útþaninn magi

koddinn | 13. feb. '18, kl: 20:09:50 | 188 | Svara | Er.is | 0

á við það vandamál að vera með útþaninn maga flestalla daga. eru til einhverjar töflur sem hjálpa meltingunni? ég er nú þegar að taka inn blöndu af b12 og magnesíum en ég þarf greinilega eitthvað meira.
Hvað mælið þið með?

 

Splæs | 13. feb. '18, kl: 20:16:36 | Svara | Er.is | 0

Sumar fæðutegundir geta stuðlað að þöndum maga. Hefurður skoðað það og mataræðið hjá þér?

koddinn | 13. feb. '18, kl: 20:22:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já hef verið að spá í því undanfarið. Núna síðustu 3 dagar hafa verið slæmir eftir að ég fékk mér rjómabollu á sunnudaginn, aftur í gær og svo núna saltkjötið. er útþaninn upp í topp og orðin bjúguð :(

óskin10 | 13. feb. '18, kl: 20:42:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mjólkuróþol?

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

koddinn | 13. feb. '18, kl: 20:50:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

mjög svo mögulegt. en þó svo ég sé ekki mikið í mjólkurvörunum er ég samt með útþaninn maga. spurning hvort ég þurfi töflur til að hjálpa mér að hreinsa út eða fá meira jafnvægi á meltinguna. spurning hvort fólk geti mælt með einu eða öðru?

nadiaeir | 16. feb. '18, kl: 12:56:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég myndi lesa innihaldið í öllu sem þú ert að borða, það er oft mjólk í t.d. brauð og pepperóní. Svo mjólkin leynist víða. Ef ég væri þú (hef líka gengið í gengum þetta) þá myndi ég halda matardagbók og klst-2 eftir að þú ert búin að borða ákveðið þá skrifaru niður hvernig þér líður og þá geturu nokkurn veginn séð hvað er að hafa áhrif á þig og hvað þú ert viðkvæmur fyrir.

Myken | 13. feb. '18, kl: 22:25:24 | Svara | Er.is | 0

systir mín var svo slæm fyrir itan yfirþyngd þá var magin svo rosalega útþannin að fólk þrætti við hana þegar hún neitaði eftir að það spurði hvort hún væri ófríks..það var bókstaflega eins hún væri í enda meðgöngu..
En eftir að hún tók til í mataræðinu hjá sér til og með minkaði eða hætti öllu brauðáti þá hefur þetta minkað rosalega. Hún hefir líka verið að æfa og hefur náð glæsilegum árangri En hún fær en blásin maga ef hún borðar ákveðin mat. T.d fann hún út nýlega að hún getir ekki borðað bjúgu..

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

Mjallhvít og dvergarnir 5 | 15. feb. '18, kl: 10:34:05 | Svara | Er.is | 0

Saltur matur eykur þenslu hjá mörgum. Saltið bindur vökvann. Einnig mjólkurvörur ofl. Ég hef tekið Bio cult  candea í tæp 4 ár og finn mikinn mun, ásamt því að horfa í matarræðið..

"Músík og listir eru áhugasvið þitt. Ef þú þróar hina blundandi hæfileika þína,ætti þér að ganga vel á þessum sviðum. Þú ert ástúðlegur,auðveldur í umgengni og þykir mjög vænt um börn".

bonchu | 15. feb. '18, kl: 10:36:54 | Svara | Er.is | 0

Áfengi losar þetta allt saman ??

BlerWitch | 15. feb. '18, kl: 11:17:24 | Svara | Er.is | 0

Taka góðgerla. Gr8ophilus, ProGastro eða annað.

theisi | 16. feb. '18, kl: 00:34:49 | Svara | Er.is | 0

Þú mátt endilega láta mig vita ef þú finnur lausn á þessu. Ég hef nefnilega gefist upp en bráðvantar að losna við þetta. Ég hef verið svona frá því að ég var barn. Hef prófað að taka út allar mjólkurvörur, glúten, sykur og ég hef meira að segja prófað að vera vegan. Ég hef tekið út sterk krydd. Ég hef innbyrgt magagerla, alls konar tegundir bæði í fljótandi formi og í töfluformi. Ég hef prófað að borða oft á dag og minna í einu, borða þegar ég er svöng, borða stærri máltíðir sjaldan yfir daginn. Ég hef detoxað. Ég hef látið hreinsa ristiliinn (hjá lækni), hef farið á magabólgulyf, hef reynt að hreyfa mig meira, hvíla mig meira. Ég hef líka verið á Candida-töflunum. Prófað að drekka sítrónusafa á morgnanna út í volgt vatn. Fengið mér myntu. Hætt í kaffinu og drukkið te. Drukkið ekkert te. Drukkið meira vatn.
Ekkert af þessu gekk.

Er alveg til í að vita hvað virkar við þessu.

koddinn | 16. feb. '18, kl: 12:12:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ákvað að panta einhverjar wonder töflur sem fá góð reveiw frá iherb. læt vita hvort það virkar. :)

bonchu | 16. feb. '18, kl: 14:00:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hefurðu prufað að drekka mikið vatn og hreyfa þig ? Annars losar áfengi svona stíflur.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hvar sæki ég um húsmæðraorlof? fotilsolu 23.1.2019
Goasthunters Dehli 23.1.2019 23.1.2019 | 21:13
Bilalán eða leiga Janefonda 20.1.2019 23.1.2019 | 21:08
Barn í sama herbergi og einstætt foreldri bjorn788 20.1.2019 23.1.2019 | 20:05
Keto fyrir byrjendur? Aldey 23.1.2019
Verður til ásættanleg niðurstaða í kjarasamingunum ' kaldbakur 21.1.2019 23.1.2019 | 15:06
Hvaða bókhaldskerfi er best fyrir lítil fyrirtæki? madonna9 23.1.2019 23.1.2019 | 12:02
Vape ? Yfirhamsturinn 22.1.2019 23.1.2019 | 10:38
hvar fær maður góðan lækni til prófa ífillingar í varir, þessi kona er ný flutt til landsins o looo 23.1.2019
Barnabætur kona1 23.1.2019 23.1.2019 | 01:24
hvað er að gerast í hausnum á polyester 23.1.2019 23.1.2019 | 00:56
Enn heldur viðrinið áfram að benda á aðra (SDG) spikkblue 22.1.2019 22.1.2019 | 22:42
Alda Karen Scam? sollap87 16.1.2019 22.1.2019 | 21:51
hvenær á að skila skatt 2019 terrorist 22.1.2019 22.1.2019 | 21:46
Arinn og heitur pottur jonniah 22.1.2019 22.1.2019 | 18:52
Upphandleggir cambel 18.12.2018 22.1.2019 | 18:26
Konu og bóndadagur SantanaSmythe 19.1.2019 22.1.2019 | 17:23
vatnslás notandi50 22.1.2019 22.1.2019 | 17:17
#metoo - komið út í rugl og öfgar spikkblue 21.1.2019 22.1.2019 | 15:02
Elskurnar munum eftir smáfuglunum, isbjarnamamma 19.1.2019 21.1.2019 | 21:36
Eru hommar kannski menn? helleluv 18.1.2019 21.1.2019 | 20:29
Eru hommar kannski menn? helleluv 12.1.2019 21.1.2019 | 20:17
Ungbarnabílstólar og breydd monica 21.1.2019
Athyglissýkin í svona liði er alveg mögnuð - getur ekki verið í sambandi án bdsm spikkblue 19.1.2019 21.1.2019 | 19:06
Prósentureikningur dvergur93 19.1.2019 21.1.2019 | 16:22
Innanhússhönnuður? blandari101 19.1.2019 21.1.2019 | 16:15
Rúm T100 21.1.2019 21.1.2019 | 14:57
Gullkort vs Classic kort (kreditkort) ingvibs 21.1.2019
Gjaldþrot og bílasamningur Nonnispes 16.1.2019 21.1.2019 | 12:17
Besta Þvottavélin? bakkynjur 21.1.2019 21.1.2019 | 02:57
Reynerí og letrozole oskin10 13.1.2019 20.1.2019 | 22:40
Vandræði með rúðuþurkur í Renault Clio Skogaralfurinn 18.1.2019 20.1.2019 | 20:39
ÓÉ bústað ti leigu E1 20.1.2019 20.1.2019 | 13:34
Eplatré - ræktun epla í Reykjavík kaldbakur 18.1.2019 20.1.2019 | 11:01
Er Bjarni Ben góður maður? BjarnarFen 12.1.2019 20.1.2019 | 03:28
Húsaskipti, síður? túss 19.1.2019 19.1.2019 | 21:31
Sálfræðingur bergma 14.1.2019 19.1.2019 | 20:45
Stundvís tannlæknir á höfuðborgarsv.? sbgk 15.1.2019 19.1.2019 | 20:31
Staðreynd - sósíalistar eru viðbjóðslegir pervertar spikkblue 18.1.2019 19.1.2019 | 00:35
ég skil ekki hvað er að gerast Twitters 15.1.2019 18.1.2019 | 23:30
Endurhæfingalífeyrir og stéttarfélag! Babygirl 15.1.2019 18.1.2019 | 23:22
Ég er að koma útúr skápnum sem reverse trans gender uyaeo 20.6.2015 18.1.2019 | 23:14
Einhver sem mælir með sálfræðingum Höfðabakka eða góðum sálfræðingi? uppsala123 18.1.2019
Er einhver á Hvammstanga hérna? Nonnispes 18.1.2019
Þið sem eruð með bakflæði---plís hjálp KUSIKUSI 26.3.2012 18.1.2019 | 14:04
Hótel á Tenerife teings 17.1.2019 18.1.2019 | 12:35
Ketó mataræði vs.engin gallblaðra kvk68 29.8.2018 18.1.2019 | 12:08
er að spa i að fara a tenirife Hovima Jardin Caleta hefur einhver farið a þetta hotel kolmar 18.1.2019
Rofi fyrir loftpúða?? Sigurður Páll1 14.1.2019 18.1.2019 | 09:05
Brexit - skiftir útganga Breta úr ESB nokkru fyrir okkur ? kaldbakur 15.1.2019 18.1.2019 | 00:36
Síða 1 af 19686 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron