Undir 20 ára með áfengi gegnum Keflavík?

Volgayno | 5. feb. '19, kl: 20:51:36 | 216 | Svara | Er.is | 0

Nú er maður korter í 18 ára og er á leið til Brussels á næstunni. Ég verð orðin 18 þegar ég fer og aldurstakmarkið þar er akkurat það. Þá fer maður að pæla: er hægt að kaupa áfengi í erlendri fríhöfn og koma með heim? Ég man ekki eftir því að það hafi verið leitað í töskum mínum í Kef þegar ég hef komið til baka. Er það tíðkað? Er það yfir höfuð ólöglegt að koma með áfengi ef það var keypt löglega? Getur einhver hjálpað mér með þetta? TIA ;^)

 

ert | 5. feb. '19, kl: 20:58:39 | Svara | Er.is | 0

Það er ólöglegt að koma inn með áfengi til landsins ef þú ert undir 20 ára. Hvort þú ert líkleg til að verða tekin er annað allt annað mál.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Volgayno | 5. feb. '19, kl: 21:01:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gat nú verið... en jæja, hvað gerist ef maður er tekinn?

ert | 5. feb. '19, kl: 21:06:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Áfengið er tekið af þér. Kannski sekt. Ég er svo gömul að þegar ég lenti í þessu þá var enginn sekt en hvort það var af því að tollarinn stal flöskunni eða það veru reglur það veit ég ekki

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Volgayno | 5. feb. '19, kl: 21:10:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ótrúlegt hvað maður má einhvern meginn allt þegar maður verður 18 ára, nema það að drekka... Ég má gifta mig, en ekki bjóða upp á vín í veislunni.

ert | 5. feb. '19, kl: 21:12:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já en ég myndi bara kaupa áfengið og reyna að komaþví inn. Ég var jú tekinn fyrir það fyrir meira en 30 árum

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Volgayno | 5. feb. '19, kl: 21:31:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, ætli ég geri það ekki bara. Wish me luck

seago | 5. feb. '19, kl: 23:45:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já það er ástæða fyrir því ef þú byrjar að drekka áður en vaxta línan lokast þá eru líkurnar 80 % meiri að þú komir til með að eiga í vandræðum með áfengi þetta eru ekki bara einhverjar úllen dúllen doff reglur

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

ert | 5. feb. '19, kl: 23:47:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

pssst ef fólk er að taka áfengi í gegnum Leifsstöð undir 20 ára þá er það yfirleitt byrjað að drekka og því komið i meiri likur

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Kingsgard | 5. feb. '19, kl: 21:01:38 | Svara | Er.is | 0

Þú mátt ekki fara með áfengi í farþegarými með handfarangri.

ert | 5. feb. '19, kl: 21:06:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hmm hvaðan hefurðu það?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Volgayno | 5. feb. '19, kl: 21:08:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú? Bara svona yfirleitt þá eða bara af því ég er undir 20? Hvar annarsstaðar myndi maður setja það sem maður kaupir í fríhöfninni?

Zagara | 5. feb. '19, kl: 21:59:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu að rugla saman við að mega ekki taka vökva með sér í gegnum öryggiseftirlit? Því áfengi er selt í flestum flugstöðvum og má þar af leiðandi taka með sér um borð sem handfarangur.

Kingsgard | 5. feb. '19, kl: 23:00:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Rétt hjá þér. Það er öryggiseftirlitið sem tekur alltaf af mér vatnið.

Sessaja | 6. feb. '19, kl: 18:03:53 | Svara | Er.is | 0

Fáðu einhvern farþegan yfir 20ara til að halda a pokanum með afenginu í gegnum tollinn. Örugglega einhver sem þu getur borgað og vantar aur.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Barnsmóðir er bæjarhóran Wowww 19.3.2019 21.3.2019 | 01:20
Ísland meðal hamingjusömustu þjóða heims. kaldbakur 20.3.2019 21.3.2019 | 01:18
Ég er kynseginn spikkblue 18.3.2019 21.3.2019 | 00:56
Listi yfir topp 10 stríðshrjáð lönd (ásamt trúarbrögðum sem þar eru ríkjandi) spikkblue 19.3.2019 21.3.2019 | 00:54
Losna við lyfseðilskyld lyf Ruðrugis 20.3.2019 20.3.2019 | 23:29
Kostnađarliđur tannholslæknis Renzo 20.3.2019 20.3.2019 | 21:58
Er í lagi að lögreglan hegði sér svona? BjarnarFen 16.3.2019 20.3.2019 | 21:22
Litlu snillingarnir (little Einsteins) á DVD? gerrard 21.1.2013 20.3.2019 | 21:00
Varðandi pungsvita sem maður ætlar að nota í súpu??? Lýðheilsustofa 20.3.2019 20.3.2019 | 20:49
Lof mér að falla? Olithorv 20.3.2019 20.3.2019 | 20:49
Spurning varðandi tvítóla fólk? Lýðheilsustofa 20.3.2019 20.3.2019 | 19:07
Linsuvökvi Swarovski 20.3.2019
Ráðningastofur/þjónustur ? tégéjoð 20.3.2019 20.3.2019 | 17:17
Kynningarbréf með ferilskrá. tégéjoð 20.3.2019 20.3.2019 | 17:16
Innflytjendur er skríll? Sessaja 20.3.2019 20.3.2019 | 17:08
Tannlæknanám? flauma 20.3.2019
Spakmæli um barneignir til að tí ilkynna óléttu? Fudge 18.3.2019 20.3.2019 | 15:56
SOS.. Hefur einhver vitneskju um.. SOS14 20.3.2019 20.3.2019 | 15:38
Hvenær verður sýking hættuleg? capablanca 20.3.2019 20.3.2019 | 13:26
Skríllinn á Austurvelli kaldbakur 16.3.2019 20.3.2019 | 13:09
Að versla með hlutabréf í dag JeyLi 20.3.2019 20.3.2019 | 12:51
Innflytjendavandamál í t.d. Svíþjóð spikkblue 19.3.2019 20.3.2019 | 01:42
Barn í jarðaför Skrattastrumpur 18.3.2019 19.3.2019 | 23:22
Hvenær "má" barn vera eitt heima? Móðirjörð 23.2.2019 19.3.2019 | 23:02
Hvar fæst hveitigras? garfield45 18.3.2019 19.3.2019 | 20:55
Ofnæmislæknir asta76 19.3.2019
Hvatning til Garðbæjinga! BjarnarFen 19.3.2019
Eurovision - Hatrið mun sigra Sessaja 16.3.2019 19.3.2019 | 17:30
Hvaða ryksugu róbót mælið þið með? filifjonka 19.3.2019 19.3.2019 | 09:51
Vinna með atvinnuleysisbótum rwg 18.3.2019 19.3.2019 | 00:37
Vændisþjónustu þarf að lögleiða - að minnsta kosti í einhverri mynd spikkblue 27.12.2018 18.3.2019 | 23:59
nintendo wii Twitters 13.3.2019 18.3.2019 | 23:36
Þegar tveir leigja saman, námslán og skatraskýrsla rokkari 12.3.2019 18.3.2019 | 21:36
Evrópu dómstóllinn Mannréttindadómstóll Evrópu ESB og yfirgangur þessara aðila kaldbakur 14.3.2019 18.3.2019 | 20:44
Öryrki sem vinnur hoppaskoppa 16.3.2019 18.3.2019 | 20:31
Albufeira - Portugal Anna 18.3.2019 18.3.2019 | 16:32
Baðlínan eða baðverk hhdis 17.3.2019 18.3.2019 | 16:16
GERLAUSAR PIZZUR kollagb 18.3.2019
Champix í póllandi sumarfugl 17.3.2019 18.3.2019 | 12:07
Modafinil við ADHD bjarkihb 7.3.2015 18.3.2019 | 11:47
Bílamyndavélar sig2 18.3.2019
Útskriftarveisla - Vantar hugmyndir! bryndiselsa 17.3.2019 18.3.2019 | 09:40
Hvað er mest borgaðasta starf á íslandi Eldur Árni Eiríksson 15.3.2019 18.3.2019 | 08:53
Er hægt að fela GSMnúmer þegar maður sendir SMS? GullaHauks 17.3.2019 18.3.2019 | 03:37
flóttamenn omaha 16.3.2019 18.3.2019 | 00:05
góður heila og taugalæknir Jósafat 20.3.2009 17.3.2019 | 22:07
Má leigjandi vera gjaldkeri húsfélags láv 17.3.2019 17.3.2019 | 15:59
Góður húðsjúkdómalæknir? Ljufa 16.3.2019 17.3.2019 | 13:08
Bílvelta -Túrrist Sessaja 17.3.2019
Reglur fyrir Verðbréfaspilið! nar0z 31.1.2012 17.3.2019 | 10:35
Síða 1 af 19692 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron