Uppgefinn á sálinni get ekki meira

Vestarinn | 4. jan. '20, kl: 16:47:58 | 663 | Svara | Er.is | 1

Hæ eg er búinn að fá nóg af þessu lífi Hef reynt tvisvar að drepa mig og fór í mikla sjálfs vinnu eftir það en ekkert af verkfærunum virka lengur er á endastöð ég veit að þetta er kall á hjálp en ég held þetta sé komið nóg búinn að berjast í 35 ár við ofsa kvíða og þunglyndi síðan í grunnskóla er ekki að biðja um vorkunn ?? í þessum mánuði verð ég dáinn

 

kirivara | 4. jan. '20, kl: 17:02:41 | Svara | Er.is | 0

Vildi að ég gæti hjálpað þér eitthvað!! Síminn hjá Rauðakrossinum er 1717 ef þú vildir hringja... ekki gera þetta... 

babu | 4. jan. '20, kl: 17:04:12 | Svara | Er.is | 0

Fólk sem er nákomið mér hefur verið á svipuðum stað og þú. Það skiptir öllu máli að leita sér aðstoðar því það er hægt að hjálpa þér. Hringdu í 1717, farðu á bráðamóttöku eða talaðu við fólk sem þú treystir og er líklegt til að hugsa vel um þig. Hér fyrir neðan er linkur með upplýsingum. Trúðu mér, með réttri aðstoð þá getur þú fundið gleðina í lífinu aftur<3

https://pieta.is/

Vestarinn | 4. jan. '20, kl: 17:12:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hæ ég vil trúa þér en ég hef ekkert að lifa fyrir makalaus barnlaus allslaus ekkert nema sálarkvalir vonlaust líf ??

babu | 4. jan. '20, kl: 17:30:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er mikilvægt að hafa einhvern tilgang, en það þarf ekki endilega að vera maki eða börn. Fyrsta skrefið er að fá aðstoð fagfólks vegna kvíðans og þunglyndisins; síðan geturðu með góðri hjálp fundið einhvern tilgang í þínu lífi. Það gefur oft mest að geta hjálpað öðrum. Lífið býður upp á svo ótalmarga möguleika, en þú þarft að vera í góðu andlegu ástandi til að sjá þá. Fagfólk getur hjálpað.

Vestarinn | 4. jan. '20, kl: 17:53:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Takk babu en það er einmitt það sem ég hef gert allt mitt líf að hjálpa öðrum hef gleymt að hjálpa sjálfum mér já fagfólk getur hjálpað öðrum ekki mér ég er lost case ??

kirivara | 4. jan. '20, kl: 18:00:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er enginn ..lost case.. nú er til svo mikið af hjálparfélögum sem þú getur leitað til. Ég þekki ekki öll nöfnin á þeim en dettur í hug Pieta samtökin sem þú ættir að geta hringt í og  Hugarafl sömuleiðis og eflaust fleiri 

Vestarinn | 4. jan. '20, kl: 18:16:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Takk kirivara en lífsviljinn er horfinn er búin að ákvörðun sem er best fyrir mig og aðra í kringum mig Bæ

kirivara | 4. jan. '20, kl: 18:18:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mikið finnst mér það leitt 

kirivara | 5. jan. '20, kl: 03:04:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var að lesa hjá mætri konu þar sem hún skrifar að allt tekur enda og líka leiðinlegar hugsanir og vanlíðan, er þá ekki um að gera að núllstilla þennan dag og halda áfram á morgun með blanko blað(Dagbók) og fylla það með góðum orðum fyrir sjálfan þig. Sem sé byrja  að þrauka einn dag í einu og hringja svo í þessa hjálparsíma hjá Pieta og Hugarafli og reyna að fá viðtal en halda samt  áfram með o stillta hvern dag og skrifa samt alltaf í bókina góðu, Gangi þér rosalega vel Vestarinn og ég trúi því að við höfum náð til þín og þú sért ennþá með okkur hér og hlustar. Ég   veit að þú getur þetta og að taka sitt eigið líf er engin lausn, hvorki fyrir þig eða aðstandendur sem eftir lifa í vanlíðan, sorg og alltaf með þá hugsun .. Hvað gerði ég rangt.. eð stóra EFið sem nagar fólk inn að beini ...

TheMadOne | 4. jan. '20, kl: 18:40:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þú ert ekki lost case, þú ert bara á hrikalega vondum stað núna. Hausinn á þér er að gefa þér upplýsingar sem eru ekki réttar. Notaðu símann hjá rauða krossinum, fólkið þar getur örugglega hjálpað þér að finna næstu skrefin. Talaðu við heimilislækninn þinn, fáðu lyf til að flýta fyrir batanum, ef það er einhver í fjölskyldunni sem þú telur að geti skilið hvernig þér líður, treystu viðkomandi fyrir því hvað þú ert að ganga í gegnum, það er ekkert endilega foreldrar eða systkini. Taktu bara einn dag í einu, lofaðu þèr að þú klárir þann dag og ýttu frá þér morgundeginum og öllu sem fylgir honum, áhyggjum og verkefnum. Leyfðu þér að gleyma þér yfir myndum, þáttum eða tónlist. Ekki hafa samviskubit ef þú sefur mikið, ef þér gengur illa að sofa, sjáðu hvort þú getur fengið einhverjar vægar töflur til að hjálpa þér við það. Það er ekki heil brú í því sem fer í gegnum hausinn á manni þegar maður er andvaka um miðjar nætur, mín reynsla er að á milli 4 og 6 á morgnanna þá verða löngu afgreiddir atburðir eins og þeir hafi gerst í gær. Eitthvað sem einhver sagði, mistök sem ég hef gert... þetta skilur svo eftir sig algjört vonleysi. Bottom line-ið er að þú ert með fellibyl af tilfinningum í hausnum á þér, þú þarft að fá utanað komandi hjálp til að greiða úr upplýsingunum og setja þær í skiljanlegra form. Þetta er ekki vonlaust, bara eitt skref í einu.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Vestarinn | 4. jan. '20, kl: 18:58:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk TMO þetta er allt svo rétt hjá þér ætla að bjalla í rauða krossin ef ég finn hugrekki í mér

TheMadOne | 4. jan. '20, kl: 19:17:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þú komst kannski ósjálfrátt hingað inn til að fá mótvægi við myrkrinu í kollinum á þér, sumir kalla þetta myrkur svarta hundinn, ég hef séð fyrir mér apa sem hangir á bakinu á mér, situr á rúmstokknum þegar ég get ekki sofnað og minnir mig á allt það slæma sem hefur komið fyrir mig. Það er mikill kostur að sjá þessa yfirþyrmandi sorg og vonleysi sem annað entity en mann sjálfan þar sem maður getur rökrætt við skrímslið undir rúminu og verið ósammála því. Maður getur jafnvel á góðum degi ákveðið að hlusta ekki á það. Maður veit alveg að það er ekkert farið en ákveður bara "ekki í dag". Þú mátt senda mér einkaskilaboð ef þú vilt, ég hef áratuga reynslu af svona baráttu.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

kaldbakur | 4. jan. '20, kl: 17:35:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kvíði og vondar hugsanir eru skyldar.
Taktu þér nú tak strax í kvöld og hugsaðu um eitthvað jákvætt.
Beindu huganum að þessu tré, augnabliki, sólarlagi, flottum bíl, fallegri konu, góðri veiðferð … gefðu ekki huganum færi á að hugsa jákvætt.
Hugsaðu þá bara kannski um einhvern ljósastaur … bara gleymdu hinu.

kaldbakur | 4. jan. '20, kl: 17:37:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Aðalatrið er að þú gefir ekki huganum þínum að vaða útum víðan völl !
Þú þarft að beina hugsunum þínum á rétta braut.
Þú nærð þessu það er ég alveg viss um.

Vestarinn | 4. jan. '20, kl: 17:54:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk

Kingsgard | 4. jan. '20, kl: 18:21:36 | Svara | Er.is | 0

Eru engin lyf sem virka fyrir þíg ? Oft er það þannig að hver getur fundið lyf fyrir sig sem gera ástandið betra. Úrval lyfja á að vera gott í flokki kvíða og þunglyndis.
Kannski athuga með með lyf sem ekki hafa verið reynd.

Júlí 78 | 4. jan. '20, kl: 18:32:12 | Svara | Er.is | 1

Það er einhver ástæða fyrir þessum kvíða hjá þér, líka ástæða fyrir þunglyndinu. Þess vegna þarftu nauðsynlega að þiggja hjálp, fara í viðtöl við sérfræðinga sem geta hjálpað. Mér dettur í hug að þú getur pantað tíma hjá Píeta samtökunum sem er ókeypis, þeir eru með aðstöðu að Baldursgötu 7 í Reykjavík. Ég sá viðtal í sjónvarpinu við einstakling sem hafði farið þangað í viðtöl og þessi viðtöl voru virkilega að hjálpa. Einnig hægt að panta tíma hjá Kvíðameðferðastöðinni en það kostar sjálfsagt eitthvað þar. Mundu bara líka, okkur hér á Bland er ekki sama um þig, gefðu lífinu tækifæri. Ef þú ert ekki kominn á þunglyndislyf þá gætu svoleiðis lyf ef til vill hjálpað. Getur rætt það við lækninn þinn.
https://pieta.is/

https://pieta.is/um-pieta/

https://kms.is/

Vestarinn | 4. jan. '20, kl: 18:59:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk Júlli

Hr85 | 5. jan. '20, kl: 05:24:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Getur líka hjálpað mjög að skipta um lyf ef þessi gömlu eru ekki lengur að virka jafn vel og þau gerðu. 

kdm | 6. jan. '20, kl: 00:43:59 | Svara | Er.is | 1

Loforð guðs: Ég aldrei hef lofað að brautin sé bein, né blómstígar gullskrýddir alla leið heim. Ég get ekki lofað þér gleði án sorgar, á göngu til himinsins helgu borgar. En eg hefi lofað þér aðstoð og styrk, og alltaf þér birtu þó leiðin sér myrk. Mitt ljúfasta barn ég lofað þér hef, að leiða þig sjálfur hvert einasta skref. Mundu að það birtir alltaf til. Mátt endilega hafa samband ef það er eitthvað sem ég get aðstoðað þig við.

BjarnarFen | 15. jan. '20, kl: 01:48:09 | Svara | Er.is | 2

Hættu að berjast við þunglyndið og breittu frekar um stefnu. Þunglyndi og vanlíðan kemur yfirleitt frá því að finnast maður valda öðrum vonbrigðum. Svo líður manni ílla afþví að maður er meiri tilfinningavera en aðrir og tekur inná sig annarra manna vanlíðan.
En trúðu mér, flestir eru tilfinningalausir, ljúgandi, haldandi framhjá, stelandi og svíkjandi.

Hættu að setja sjálfann þig á siðferðislegan stall. Horfðu frekar í spegilinn og segðu; Mér er skítsama hvað öðrum finnst og mér er skítsama um aðra. Það eina sem skiptir máli í þessu lífi er ÉG og enginn annar og ég ætla að gera það sem ég vil gera í framtíðinni.


Gefðu svo skít í aðra og lifðu fyrir þig. Einsog allir aðrir. 
Vertu svo feginn að eiga ekki barn sem á eftir að díla við allt kjaftæðið sem heilalausir hálfvitar kalla normið í dag. Ekki vil ég eignast barn inní þennann heim, ég vildi það einusinni, en vá hvað ég er feginn að hafa ekki gert annarri manneskju það að fæðast inní heim sem er að tortíma sér og verður bara heimskari með hverju ári. Every cloud has a silver lining.

Kristin8686 | 20. jan. '20, kl: 22:10:48 | Svara | Er.is | 0

Hefuru prufað að vera í hóp sem æfir saman? T. d. Box, klifurhúsið, sjósund, crossfiit... Þar er mikið líf og tilgangur og hefur hjálpað fullt af fólki upp úr myrkrinu. En svo eru líka til þunglyndis lyf sem hjálpa manni í gang, ef maður lendir á réttu lyfjunum.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Online atvinna? KatAsta 17.2.2020
Axlarvesen tuni007 17.2.2020 17.2.2020 | 17:53
Lífskjarasamningurinn að renna útí sandinn. kaldbakur 6.2.2020 17.2.2020 | 17:42
Klám og karlmenn, strákar Steinar Arason Ólafsson 17.2.2020
Fjárnám - ferlið? kannan 17.2.2020
Hvað er sanngjarnt verð? begzi 16.2.2020 17.2.2020 | 08:16
Kulnun í starfi - varúð langt :( Ásta76 16.2.2020 17.2.2020 | 00:59
Gott hótel á Tenerife? amina5 7.2.2020 16.2.2020 | 21:55
Eru Ríkisbankarnir óseljanlegir ? kaldbakur 12.2.2020 16.2.2020 | 21:18
Hvaleyrarskóli krissi200 15.2.2020 16.2.2020 | 16:51
Eigendur Land Rover Hjödda171 13.2.2020 16.2.2020 | 16:17
Hvernig skiptir maður um heimilislækni b82 15.2.2020 16.2.2020 | 08:32
Hvað var lögreglan í Borgarnesi að brenna? iceshera 12.2.2020 16.2.2020 | 05:43
grísakjöt í ofni? THE princess 26.4.2011 15.2.2020 | 23:50
Gleðilegan Laugardag Twitters 15.2.2020 15.2.2020 | 23:48
Hvernig skiptir maður um nef ? kaldbakur 15.2.2020 15.2.2020 | 23:42
Hvað kostar að berja einhvern til ábóta með kylfu? BjarnarFen 6.2.2020 15.2.2020 | 23:25
Andvaka..... kirivara 11.2.2020 15.2.2020 | 14:11
Skipt um h-lækni? b82 15.2.2020
Konur með dökka hringi í kringum augun Göslin 20.1.2007 15.2.2020 | 00:34
Reykingafordómar Hr85 6.2.2020 14.2.2020 | 23:42
Ráðleggingar með fasteignakaup boojaa 14.2.2020 14.2.2020 | 20:36
Hvað er Oat Fiber á íslensku? Emper 14.2.2020 14.2.2020 | 20:27
LÍOL dong 14.2.2020 14.2.2020 | 19:45
Engar áhyggjur, þetta reddast spikkblue 8.2.2020 14.2.2020 | 17:51
Feitir puttar 0911 9.2.2020 14.2.2020 | 13:48
Tinder bakkynjur 11.2.2020 14.2.2020 | 11:36
Skera gat á tvöfalt gler atv2000 8.2.2020 14.2.2020 | 11:29
Erfitt að fara úr húsi :/ tégéjoð 10.2.2020 14.2.2020 | 11:27
Alveg lost! Leki eða mygla hjá "féló" hvaðerþað 8.2.2017 13.2.2020 | 22:09
Hvað var lögreglan í Borgarnesi að brenna? iceshera 12.2.2020 13.2.2020 | 11:12
Hvar er best að selja frimerki sín og vita verð? kolmag 6.2.2020 13.2.2020 | 07:57
Trumpaðu þetta. Flactuz 11.2.2020 12.2.2020 | 17:54
Dagur B sýnir sitt sanna eðli (láglaunafólkið hérna eru hinir skítugu í hans augum) spikkblue 10.2.2020 12.2.2020 | 13:18
MS sjúkdómur LaufeyHJ 11.2.2020 12.2.2020 | 12:14
Hjálp! Hver er besti klipparinn í Rvk? mækúldjakkson 12.2.2020
Að laga barnakerru Sossa17 11.2.2020 12.2.2020 | 08:43
Að fá greitt með netgíró svennjamin 11.2.2020 11.2.2020 | 23:40
kvíði frandis 10.2.2020 11.2.2020 | 18:13
Óska eftir kettling Blómaa 11.2.2020 11.2.2020 | 17:35
Læknisfræðilegar tilraunir á börnum Hr85 10.2.2020 11.2.2020 | 13:30
Gleraugu í Costco alv 11.2.2020 11.2.2020 | 11:31
Vandamál vegna Húsfélags amhj123 9.2.2020 10.2.2020 | 22:03
Samanburður á kjörum aldraðra á Spánn og Íslandi. kaldbakur 8.2.2020 10.2.2020 | 18:31
Vegabréf ELLA MIST 10.2.2020 10.2.2020 | 16:56
Fótamyndir fataekogforvitin 10.2.2020
Sjúkraliðanám? tégéjoð 5.2.2020 10.2.2020 | 14:46
peysuföt binnsa 5.2.2020 10.2.2020 | 13:33
Líkamleg einkenni kvíða Stella í orlofi 9.11.2014 9.2.2020 | 19:18
Hvað segja blandarar í dag? BjarnarFen 6.2.2020 8.2.2020 | 20:41
Síða 1 af 19896 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, Gabríella S, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron