útþaninn magi

koddinn | 13. feb. '18, kl: 20:09:50 | 185 | Svara | Er.is | 0

á við það vandamál að vera með útþaninn maga flestalla daga. eru til einhverjar töflur sem hjálpa meltingunni? ég er nú þegar að taka inn blöndu af b12 og magnesíum en ég þarf greinilega eitthvað meira.
Hvað mælið þið með?

 

Splæs | 13. feb. '18, kl: 20:16:36 | Svara | Er.is | 0

Sumar fæðutegundir geta stuðlað að þöndum maga. Hefurður skoðað það og mataræðið hjá þér?

koddinn | 13. feb. '18, kl: 20:22:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já hef verið að spá í því undanfarið. Núna síðustu 3 dagar hafa verið slæmir eftir að ég fékk mér rjómabollu á sunnudaginn, aftur í gær og svo núna saltkjötið. er útþaninn upp í topp og orðin bjúguð :(

óskin10 | 13. feb. '18, kl: 20:42:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mjólkuróþol?

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

koddinn | 13. feb. '18, kl: 20:50:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

mjög svo mögulegt. en þó svo ég sé ekki mikið í mjólkurvörunum er ég samt með útþaninn maga. spurning hvort ég þurfi töflur til að hjálpa mér að hreinsa út eða fá meira jafnvægi á meltinguna. spurning hvort fólk geti mælt með einu eða öðru?

nadiaeir | 16. feb. '18, kl: 12:56:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég myndi lesa innihaldið í öllu sem þú ert að borða, það er oft mjólk í t.d. brauð og pepperóní. Svo mjólkin leynist víða. Ef ég væri þú (hef líka gengið í gengum þetta) þá myndi ég halda matardagbók og klst-2 eftir að þú ert búin að borða ákveðið þá skrifaru niður hvernig þér líður og þá geturu nokkurn veginn séð hvað er að hafa áhrif á þig og hvað þú ert viðkvæmur fyrir.

Myken | 13. feb. '18, kl: 22:25:24 | Svara | Er.is | 0

systir mín var svo slæm fyrir itan yfirþyngd þá var magin svo rosalega útþannin að fólk þrætti við hana þegar hún neitaði eftir að það spurði hvort hún væri ófríks..það var bókstaflega eins hún væri í enda meðgöngu..
En eftir að hún tók til í mataræðinu hjá sér til og með minkaði eða hætti öllu brauðáti þá hefur þetta minkað rosalega. Hún hefir líka verið að æfa og hefur náð glæsilegum árangri En hún fær en blásin maga ef hún borðar ákveðin mat. T.d fann hún út nýlega að hún getir ekki borðað bjúgu..

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

Mjallhvít og dvergarnir 5 | 15. feb. '18, kl: 10:34:05 | Svara | Er.is | 0

Saltur matur eykur þenslu hjá mörgum. Saltið bindur vökvann. Einnig mjólkurvörur ofl. Ég hef tekið Bio cult  candea í tæp 4 ár og finn mikinn mun, ásamt því að horfa í matarræðið..

"Músík og listir eru áhugasvið þitt. Ef þú þróar hina blundandi hæfileika þína,ætti þér að ganga vel á þessum sviðum. Þú ert ástúðlegur,auðveldur í umgengni og þykir mjög vænt um börn".

bonchu | 15. feb. '18, kl: 10:36:54 | Svara | Er.is | 0

Áfengi losar þetta allt saman ??

BlerWitch | 15. feb. '18, kl: 11:17:24 | Svara | Er.is | 0

Taka góðgerla. Gr8ophilus, ProGastro eða annað.

theisi | 16. feb. '18, kl: 00:34:49 | Svara | Er.is | 0

Þú mátt endilega láta mig vita ef þú finnur lausn á þessu. Ég hef nefnilega gefist upp en bráðvantar að losna við þetta. Ég hef verið svona frá því að ég var barn. Hef prófað að taka út allar mjólkurvörur, glúten, sykur og ég hef meira að segja prófað að vera vegan. Ég hef tekið út sterk krydd. Ég hef innbyrgt magagerla, alls konar tegundir bæði í fljótandi formi og í töfluformi. Ég hef prófað að borða oft á dag og minna í einu, borða þegar ég er svöng, borða stærri máltíðir sjaldan yfir daginn. Ég hef detoxað. Ég hef látið hreinsa ristiliinn (hjá lækni), hef farið á magabólgulyf, hef reynt að hreyfa mig meira, hvíla mig meira. Ég hef líka verið á Candida-töflunum. Prófað að drekka sítrónusafa á morgnanna út í volgt vatn. Fengið mér myntu. Hætt í kaffinu og drukkið te. Drukkið ekkert te. Drukkið meira vatn.
Ekkert af þessu gekk.

Er alveg til í að vita hvað virkar við þessu.

koddinn | 16. feb. '18, kl: 12:12:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ákvað að panta einhverjar wonder töflur sem fá góð reveiw frá iherb. læt vita hvort það virkar. :)

bonchu | 16. feb. '18, kl: 14:00:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hefurðu prufað að drekka mikið vatn og hreyfa þig ? Annars losar áfengi svona stíflur.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Reykjavíkurborg safnar skuldum kaldbakur 22.5.2018 23.5.2018 | 10:10
Geyma Facebook skilaboð Iness 22.5.2018 23.5.2018 | 09:24
Eru soyavörur í lagi? Gunny88 21.5.2018 23.5.2018 | 09:21
BRCA rannsóknin epli1234 23.5.2018 23.5.2018 | 08:52
Orðið Kani fyrir Ameríkana Hanolulu111 23.5.2018
Orðið villingur Hanolulu111 23.5.2018
Íslenska orðið fyrir pareidolia? Hanolulu111 23.5.2018
Þjóðtrú um Péturskip Hanolulu111 23.5.2018
Góðir dæmigerðir hamborgarar í borginni Ellert0 21.5.2018 22.5.2018 | 23:57
pæling um barnabætur frá DK eftir fluttningar single mom 22.5.2018 22.5.2018 | 23:36
Krónískar þvagfærasýkingar anyone ?? fróna 6.5.2018 22.5.2018 | 23:12
leiguhúsnæði-riftun sæskjaldbaka 20.5.2018 22.5.2018 | 23:09
Eurovision sakkinn 13.5.2018 22.5.2018 | 23:07
Útilega með ungabarn skvisan93 22.5.2018 22.5.2018 | 22:46
Threading/ plokkun á íslandi kara11 22.5.2018
Afhverju eru rúða og gluggi ekki sama orðið eins og í ensku? Hanolulu111 22.5.2018 22.5.2018 | 22:06
yfir a debitkorti azeta 21.5.2018 22.5.2018 | 21:18
Þegar það er ekkert að gera hjá löggunni lillion 22.5.2018
Paris eða Italia Milano, Rom.? Stella9 21.5.2018 22.5.2018 | 19:22
þrif í Seljahverfi fjóla22 22.5.2018 22.5.2018 | 19:21
Skólp dídí89 18.5.2018 22.5.2018 | 19:19
Hundasnyrting í Reykjanesbæ asta12345 20.5.2018 22.5.2018 | 18:48
Blandari kókó87 22.5.2018
Wow freyjur viðtöl. bella1290 22.5.2018
Afhverju skrifar maður "hvenær" en seigir ,,hvenar"? Hanolulu111 22.5.2018
Ermar á leðurjakka Iness 21.5.2018 22.5.2018 | 14:58
Sögur frá Hollywood á Ármúla 5. Hanolulu111 22.5.2018
Íslenskt tal á erlendum myndum? Hanolulu111 22.5.2018
Eru til íslenskir samfélagsmiðlar? Hanolulu111 22.5.2018
Hormónastafurinn?? brownee 12.6.2009 22.5.2018 | 13:13
Þunnt hár? aparassinn 20.5.2018 22.5.2018 | 12:49
Er Hamraborg "miðbær" Kópavogs? Hanolulu111 16.5.2018 22.5.2018 | 11:10
Greiðslumat í dag - hvað er best/auðveldast? Yxna belja 21.5.2018 22.5.2018 | 09:42
Iphone 6s mánaskin 21.5.2018 22.5.2018 | 08:29
BRCA2 Fuzknes 15.5.2018 22.5.2018 | 00:37
Bókmenntafræði Eitursnjöll 21.5.2018
Trúið þið miðill ? Stella9 19.5.2018 21.5.2018 | 21:51
Fluttningsþrif epli1234 21.5.2018
Íslenskt efni m/ enskum texta? Wilshere19 21.5.2018 21.5.2018 | 16:33
Gefa blóð með kvef? KolbeinnUngi 21.5.2018
Vantar svo einhvern til að þrífa raðhús í Seljahverfi:) fjóla22 30.10.2017 21.5.2018 | 14:08
Aldraðir, hjúkrunarheimli kronna 17.5.2018 21.5.2018 | 13:51
Allt ókeypis en einhver borgar. Dehli 17.5.2018 21.5.2018 | 13:20
Snjallöryggi hjá Öryggismiðstöðinni. Graceland 18.5.2018 21.5.2018 | 11:30
Hvaða veitingastaðir eru opnir í dag? baldurjohanness 21.5.2018 21.5.2018 | 10:28
Hvaða veitingastaðir eru opnir í dag? baldurjohanness 21.5.2018
Laun fyrir skrifstofustarf Jinglebells 18.5.2018 21.5.2018 | 06:36
Eru gæludýrabúðir opnar á öðrum í hvítasunnu? VaViMaTT 21.5.2018
Beinskiptur eða sjálfskiptur bíll ? H258 19.5.2018 20.5.2018 | 23:54
Heimilisþrif kth77 13.5.2018 20.5.2018 | 23:13
Síða 1 af 19653 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron