Útilega um hvítasunnuhelgi, er það hægt?

gangnam | 18. apr. '16, kl: 21:54:20 | 235 | Svara | Er.is | 0

Ég hef oft gist í tjaldi um ævina, en langar að fá mér fellihýsi núna.  Getur maður gist í fellihýsi um hvítasunnuhelgina?  Svona þegar maður liggur þá ekki á jörðinni, og getur haft rafmagnsofn rétt áður en maður sofnar.  Eða drepst maður úr kulda?

 

------------------------------------
Njótum lífsins.

saedis88 | 18. apr. '16, kl: 21:57:01 | Svara | Er.is | 1

af maður er með ullarföt eða svefnpoka ætti ekki að vera nein fyrirstaða :) 

Raw1 | 18. apr. '16, kl: 22:04:46 | Svara | Er.is | 0

Sko! Sama hvort það sé 4 gráður eða 20 gráður yfir daginn, þarf ég alltaf hitara yfir nóttina, lopaföt og svefnpoka/sæng, ég er mesta kuldaskræfa ever!
Ég var á Tálknafirði í 4 gráðum yfir alla helgina, náði bara að sofna með hitablásarann á.
Var einu sinni á Siglufirði í 20 gráðum og náði bara að sofa með hitablásarann á.
Þannig þetta er gerlegt :) Eins og sædís segir, með lopafötum og svefnpola :) (og hitablásara fyrir mig!)

Louise Brooks | 18. apr. '16, kl: 22:05:43 | Svara | Er.is | 0

Ég hef gist í fellhýsi í hávaðaroki og kannski 2-4 stiga hita og það var bara allt í lagi. Það eina sem truflaði mig var hávaðinn í veðrinu.

,,That which is ideal does not exist"

piano79 | 18. apr. '16, kl: 22:12:58 | Svara | Er.is | 1

Ég myndi alveg sofa í tjaldi um hvítasunnuhelgina svo ég held þetta fari bara eftir fólki... Ef þú ert "góð/ur" í að fara í útilegu skiptir hitastigið varla máli. 

gangnam | 18. apr. '16, kl: 23:34:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við erum nokkuð hörð af okkur :) Vön frá því í gamla daga í gamaldags tjöldum :)

------------------------------------
Njótum lífsins.

gangnam | 18. apr. '16, kl: 23:35:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En við erum ekki með einhvern brjálæðislega flottan og dýran útbúnað :)

------------------------------------
Njótum lífsins.

hka2 | 18. apr. '16, kl: 23:28:49 | Svara | Er.is | 0

Svaf í tjaldvagni um hvítasunnuna á síðasta ári, ekkert mál, vorum i ullarfatnaði og með sængur og hituðum vel upp áður en við fórum að sofa

gangnam | 18. apr. '16, kl: 23:37:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvar á landinu?

------------------------------------
Njótum lífsins.

hka2 | 19. apr. '16, kl: 10:11:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Suðurlandi, það var gott logn og vorum inní kjarri

svarta kisa | 19. apr. '16, kl: 16:06:21 | Svara | Er.is | 0

Það er alveg hægt. Þegar ég var í skátunum þegar ég var unglingur fór ég yfirleitt alltaf á skátamót sem var haldið um hvítasunnuna. Það var bara fínt :)

Gunnýkr | 19. apr. '16, kl: 18:15:55 | Svara | Er.is | 0

eru ekki fellihýsi upphituð?

gudnikm | 19. apr. '16, kl: 18:27:42 | Svara | Er.is | 0

Ég er búinn að vera með fellihýsi síðan 2004 þetta er ekkert mál stillir bara miðstöðina sem er í hýsinu og lætur hana ganga

thobar | 19. apr. '16, kl: 20:10:06 | Svara | Er.is | 0

Fólk sefur í tjöldum uppi á jöklum í hríðarbyl um hávetur, svo já þú ættir að lifa þetta af um hvítasunnuna.....;-)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Krullurnar og úfið hár eru að gera mig.......... Teralee 21.10.2023
Fermingakjólar sveitastelpa 15.2.2016 19.10.2023 | 07:13
Að mótmæla sektarboði?? ís í boxi 25.4.2005 18.10.2023 | 20:45
Ríkisstjórnin fundar á Þingvöllum jaðraka 13.10.2023 16.10.2023 | 13:19
Hjálp vanjtar pípara núna prompto! Butcer 14.10.2023
Hvað heita vinsæl vikublöð um land allt... EstHer 7.2.2008 13.10.2023 | 21:23
Svart gegnsætt plast Inngangur 13.10.2023
barnateppi hvað stórt? fragola 14.11.2011 13.10.2023 | 07:15
Föstudaginn 13 boðar hamas alþjóðlegan jihad dag Eagleson 12.10.2023
Turnitin jak 3 12.9.2023 11.10.2023 | 22:14
Loan. Lukaski 13.9.2023 11.10.2023 | 15:32
Ungbarnasængurver 80x100 ellefan11 10.10.2023 10.10.2023 | 10:24
Nursing Papers LidiyaMartin 23.3.2023 10.10.2023 | 08:16
Hvernig gerir maður danskt Ö á íslenskt lyklaborð heimasalan 7.4.2009 9.10.2023 | 18:12
Lím eftir flísar disskvis 8.10.2023 9.10.2023 | 12:55
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.10.2023 | 08:17
Moka út rafbílum - "aprilgabb" - engin gjaldskrárbreyting um áramót :) jaðraka 6.10.2023 6.10.2023 | 06:47
Opna comment í umræðum? GuardianAngel 4.4.2011 5.10.2023 | 02:09
Fjárhagsaðstoð Félagsþjónustan bergma70 4.10.2023
Húðlæknir? Dísar 22.9.2023 4.10.2023 | 18:24
Ódýrt Dekkjaverkstæði mæli með (Autostart) Kriause73 4.10.2023
versla í gegnum shop usa galdranornin 23.10.2005 2.10.2023 | 13:40
Langar að koma kærustunni á óvart Nonnabiti1 27.9.2023 1.10.2023 | 13:52
Maí bumbuhópur fyrir 2024 kaninustelpa 21.9.2023 29.9.2023 | 14:52
automatic reply? *vonin* 23.4.2014 29.9.2023 | 10:53
Rifbeinsbrot gróið og myndartaka? Hjartahrein 27.1.2012 29.9.2023 | 08:00
Rifbeinsbrot? pink martini 22.1.2010 29.9.2023 | 07:59
Aukatímar fyrir framhaldsskólanema túss 27.9.2023 28.9.2023 | 21:52
MEÐLAG AFTUR:) dov 3.5.2005 28.9.2023 | 21:32
Leit að þátttakendum í rannsókn um Hjallastefnuna dagbjortosp 26.9.2023
Tófúpressa Unnsa6 21.8.2023 26.9.2023 | 04:06
Kamína til sölu? Gefins? Erla Jóhannsdóttir 21.9.2023 26.9.2023 | 04:05
Kava Te spear 27.8.2023 26.9.2023 | 03:30
Að læra nudd koddinn 23.9.2023
Skipta gjaldeyri batomi 22.9.2023 22.9.2023 | 17:30
Vantar hjálp, Facebook+þýðing. Dsfaló 23.11.2012 22.9.2023 | 07:16
Einhverjir sem eru að panta reborn dúkku börn og mála? Vantar ráð 🙂 mánaskin 21.9.2023
Hundabit Virkar 9.4.2008 21.9.2023 | 09:44
Turnitin minnipokinn 1.6.2016 21.9.2023 | 09:41
Ættarmót. Hvar? Kazza 25.7.2020 20.9.2023 | 21:45
Sky áskrift hdfatboy 8.4.2023 20.9.2023 | 07:18
Thierry Mugler demantar 19.9.2023
Stílar Ormar 28.9.2004 19.9.2023 | 09:40
Rifbeinsbrot FMH91 3.2.2011 19.9.2023 | 06:43
Rifbeinsbrot LíNa LaNgSoKk 17.1.2006 19.9.2023 | 04:03
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Síða 7 af 47927 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, Kristler, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie