Valdarán í Tyrklandi

Andý | 15. júl. '16, kl: 22:11:20 | 476 | Svara | Er.is | 0

Ómægod eruð þið að fylgjast með? 

 

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

Mae West | 15. júl. '16, kl: 22:48:34 | Svara | Er.is | 0

Já og með Istanbul  í beinni í augnablikinu. 
Sum hverfi eru víst rólegri en önnur, og borgarar á götum að mótmæla þessu, og flugvellirnir fullir af strandaglópum. Fólk bíður bara og fylgist með fréttum (og hver veit hvaða bulli fólk er fyllt af þar). 

Einn vinur minn segir að þetta sé bara lygi, að þetta sé bara einhverskonar sýning. A hoax (notaði samt ekki það orð). 

Þetta er bara hræðilegt alveg en viðbúið og Erdogan er auðvitað ekki vinur neins. 

Nato er bókað þrælsátt bara með þetta. - Segi svona. 

Andý | 15. júl. '16, kl: 23:02:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er að horfa á SVT og þar var einhver að segja að þetta væri gert með grænu ljósi frá Nato. Svo er alltaf að koms eitthvað nýtt og hvað er að þessum manni að senda borgarana út til að slást á meðan hann er í öryggi og reynandi að fá skjól í öðru landi??


Vona að þetta róist fljótt og ekki of margir deyi. Fullt af fólki sem ég þekki er í Tyrklandi núna og allir bara frekar rólegir og póstandi á fb


Á hvaða stöð ert þú að horfa

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

everything is doable | 15. júl. '16, kl: 23:23:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hér er sky news I gangi ég þekki einmitt slatta af fólki sem er í tyrklandi núna og allt svona fólk sem er ekki með facebook yfir höfuð eða síma í fríum svo ég er bara að reyna að fylgjast með hér. 

Mae West | 16. júl. '16, kl: 00:14:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei var bara með vin minn í Istanbul á línunni. Hann var að segja mér hvað var í tv þar og svona. Svo er fólk úti að tala mikið um hvað Erdogan er mikið fífl og kalla þetta allt saman bara einhvern sirkus. 

Nagorno | 16. júl. '16, kl: 01:29:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hræðilegt ?
Hvað getur mögullega verið hræðilegt við að hver sem er stjaki núverandi tyrklandsforseta til hliðar ? Er það mögullegt að einhver vitlausari en Erdogan sitji að völdum ?

Mae West | 16. júl. '16, kl: 01:33:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvað er ekki hræðilegt við það að fullt af óbreyttum borgurum fyrir það fyrsta séu fyrir atbeina erdogan að leggja líf sitt í hættu með því að hrópa og gera aðköll vopnaðir og vopnalausir að hernum á götum úti meðan þeir eru í skotbardögum og á skriðdrekum í stríði við lögregluna þarna. 

Ég hef hvergi sagt að Erdogan sé í einhverjum metum hjá mér. 

Nagorno | 16. júl. '16, kl: 01:41:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er áhyggjuefni og út af fyrir sig hræðilegt að nokkur maður skuli stofna lífi sínu í hættu við að halda Erdogan í stóli.

adaptor | 16. júl. '16, kl: 01:41:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

lol

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Petrís | 15. júl. '16, kl: 23:35:39 | Svara | Er.is | 1

Vona að þetta takist hjá þeim, Erdogan er öfgaislamisti, stuðningsmaður Isis og hann þarf að fjarlæga og stefna Tyrklandu aftur til Evrópu

Mae West | 16. júl. '16, kl: 00:15:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nato er ekkert að fara gera það og orðið á götunni er að Erdogan fái varla hæli í Þýskalandi heldur ef allt fer á þann veg. 

Petrís | 16. júl. '16, kl: 00:19:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er ekkert að segja að nato standi á bakvið þetta, er ekki allavega einhver grunur um a Gulen hreyfingin standi á bakvið

Mae West | 16. júl. '16, kl: 00:43:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég held að margir þarna haldi með hernum, sýnist það svona en svo er ég líka að sjá bæði misvísandi fréttir og líka að Erdogans fólk og lögreglan sé að komast yfir.... Sem er nú eiginlega bara jafn slæmt og hvað annað. Hvað verður þá eiginlega um herinn þarna og allt sem er í gangi, enn meira kaos og allt í fokki allt í kring. Það er bara vísun á enn meira stríð framundan og eiginlega bara enn eina flóðbylgjuna af flóttamönnum í viðbót í burtu þaðan. 

Herinn sem slíkur er secular... Þeir eru ekkert að bása fólk eftir trú, það gæti hreinlega margt verið verra en þeir nái yfirráðum þó það sé auðvitað ekkert grín.

assange | 16. júl. '16, kl: 00:45:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Herinn er vestrænni.. Erdogan vill öfga íslam

Mae West | 16. júl. '16, kl: 00:54:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já Erdogan hefur líka bara gert nokkur mistök undanfarið. Pólitísk mistök sem margir eru ósáttir við. 

Nato er pottþétt sama hvað einhver segir í fjölmiðlum á bakvið herinn, fólkið tengt hernum en Erdogan sem einstakling. 

Andý | 16. júl. '16, kl: 14:40:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég hélt með hernum sko. Oh helvítis heimur hvers vegna er ég einu sinni að taka afstöðu í heimi sem ég skil ekki :(



__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

assange | 16. júl. '16, kl: 00:45:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Va sammala

adaptor | 16. júl. '16, kl: 01:32:47 | Svara | Er.is | 1

þar sem er mikið af múslimum þar eru læti og vesen hryðjuverk mannréttindabrot morð heiðursmorð þrælahald mansal á konum og ofbeldi gegn konum sýru hellt yfir þær svo lengi mætti telja svo þetta kemur ekkert á óvart

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Andý | 16. júl. '16, kl: 14:34:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þar sem er mikið af mönnum þar er ofbeldi. Hef ég heyrt. Helvítis tittlingar. Hvernig væri að banna menn og gera heiminn betri

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

Triangle | 16. júl. '16, kl: 21:10:02 | Svara | Er.is | 2

Það er ekkert smá heppilegt fyrir brjálæðinginn Erdogan að þetta hafi skeð. Hann er nú búinn að nota atburðinn til þess að fjarlæga meira en 2700 dómara á einu bretti -- pólitíska andstæðinga.


Eiginlega smá fishy hversu léttvægt þetta allt var, svona miðað við hversu vel herinn hefur framkvæmt valdarán í gegnum tíðina.








Svo þessi ljósmynd. Hermenn sem eru búnir að gefast upp, hýddir af einhverju fólki með lögregluna fyrir aftan sig. Nota bene, hermenn sem hefðu auðveldlega getað jarðað allt þetta fólk, en gerðu það ekki -- og fá svo svona meðferð til baka.


Þetta land er í ruglinu.

svartasunna | 17. júl. '16, kl: 10:59:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Viðbjóður, hvað er að fólki. Bara allt ofbeldi yfir höfuð.
Sá aðra ljósmynd þar sem borgarar stóðu í kringum hermann og skipust á að lemja hann í blóði sínu.

______________________________________________________________________

Andý | 17. júl. '16, kl: 12:12:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru ógeðsleg vídjó á netinu núna, sem ég opna ekki

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

T.M.O | 17. júl. '16, kl: 11:28:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ég er búin að heyra þá kenningu að Ergodan standi sjálfur á bak við þetta.

Andý | 17. júl. '16, kl: 12:09:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég líka. Er nú ekki vön að öskra samsæri en í þetta skiptið verður maður alveg "hmmm". 

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

T.M.O | 17. júl. '16, kl: 12:12:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

þetta var eitthvað svo mikið "í beinni" og þeir gáfust upp um leið. Svo notar kallinn þetta til að taka út alla sem mögulega gætu flokkast undir andstæðinga

Andý | 17. júl. '16, kl: 12:13:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Úff, hann er snarbrjálaður

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

Andý | 17. júl. '16, kl: 17:38:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Fullt af ungum hermönnum héldu að þetta væri "æfing" og tóku þess vegna þátt af fullum krafti. Ooooh þetta er svakalegt. Og Putin og Erdogan bara búnir að vera að spjalla saman og USA komið útí kuldann. Þetta gæti nú hreinlega orðið eitthvað heilvítis fokking fokk

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

Blandpía | 20. júl. '16, kl: 09:39:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eimitt ekkert skuggalegt við það að áður en "valdaránið" var framið þá voru listar yfir þá sem átti að handtaka tilbúnir?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Síða 2 af 47938 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, paulobrien, Paul O'Brien, Guddie, tinnzy123, Bland.is, Kristler