Vandamàl í sameign fjölbýlis?

villimey123 | 20. ágú. '16, kl: 11:49:08 | 672 | Svara | Er.is | 0

Èg bý í blokk í breiðholti og búin að búa her í 4 àr. Það er eitthvað virkilega skrítið í gangi með húsfélagið því ekkert viðhald er à neinu finnst mer og eg skil bara ekki hvert peningarnir fara sem leigendur og eigendur borga í hússjóð.. gangstéttin fyrir utan húsið er gjörsamlega í ömurlegu àstandi og það er hreinlega orðið hættulegt að labba à henni.. hún molnar svo mikið niður.
Það eru þrír stigagangar i blokkinni og allar stettirnar sem liggja að utgangi að bílaplani eru i þessu astandi. maður bíður bara eftir að einhver detti og slasi sig. Bílastæðamàlin eru í caos og allt of fa stæði fyrir magn af bilum sem er lagt fyrir utan. Óþolandi að geta varla lagt bilnum sinum fyrir utan heimili sitt.
Gólfefnið i sameign er ónýtt og ekkert gert í neinu... er þetta eðlilegt? Er eigandinn að þessu húsi bara að sjúga kókaín í karabíahafinu fyrir peningana??

 

"Turn your Dreams into Reality"

ID10T | 20. ágú. '16, kl: 12:05:28 | Svara | Er.is | 1

Er bara einn eigandi að þessu húsi?

alboa | 20. ágú. '16, kl: 12:08:35 | Svara | Er.is | 2

Hvað segja ársreikningarnir sem þið fáið á aðalfundi hvers árs? Leigjendur eiga ekki að borga í framkvæmdasjóð samt.

Ef það er einn eigandi að húsinu þá þarf hann að sinna viðhaldi en ef það eru margir eigendur (sem er oftast raunin) þarf að taka ákvarðanir um viðhald á löglega boðuðum fundi.

kv. alboa

alboa | 20. ágú. '16, kl: 12:11:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bílastæðamál eru ekki eitthvað sem eigandinn getur bjarhað svo glatt. Þegar blokkirnar í Breiðholti voru byggðar var varla gert ráð fyrir einum bíl á hverja íbúð og svo nokkur aukastæði. Nú er raunin að mörgum íbúðum fylgja 2 bílar og svo kannski fellihýsi eða annað aukadót. Að fjölga bílastæðum er ekki svo auðvelt.

kv. alboa

villimey123 | 20. ágú. '16, kl: 13:03:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Jà og svo eru nokkrir bílar à rauðum númerum sem taka stæði. Er að spa í að tilkynna þâ

"Turn your Dreams into Reality"

villimey123 | 20. ágú. '16, kl: 13:08:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er auka reitur við hliðina a bílaplaninu sem auðveldlega væri hægt að gera auka stæði. þetta svæði er bara þarna og er ekkert notað.. Það er buið að gera þannig við næstu blokk við hliðina.

"Turn your Dreams into Reality"

ID10T | 20. ágú. '16, kl: 14:08:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Það þarf líklega að sækja um slíkt hjá skipulagsyfirvöldum og borga viðeigandi gjöld.
Kanski hafa eigendur ekki efni á því.

orkustöng | 20. ágú. '16, kl: 15:42:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

auka stæði eru stundum gerð við blokkir , ekki alltaf á löglegan máta , líklega þarf samþykki allra íbúa því ja me´r finnst þetta teljast meiriháttar breyting á notkun og þá þarf alla. eigenda. ef ólöglega gert þá nægir að einn kæri og vinni málið sem er dýrt og svo þarf að breyta stæðinu aftur í gras sem er dýrt. og sekt. . hússjóður fer mikið í hitaveitu , oft einhverjir sem sóa vatni láta rena heitt úr ofnum , reyna að ræða það við fólk. stundum vanstillt hitakerfi. tala bara við hússtjórn ef vilt vita í hvað það fer.

alboa | 20. ágú. '16, kl: 15:28:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tilkynna þá hvert? Húsfélagið þarf að taka á því að atvinnutæki séu ekki í einkabílastæðum.

Með svæðið fyrir auka stæði. Þetta er ekki svona einfalt. Það þarf að breyta eignahlutum og fleira í samræmi við stærri sameign.

kv. alboa

Tomas1948 | 20. ágú. '16, kl: 17:03:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Tilkynna þá til skattayfirvalda, að vísu ef þetta eru littlar snatt tíkur og eigandinn (eigendurnir ) eru með einhvern smá rekstur sem er skráður á þeirra heimilisfang (ehf) mega bílar bílar með rauð númer í þeirra eigu standa við heimili þeirra.

ID10T | 20. ágú. '16, kl: 17:58:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Líka ef þeir eru á bakvakt

jak 3 | 21. ágú. '16, kl: 09:57:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

afhverju merkið þið ekki bara stæðin að hver íbúð sé með eitt stæði og þá þarf að leggja aukabílunum einhversstaðar annarstaðar

villimey123 | 21. ágú. '16, kl: 12:52:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jâ þarf ekki húsfelagið að sja um það eða hvernig fer það fram? Það væri auðvitað sniðugast :)

"Turn your Dreams into Reality"

alboa | 21. ágú. '16, kl: 14:04:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Húsfélagið þarf að samþykkja það. Líka hver fær hvaða stæði.


kv. alboa

ID10T | 21. ágú. '16, kl: 13:44:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Að merkja stæði ætti að vera neyðarúrræði þar sem heildar bílastæðavandinn getur aukist við það.

villimey123 | 20. ágú. '16, kl: 13:04:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Èg veit ekki. Getur leigjandi fengið upplysingar um àrsreikninga?
Hvar finnur maður upplysingar hver er eigandi?

"Turn your Dreams into Reality"

ert | 20. ágú. '16, kl: 13:34:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Kemur ekki fram á leigusamningi hver á íbúðina sem þú leigir?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

villimey123 | 20. ágú. '16, kl: 17:52:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú èg er að leigja hjâ fèlagsbússtöðum

"Turn your Dreams into Reality"

ert | 20. ágú. '16, kl: 17:53:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þá eru þeir eigendur að íbúðinni. Þeir eiga þá að geta upplýst þig um viðhald og ákvarðanir á húsfélags þar að lútandi.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ID10T | 20. ágú. '16, kl: 18:02:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þá á Reykjavíkurborg íbúðina.
Eiga þeir allan stigaganginn?

villimey123 | 21. ágú. '16, kl: 12:53:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei þetta er eina ibuðin i þeirra eigu i þessum stigagangi allavega

"Turn your Dreams into Reality"

alboa | 21. ágú. '16, kl: 14:05:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þá þurfa eigendur í húsinu að boða húsfund og ræða þetta þar.


kv. alboa

alboa | 20. ágú. '16, kl: 15:26:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Af hverjum leigirðu? Það er sá sem á íbúðina.

Leigjendur mega mæta á aðalfundi en hafa ekki atkvæðarétt. Þar eru ársreikningar lagðir fram til samþykktar.

kv. alboa

villimey123 | 20. ágú. '16, kl: 17:52:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok eg skil :)

"Turn your Dreams into Reality"

slogic | 20. ágú. '16, kl: 16:05:24 | Svara | Er.is | 2

Skoðaðu bara niðurstöður aðalfundar húsfélagsins síðustu 4 ár. Þar á að koma fram hvað hefur verið greitt í hússsjóð og í hvað peningarnir hafa farið.

villimey123 | 20. ágú. '16, kl: 17:52:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok ætla að skoða það.. takk fyrir svörin :)

"Turn your Dreams into Reality"

Kaffinörd | 21. ágú. '16, kl: 13:22:37 | Svara | Er.is | 0

Er eitt húsfélag fyrir hvern af þessum 3 stigagöngum ? Það er þannig í minni götu og allar framkvæmdir á bílstæðum og götunni þurfa að fara í gegnum öll húsfélögin sem eru 6 í götunni. Líka þegar beðið er um mokstur á veturna.

villimey123 | 21. ágú. '16, kl: 15:13:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ja eg held að það se eitt fyrir alla

"Turn your Dreams into Reality"

ingbó | 21. ágú. '16, kl: 13:50:53 | Svara | Er.is | 2

Venjuleg húsfélagsgjöld fara yfirleitt til reksturs húsfélagsins og stór liður þar er yfirleitt hitinn, sem oftast er sameiginlegur í blokkum. þrif á sameign, ef hún er keypt út, tryggingar - þ.e. oft eru húsfélög með húseigendatryggingu sameiginlega fyrir allar íbúðir. Í Breiðholti var á sínum tíma yfirleitt gert ráð fyrir 1 bíl á íbúð og svo nokkrum gestastæðum.  Og ef Félagsbústaðir eiga eina íbúð í þessum stigagangi, er þá ekki líklegast að eigendur íbúða í stigaganginum séu jafnmargir íbúðunum?  Nú veit ég ekki hvaðþú meinar með spurningunni um hvort eigandinn að þessu húsi sé að sjúga kókaín í karabíahafinu fyrir peningana - þ.e. af hverju þú talar um eigandann eins og hann sé einn - það eru alla vega tveir eigendur - trúlega fleiri - ef Félagsbústaðir eiga eina íbúð þarna.

villimey123 | 21. ágú. '16, kl: 15:16:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ja þetta er bara eina blokkin finnst manni í þessu hverfi sem er í niðurníslu bæði að utan og líka bara ekkert sem er gert til að gera svæðið fyrir utan barnvænna.

"Turn your Dreams into Reality"

binz | 21. ágú. '16, kl: 16:07:10 | Svara | Er.is | 0

Ég veit ekki hvernig það er nú en einusinni bjó ég einmitt í fjölbýlishúsi þar sem ekki voru nógu mörg stæði þannig lagað þar voru 21 íbúð í blokkinni og eitt stæði á hverja íbúð og 6 gestastæði að auki sem einhverjir misskildu og notuðu til að parkera biluðum bílum kerrum og tjaldvögnum og fellihýsum til styttri og lengri tíma sem var ekki gott og við leituðum okkur uppl. hjá húseigendafélaginu þar var okkur sagt að nota stæði til geymslu til lengri tíma væri ekki löglegt þið ættuð að kanna þettað og vinna út frá því og í lögum stendur að hverjum húseigenda ber að sinna viðhaldi eignar. Og ekki sé heimilt að líta hjá skemmdum eða öðru sem geti valdið íbúum og öðrum ama, skerðingu á nýtingu húsnæðis eða slysum ss ónýtar gangstséttir, lélegt aðgengi ma.

Binz

villimey123 | 22. ágú. '16, kl: 17:02:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jà það þarf virkilega að ath þetta her. Takk fyrir svarið :)

"Turn your Dreams into Reality"

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Síða 1 af 47947 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, tinnzy123, Kristler, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien