Útborgun

klaufsk | 26. jún. '15, kl: 00:10:27 | 821 | Svara | Er.is | 0

Segjum sem svo að ég ætli að kaupa mér hús á uþb 25 milljónir. 
Ég á 8 milljónir í útborgun og við hjónin erum með um það bil 500.000 útborgað á mánuði, stundum meira. Skuldum ekki mikið. Bíllinn skuldlaus til að mynda. Erum við þá ekki í ágætis málum?

 

Helgust | 26. jún. '15, kl: 00:22:37 | Svara | Er.is | 0

Eigið þið börn?

klaufsk | 26. jún. '15, kl: 01:10:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við eigum einn dreng :)

Helvítis | 27. jún. '15, kl: 15:15:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sorrí, gengur ekki upp.

Ef þið ættuð hinsvegar stúlku, þá...

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Bragðlaukur | 26. jún. '15, kl: 00:27:53 | Svara | Er.is | 0

Verðtryggt? Óverðtryggt? 

klaufsk | 26. jún. '15, kl: 01:10:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er stóra spurningin :D

QI | 26. jún. '15, kl: 00:58:22 | Svara | Er.is | 0

Hús á 25, hvar fæst það?

.........................................................

klaufsk | 26. jún. '15, kl: 01:11:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við búum úti á landi og þar er hægt að fá flott hús fyrir 25 milljónir :)

Krabbadís | 26. jún. '15, kl: 08:58:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Út um allt land.

Dalía 1979 | 26. jún. '15, kl: 07:39:16 | Svara | Er.is | 1

jú þið eruð í ágætis málum 

Máni | 26. jún. '15, kl: 08:31:04 | Svara | Er.is | 0

Flestir bankar bjóða uppá bráðabirgðagreiðslumat á síðunum sínum.

klaufsk | 26. jún. '15, kl: 22:14:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já við virðumst rúlla þar í gegn. :)

hillapilla | 26. jún. '15, kl: 22:21:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hver er þá spurningin..?

kotkio
klaufsk | 26. jún. '15, kl: 22:38:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Okey ég vona innilega að þú sért að grínast með þetta svar!! Við erum búin að safna þessum peningum mjög mjög lengi. Höfum lifað mjög spart til þess að geta keypt draumahúsið. Meiningin var alls ekki að núa því um nasir ykkar hvað við höfum í laun eða hvað við eigum mikinn pening. 
Finn fyrir pínulítill hræðslu yfir því að ætla loksins að láta verða af þessu, langar ekki að lifa á brauði og vatni. 
Afsaka alveg innilega ef ég hef dregið einhvern niður með þessari umræðu. Kannski var ég aðeins of mikið að hugsa upphátt, ég veit það ekki...

kotkio
klaufsk | 26. jún. '15, kl: 22:57:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þetta gæti kannski hafa hljómað þannig en eins og ég segi þá var það alls ekki meiningin. 



spandy | 27. jún. '15, kl: 02:31:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 15

Er ekki allt í standi hjá þèr? Í nútímasamfémagi er þetta eins ódýr eign og hugsast getur og sömuleiðis með launin, mjög margir einstaklingar með hærri tekjur enn þau samanlagt. Þau hafa það kannski framyfir marga að eiga ágætis útborgun m.v. verð eignarinnar, enn það er ekkert í þessu innleggi til að monta sig yfir svo èg veit ekki hvernig fólk getur fengið það út.

klaufsk | 27. jún. '15, kl: 18:52:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir þetta. Mikið er ég glöð að það sáu þetta ekki allir eins og kotkio. Var bara komin með móral. 

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 27. jún. '15, kl: 20:41:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

250.000 kall útborgað er nú ekkert til að monta sig af....

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

Emmellí | 27. jún. '15, kl: 21:51:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvernig í ósköpunum getur það hljómað eins og mont að vera samtals með 500 þús í útborguð laun ?? Það dugar varla fyrir neinu í dag ! Greinilegt að þau eru búin að leggja hart að sér að safna.

Svo er þetta langt frá því að vera dýr eign.


fálkaorðan | 27. jún. '15, kl: 06:23:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 9

Æ vá sorrí mér finnst ömurlegt að fólk sé að ráðast á þig fyrir að vera í bara voða normal aðstæðum. Ég er öryrki og samt erum við með tekjur eins og þið, áttum svipað í útborgun þegar við keyptum hæð í 105 sem var sökum staðsetningar talsvert dýrari en drauma húsið þitt, Eigum bilinn skuldlausann og skuldum lítið fyrir utan íbúðina, ég er með námslán og yfirdrátt. Þínar aðstæður eru bara svona eins og fólksins í kringum mig, flestir í svipuðum sporum fjárhagslega.


Ekki láta þér líða illa fyrir að vera ekki á lágmarkslaunum og vera skynsöm í fjármálum.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

klaufsk | 27. jún. '15, kl: 18:51:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Æji takk fyrir þetta. Þetta átti einmitt alveg alls ekki að vera mont. Var komin með móral yfir því að hafa sett þetta hérna inn. 

Emmellí | 27. jún. '15, kl: 21:53:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki hafa neinn móral. Þú ert langt frá því að vera að monta þig.

amazona | 27. jún. '15, kl: 14:59:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Afborganir af 17 milljónum eru ekki nema ca. 76 þúsund á mánuði, það er nú bara djók miðað við leigu

klaufsk | 27. jún. '15, kl: 18:53:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já akkurat. Sýnist það samt vera nokkuð hærra ef ég tek óverðtryggt...

fálkaorðan | 27. jún. '15, kl: 19:27:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og ódýrara ekki bara á endanum heldur eftir nokkur ár.


Óverðtryggðuafborganinnar byrja að lækka strax á meðan þær verðtyggðu hækka út lánstímann. Það eru ekki mörg ár þangað til að óvertryggðuafborganirnar eru orðnar lægri en þær verðtryggðu.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

klaufsk | 26. jún. '15, kl: 22:23:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æji bara hvort þetta er ekki pottþétt gerlegt. Nenni ekki að eyða öllum mínum peningum í afborganir af einhverju húsi. Datt alveg í hug að ég kæmist í gegnum greiðslumat svo sem... 

hillapilla | 26. jún. '15, kl: 22:25:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú reiknar náttúrulega bara hvað þú borgar af því láni sem þú ert að spá í og sérð þetta þannig. Ómögulegt fyrir aðra að vita hvort þetta er gerlegt fyrir ykkur eða ekki.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
Síða 8 af 47818 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Bland.is, paulobrien, Hr Tölva, Paul O'Brien, Kristler, annarut123, Guddie