Ungmenni að borga heim ?

bella73 | 29. júl. '15, kl: 14:01:27 | 325 | Svara | Er.is | 0

Eru ungmenni (eldri en 18 ára) að búa frítt hjá foreldrum sínum eða eru þau látin borga heim ? Hef heyrt um nokkur tilfelli þar sem unglingurinn er tekjuhærri en foreldrarnir og finnst asnalegt að borga heim. Matur, þvottur og allt frítt. Er þetta þá almennt ?

 

Allegro | 29. júl. '15, kl: 14:04:21 | Svara | Er.is | 1

Mitt ungmenni er í námi og borgar ekki heim á meðan.

bella73 | 29. júl. '15, kl: 14:08:14 | Svara | Er.is | 0

Ég veit t.d. um tilfelli þar sem 3 ungmenni fóru út á land að vinna og bjuggu öll saman hjá ömmu og afa og enginn borgaði krónu í mat eða annað. Amman og afinn urðu að sjá um allt uppihaldið.

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 29. júl. '15, kl: 14:09:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvernig veistu að amman og afinn buðust ekki til þess?

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

hillapilla | 29. júl. '15, kl: 14:11:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Var það eitt sumar eða..? Þá eitthvað sem afinn og amman vildu gera svo ungmennin næðu að koma sér upp einhverjum sjóði?

Allegro | 29. júl. '15, kl: 14:12:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hefði haldið að amman og afinn hefðu eitthvað eða jafnvel allt um það að segja hvernig staðið væri að þessu. Hver lét þau sjá um allt uppihald?

Bakasana | 29. júl. '15, kl: 14:34:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað meinarðu með "urðu að"? Mætti hópurinn bara inn í stofu og þvingaði gömlu hjónin til að reiða fram svefnpláss og mat í heilt sumar? 

Yxna belja | 29. júl. '15, kl: 18:39:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Urðu að? Ég myndi örugglega glöð hýsa barnabörnin mín  í framtíðinni v/vinnu eða skóla án þess að fá greitt fyrir það. Að sjálfsögðu að því gefnu að ég hefði ráð á því.

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

tóin | 29. júl. '15, kl: 14:09:31 | Svara | Er.is | 0

Ef ungmenni er ekki í námi þá finnst mér eðlilegt að það sé í vinnu og borgi heim.

hillapilla | 29. júl. '15, kl: 14:09:51 | Svara | Er.is | 2

Ef ungmennið er í fullri vinnu og ekki skóla þá finnst mér eðlilegt að það bæði borgi heim og sjái um þvott og önnur heimilisstörf eins og aðrir. Mér finnst líka alveg eðlilegt að ef foreldrarnir geta þá hjálpi þeir ungmenninu að koma sér upp sjóði til að flytja að heiman og það borgi þá ekki heim heldur safni stíft í ákveðinn tíma.

Ég borgaði ekki heim þegar ég bjó heima enda var ég í skóla og svo sannarlega ekki tekjuhærri en foreldrar mínir með því sem ég náði að hala inn í skólafríum. Flutti svo að heiman 22 ára, enn í skóla. Ma&pa studdu mig meira að segja með smá upphæð í nokkra mánuði eftir að ég flutti.

bdi | 29. júl. '15, kl: 14:24:33 | Svara | Er.is | 0

Það hefur verið þannig hjá  mér að þau búa eins og þau vilja hjá mér á meðan þau eru í skóla og eru að standa sig í því. Ef ekki þá borga þau heim. Ég tók bara greiðsluþjónustuna mína og deildi með heimilismeðlimum og þau borga þá einn hlut. 



Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 29. júl. '15, kl: 14:36:40 | Svara | Er.is | 0

Ég bauðst til þess þegar ég var 20 ára en mamma og pabbi þáðu ekki, enda var ég í námi

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

Dalía 1979 | 29. júl. '15, kl: 14:41:45 | Svara | Er.is | 2

Við látum okkar borga heim 40.000 ekki það að við þurfum þessa peninga bara að hann læri og þjálfist í að þurfa að greiða eitthvað af sínum launum  sumu reinist það erfitt að þurfa að fara að sjá um sig sjálf ef þau eru of lengi á hotel mömmu 

Gunnýkr | 29. júl. '15, kl: 15:05:22 | Svara | Er.is | 0

Minn er 21og er að vinna. 
Hann byrjaði að borga heim þegar hann hætti í skóla og fór að vinna. 

muu123 | 29. júl. '15, kl: 15:09:14 | Svara | Er.is | 0

Eg er 26 og mamma vill ekki að eg borgi neitt .. Hun eldar og þvær þvottinn minn lika..
Eg reyni bara að tríta hana eitthvað reglulega

muu123 | 29. júl. '15, kl: 15:11:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eg reyndar by bara hja þeim i 3 manuði a 3 manaða fresti

Hugfangin | 29. júl. '15, kl: 15:23:42 | Svara | Er.is | 0

Mín börn munu mega búa frítt hjá mér á meðan þau eru í námi og að sinna því. Stór hluti af launum þeirra (sumarlaun) fer á lokaðan sparnaðarreikning til íbúðakaupa á meðan fyrirkomulagið er á þennan hátt. Er að vísu ekki komin með barn í háskóla ennþá en vonandi verða börnin sátt við þetta fyrirkomulag áfram þar til þau eiga útborgun í húsnæði.

Lína pína | 29. júl. '15, kl: 17:55:17 | Svara | Er.is | 0

Örugglega misjafnt, mitt ungmenni er í skóla og með smá vinnu með.  Hún sér um fatakaup og skemmtanaútgjöld fyrir sig að mestu og tók sjálf upp á því að versla í matinn og elda einu sinni í viku, og tekur að sjálfsögðu þátt í heimilisstörfum.  Ef hún væri hins vegar ekki í skóla heldur að vinna, þá myndum við örugglega finna einhverja upphæð sem hún leggði til í útgjöld heimilisins :)

noneofyourbusiness | 29. júl. '15, kl: 18:44:48 | Svara | Er.is | 0

Ég bjó heima hjá foreldrum mínum í tvö ár eftir tvítugt en borgaði ekki heim. Var að safna mér fyrir íbúð. En ég borgaði þó mat. 

strákamamma | 29. júl. '15, kl: 20:12:25 | Svara | Er.is | 0

í minni famelíu hefur það tíðkast að ungmenni borgi heim ef þau eru ekki í námi. 

strákamamman;)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Síða 1 af 47869 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123, paulobrien, Kristler, Paul O'Brien, Guddie