Vantar álit ein kona er alltaf ad senda manni minum skilab..

sólogsæla | 31. júl. '18, kl: 09:58:58 | 860 | Svara | Er.is | 0

Málið er ad þau vinna á sama stað hef séð ad hun er ad senda honum ad hun se niðri i bæ hvort hann vilji koma lika hun hefur sent það er party hjá eitthverjum viltu koma?talar aldrei um hvort við viljum koma og er ad spurja hann spurningar sem tengjast kannski ad við séum i ferðalagi hann hefur ekki svarað neinu hvad er málið er farinn ad hafa áhyggjur ad þau séu ad spjalla samann i vinnunni..Langar mest ad senda henni skilab bara.

 

sólogsæla | 31. júl. '18, kl: 10:16:50 | Svara | Er.is | 0

Mikið finnst mer er.is hafa breyst áður fyrr fékk maður alltaf svör nú er eiginlega ekkert varla litið á umræðuna..

icegirl73 | 31. júl. '18, kl: 11:08:40 | Svara | Er.is | 1

Nr. 1, 2 og 3 talaðu við manninn þinn. 

Strákamamma á Norðurlandi

Júlí 78 | 31. júl. '18, kl: 11:55:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þessir eignmenn segja nú ekki alltaf satt. Ég myndi bara ræða við konuna, spyrja hana af hverju hún sé alltaf að senda eiginmanninum skilaboð, hvort það sé eitthvað á milli hennar og mannsins. Kannski ekki alveg hægt að trúa hennar svörum en býst samt við að hægt sé að meta það út frá svörum hennar. 

sólogsæla | 31. júl. '18, kl: 15:55:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kannski prófa það.

Myken | 31. júl. '18, kl: 22:26:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

og svona konur segja alltaf satt og ljúga aldrei til að eyðilegga fyrir öðrum...ég myndiekkert endilega treysta henni frekar en honum

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

Júlí 78 | 31. júl. '18, kl: 11:57:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eiginmenn ekki eignmenn ;)

Orgínal | 31. júl. '18, kl: 11:59:16 | Svara | Er.is | 0

Ég er sammála icegirl. Það eina sem eitthvað vit er í er að þú og maðurinn þinn vinnið með þetta saman. Það er hans að stoppa þetta. Í þínum sporum myndi ég síðan nota þetta sem hvatningu til að rækta sambandið. Sýna karlinum smá aðdáun eins og þegar þið voruð nýbyrjuð saman :) Maður gleymir því gjarnan í hversdagslífinu :)

sólogsæla | 31. júl. '18, kl: 16:49:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann segist ekkert hafa svarað henni og finndist óþægilegt ad segja eitthv þvi þau vinna saman er bara ekki sátt við þau svör..var samt sammála að þetta væri óviðeigandi hun er sjálf með manni..

Sessaja | 31. júl. '18, kl: 13:23:05 | Svara | Er.is | 0

Má hann ekki eiga félagslíf fyrir utan þig? Er þetta ekki paranoja í þér? Ef hann væri að fela þetta þá myndi maður fyrst fara hafa áhyggjur. Er hann að fela þetta fyrir þér?

TheMadOne | 31. júl. '18, kl: 14:02:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef þetta væri vinkona hans þá væri hún búin að hitta hana. Það er líka hægt að fela hluti "in plain sight".

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Sessaja | 31. júl. '18, kl: 14:36:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vinnufélagar fara oft út að skemmta sér án maka svo ekkert skrítið ef hún er ekkert höfð með. Ef það er eitthvað þá ætti hún að finna það best með því að fylgjast með breytri hegðun á honum gagnvart henni. T.d er minna um kossa en áður eða komin andúð á sambandið. Annars væri best hún bara frontar manninn og spyr hreint út hvað er í gangi með þessa konu úr vinnunni hans.

TheMadOne | 31. júl. '18, kl: 14:51:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Vinnufélagar að fara á djamm án maka veldur líka oft vandamálum. Veit af fyrirtækjum sem hafa tekið upp þá stefnu að allt sé með mökum einmitt út af því. Ef hann fór ekki með og það er samt verið að bögga hann heima aftur og aftur væri það vandamál. Þetta virkar bara eins og eh gella á djamminu að leita sér að gaur.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Sessaja | 31. júl. '18, kl: 15:13:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er pínu skrítið að hún er að djamma og leita hann upp með sms um að mæta og halda áfram þótt hann svarar ekki. En þarf ekkert að vera að hún sé að reyna við hann. Kannski er hún drukkinn og vantar fólk til að draga út því henni finnst vanta vissan félaga inn í hópinn. Kannski er hún ein af þessum sem þarf að hafa allan hópinn til að geta byrjað að slaka á og hafa gaman.

TheMadOne | 31. júl. '18, kl: 15:18:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eða drukkin og vantar bara einhvern einn. Það kemur hvergi fram að þetta sé að gerast þegar einhver hópur af vinnufélögum sé á djamminu, það er bara þessi eina

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

sólogsæla | 31. júl. '18, kl: 15:57:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er ekki þegar er hópur af vinnufélugum finnst bara skritið ad hun segi ekki af hverju kykir þú og konan þín ekki..

TheMadOne | 31. júl. '18, kl: 15:59:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei það er ekkert eðlilegt við þetta

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

daggz | 31. júl. '18, kl: 14:17:49 | Svara | Er.is | 0

Ræddu við manninn þinn. Byrjaðu þar. Var hann að svara? Var það alltaf hún sem var að senda að fyrrabragði? Kannski eins, ég veit það ekki. En einu sinni var ein ung kona alltaf að senda manninum mínum (þá kærasta) skilaboð. Í tíma og ótíma og allt svona viðreynslu skilaboð, hann var búinn að segja við hana að hann hefði engan áhuga, og hann gaf henni aldrei númerið sitt. Hún bara stundaði þetta að senda mörgum karlpeningnum skilaboð og var mjög uppáþrengjandi. Var búin að heyra ansi margar sögurnar, fræg fyrir þetta í heimabænum. En kallinn minn vildi ekki ,,vera vondur" þannig hann þorði lítið að segja og ef hann svaraði ekki kom bara annað og annað og annað (og gekk svoleiðis í einhver ár). Þetta endaði með að ég fékk (með hans leyfi) að senda henni skilaboð, mjög skýr skilaboð um að hætra þessu og þar með var það úr sögunni. En maðurinn minn á samt sína vini og alveg sama hvort það er kvenmaður eða ekki. Þessi samskipti voru bara mjög uppáþrengjandi og óviðeigandi (af hennar hálfu, gat ekkert sett út á hans part nema þetta var massa meðvirkni). En gæti verið að það sé eitthvað svipað á teningnum hjá þeim? Að hann kunni ekki alveg að setja mörk og vilji ekki vera leiðinlegur við hana? Og þar með skapa drama á vinnustaðnum?

--------------------------------

sólogsæla | 31. júl. '18, kl: 15:33:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eg ræddi þetta hann var sammála ad þetta væri óviðeigandi en sagdist samt ekki hafa svarad neinu en vildi samt ekki segja neitt við hana til ad skapa ekki leiðindi i vinnunni..eg spurði hann hvort honum þætti eðlilegt ad madur ur vinnunni hjá mér væri ad senda mer svona skilab hann sagdi nei en var ekki tilb til ad segja neitt við hana..

darkstar | 31. júl. '18, kl: 14:47:01 | Svara | Er.is | 0

Sendu henni skilaboð á td Facebook og spurðu hvers eðlis þessi samskipti hennar við hann séu.

sólogsæla | 31. júl. '18, kl: 15:34:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er það ekki til ad skapa of mikið drama?hun er sjálf i sambúð en samt finnst henni i lagi ad senda honum skilab full niðri i bæ.

TheMadOne | 31. júl. '18, kl: 15:43:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú getur kannski fengið hana til að hætta þessu. Þetta er mjög óviðeigandi, breytir það einhverju í þínu lífi ef hún yrði eitthvað fúl út í þig? Er kærastinn hennar með þegar hún gerir þetta? Mér finnst það ólíklegt og eitthvað segir mér að það sé eitthvað í gangi

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

sólogsæla | 31. júl. '18, kl: 15:48:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei held ekki ad hann se með þegar hun sendir nei hef ekki hugmynd hver þetta er.Er bara ad spa hvernig kærasti minn bregst við ef eg sendi henni kannski óþægilegt fyrir hann ad mæta svo i vinnuna?Mer finnst hun mjög upptekin af honum sendir ef hann er ekki mættur i vinnu ha.

TheMadOne | 31. júl. '18, kl: 15:58:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þó að kærastinn þinn sé ekkert að taka þátt í þessu þá getur hún ætlað sér eitthvað með hann og hættir ekki. Að hann stoppi hana ekki af með þetta getur í hennar huga verið að hann vilji þetta. Þetta getur endað mjög illa ef þetta fær að þróast áfram og henni er greinilega alveg sama um hvernig hennar hegðun hefur áhrif á þig. Ef kærastinn þinn er ekki tilbúinn að gera neitt í þessu getur þú þurft að ákveða hvað þú ætlar að gera. Ef ég kannast við svona aðstæður rétt þá getur vel verið að þau séu mjög góðir félagar í vinnunni og ef hún hefur meiri áhuga á honum en bara það þá hefur hún allan daginn til að hræra í honum. Kannski væri betra að það væri eitthvað stirt á milli þeirra.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

polyester | 8. ágú. '18, kl: 08:12:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég myndi ræða þetta við sambúðar mann hennar það er líklega eithvað í gangi eða gerðist sem kallinn þinn segjir þér ekki kannski gæturðu fengið skýrari mynd af þessu ef þið ræðið saman

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Sessaja | 31. júl. '18, kl: 16:33:38 | Svara | Er.is | 2

Gerðu þér erendi í vinnuna og stingdu hana með augunum og sjáðu hvort það mun fá hana til að skilja að þetta er þinn maður s3m hún er að eltast við.

sólogsæla | 31. júl. '18, kl: 16:38:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hahahaha ætli myndi ekki detta af honum andlitið :)

Sessaja | 31. júl. '18, kl: 18:41:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ef hann þorir ekki þá verður þu að gera þetta svo manneskjan fái réttu skilaboðin frá ykkur að þetta er ekki í boði hér. Þú kyssir hann og knusar og segist sakna hans og hann þarf ekkert að fatta annað. :)

Hr85 | 31. júl. '18, kl: 20:21:50 | Svara | Er.is | 0

Af hverju ertu samt að stelast í síma mannsins þíns? Hvað veldur því að þú treystir honum ekki? 

TheMadOne | 31. júl. '18, kl: 20:27:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

það er alveg búið að koma fram, byrjar á að sjá skilaboð fyrir tilviljun og verður stressuð af slæmri reynslu og fer að skoða meira. Af hverju skiptir það meira máli en hvað er í gangi hjá manninum hennar?

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

leonóra | 31. júl. '18, kl: 21:19:08 | Svara | Er.is | 0

Ég held ég mundi hringja í manninn hennar og láta hann vita af framkomu eiginkonunnar.  Eiginlega er þetta vandamálið ykkar  allra fjögurra.  Láttu svo þau hjónin um að taka til hjá  sér.  Annars er maðurinn þinn gunga að geta ekki verið heiðarlegur gagnvart ykkur öllum.  

jak 3 | 2. ágú. '18, kl: 17:38:42 | Svara | Er.is | 0

veit hann að þú ert að sjá þessi skilaboð eða ertu að stelast í símann hans? En mér finnst ekkert eðlilegt við þetta ef að sama stelpan er alltaf að senda á hann, hún er greinilega eitthvað spennt fyrir honum en það þýðir ekkert endilega að hann sé hrifinn, myndi bara spyrja og þú fattar strax ef eitthvað er í gangi

sólogsæla | 3. ágú. '18, kl: 09:41:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já hann veit það nei talvan hans er alltaf opinn erum i henni samann þetta hefur poppað upp þegar eg hef verið i henni.

jak 3 | 3. ágú. '18, kl: 16:24:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok þá er þetta nú ekki flókið mál að fronta hann með 

myfairlady | 7. ágú. '18, kl: 22:36:22 | Svara | Er.is | 0

Hvernig væri að næst þegar hún biður hann að koma eitthvert að þá mætið þið saman. Þá sérð þú strax hvort eitthvað er í gangi.

sólogsæla | 13. ágú. '18, kl: 22:54:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kannski eg geri það.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Eikkver ein hérna laus? 2flottir 20.10.2018 21.10.2018 | 06:57
Ofbeldishegðun kvenna Liarliar 17.10.2018 21.10.2018 | 06:41
Bárður Jónsson 68 hundurogkottur 23.3.2013 21.10.2018 | 02:44
Blóðflokkar Auja123 15.10.2018 21.10.2018 | 02:21
Inni eða útikisa? AG1980 19.10.2018 21.10.2018 | 02:11
meðgöngueitrun - aftur Guttina 20.10.2018 20.10.2018 | 22:51
Er heilbrigðiskerfið okkar á Íslandi gott ? kaldbakur 11.10.2018 20.10.2018 | 21:24
Læknaritari - laun theisi 17.10.2018 20.10.2018 | 20:37
Ligne Roset - Hjálp óskast gormurx 20.10.2018 20.10.2018 | 20:10
Kaffihús jontor 20.10.2018 20.10.2018 | 18:35
Hvaða afstöðu tækir þú? vigfusd 1.10.2018 20.10.2018 | 18:12
Borgarstjórinn alltaf stkkfrí kaldbakur 16.10.2018 19.10.2018 | 20:46
Vantar álit ein kona er alltaf ad senda manni minum skilab.. sólogsæla 17.9.2018 19.10.2018 | 18:29
Hvert er ódýrast að fara í augnháralengingu? Gunna stöng 19.10.2018
Huc Karamin 19.10.2018
Ps4 lyklaborð og mús breytir Larusorriclausen 19.10.2018
Ætla launþegar að láta verkalýðsforingja eyðileggja eignamyndun síðustu ára ? kaldbakur 3.10.2018 19.10.2018 | 13:01
Opiner stjórnsýsla i HI Stormur í vatnsglasi 19.10.2018
hvar fær kona síða úlpu í lx-llx? ny1 16.10.2018 19.10.2018 | 11:34
Konur sem ljúga um nauðganir Kerti1 18.10.2018 19.10.2018 | 10:03
Reykjavíkurgborg telur að eftir því sem starfsmenn vinni meira verði ávinningurinn meiri ! kaldbakur 17.10.2018 19.10.2018 | 08:35
Má rotna Sessaja 17.10.2018 19.10.2018 | 00:09
Matarhjálp sr72 16.10.2018 18.10.2018 | 22:02
Leikfanga dagatal fyrir fullorðna Dollan 18.10.2018
Dyrapossun cambel 18.10.2018
Flugfreyjan - viðtal númer 2 Interrail 15.10.2018 18.10.2018 | 16:32
Fjarnám í lögfræði umraeda 10.10.2018 18.10.2018 | 13:02
Cerazette og tíðarhringur amigos 18.10.2018
Bestu byggingaverktakar - orðspor Listi1 17.10.2018 18.10.2018 | 11:41
Konur sem horfa eingöngu á klám með konum og leyna því? Folk8 25.7.2018 18.10.2018 | 01:16
Styrkir fyrir konur í nám DramaQueen 17.10.2018 17.10.2018 | 23:28
Er femínisminn að gera útaf við röksemi? Grrrr 16.10.2018 17.10.2018 | 09:56
Andarungarnir Sessaja 17.10.2018
Gabapentin, við verkjum? túss 15.10.2018 17.10.2018 | 00:43
íbúðar skipti innan Félagsbústaða leea 12.9.2018 17.10.2018 | 00:02
Fyrirvaraverkir Laubba 09 16.10.2018 16.10.2018 | 22:39
peaceful muslim. Dehli 11.10.2018 16.10.2018 | 21:01
Júníbumbur 2019 Facebook Junibumbur19 16.10.2018
Íbúðir Sessaja 16.10.2018
Dreddar Ice Poland 15.10.2018 16.10.2018 | 11:50
Vélar til að búa til franskar? Splattenburgers 10.10.2018 16.10.2018 | 10:33
Náladofi í fætinum vogin01 15.10.2018 16.10.2018 | 08:31
Lestrarhjálp Ulefoss 15.10.2018 16.10.2018 | 07:04
Féló íbúðir Húllahúbb 15.10.2018 16.10.2018 | 02:46
Mörg börn / Mennta sig vel umraeda 14.10.2018 15.10.2018 | 22:59
Ertu að borga of mikið fyrir rafmagn? Grrrr 14.10.2018 15.10.2018 | 14:01
Ódýrast að versla rafmagn? b82 9.10.2018 15.10.2018 | 09:40
Niðursveifla í efnahagslífi og verkföll - Ferðamenn hverfa eins og síldin. kaldbakur 27.8.2018 15.10.2018 | 02:17
John Lennon er kominn aftur Twitters 15.10.2018 15.10.2018 | 01:53
Festa í loft Selja2012 13.10.2018 14.10.2018 | 23:18
Síða 1 af 19672 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron