------------------------

"Eina sem ég hef heyrt að sé varasamt við að borða svona mikið skyr er að maður getur fengið skyrbjúg af því." bananana 13.2.13 "

http://i1360.photobucket.com/albums/r660/thai_gm/gifs/YENbu_zpsc5bce43e.gif

Dalía 1979 | 24. mar. '15, kl: 20:08:55 | Svara | Er.is | 0

Eg myndi ekki að fara 

Nanouk | 24. mar. '15, kl: 20:09:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Út af ?

Dalía 1979 | 24. mar. '15, kl: 20:12:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Var nú aðalega að hugsa með skemmtanalífið þarna það er mjög þvingandi og karlmennirnir mjög ágengnir og þó þetta sé vestrænn staður þá er þetta arabaland og mikill hiti þarna í kring ...

o O o | 24. mar. '15, kl: 20:33:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef maður fer með Nazar í allt innifalið þá verður maður lítið var við svoleiðis. allt annað ef maður er í stórborg.

GrouchoMarxisti | 24. mar. '15, kl: 20:44:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 8

Tyrkland er ekki Arabaland. Tyrkir eru, eins og nafnið gefur ef til vill til kynna, Tyrkneskur þjóðflokkur og skyldari Mongólum, Kóreumönnum og Japönum en þeir eru Aröbum. Að minnsta kosti hvað tungumál og gen varðar. Ef maður vill vera mjög tæknilegur þá eru Tyrkir ekkert sérlega Tyrkneskir þar sem frumbyggjar þess sem við köllum Tyrkland voru Anatóliu Grikkir og þeir Tyrkir sem tóku yfir svæðið voru alltaf frekar fámenn yfirstétt þannig að mikil blöndun var óhjákvæmileg. Þeir eru auðvitað töluvert tengdir Aröbum útaf sameiginlegu trúarbragði og vegna þess að Tyrkir stjórnuðu Aröbum í þó nokkrar aldir.

Ég veit að þetta er frekar svona ótengt umræðuefninu og ef til vill alger smámunasemi en að kalla Tyrkland arabaland er svona álíka gáfulegt eins og að kalla Finnland Spánverjaland.

eradleita | 25. mar. '15, kl: 02:13:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það hef ég aldrei upplifað þarna.  Ég ferðast mjög mikið og mér hefur sjaldan fundist ég eins örugg og velkomin og í Tyrklandi.

______________________________________________________________________________________________

Nanouk | 27. mar. '15, kl: 21:52:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er nú bara að fara í afslöppunarferð svo ég er ekki að spá í skemmtanalíf.... :)

eradleita | 25. mar. '15, kl: 02:12:10 | Svara | Er.is | 0

Ég fór í fyrrasumar með einn fjögurra ára, reyndar ekki með Nasar en það var frábær ferð.  Tyrkir eru mjög barngóðir og ég var svolítið hissa hvað þeir sýndi barninu mikla athygli en þegar við fórum á veitingahús var alltaf eins og þetta væru frændur hans, þjónarnir sýndu honum leikföng og spjölluðu mikið (þó hvorugur skildi hinn) og þeim þótti alveg sjálfsagt að kysaa og knúsa börnin bless.  Ég veit að Ameríkanar myndu fríka ut við svona og ég er ekki viss um að mér hefði verið sama ef þetta hefði verið mitt barn en vinafólk mitt sem ég var með og eru foreldrar barnsis tóku bara vel í þetta.  

______________________________________________________________________________________________

KilgoreTrout | 25. mar. '15, kl: 08:03:28 | Svara | Er.is | 7

Ok. Allir þeir sem eru á þeirri skoðun í umræðunni hans Alla að Íslendingar séu ekki rasistar. Lesið þessa umræðu.

-----------------------------------------------------------------

"Eina sem ég hef heyrt að sé varasamt við að borða svona mikið skyr er að maður getur fengið skyrbjúg af því." bananana 13.2.13 "

http://i1360.photobucket.com/albums/r660/thai_gm/gifs/YENbu_zpsc5bce43e.gif

Ananus | 25. mar. '15, kl: 19:27:00 | Svara | Er.is | 2

Stórhættulegt! Ég var hnepptur í ánauð og var kvennbúrsþræll soldánsins í átján ár. 

Dalía 1979 | 27. mar. '15, kl: 22:23:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

því trúi ég þvi ég er ný sloppinn úr kvennabúri 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Að mótmæla sektarboði?? ís í boxi 25.4.2005 18.10.2023 | 20:45
Ríkisstjórnin fundar á Þingvöllum jaðraka 13.10.2023 16.10.2023 | 13:19
Hjálp vanjtar pípara núna prompto! Butcer 14.10.2023
Hvað heita vinsæl vikublöð um land allt... EstHer 7.2.2008 13.10.2023 | 21:23
Svart gegnsætt plast Inngangur 13.10.2023
barnateppi hvað stórt? fragola 14.11.2011 13.10.2023 | 07:15
Föstudaginn 13 boðar hamas alþjóðlegan jihad dag Eagleson 12.10.2023
Turnitin jak 3 12.9.2023 11.10.2023 | 22:14
Loan. Lukaski 13.9.2023 11.10.2023 | 15:32
Ungbarnasængurver 80x100 ellefan11 10.10.2023 10.10.2023 | 10:24
Nursing Papers LidiyaMartin 23.3.2023 10.10.2023 | 08:16
Hvernig gerir maður danskt Ö á íslenskt lyklaborð heimasalan 7.4.2009 9.10.2023 | 18:12
Lím eftir flísar disskvis 8.10.2023 9.10.2023 | 12:55
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.10.2023 | 08:17
Moka út rafbílum - "aprilgabb" - engin gjaldskrárbreyting um áramót :) jaðraka 6.10.2023 6.10.2023 | 06:47
Opna comment í umræðum? GuardianAngel 4.4.2011 5.10.2023 | 02:09
Fjárhagsaðstoð Félagsþjónustan bergma70 4.10.2023
Húðlæknir? Dísar 22.9.2023 4.10.2023 | 18:24
Ódýrt Dekkjaverkstæði mæli með (Autostart) Kriause73 4.10.2023
versla í gegnum shop usa galdranornin 23.10.2005 2.10.2023 | 13:40
Langar að koma kærustunni á óvart Nonnabiti1 27.9.2023 1.10.2023 | 13:52
Maí bumbuhópur fyrir 2024 kaninustelpa 21.9.2023 29.9.2023 | 14:52
automatic reply? *vonin* 23.4.2014 29.9.2023 | 10:53
Rifbeinsbrot gróið og myndartaka? Hjartahrein 27.1.2012 29.9.2023 | 08:00
Rifbeinsbrot? pink martini 22.1.2010 29.9.2023 | 07:59
Aukatímar fyrir framhaldsskólanema túss 27.9.2023 28.9.2023 | 21:52
MEÐLAG AFTUR:) dov 3.5.2005 28.9.2023 | 21:32
Leit að þátttakendum í rannsókn um Hjallastefnuna dagbjortosp 26.9.2023
Tófúpressa Unnsa6 21.8.2023 26.9.2023 | 04:06
Kamína til sölu? Gefins? Erla Jóhannsdóttir 21.9.2023 26.9.2023 | 04:05
Kava Te spear 27.8.2023 26.9.2023 | 03:30
Að læra nudd koddinn 23.9.2023
Skipta gjaldeyri batomi 22.9.2023 22.9.2023 | 17:30
Vantar hjálp, Facebook+þýðing. Dsfaló 23.11.2012 22.9.2023 | 07:16
Einhverjir sem eru að panta reborn dúkku börn og mála? Vantar ráð 🙂 mánaskin 21.9.2023
Hundabit Virkar 9.4.2008 21.9.2023 | 09:44
Turnitin minnipokinn 1.6.2016 21.9.2023 | 09:41
Ættarmót. Hvar? Kazza 25.7.2020 20.9.2023 | 21:45
Sky áskrift hdfatboy 8.4.2023 20.9.2023 | 07:18
Thierry Mugler demantar 19.9.2023
Stílar Ormar 28.9.2004 19.9.2023 | 09:40
Rifbeinsbrot FMH91 3.2.2011 19.9.2023 | 06:43
Rifbeinsbrot LíNa LaNgSoKk 17.1.2006 19.9.2023 | 04:03
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
Síða 7 af 47846 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, annarut123, paulobrien, tinnzy123, Kristler, Guddie