Umgengni/ umgengnissamningur 7 mánaða barn

prinsesss | 20. feb. '19, kl: 07:32:43 | 264 | Svara | Er.is | 0

Hvermig mynduð þið hafa umgengni? Barnið er 7 mánaða, pabbinn hefur aldrei búið með okkur en komið bara að heimsækja barnið, ég get talið á fingrum annarar hversu oft hann hefur skipt um bleyju á barninu eða svæft það. Hann kann ekkert inná það þannig. Vil alls ekki koma í veg fyrir að barnið kynnist föður sínum en veit ekki hvernig ég á að hafa þetta???

 

3ja stráka mamma :)

Rósa5 | 20. feb. '19, kl: 09:44:43 | Svara | Er.is | 0

Hann lærir ekki inn á barnið nema fá að umgangast það. Myndi leyfa honum að umgangast barnið eins mikið og hann vill, hafa barnið yfir nótt, aðsegja ef barnið er ekki á brjósti. Ef hann er góður og hæfur faðir, þá sé eg ekkert því til fyrirstöðu að hann fái rúma ungengdi ef hann vill. Það er mjög mikilvægt að barnið nái að mynda tengsl við báða foreldra og það gerist mest fyrstu 2 árin. Ég á sjálf barn sem hitti pabba sinn ekki first fyrr en það var að verða 2 ára. Það var val pabbans að hitta barnið ekki fyrr. Tengsling á milli barnsins og pabbans verða aldrei eins og ef það hefði alist upp fá fæðingu með það að umgangast hann því miður.

ert | 20. feb. '19, kl: 10:27:01 | Svara | Er.is | 0

Lætur hann fá barnið í nokkrar klukkustundir í byrjun. Hann lærir ekki á barnið nema hann fái að vera einn með því. Svo læturðu hann hafa barnið yfir nótt svo lengur lengur.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

TheMadOne | 20. feb. '19, kl: 13:16:38 | Svara | Er.is | 0

Ég vil endilega benda þér á að umgengnissamningur hjá sýslumanni gildir einungis fyrir lögheimilisforeldrið þar sem hægt er að setja dagsektir á lögheimilisforeldrið ef það af einhverjum ástæðum (rökstuddum eða órökstuddum) brýtur ákvæði samningsins. Umgengnisforeldrið er í raun bara að gefa viljayfirlýsingu og þarf ekki að fara eftir samningnum frá fyrsta degi en getur komið hvenær sem er og gert kröfu um að lögheimilisforeldrið fylgi ákvæðum samningssins, eftir mánuð eða fimm ár, skiptir ekki máli. Eins getur umgengnisforeldrið ákveðið að þetta eða hitt skipti sem er samkvæmt samningnum henti því ekki og ekki tekið barnið á meðan lögheimilisforeldrinu er gert að fylgja samningnum staf fyrir staf, annars er það að brjóta samninginn. Lögheimilisforeldrið getur farið fram á við sýslumann að samningnum sé breytt en þar getur sýslumaður úrskurðað eftir eigin geðþótta og til dæmis þarf ekki að taka til greina umsagnir frá barnavernd eða sálfræðingum. Bara svo það sé á hreinu.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

prinsesss | 24. feb. '19, kl: 21:54:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Djöfull er þetta brenglað kerfi

3ja stráka mamma :)

TheMadOne | 24. feb. '19, kl: 22:09:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jepp, fulltrúi sýslumanns blekkti mig til að samþykkja sameiginlegt forræði með því að ljúga að mér að eini munurinn væri að það þyrfti að fá samþykki fyrir vegabréf, ef maður ætlaði að flytja með barnið til útlanda og ef það þyrfti að slökkva á öndunarvél ef barnið væri heiladautt á sjúkrahúsi. Það er ekki alveg þannig, ég þarf að fá leyfi til að fara í frí með börnin til útlanda og ýmislegt fleira

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

jak 3 | 26. feb. '19, kl: 17:25:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Vilt þú ekki að hann biðji þig um leyfi ef hann ætlar með börnin til útlanda? Þetta er réttur foreldra og það á að vera jafnmikið á báða bóga. Pabbarnir eiga jafnmikið í börnunum og mæður

TheMadOne | 26. feb. '19, kl: 21:41:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég á ekki að þurfa að biðja um leyfi til að fara í frí með börnunum mínum. Pabbi með sameiginlegt forræði á ekki að þurfa að fá leyfi til að fara með börn í frí. Það er alltaf reynt að snúa þessu upp í eitthvað "frekar mömmur á móti kúguðum pöbbum" málið er bara þannig að stundum láta umgengisforeldrar ekki ná í sig og stundum segja þeir nei bara til að vera með leiðindi. Það eru alveg dæmi um að umgengisforeldri kemur í veg fyrir að lögheimilisforeldri bæti stöðu sína með því að fara til útlanda í nám eða vinnu en er sjálft flytjandi milli landa og hefur engan áhuga að taka við lögheimilinu. Fólk sem beitir andlegu ofbeldi mjólkar svona reglur til hins ýtrasta.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

prinsesss | 12. mar. '19, kl: 17:09:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og ætli það velti ekki oft á skapi hins foreldrisins hvort maður fái samþykki sem eða ekki, ömó

3ja stráka mamma :)

Einhverheima | 26. feb. '19, kl: 19:43:02 | Svara | Er.is | 0

Ég mæli með að þú gerir engan samning fyrr en þú hefur séð hvernig faðir faðirinn er. Hvort hann muni staða sig yfirleitt og alls ekki samþykkja sameiginlegt forræði nema þú sért 100% með það á ALGERLEGA á hreinu að það sé það sem þú vilt. Ég lenti í handvömm hjá starfsmanni sýslumanns eins og the Themadone og það allt í hers höndum, ég get ekkert þrátt fyrir mín orð og ég er allt í einu vonda foreldrið þrátt fyrir vanrækslu hins aðilans. Ég er gersemlegai sjokki.

prinsesss | 12. mar. '19, kl: 15:16:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ömurlegt ?? Ég er einmitt með fullt forræði og mun ekki breyta því, hann á 2 önnur börn og hann er ekki með sameiginlegt forræði þar.

3ja stráka mamma :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Þá er sýklalyfjaónæmi komið til landsins. BjarnarFen 21.3.2019
Er í lagi að lögreglan hegði sér svona? BjarnarFen 16.3.2019 21.3.2019 | 21:01
Pug hvolpur verð ? Shakira 21.3.2019 21.3.2019 | 19:47
Blöðrusigsaðgerð? langflottastur 17.10.2006 21.3.2019 | 19:46
Góð lýsing á hinum múslimsku flóttamönnum og því sem þeir vilja... spikkblue 21.3.2019 21.3.2019 | 18:57
Vitglóran ? Dehli 21.3.2019 21.3.2019 | 18:25
Er lögreglan að læra? BjarnarFen 21.3.2019 21.3.2019 | 17:56
Öryrki sem vinnur hoppaskoppa 16.3.2019 21.3.2019 | 12:21
Frábært - nú fá nýnasistar kannski aukið fylgi spikkblue 21.3.2019 21.3.2019 | 11:19
Barnsmóðir er bæjarhóran Wowww 19.3.2019 21.3.2019 | 11:15
Ísland meðal hamingjusömustu þjóða heims. kaldbakur 20.3.2019 21.3.2019 | 09:58
Listi yfir topp 10 stríðshrjáð lönd (ásamt trúarbrögðum sem þar eru ríkjandi) spikkblue 19.3.2019 21.3.2019 | 08:16
Bilaður sími. fjola77 21.3.2019 21.3.2019 | 03:06
Ég er kynseginn spikkblue 18.3.2019 21.3.2019 | 01:00
Losna við lyfseðilskyld lyf Ruðrugis 20.3.2019 20.3.2019 | 23:33
Kostnađarliđur tannholslæknis Renzo 20.3.2019 20.3.2019 | 22:02
Litlu snillingarnir (little Einsteins) á DVD? gerrard 21.1.2013 20.3.2019 | 21:00
Varðandi pungsvita sem maður ætlar að nota í súpu??? Lýðheilsustofa 20.3.2019 20.3.2019 | 20:49
Lof mér að falla? Olithorv 20.3.2019 20.3.2019 | 20:49
Spurning varðandi tvítóla fólk? Lýðheilsustofa 20.3.2019 20.3.2019 | 19:07
Linsuvökvi Swarovski 20.3.2019
Ráðningastofur/þjónustur ? tégéjoð 20.3.2019 20.3.2019 | 17:17
Kynningarbréf með ferilskrá. tégéjoð 20.3.2019 20.3.2019 | 17:16
Innflytjendur er skríll? Sessaja 20.3.2019 20.3.2019 | 17:08
Tannlæknanám? flauma 20.3.2019
Spakmæli um barneignir til að tí ilkynna óléttu? Fudge 18.3.2019 20.3.2019 | 15:56
SOS.. Hefur einhver vitneskju um.. SOS14 20.3.2019 20.3.2019 | 15:38
Hvenær verður sýking hættuleg? capablanca 20.3.2019 20.3.2019 | 13:26
Skríllinn á Austurvelli kaldbakur 16.3.2019 20.3.2019 | 13:09
Að versla með hlutabréf í dag JeyLi 20.3.2019 20.3.2019 | 12:51
Innflytjendavandamál í t.d. Svíþjóð spikkblue 19.3.2019 20.3.2019 | 01:42
Barn í jarðaför Skrattastrumpur 18.3.2019 19.3.2019 | 23:22
Hvenær "má" barn vera eitt heima? Móðirjörð 23.2.2019 19.3.2019 | 23:02
Hvar fæst hveitigras? garfield45 18.3.2019 19.3.2019 | 20:55
Ofnæmislæknir asta76 19.3.2019
Hvatning til Garðbæjinga! BjarnarFen 19.3.2019
Eurovision - Hatrið mun sigra Sessaja 16.3.2019 19.3.2019 | 17:30
Hvaða ryksugu róbót mælið þið með? filifjonka 19.3.2019 19.3.2019 | 09:51
Vinna með atvinnuleysisbótum rwg 18.3.2019 19.3.2019 | 00:37
Vændisþjónustu þarf að lögleiða - að minnsta kosti í einhverri mynd spikkblue 27.12.2018 18.3.2019 | 23:59
nintendo wii Twitters 13.3.2019 18.3.2019 | 23:36
Þegar tveir leigja saman, námslán og skatraskýrsla rokkari 12.3.2019 18.3.2019 | 21:36
Evrópu dómstóllinn Mannréttindadómstóll Evrópu ESB og yfirgangur þessara aðila kaldbakur 14.3.2019 18.3.2019 | 20:44
Albufeira - Portugal Anna 18.3.2019 18.3.2019 | 16:32
Baðlínan eða baðverk hhdis 17.3.2019 18.3.2019 | 16:16
GERLAUSAR PIZZUR kollagb 18.3.2019
Champix í póllandi sumarfugl 17.3.2019 18.3.2019 | 12:07
Modafinil við ADHD bjarkihb 7.3.2015 18.3.2019 | 11:47
Bílamyndavélar sig2 18.3.2019
Útskriftarveisla - Vantar hugmyndir! bryndiselsa 17.3.2019 18.3.2019 | 09:40
Síða 1 af 20056 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron