Uppeldi barns með ADHD þegar maður er sjálfur með ADHD.

svarta kisa | 3. feb. '16, kl: 20:54:54 | 367 | Svara | Er.is | 0

Vá stelpur (fólk), djöfull er þetta erfitt. Allar uppeldisaðferðir sem ég hef lesið um eða mér verið kenndar standa og falla með eftirfylgni og staðfestu. Umbununarkerfi og allt þetta. Ég er greind með ADHD og ég man oft ekki eftir því að borða, hvað þá að ég hafi eitthvað úthald í einhverjar uppeldisaðferðir sem taka tíma :(


Mér finnst ég ekki fá skilning neins staðar vegna þessa. Einhverjar hugmyndir sem þið hafið fyrir mig???

 

Mainstream | 3. feb. '16, kl: 21:06:07 | Svara | Er.is | 2

Lyf.

svarta kisa | 3. feb. '16, kl: 23:50:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ohhhh I wish. Ég er með Tourette líka svo ég get ekki notað þessi örvandi lyf sem eru í boði og hin sem ég hef prófað hafa ekki virkað neitt á mig :(
Ég verð alltaf geðveikt pirruð út i fólk sem talar gegn lyfjanotkun við ADHD því ég hef prófað örvandi lyfin og þau eru frábær.

evitadogg | 4. feb. '16, kl: 23:08:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sorry að eg spyrji, liklega heimskulegt, en yta lyfin undir tourette einkennin?

svarta kisa | 7. feb. '16, kl: 15:35:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Alls ekkert heimskulegt :) Já, þessi örvandi lyf ýta undir þau big time. Ég má ekki alveg við því :)

saedis88 | 3. feb. '16, kl: 21:30:38 | Svara | Er.is | 0

úff þetta er svo erfitt! 
Ég er með ADD, sambýlismaðurinn minn ADHD og yngri stelpan mín adhd (eða reikna með því, kom mjög hátt í forgreiningu og fer á skilafund með þroska og hegðunarstöð í næstu viku) en þetta er stanslaus vinna :/ 

Steina67 | 3. feb. '16, kl: 21:41:17 | Svara | Er.is | 2

Það sem ég græddi á því var að ég vissi og veit nákvæmlega hvernig börnunum líður og af hvrrju þau haga sér svona. Því hefur mér tekist að gera umhverfi þeirra yþannig að það valdi minnstu áreiti og þau fúnkera betur. Ég veit nákvæmlega hvað ég get boðið þeim og hvað ekki. En það var erfitt og lengi verið að komast á þann stað.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

svarta kisa | 3. feb. '16, kl: 23:52:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já, það er reyndar það jákvæða við þetta. Við erum líka bæði með OCD og hvað ýmislegt varðar er æska sonar míns mun auðveldari en mín var vegna þess að ég veit nákvæmlega hvernig honum líður og hvaða hegðun hann sýnir við hinu og þessu. Það er ómetanlegt held ég.

strákamamma | 3. feb. '16, kl: 21:57:34 | Svara | Er.is | 4

ég er með ADHD, sumir sona minna líka.


Ég nota aldrei umbunarkerfi...það hefði ALDREI virkað á mig, mér finnst þau leiðinleg og ég nenni þeim ekki. 


við notum húmor rosalega mikið, mér finnst mikill gróði í því að skilja börnin mín mjög vel og við skömmum aldrei fyrir tíbíska adhd hegðun eins og að týna öllu, gleyma mörgu, tala stanslaust, handahlaup í sófanum, fljótfærni í hugsunum og gjörðum eða einhverja smádynti í sambandi við mat. Og það er líka ýmislegt sem ég krefst alls ekki af þeim vegna þess að ég veit að það er ósanngjarnt.


Ég kenni strákunum mínum sömu aðferðir og ég nota sjálf til þess að muna hluti og gagnvart börnunum mínum er ég AFAR fylgin mér. Það er aldrei að nei er breytt í já eða að ég fari útí einhverjar diskúsjónir um hluti sem ég stjórna. Ég vel mér líka mínar baráttur rosalega vel og reyni að halda þeim í algeru lágmarki


Ef við tækjum ADHD ekki með húmornum þá held ég að við værum í slæmum málum, en ég á annars helling af strákum sem almennt eru taldir vel upp aldir og góðir drengir þrátt fyrir að einn sé aðeins ofvirkur og annar með góðan slatta af athyglisbresti og sá þriðji með hvort tveggja.   



strákamamman;)

Steina67 | 3. feb. '16, kl: 22:12:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Húmorinn er lykilatriði

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

svarta kisa | 3. feb. '16, kl: 23:55:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég tækla næstum allt í heiminum með húmor og veit hvað það er frábært og heilandi tæki í svona aðstæðum. En það er einmitt þetta, að vera fylgin sér gagnvart barninu, sem ég á svo erfitt með. Ég fæ iðulega komment á hvað guttinn minn er góður og vel upp alinn og ég veit eiginlega ekki hvaðan það kemur því mér finnst eiginlega eins og ég hafi ekki alið hann neitt upp. Ég er alltaf bara eitthvað í ruglinu með mitt ADHD. En núna er hann 9 ára og mér finnst eins og ofvirknin sé að aukast. Er þetta normal aldur fyrir það?

strákamamma | 4. feb. '16, kl: 00:07:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hed það sé voða algengt að þegar preeteen kikkar inn að þá breytist eitthvað allavega. Börnin að þroskast mikið og svoleiðis.  Komdu í spjallhóp fyrir foreldra barna með ADHD á fésinu...

strákamamman;)

minnipokinn | 3. feb. '16, kl: 23:15:10 | Svara | Er.is | 0

Ertu í grúbbunni á facebook? finnst hún algjört æði. 

☆★

svarta kisa | 3. feb. '16, kl: 23:56:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, hvaða grúbba er það?

Myken | 4. feb. '16, kl: 11:44:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er frábært að vera í svona hóp og svo mikill stuðningur..
Getur líka sett inn adhd í leitarniðurstöðuna og það er ótrúlega magn af síðum bæði ísl og erlendar.

 





     

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

fálkaorðan | 3. feb. '16, kl: 23:24:13 | Svara | Er.is | 1

Sorrí á bara samúð. Er dauðfegin að umbunakerfi virki á mig.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Myken | 4. feb. '16, kl: 11:37:19 | Svara | Er.is | 0

því miður er bara á sama stað..er sjálf greind með ADHD börnin mín eru ekki með greiningar en samt er þetta fokk erfitt ég bara reyni og reyni

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

LadyGaGa | 4. feb. '16, kl: 13:40:22 | Svara | Er.is | 0

úff, ég er með adhd og dóttir mín líka, sonur minn með alvarlega málþroskaröskun og heimanámið var verst.  Við mæðgurnar höfðum enga þolinmæði og hann skildi ekkert.  Er fegin að þau eru orðin nánast fullorðin.  Ég þurfti oft að taka á honum stóra mínum til að grenja ekki á meðan þessu stóð.

svarta kisa | 4. feb. '16, kl: 19:12:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ohhhh, ég grenja sko bara :(

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Síða 1 af 47913 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Hr Tölva, Paul O'Brien, paulobrien, tinnzy123, Kristler, annarut123, Guddie