Útlitsgallar, að eigin mati.

Bílaséni | 24. feb. '15, kl: 23:02:17 | 680 | Svara | Er.is | 0

Hææ elsku pennar og lesendur. Mig langaði soldið að forvitnast með eitt. Þannig er mál með vexti að ég hef frá ungum aldri, haldið þeirri þráhyggju að mér finnst nefið á mér ekki passa við mitt andlit. Einfaldlega og stórt og ljótt ef ég ætti að lýsa því í stuttu máli.

Ég hef farið til háls, nef og eyrnalækni og hefur verið framkvæmt tvær aðgerðir á mig í læknaskyni, þar sem ég hef átt erfitt með öndun.

En það sem ég var að velta fyrir mér, er eitthver leið að fá styrk frá eitthverri félagsþjónustu ef þessi galli er að valda manni andlegri vanliðan?

Veit t.d að það er borgað fyrir að fara í laser-aðgerð fyrir sjónina, þannig afh ætti þetta ekki að vera partur af því?

 

Máni | 24. feb. '15, kl: 23:03:34 | Svara | Er.is | 1

Laseraðgerðir eru ekki niðurgreiddar

Ziha | 24. feb. '15, kl: 23:13:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ekki nema að þær séu nauðsynlegar til þess að laga t.d. augnsjúkdóma.  Minn strákur fékk allavega niðurgreiddar laseraðgerðir fyrir 7 og 8 árum síðan þar sem hann var með bletti á hornhimnunni sem voru smá saman að blinda hann.  Engin gleraugu gátu lagað þetta og því var aðgerðin niðurgreidd.  Við þurftum samt alveg að borga slatta en ekki nema brotabrot af því sem aðgerðin kostaði.  


Reyndar eru blettirnir komnir aftur að einhverju leyti á öðru auganu og mögulega að koma á hinu...... en hann sér allavega ennþá nógu vel til að keyra (telst ekki vera sjónskertur þótt hann sæi bara á öðru hvort eð er) og miðað við að sjónin var komin niður í um það bil 30 % á sínum tíma er það frábær árangur.  

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Helvítis | 24. feb. '15, kl: 23:35:33 | Svara | Er.is | 19


En það sem ég var að velta fyrir mér, er eitthver leið að fá styrk frá
eitthverri félagsþjónustu ef þessi galli er að valda manni andlegri
vanliðan?

Vá! Hvílíkur hugsanaháttur!

Nei, þú að sjálfsögðu greiðir fyrir fegrunaraðgerðir sjálf!

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

KellingaGarmur | 24. feb. '15, kl: 23:39:05 | Svara | Er.is | 4

Ef svo er væri ég þvílíkt til í brjóstastækkun á kostnað skattgreiðenda, ég er nefnilega svo rosalega fött að maginn vill vera framar en brjóstin þótt ég sé grönn. Ef brjóstin væri stærri myndi þetta ekki vera svona og ég gæti farið að leifa fólki að taka myndir af mér án þess að ég sé öll að teygja mig og rembast.
Og já, þetta veldur mér vanlíðan þegar ég máta föt eða geng frahjá speglum. 

hahahaha glætan.

*************************************************************************************************
Skoðanir mínar koma frá persónulegri reynslu, þær eru síbreitilegar, oft eigingjarnar og alls ekki heilagur sannleikur. Þær endurspegla ekki viðhorf neins nema mín sjálfs.

Helvítis | 24. feb. '15, kl: 23:44:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Það sem stakk verulega í augun á mér var ,,eitthverri félagsþjónustu", skín langar leiðir hvaða týpa er hérna á ferð.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

mimi1 | 25. feb. '15, kl: 13:04:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Brjóstastækkanir eru sumar hverjar borgaðar af tryggingum. Ef þú ert með það lítið brjóst að þau eru talin sem "útlitsgölluð" sem sagt komast ekki upp í skál A þá er borgað brjóstastækkun fyrir þig.

KellingaGarmur | 25. feb. '15, kl: 18:08:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég er 36 C, svo þvímiður. Ekki það að ég myndi nokkurntíman hugleiða það í nokkurri alvöru að láta félagsþjónustuna borga fyrir mig ónauðsinlegar lítaaðgerðir. Peningnum væri betur eytt í sálfræðitíma til að laga sjálfstraustið ef þetta væri eitthvað sem virkilega hamlaði mér.

*************************************************************************************************
Skoðanir mínar koma frá persónulegri reynslu, þær eru síbreitilegar, oft eigingjarnar og alls ekki heilagur sannleikur. Þær endurspegla ekki viðhorf neins nema mín sjálfs.

raudmagi | 25. feb. '15, kl: 21:22:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jess, best að drífa sig í brjóstastækkun :)

gruffalo | 27. feb. '15, kl: 20:19:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af hverju eru brjóst útlitsgölluð ef þau passa ekki í stærð A?

QI | 24. feb. '15, kl: 23:54:23 | Svara | Er.is | 0

láttu mig vita hvernig gengur,,, mig vantar lagfæringar á ca. 80 atriðum sem gætu lagað mína líðan,,(gera það ekki),,, Err ekki bara málið að sætta sig við sig?

.........................................................

Grjona | 25. feb. '15, kl: 07:03:00 | Svara | Er.is | 3

Þú ættir að leita þér aðstoðar vegna þessarar þráhyggju sem þú talar um. 

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

orkustöng | 25. feb. '15, kl: 11:22:54 | Svara | Er.is | 0

rétt, sumar konur eru með stór nef , lítil nef og mjó nef minna útstæð á söðulinn , samt ekki of lág, eru mun fallegri að mínu mati , kvenlegri , karlar eru frekar með stærri nef , sterkbyggðir um ofannefið,
en hafa lítil nef minna pláss inní sér , minnkar það neföndun eða hitnun lofts. eykur það sýkingarhættu td vegna kvefs og kals ef nef er efnislítið og heldur illa á sér hita, og svo eru nú allar konur fallegar , líka þær nefstóru, þótt þær neflitlu séu fallegri.......
annars datt mér í hug að þetta gæti verið gabb.

Tengiliður | 25. feb. '15, kl: 12:12:18 | Svara | Er.is | 5

Hæhæ
Fyrst af öllu langar mig að hrósa þér fyrir að vera hugrökk og opna þig með þetta mál, það liggur augljóslega mikið á þér ef þú ert tilbúin að gangast undir aðgerð. Það er rosalega mikil pressa í samfélaginu á konur að líta út á ákveðinn hátt. Þetta er líka meira í sumum fjölskyldum eða samfélagskjörnum. Ekki hlusta á fólk sem rakkar þig niður fyrir að spyrja að þessu, það er mjög eðlilegt að þeir sem falla ekki inn í formið reyni að leita leiða til þess að gera einmitt það.
Ef aðgerðin tengist ekki meðfæddum fæðingargalla eða fötlun af einhverju tagi þá er hún ekki niðurgreidd. Sumir lýtalæknar bjóða upp á greiðsluskiptingu eða raðgreiðslur.
Annars vona ég að þú verðir ánægð með hvaða ákvörðun sem þú tekur í þessu máli. Gangi þér vel.

eradleita | 25. feb. '15, kl: 13:20:55 | Svara | Er.is | 0

Ef þetta er það eina sem þér finnst vera að held ég að þú ættir nú bara að vera ánægð.  Þetta innlegg minnir mig svolítið á auglýsingu um Extreme makeover þátt fyrir tæpum 10 árum, þar var þráhyggjan svo mikil að konur voru að fara í fitusog á litlutánni bara til að gera eitthvað, en það var í raun ekkert að þeim.  
Þú ert örugglega bara sæt og fín eins og þú ert.  

______________________________________________________________________________________________

Sina | 25. feb. '15, kl: 18:38:41 | Svara | Er.is | 0

Ég las "Útigallar, að eigin mati." og skildi svo ekkert í því hvað þú værir að tala um nefið á þér...

ÞBS | 26. feb. '15, kl: 07:25:47 | Svara | Er.is | 0

Það er svo vont að bora í lítið nef :-)

staðalfrávik | 27. feb. '15, kl: 20:42:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála, þess vegna bora ég bara í nefin á stórnefja fólki.

.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 28.3.2024 | 10:53
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 28.3.2024 | 10:51
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 20.3.2024 | 13:10
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 19.3.2024 | 19:14
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Síða 1 af 46345 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Guddie, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien