Undir 20 ára með áfengi gegnum Keflavík?

Volgayno | 5. feb. '19, kl: 20:51:36 | 219 | Svara | Er.is | 0

Nú er maður korter í 18 ára og er á leið til Brussels á næstunni. Ég verð orðin 18 þegar ég fer og aldurstakmarkið þar er akkurat það. Þá fer maður að pæla: er hægt að kaupa áfengi í erlendri fríhöfn og koma með heim? Ég man ekki eftir því að það hafi verið leitað í töskum mínum í Kef þegar ég hef komið til baka. Er það tíðkað? Er það yfir höfuð ólöglegt að koma með áfengi ef það var keypt löglega? Getur einhver hjálpað mér með þetta? TIA ;^)

 

ert | 5. feb. '19, kl: 20:58:39 | Svara | Er.is | 0

Það er ólöglegt að koma inn með áfengi til landsins ef þú ert undir 20 ára. Hvort þú ert líkleg til að verða tekin er annað allt annað mál.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Volgayno | 5. feb. '19, kl: 21:01:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gat nú verið... en jæja, hvað gerist ef maður er tekinn?

ert | 5. feb. '19, kl: 21:06:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Áfengið er tekið af þér. Kannski sekt. Ég er svo gömul að þegar ég lenti í þessu þá var enginn sekt en hvort það var af því að tollarinn stal flöskunni eða það veru reglur það veit ég ekki

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Volgayno | 5. feb. '19, kl: 21:10:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ótrúlegt hvað maður má einhvern meginn allt þegar maður verður 18 ára, nema það að drekka... Ég má gifta mig, en ekki bjóða upp á vín í veislunni.

ert | 5. feb. '19, kl: 21:12:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já en ég myndi bara kaupa áfengið og reyna að komaþví inn. Ég var jú tekinn fyrir það fyrir meira en 30 árum

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Volgayno | 5. feb. '19, kl: 21:31:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, ætli ég geri það ekki bara. Wish me luck

adaptor | 5. feb. '19, kl: 23:45:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já það er ástæða fyrir því ef þú byrjar að drekka áður en vaxta línan lokast þá eru líkurnar 80 % meiri að þú komir til með að eiga í vandræðum með áfengi þetta eru ekki bara einhverjar úllen dúllen doff reglur

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

ert | 5. feb. '19, kl: 23:47:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

pssst ef fólk er að taka áfengi í gegnum Leifsstöð undir 20 ára þá er það yfirleitt byrjað að drekka og því komið i meiri likur

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Kingsgard | 5. feb. '19, kl: 21:01:38 | Svara | Er.is | 0

Þú mátt ekki fara með áfengi í farþegarými með handfarangri.

ert | 5. feb. '19, kl: 21:06:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hmm hvaðan hefurðu það?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Volgayno | 5. feb. '19, kl: 21:08:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú? Bara svona yfirleitt þá eða bara af því ég er undir 20? Hvar annarsstaðar myndi maður setja það sem maður kaupir í fríhöfninni?

Zagara | 5. feb. '19, kl: 21:59:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu að rugla saman við að mega ekki taka vökva með sér í gegnum öryggiseftirlit? Því áfengi er selt í flestum flugstöðvum og má þar af leiðandi taka með sér um borð sem handfarangur.

Kingsgard | 5. feb. '19, kl: 23:00:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Rétt hjá þér. Það er öryggiseftirlitið sem tekur alltaf af mér vatnið.

Sessaja | 6. feb. '19, kl: 18:03:53 | Svara | Er.is | 0

Fáðu einhvern farþegan yfir 20ara til að halda a pokanum með afenginu í gegnum tollinn. Örugglega einhver sem þu getur borgað og vantar aur.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ælupestin sem er í gangi núna Mrsbrunette 21.10.2019 21.10.2019 | 23:09
Plöntur frá útlöndum. Bergrós 21.10.2019 21.10.2019 | 23:03
Lyfið Wellbutrin retard utumgluggann 2.4.2019 21.10.2019 | 22:28
Trít sem endurnærir þig? Babygirl 21.10.2019 21.10.2019 | 21:41
Er ekki tímabært að vísa Tyrkjum úr NATO ? kaldbakur 20.10.2019 21.10.2019 | 21:24
Erfðafjárskýrsla athorste 21.10.2019 21.10.2019 | 19:29
Þarf sennilega róandi lyf. Dehli 4.10.2019 21.10.2019 | 16:02
Dagforeldrar í Kópavogi Booollla 21.10.2019
Ófrjósemisaðgerð karla - meðmæli seo 21.10.2019
Finnst ykkur þetta nokkuð rottulegt af mér?? RandomBlandSkessa 20.10.2019 21.10.2019 | 11:34
Nerf Slingfire Kimura 21.10.2019 21.10.2019 | 09:23
Nerf Slingfire Kimura 21.10.2019
Nerf Slingfire Kimura 21.10.2019
Hvað Ef zingilingi 20.10.2019
Af endurhæfingu á örorku timabilid 18.10.2019 20.10.2019 | 21:28
Draumur catsdogs 19.10.2019 20.10.2019 | 19:52
meðfærileg barnakerra á góðum dekkjum? dagny06 18.10.2019 20.10.2019 | 19:30
Gera nafnið á manninum opinbert spikkblue 24.9.2019 20.10.2019 | 19:01
Veit einhver ??. Kimura 20.10.2019 20.10.2019 | 15:24
Trausti Valsson kaldbakur 20.10.2019
Ódýrasta gisting á Íslandi mialitla82 20.10.2019 20.10.2019 | 13:07
Leiguíbúð - ónýtt parket Pswd 19.10.2019 20.10.2019 | 12:25
90's stórslysamyndir Twitters 19.10.2019 19.10.2019 | 23:26
leitin af kynlífsdagatal ;) mialitla82 15.10.2019 19.10.2019 | 22:53
að búa í mið evrópu (munchen) siggaheid 19.10.2019
2 mögulegir feður? Alisabet 4.10.2019 19.10.2019 | 18:42
Sólarlönd yfir jólin? Bifferina 17.10.2019 19.10.2019 | 17:35
Góður augnlæknir booh 29.9.2014 18.10.2019 | 18:41
Góður nuddari - hausverkur og vöðvabólga uppsala123 17.10.2019 18.10.2019 | 03:42
Gamlir IRCarar?? ('95-'97) :) Spermie 20.12.2004 18.10.2019 | 02:19
Transfólk Hr85 16.10.2019 18.10.2019 | 02:16
Gullgrafar. Hata svona típur. Einkamál.is karlg79 12.10.2019 18.10.2019 | 01:47
Auglýsing frá heimkaup Lundarbrekka2 17.10.2019 17.10.2019 | 23:17
viðgerð á þvottavél Jósafat 9.11.2009 17.10.2019 | 17:31
Vantar góðar viðskiptahugmyndir sjúbídú 17.10.2019 17.10.2019 | 17:05
„Stór dagur í sögu borgarinnar og sögu alls höfuð­borgar­svæðisins“ kaldbakur 16.10.2019 17.10.2019 | 15:16
Aftur nýtt mikkan 9.10.2019 17.10.2019 | 03:34
Ódýr heimasíðugerð Ljónsi 16.10.2019 16.10.2019 | 23:46
Erfðafjárskattur Júlí 78 15.10.2019 16.10.2019 | 19:09
Artic Sircle - Hringborð Norðurslóða kaldbakur 14.10.2019 16.10.2019 | 16:17
Lyf á hjúkrunarheimilum ELLA MIST 15.10.2019 16.10.2019 | 14:01
Hvar er beinasti og lengsti vegur landsins? mikaelvidar 12.10.2019 15.10.2019 | 21:08
“Ofnæmisfrír” hundur TBBT 13.10.2019 15.10.2019 | 16:19
Júníbumbur 2020 skvisan93 13.10.2019 15.10.2019 | 13:21
Heimilisþrif-Kaup? Jogibjorn 12.10.2019 15.10.2019 | 11:05
einhver sem hefur búið í ameríku? Babybel 29.12.2007 14.10.2019 | 21:30
Lífeyrissjóður bakkynjur 14.10.2019 14.10.2019 | 14:14
Bílviðgerðir á sjálfskiptum dianarosdn 8.10.2019 14.10.2019 | 11:34
Vinnumálastofnun forvitni Walkin 11.10.2019 14.10.2019 | 08:01
sparihakk? Splattenburgers 14.10.2019
Síða 1 af 19712 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron