Uppáhalds í Orlando?

Rúrý | 30. ágú. '15, kl: 19:30:11 | 223 | Svara | Er.is | 0

Jæja, nú styttist í mína fyrstu Orlando ferð.
Þið sem hafið farið til Orlando hvað er uppáhalds hjá ykkur? Má vera hvað sem er, búð, staður eða hvað sem ykkur dettur í hug. Ekki samt stóru garðarnir tveir :)

 

everything is doable | 30. ágú. '15, kl: 19:35:09 | Svara | Er.is | 0

Af görðunum þá var það klárlega busch garden sem stóð uppúr af öllum bæði fyrir börn og fullorðna. Matsölustaðirnir voru cheescake factory, california pizza kithcen og IHOP sem var svona eitthvað sem allir voru yfir sig hrifnir af (voru með aldur 1-63 ára). Það er outlet þarna sem við versluðum slatta í en ég man ómögulega hvað það heitir. Svo bæði mollin þarna mjög fín uppá að komast í HM og svona =) 

úlabrab | 31. ágú. '15, kl: 21:56:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

premium outlets heita outlettarnir og florida mall og mall at millenia heita mollin... þau eru samt dýr :)

Skreamer | 30. ágú. '15, kl: 20:25:26 | Svara | Er.is | 0

Ég mæli með Gatorland, það eru nokkuð góð outlet þarna og gott að hafa í huga að útsölur eru á ákveðnum tímum eins og fyrst í ágúst, svo í kringum labor day, Black Friday og svo framvegis.  Gaman að kíkja á bændamarkaði og svo eru nokkrir góðir dýragarðar í kringum Tampa og Sanford.  Ihop er alltaf æði.  Mæli með því að sleppa Sea World, það er ekki peninganna virði.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

micro | 30. ágú. '15, kl: 20:52:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Held að það fari samt rosalega eftir krökkunum, þeas með Seaworld. mín 5 ára elskaði Seaworld mest af t.d Universal/Island of adventure og vatnsrennibrautargörðunum. Eini sem var skemmtilegri var Magic Kingdom og það var bara því þar voru prinsessur.  Við kíktum alveg 3svar í Seaworld.

Skreamer | 30. ágú. '15, kl: 21:14:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var að hugsa um fullorðna fólkið, Seaworld er heilasvæfandi.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Rúrý | 31. ágú. '15, kl: 20:15:48 | Svara | Er.is | 0

Það verða engir krakkar með, bara tvenn hjón sem eru rúmlega fimmtug ;)

palominolina | 31. ágú. '15, kl: 20:42:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fyrst það eru engin börn þá mæli ég með outlettunum (Orlando premium outlets bæði á international drive og vineland road minnir mig). Svo er ótrúlega gaman að keyra á strönd og t.d. upp í Saint Augustine sem er gamall bær með sjóræningjavirki og elstu göngugötu í bandaríkjunum osfrv og það er ca 2 tíma keyrsla. ´
Ótrúlega góðar steikur á Charlies, Cheesecake factory stendur alltaf fyrir sínu og svo er rosalega góður mexíkanskur matur á Don Pablos, Ofboðslega gaman líka að keyra í Kennedy Space center og skoða þar. Mig dreymir svo um að fara í Discovery Cove en þar geturu synt með höfrungum.

Rúrý | 2. sep. '15, kl: 20:18:03 | Svara | Er.is | 0

Takk fyrir þetta. Mun örugglega notfæra mér eitthvað af þessu :)

GullaHauks | 3. sep. '15, kl: 09:16:46 | Svara | Er.is | 0

Denny´s! GEGGJAÐAR samlokur
Svo bara rúnta international drive og fara í draugahúsin, vatnsgarðana, Ripley´s believe it or not, og húsin þarna
sk´rytnu, eitt á hvolfi og annað á hlið eða nánast. Það er vísindasafn, man reyndar ekki hvrot er hvað en farðu íbæðu.
Og ég mana þig að reyna að labba BEINT á bílastæðinu við annað húsið þar sem það er rosalega skakkt.
Pabbi hleypti mér og fyrrverandi út við inngnaginn, við biðum fyrir utan ám eðan hann fann stæði, svo þurftum við
að setjast af hlátri þegar bláedrúmaðurinn pabbi labbaði einsog hann væri útúrdrukkinn.
OMYGOD: Bara það var alveg meiriháttar og er algerlega punkturinn yfir i-ið með vísindasafninu.
En Ripley´s safnið er alveg must see. Minnsta málverk í HEIMI. Bíll í raunstærð úr... vil ekki segja en mjöög litlum hlutum.
og svo maaaaaaaaaaaargt annað og mikið skemmtilegra að sjá þetta með eigin augum þó svo maður sé búin að fletta eiotthvað Ripley´s bókunum.
Draugahúsið sem ég mnntist á, er útlítandi einsog hauskúpa, það er ógeð! FARÐU Í ÞAÐ!
Svo bara rúnta í universal studios, taka daginn mjööög snemma og keyra og hafa amk 6-8+ klukkutíma í þeim garði.

ÖFUND að þú sért að fara þarna úfff,,, skemmtu þér vel. Efa það reyndar ekki.

GullaHauks | 3. sep. '15, kl: 09:33:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já og svo er flottur zoo með geggjuðum rússíbönum íeinni borg "aðeins" frá Orlando, ... er að reyna muna hvað
hann heitir... ohh man ekki en er staddur í Tampa! Klikkaður rússíbanar og allskonr kvikdindi og bara æðislegur garður.

GullaHauks | 3. sep. '15, kl: 09:37:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Busch Gardens í Tampa! MUST GO

Tíbrá Dögun | 3. sep. '15, kl: 10:15:02 | Svara | Er.is | 0

Hvenar ferð þú ? ég fer í lok sept.

Nauðsýn:
Magic Kingdom, Walmart, Outlet Premium og borða á Friday's :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
**casbcbpqeifyvbabcm MarcDeven 19.4.2024
dhvbisoqnwbnsvas** MarcDeven 19.4.2024
**cpJjndakBkkdvbsvlef MarcDeven 19.4.2024
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 18.4.2024 | 16:32
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
**vhbvhjweiookdshbvwei* MarcDeven 16.4.2024
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 8.4.2024 | 10:47
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Síða 1 af 47610 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Bland.is, paulobrien, Paul O'Brien, annarut123, tinnzy123, Guddie