undirbúningur fyrir fæðingu

smurfetta | 10. feb. '15, kl: 22:57:06 | 467 | Svara | Meðganga | 0

Hæ allar. Var aðeins að spá hvenær ætlið þið að byrja undirbúning fyrir fæðingu. Semsagt þvo föt og svoleiðis.... ég er gengin rúmar 33 vikur ??

 

baun2015 | 10. feb. '15, kl: 23:41:09 | Svara | Meðganga | 0

öll barnaföt eru hrein og straujuð :-) nanast allt tilbuið fyrir fæðingu nema fæðingartaskan og bilstollinn er ekki kominn i bilinn. Eg er gengin 36+5 i dag :-)

solmusa | 10. feb. '15, kl: 23:46:20 | Svara | Meðganga | 0

Ég átti fyrstu börn (tvíbura) fyrir tímann og náði ekki að gera neitt af því sem ég þurfti að klára þannig ég var ansi snemma í því með næsta, var búin að öllu eitthvað í kringum 33v. Það er samt óþarflega snemmt, ætlaði bara ekki að eiga þetta eftir aftur :p Svo kom næsta eftir 39v+2 þannig það var ágætt að geyma þetta ekki fram á síðustu stundu.

arnahe | 11. feb. '15, kl: 01:34:19 | Svara | Meðganga | 0

Ég byrjaði á að kaupa kommóðuna komin 30 vikur. Fór að þvo þvott um 34 viku og bílstólinn og svona og það var allt ready núna um helgina. Hætti ekki að vinna fyrr en núna rétt fyrir helgi. 39v í dag :)

duka | 11. feb. '15, kl: 11:11:52 | Svara | Meðganga | 0

Kring um 33 vikur. Var búin að öllu þegar ég var komin 38 vikur og naut þess bara að slaka á síðustu vikurnar :)

chiccolino | 11. feb. '15, kl: 12:01:53 | Svara | Meðganga | 0

Mér fannst fínt að vera búin að þessu í kringum viku 34, þá var nógur tími til að slaka bara á seinustu vikurnar :)

samasem | 11. feb. '15, kl: 13:32:34 | Svara | Meðganga | 0

með fyrsta barn gerði ég þetta mjög snemma, síðan aðeins seinna með nr 3, núna er ég komin 39 vikur með nr 3 og stefni á að klára þetta fyrir lok vikunnar

Nola | 11. feb. '15, kl: 13:51:57 | Svara | Meðganga | 0

Ég þvoði og kláraði að gera tilbúið í viku 34-35.

gulladomma | 11. feb. '15, kl: 21:47:30 | Svara | Meðganga | 0

Ég er komin 37v+2d og er búin að þvo allt, set rúmið upp á morgun og svo á eftir að kaupa bílstólinn og eitthvað smádót...stefni á að vera búin með allt í næstu viku

arnahe | 12. feb. '15, kl: 07:37:44 | Svara | Meðganga | 0

Ekki bíða með þetta of lengi. Vildi sjálf óska að ég væri bara ready núna og gæti bara notið þess að vera til, sofa, borða og slaka á svona seinustu 2 vikurnar án þess að finnast allt vera eftir :)

arnahe | 12. feb. '15, kl: 07:37:49 | Svara | Meðganga | 0

Ekki bíða með þetta of lengi. Vildi sjálf óska að ég væri bara ready núna og gæti bara notið þess að vera til, sofa, borða og slaka á svona seinustu 2 vikurnar án þess að finnast allt vera eftir :)

arnahe | 12. feb. '15, kl: 07:37:57 | Svara | Meðganga | 0

Ekki bíða með þetta of lengi. Vildi sjálf óska að ég væri bara ready núna og gæti bara notið þess að vera til, sofa, borða og slaka á svona seinustu 2 vikurnar án þess að finnast allt vera eftir :)

Dreamworks | 12. feb. '15, kl: 20:21:40 | Svara | Meðganga | 0

r komin 36 vikur á morgun og byrjaði að þvo rétt fyrir 35 vikurnar, búin að þvo allt og setja rúmið hans upp og pakka í spítalatöskuna

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
Lítið kríli væntanleg 13.mars 2015 <3

grisi | 24. feb. '15, kl: 15:52:10 | Svara | Meðganga | 0

ég er búinn að gera allt tilbúið er komin 38 +4

Anímóna | 28. feb. '15, kl: 14:50:04 | Svara | Meðganga | 0

Ég byrjaði ða þvo eftir 37 vikur á fyrstu meðgöngu og 36 á næstu. Gekk 42 í bæði skiptin.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 7479 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, tinnzy123, Kristler, Bland.is, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie