Vændisþjónustu þarf að lögleiða - að minnsta kosti í einhverri mynd

spikkblue | 27. des. '18, kl: 23:44:31 | 757 | Svara | Er.is | -1

Þessi þjónusta er nauðsynlegur hluti af lífinu, enda margir hópar sem sitja eftir með sárt ennið og ófullnægðar hvatir.

Einn vinkill sem flestir forðast að ræða eru minnihlutahópar, þá er ég að tala um fólk sem getur ekki notið kynlífs af neinu tagi en langar til þess.

Er ekki rétt að farið verði að þrýsta á um að þessi þjónusta verði lögleidd og jafnvel að hið opinbera geri út sérstaka kynlífsþjónustu fyrir minnihlutahópa með þarfir?

 

BjarnarFen | 27. des. '18, kl: 23:54:17 | Svara | Er.is | 0

Ég held að það verði fyrr kaldur dagur í Helvíti áður en Katrín og VG femínistarnir fari að lögleiða vændi.

Þó svo að Dagur borgarstjóri sé svellkaldur og á góðri leið til Helvítis. Þá held ég að það teljist samt tæknilega séð ekki með. :D

BjarnarFen | 27. des. '18, kl: 23:57:19 | Svara | Er.is | 0

Annars held ég að það sé réttara að tala um afglæpavæðingu frekar en lögleiðingu. Ekki viljum við fara að skylda neinn til að selja blíðu sína. :)

spikkblue
BjarnarFen | 28. des. '18, kl: 00:37:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þótt að það séu til lögleg vændishús víða, þá er það engin ávísun á að ólöglegt vændi verði ekki stundað. Þetta er raunin í Hollandi og í Bandaríkjunum þar sem eru lögleg vændishús. Ólöglegt vændi er ennþá meirihlutinn af vændismarkaðnum þar sem þetta er leyft.
Held að það sé betra að mæla með að fólk stundi sjálfsfróun og hætta að tala um að það sé slæmur hlutur.

Skella kynningarmyndböndum í framhals-skólana. Verst að sá sem talaði alltaf á vídeóspólum er dáinn. Byrjaði alltaf á orðunum; Að horfa á myndband er góð skemmtun, þessi mynd er leyfileg fyrir ..... osfr. Væri fínt að fá einhvern til að koma með svipaðann boðskap; Að stunda sjálfsfróun er ..... osfr. En femínistar eru alltaf að skammast í ungum mönnum fyrir klámvæðingu. Þannig að sá boðskapur mun víst seint vera boðaður. :)

BjarnarFen | 28. des. '18, kl: 01:00:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Að stunda sjálffróun er góð skemmtun. Foreldrar og forráðamenn unglinga eru vinsamlegast beðnir að virða einkalíf ungmenna á heimilum. Góða skemmtun.

Þetta væri flott auglýsing fyrir kvöldfréttatímann.

Svo væru feimnis augngot milli foreldra og unglinga eftir fréttir. lol

BjarnarFen | 28. des. '18, kl: 00:43:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Annars þarf ekkert að hafa vændi á Íslandi. Það er nægt framboð af druslum á landinu.

Læt mig hafa það að skella þessu út. Fæ sennilega nóg af femínistum á móti mér núna. :)

Júlí 78 | 28. des. '18, kl: 00:48:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Á flestu öðru hef ég átt von á hér heldur en eitthvað tal um að "vændisþjónustu" þurfi að lögleiða. Það er búið að koma fram bæði frá vændiskonu sjálfri sem var í viðtali í einu dagblaðinu og þeim hjá Stígamótum að þetta sé í raun bara ofbeldi að kaupa sér aðgang að líkama konu. Finnst þér virkilega í lagi spikkblue að kaupa svona þjónustu ef þjónustu skyldi kalla? Ég segi að það er í mörgum tilfellum verið þarna að nýta sér neyð annarra og borga fyrir svona. Oft getur þetta verið konur í neyslu sem gera þetta og þá er bara verið að ýta enn frekar undir neysluna.  (örugglega samt ekki í öllum tilfellum heldur kannski hreinlega fátækt). Og heldurðu virkilega að einhverjum  þarna á þinginu dytti það í hug að koma fram með frumvarp sem hljómar eitthvað svona: "Vændisþjónusta á vegum ríkisins" ? Væri þá ekki hægt að breyta þessu heiti og hafa það svona: "Ofbeldi á vegum ríkisins". Nei líkami fólks á ekki að vera einhver söluvara og fólk á að bera virðingu fyrir öðru fólki. Það ætti frekar að huga að því að útrýma fátækt svo að fólk neyddist ekki út í eitthvað svona. 

BjarnarFen | 28. des. '18, kl: 00:52:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Vel orðað.

Lýðheilsustofa
BjarnarFen | 28. des. '18, kl: 00:56:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta var nú óþarfi!

Júlí 78 | 28. des. '18, kl: 00:57:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég er ekkert meðvirk með barnaníðungum. Ég hef bara sagt það að forsetinn þurfi að fara að lögum. Þau í ríkisstjórninni þurfa líka að fara að lögum og bara við öll. Ef lögin eru gölluð þá þarf að breyta þeim.

BjarnarFen | 28. des. '18, kl: 01:14:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það tíðkaðist þegar Vigdís Finnbogadóttir var forseti að þá var alveg stranglega bannað að tala ílla um forsetann. Þetta breittist þegar Ólafur Ragnar tók embætti. En sumir eru ennþá gamal dags og vilja virða forsetann. Við búum í samfélagi þar sem við eigum að bera virðingu fyrir skoðunum annara. Þó svo að núverndi forseti hafi sýnt bleiðuskap. þá kjósa sumir að tala ekki um það vegna gamallra hefða. Það er meira við aðra að sakast í þessu máli en forsetann. Þó ég sé nú á því að hann hefði mátt sýna að hann hafi bein í nefinu. Allavega hef ég enga virðingu fyrir honum útaf þessu máli. En það þýðir ekki að þeir sem ekki vilji gagnrýna hann séu á þeirri skoðun að þetta sé eðlileg hegðun.

Lærðu að velja orustunar þínar. Núna ertu bara með særindi sem skilar þér engu.

BjarnarFen | 28. des. '18, kl: 01:25:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Óttarr Proppe sagði sjálfur að hann ætlaði ekki að sakast við forsetann, þót honum fyndist hann hafi mátt sýna meira hugrekki. Það væri öðrum að sakast við það sem gerðist. Þar átti hann við að við ættum frekar að beina reiði okkar að Bjarna Ben og hans klíku.

adaptor | 28. des. '18, kl: 02:10:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


hið gagnstæða hefur líka komið frá vændiskonum og allir sem starfa við eithvað eru að selja líkama sinn bara á mismunandi hátt mér finnst bara eithvað svo rangt við að ef tveir fullorðnir einstaklingar vilja gera samning sín á milli um að stunda kynlíf gegn greiðslu þá sé hægt að kæra kaupandan en ekki seljandan
en ef fólk gerir samning sín á milli um að stunda kynlíf án þess að greiðsla fari fram þá er það allt í gúddi ég meina hvurslags kommúnista ríki er þetta að banna fullorðnu fólki að gera það sem það sýnist við líkama sinn þetta eru bara hrein og klár mannréttindabrot punktur

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

BjarnarFen | 28. des. '18, kl: 03:02:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Dæmi; Kona hefur ekki efni á að borga leiguna. Leigusali segir henni að sjúga sig tvisvar í viku og þá er málið dautt.

Þarna er komið ákveðin mynd af mansali. Þar sem konan er nauðug til að stunda vændi. Þessvegna er lítill vilji til að réttlæta það að nota fólk í neyð.
Erfitt að segja hvenær vændissali er að gera það af fúsum vilja eða ekki. Línan er ekki skír. Þessvegna er þetta svona. Til að geta verndað þá sem lenda í nauð.

En ef við útrýmum fátækt, þá er mun minni ástæða til að banna vændi í sjálfu sér. Ef mansalið og nauðin eru farin, þá líta hlutirnir öðruvísi út.

adaptor
BjarnarFen | 28. des. '18, kl: 17:03:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þetta er túlkun á mansali en ekki nauðgun. Þegar einhver neyðist í þrældóm. Ekki viljum við taka upp þrælahald, þannig er erfitt að gera vændi löglegt, þegar fátækt getur rekið fólk nauðugt til að gera hluti sem það mun sjá eftir.
Það getur svosem átt við um margt annað en vændi. En einhverstaðar þarf að draga línuna með mansal. En það mætti alveg útrýma fátækt á svona litlu landi einsog okkar ef vilji væri fyrir hendi. Nægur er auðurinn okkar. Þá væri hægt að skapa frjálsara samfélag á margan hátt.

spikkblue
adaptor | 28. des. '18, kl: 16:13:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það eru svo sem engin mannréttindi að fá að ríða en það eru mannréttindi að fá að ákveða það sjálfur hvað þú gerir við líkama þinn það er til fólk sem vill selja sig og fólk sem vill kaupa það er engin þriðji aðili til að skaða svo ég sé ekki hvers vegna fólk vill brjóta á réttindum fólks til að ráða sér sjálft þrátt fyrir að það skaði engan með því

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

spikkblue | 28. des. '18, kl: 19:09:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kannski ekki, en WHO tiltekur nú samt þetta:

Sexual rights

Sexual rights embrace human rights that are already recognized in national laws, international human rights documents and other consensus statements. They include the right of all persons, free of coercion, discrimination and violence, to:

the highest attainable standard of sexual health, including access to sexual and reproductive health care services;
seek, receive and impart information related to sexuality;
sexuality education;
respect for bodily integrity;
choose their partner;
decide to be sexually active or not;
consensual sexual relations;
consensual marriage;
decide whether or not, and when, to have children; and
pursue a satisfying, safe and pleasurable sexual life.

Get ekki betur lesið út úr þessu en að það sé réttur allra til að stunda kynlíf og vera kynferðislega virk.

Yxna belja | 15. mar. '19, kl: 13:02:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Þinn réttur gengur samt ekki framar rétti annarra. Það eru ótrúlega margir óþægilega uppteknir af sínum eigin réttindum og gera sér enga grein fyrir að með framgöngu sinni eru þeir að brjóta á réttindum annarra.

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

BjarnarFen | 28. des. '18, kl: 17:10:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég held að staðreyndin sé nú sú að vændi er stundað á Íslandi einsog annarsstaðar. En lögin eru til staðar svo hægt sé að grípa inní sum mál. Einsog geðfatlaða konan sem seldi sig og komst í fréttirnar fyrir stuttu. Þar var verið að misnota hana og sumir ekki að borga osfr.

Held að það sé litið framhjá flestum vændiskonum sem starfa á landinu. Það eru bara enginn upplýst hóruhús og engin auglýsingaskilti um þetta. Leitið og þér munið finna.

TheMadOne | 28. des. '18, kl: 11:23:25 | Svara | Er.is | 1

Ef þú værir sáttur við að mamma þín og dóttir þín myndi vinna við vændi af því að það er þörf á þessari þjónustu þá trúi ég að þú meinir það sem þú segir

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

adaptor | 28. des. '18, kl: 11:49:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég hef ekkert vald yfir sjálfráða einstaklingum mitt álit hvort ég væri sáttur eða ekki kemur því ekkert við hvort ætti að taka sjálfræðis vald af fullorðnum einstaklingum eða ekki ég er einfaldlega hlyntur því að fólki fái að ákveða það sjálft hvað það gerir annað er mannréttindabrot

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

TheMadOne | 29. des. '18, kl: 13:35:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Það er enginn sem ákveður bara sjálfur hvað hann gerir. Við erum öll bundin af lögum og reglum á mörgum sviðum og það eru ekki mannréttindabrot. Eins og það snýr að mörgu sem er bannað er vændi talið nægjanlega sannað að sé skaðlegt fyrir einstaklinginn sem stundar það í langflestum tilfellum svo að "mannréttindi" fólks til að kaupa sér notkunarrétt á líkama annarrar manneskju víkur. Mannsal er líka ólöglegt þó að seldi einstaklingurinn haldi á einhverjum tímapunkti að það sem er að gerast sé honum til góða.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

adaptor | 29. des. '18, kl: 15:21:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sjaldan heyrt aðra eins vitleysu :)

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

TheMadOne | 30. des. '18, kl: 12:52:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þétt rök. Sterkur málflutningur. Ég myndi sennilega segja eitthvað svipað ef ég hefði ekkert að segja.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

adaptor | 30. des. '18, kl: 13:02:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

frekar að það sem þú sagðir er svo mikil þvæla að það er ekki ástæða til að svara þessu :)

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

TheMadOne | 31. des. '18, kl: 13:27:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En samt heldurðu áfram að svara með algjörlega innihaldslausum skilaboðum

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

bfsig | 3. jan. '19, kl: 03:56:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gaman að heyra harðan feminista tala um að karlmenn eigi að stjórna því hvað konurnar í þeirra lífi geri með sinn líkama. Ef móðir mín eða dóttir hefði áhuga á því þá væri það þeirra mál. Ég myndi líklega tala gegn því og kæmi líklega með margar af sömu ástæðunum og þú, en að ég ætti að stjórna því finndist mér ekki eðlilegt.... Ekkert eðlilegra að þú stjórnir því heldur.

TheMadOne | 3. jan. '19, kl: 12:33:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú ert greinilega frekar illa læs eða það eru mjög brengluð sanskipti í kringum þig.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

siggi250290 | 30. des. '18, kl: 16:03:59 | Svara | Er.is | 0

Vændi er hálf-löglegt á íslandi, kaupandinn er sá eini sem getur gerst brotlegur fyrir lög.

neutralist | 3. jan. '19, kl: 13:59:06 | Svara | Er.is | 3

Nei. Fólk á ekki rétt á því að fullnægja hvötum sínum á öðrum manneskjum.

Ef enginn vill ríða þér frítt er alltaf til sjálfsfróðun. Þú átt ekki rétt á því að kaupa þér annað fólk til að rúnka þér á.

spikkblue
adaptor | 15. mar. '19, kl: 12:43:34 | Svara | Er.is | 0

já það er soldið bjánalegt að kona geti stundað vændi og halað inn allt að 10 milljónum skattfrjálst á mánuði og kaupandinn getur átt það á hættu að vera kærður eða jafnvel að vændiskonan getur kúgað hann til að borga meira annars kærir hún hann

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

adaptor
Draumadisin | 15. mar. '19, kl: 20:50:14 | Svara | Er.is | 0

Stelpurnar sem selja sig í vændi eru oft beittar ofbeldi

spikkblue | 16. mar. '19, kl: 00:04:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Oft já, er þá ekki betra að það sé lögleitt og til þess að stunda þessa starfsemi þurfi tilskilin leyfi og réttindi?

Draumadisin | 16. mar. '19, kl: 22:43:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Það á bara ekki að leyfa vændi. Mjög mjög stór hluti stúlkna sem er að selja sig eru veikir fíklar og gera þetta í "neyð" til þess að fá meira efni fyrir peninginn. Margar stelpur gera þetta einnig í neyð yfir höfuð og telja þetta bestu leiðina til þess að halda sér uppi. Vændi er ekki eitthvað sem þær eru að gera af því að þær njóta þess að sofa hjá ókunnugum körlum og láta beita sig valdi og ofbeldi

askvaður | 18. mar. '19, kl: 21:20:03 | Svara | Er.is | 0

Djöfull ertu viðbjóðslegur!

spikkblue | 18. mar. '19, kl: 23:59:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú myndir þakka fyrir ef smettið á þér væri hálfdrættingur á við óskeint rassgatið á mér!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Persónulegir sigrar gylfisigurds 26.5.2019 26.5.2019 | 03:13
Hvað þarf maður að vera gamall? Sjónvarp04 6.4.2016 26.5.2019 | 02:31
Er einhver vakandi? Ludinn 26.5.2019
Sparanaðaráð Mrslady 26.5.2019
Fasteignasali Isabella0303 26.5.2019
Smá pæling janefox 25.5.2019
Vikan með Gísla Marteini 24. maí Júlí 78 25.5.2019 25.5.2019 | 23:29
Verðlaust DorkMachine 2.3.2005 25.5.2019 | 22:14
Sælustund á sjávarströnd ? Dehli 23.5.2019 25.5.2019 | 19:21
Húsaklæðning ehf fagra5 5.3.2018 25.5.2019 | 13:13
Trjáklippingar og garðahreinsun? rósanda 24.5.2019 25.5.2019 | 11:25
Höfuðbeina og spjaldhryggsmeðferð fyrir börn Tis Ion Sneb 23.5.2019 25.5.2019 | 09:48
góða fólkið sem berst fyrir réttindum kvenna adaptor 21.5.2019 25.5.2019 | 07:56
Hefur einhver keypt húsnæði með greiðslum + útborgun í bland? Catperson 24.5.2019 24.5.2019 | 19:23
Vá hvað Þórdís Lóa og restin af borgarstjórn er illa gefin. spikkblue 17.5.2019 24.5.2019 | 12:00
Bíll dreginn í burtu aparassinn 21.5.2019 24.5.2019 | 11:52
Game of Thrones lesa eða horfa eða bæði nörd2 24.5.2019
Upp101G - Upplýsinga og skjalastjórn hjá skipulagsheildum smint 23.5.2019
Keyrt á bíl frá mèr tryggingar neita afnotamissi Lady S 22.5.2019 23.5.2019 | 19:37
Myndlistamenn Stefan28 4.11.2009 23.5.2019 | 17:32
Góður fjölskylduráðgjafi Tis Ion Sneb 31.1.2019 23.5.2019 | 14:01
Lag á heilanum en man bara eina setningu Stebig1 23.5.2019
Guð ekki hress ! Dehli 13.5.2019 23.5.2019 | 09:41
Vandamál minny999 22.5.2019 23.5.2019 | 00:22
Auka meðlag truman 22.5.2019 22.5.2019 | 20:30
Sumarskóli Fjárnám oskar87 21.5.2019 22.5.2019 | 13:31
Almenn netverslun? Björn Erlendur 18.5.2019 22.5.2019 | 09:12
Hræsnarar ekki Hatarar Blómabeð 21.5.2019 22.5.2019 | 04:08
Fullur maður Dehli 20.5.2019 21.5.2019 | 20:18
kettlingar fást gefins eru 6vikna Viola 18.11.2006 21.5.2019 | 19:50
Svara fullum hálsi R E D 26.7.2006 21.5.2019 | 19:07
Hvernig skal svara umræðu huggy 30.10.2006 21.5.2019 | 10:00
Allir að svara. galdranornin 6.12.2004 21.5.2019 | 09:55
svara og snarsvar Cesar1 19.8.2010 21.5.2019 | 09:46
Varðandi offitu rusl í sundi. Lýðheilsustofa 20.5.2019 21.5.2019 | 09:21
Ódýr góð og þægileg rúm? baldurjohanness 20.5.2019 21.5.2019 | 02:08
Bretland í gær Hliðarsjálf 21.5.2019
Bunionetta König 20.5.2019
Rosalega feit börn Lýðheilsustofa 17.5.2019 20.5.2019 | 17:06
Vegir landsins og ferðamennirnir Júlí 78 18.5.2019 20.5.2019 | 14:27
Hvaða rúmfatnaði mælið þið með? fannykristin 20.5.2019 20.5.2019 | 14:26
Hvað er í gangi Eurovision Blómabeð 19.5.2019 20.5.2019 | 14:08
Gynem NoaNona 20.5.2019
500 kr mynt Hr85 20.5.2019
Heimilissýningin 2019 rósanda 19.5.2019 20.5.2019 | 10:37
Nú þurfum við að standa saman við bakið á okkar fólki í Hatara. BjarnarFen 19.5.2019 20.5.2019 | 05:52
Emergency! glutenfrítt fiskfars Pasima 19.5.2019 20.5.2019 | 00:00
Hvar finn ég barnapössun? FjólaM 19.5.2019 19.5.2019 | 18:12
Einhver að losa sig við kassa ? flutnings kassa? looo 19.5.2019 19.5.2019 | 12:44
Tæpum 27 milljörðum hent í vonlausan Strætó. kaldbakur 19.5.2019 19.5.2019 | 08:52
Síða 1 af 19699 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron