Útskaf eftir tvíbuarmeðgöngu - ólétt strax?

Elegal | 6. júl. '15, kl: 21:19:07 | 398 | Svara | Meðganga | 0

Hæhæ.
Við áttum von á eineggja tvíburum í byrjun janúar en komumst svo að því í 10. viku að báðir tvíburar hefðu látist í 9. viku. Ég fór í útskaf fyrir þremur vikum og fyrir viku fóru einkennin alveg.
Þremur dögum síðar eða á miðvikudaginn þá byrjuðu einkennin aftur, ég er semsagt aftur hætt að geta borðað matinn sem ég gat ekki borðað þegar ég var ólétt, ég er aftur komin með spennu í brjóstin og þreytan er aftur orðinn daglegur hluti af lífi mínu (...luv it..)...
Ég talaði við kvennsann á föstudaginn sem gaf mér beiðni fyrir blóðprufu til að mæla óléttuhormónin í blóðinu.
Er séns að ég sé aftur komin af stað?

 

nycfan | 7. júl. '15, kl: 11:04:51 | Svara | Meðganga | 0

Það er alveg möguleiki, það eru til dæmi um að konur verði strax óléttar aftur.

trilla77 | 7. júl. '15, kl: 11:35:27 | Svara | Meðganga | 1

ég varð ólétt strax eftir missi og útskaf, fór aldrei á blæðingar eftir aðgerðina og átti barn 6 vikum eftir að ég hefði átt að eiga barnið sem ég missti :)

stelpa001 | 9. júl. '15, kl: 15:30:01 | Svara | Meðganga | 0

mætti ég spyrja hvernig komust þið að því á 10.viku ? nú er ég komin 9 vikur og geng með tvíbura og var í mæðraskoðun (fyrstu) og ekki var boðið uppá að ath með hjartsláttinn.

anjos | 9. júl. '15, kl: 16:53:40 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Þú þarft að fara í leggangasónar hjá kvensjúkdómalækni til þess að heyra hjartslátt. Í mæðraskoðun þá er bara doppler í boði og þú byrjar ekki að heyra hjartsláttinn þar fyrr en eftir 16 viku í fyrsta lagi.

nycfan | 9. júl. '15, kl: 19:01:38 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 2

Bara hafa það með að sumar heyra fyrr á doppler :) Ég heyrði í mæðaskoðun á 10 viku síðast því ég er grönn og barnið lá vel. En hún þorði líka varla að hreyfa sig með dopplerinn þegar hún fann hann. En oftast bjóða þær ekki upp á dopplerinn svona snemma til þess að valda ekki óþarfa áhyggjum ef hjartslátturinn finnst ekki því barnið/börnin eru bara þannig staðsett og lítil

Kríli5 | 13. júl. '15, kl: 19:22:41 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ég var bara komin 10 vikur þegar ég fór til ljósunar og það heyrðist mjög vel hjartsláttur með doopler :)

muu123 | 14. júl. '15, kl: 15:44:20 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ljosan min sagði að það se ekki gert fyrir 12 vikur utaf dopplerarnir þeirra eru með svo sterkar bylgjur og það se ekki vitað með ahrifin a svona ungt fóstur

nycfan | 14. júl. '15, kl: 17:20:10 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Þetta er greinilega eitthvað misjafnt. Hef einmitt verið að lesa að sumir segja að maður eigi bara ekki að fara í sónar því það geti haft slæm áhrif, aðrir segja það hafa engin áhrif. Lítið sem maður getur gert annað en treyst þeim sérfræðingum sem maður hittir hverju sinni :)

muu123 | 14. júl. '15, kl: 18:41:43 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ja algjörlega ..

froskavör | 16. júl. '15, kl: 22:09:02 | Svara | Meðganga | 0

flestar í bumbuhópnum minum fengu að heyra hjartsláttinn hjá ljósmóður í 12 vikna skoðuninni , ég keypti mér doppler komin 9 vikur og fann sláttinn strax ;) það er alveg hægt heyra sláttinn með doppler fyrir 16 viku eins og ein segjir herna nefnilega það se ekki hægt fyrr en i fyrsta lagi þá.. og það er ekki vitað hvort það hafi áhrif á fóstrið svo það er mælt með því að vera ekkert að ofnota það.. ég nota minn 1x i viku , margar sem eiga doppler nota á hverjum degi.. það er kannski fullmikið , en til að svara spurningunni þá varð ég ólétt strax eftir missir eða fór á túr 1 x eftir missinn og svo búmm .. :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8121 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, paulobrien, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, Bland.is, annarut123