Unglingaforeldrar

CF40 | 11. jan. '21, kl: 11:46:36 | 169 | Svara | Er.is | 0

Þið sem eigið unglinga 16-17 ára td hvernig eruð þið að tækla það þegar börnin ykkar gista hjá vinum/vinkonum um helgar td. Mér finnt unglingurinn orðin heldur gamall til þess að ég sé að staðfesta við foreldra hins að mitt barn sé pottþétt þar sem það segist ætla að vera (þekki ekki alltaf foreldrana) en samt leynist stundum að mér grunur að krakkinn sé ekki þar sem hann segist ætla að vera þá nóttina. Tek það fram að ég er engin kjáni og geri mér grein fyrir að ef krakkinn ætlar td að stunda kynlíf þá getur það gerst hvar og hvenær sem er sólarhringsins en það er bara þessi óvissa að vera ekki alveg 100% viss um að það sé verið að segja manni satt. Er til of mikils ætlast að biðja krakkann að hafa kveikt á location í símanum eða snap? Eða er viðkomandi bara orðin nógu gamall/gömul til þess að passa upp á sig sjálft og ég ætti bara að sofa róleg...úfff mér finnst satt að segja miklu erfiðara að eiga ungling heldur en ungabarn :D

 

leonóra | 11. jan. '21, kl: 12:04:22 | Svara | Er.is | 2

Sammála - miklu erfiðara.  Í mínum huga er nú það að stunda kynlíf með því saklausasta sem unglingurinn gæti gert.  Hræðsit svo dópið og allt það rugl.  Finnst eðlilegt að hafa kveikt á location fram til 18 ára. Þú berð ábyrgð fram að þeim aldri.  

Snudda1 | 11. jan. '21, kl: 13:50:05 | Svara | Er.is | 0

Já sammála. Ég gerði það með mín að ég settist niður með þeim og sagði að á meðan ég gæti treyst þeim og finndi að þau væru að segja satt þá fengju þau meira frelsi og traust frá okkur foreldrunum. En um leið og það væri brotið þá yrði tekið á því. Það virkaði vel fyrir mín hef alltaf geta treyst þeim og finn að þau koma til mín og segja frá og treysta mér/okkur.

CF40 | 11. jan. '21, kl: 14:07:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En hvernig ertu alveg 100% viss um að þau séu ekki að fara á bakvið þig varðani neitt? Mitt barn er til fyrirmyndar á öllum sviðum, aldrei vesen en vill einstaka sinnum gista hjá vinkonum, barnið veit að mitt traust skiptir öllu og við höfum margrætt þetta og ég hef sagt að ég verði rosalega hrædd ef hún er ekki þar sem hún hefur sagst ætla að vera, samt kemst ég að því að amk einu sinni var hún hjá strák en ekki vinkonu yfir nótt sem úr varð vesen en kom ekki heim. Hún sagði mér það ekki sjálf heldur var mér sagt frá því Við erum samt góðar vinkonur og hún leitar til mín ef það er eh að...en það er bara þetta með 100% traust, hvernig getur maður verið alveg viss?

amazona | 11. jan. '21, kl: 16:38:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var alltaf foreldrið sem að fór í ríkið, skutlaði í fyrirpartý/skólaböll, sótti stelpurnar í Vodafonehöllina og skutlaði þeim heim, stundum gistu þær sem að bjuggu lengst í burtu hérna, dóttir mín er orðin 24 ára og ég hef alveg sloppið við allt vesen, er sjálf barn foreldra sem að pældu aldrei í því hvar ég væri eða með hverjum eða hvað ég drykki, það endaði ekki alltaf vel, pælið í því það þótti eðlilegt að 14 ára færu ein á útihátíð

músalingur | 13. jan. '21, kl: 09:23:53 | Svara | Er.is | 1

stjúpdóttir mín sem verður 17 á þessu ári hefur hingað til ekki fengið að gista neinstaðar nema það sé haft samband við hitt heimilið


og þegar hún hefur verið að fara út og fengið að vera lengi frameftir þá er hún með kveikt á snap location

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Söluráðgjafi Volare www.volare.is

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
**vhbvhjweiookdshbvwei* MarcDeven 16.4.2024
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 8.4.2024 | 10:47
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Síða 1 af 47528 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien