Vantar hugmyndir (neyð)

Ugluskott | 27. apr. '16, kl: 10:43:01 | 438 | Svara | Er.is | 0

Þegar neyðin er stærst þá kemur maður hingað í von um að þið hafið súper góðar hugmyndir. Málið er þannig að örverpið verður 11 ára á morgun og við foreldrarnir ekki ennþá búin að finna afmælisgjöf. 

Þetta barn á gersamlega allt .. og ég vil helst ekki kaupa eitthvað mega dýrt í afmælisgjöf það striðir bara á móti öllum prinsippum hjá mér svo það er ekki að koma til greina að gefa Ipad sem er basically það eina sem hann á ekki. 

Hann sjálfan langar bara í loftbyssu, bangsa og meira legó.... vandamálið sem er þar er að við gefum ekki vopn, Ihugum það ekki einusinni, og barnið á c.a. 35 bangsa af öllum stærðum og gerðum og legó til að byggja nýtt titanic... (smá ýkjur) en þetta er orðið leiðinlegt að gefa alltaf það sama ár eftir ár, þ.e. legó. 

Lummið þið ekki á hugmyndum? barnið er í ballett og á allt fyrir það. Hefur ekki áhuga á fótbolta .... elskar að vera úti sem og inni. 

Plz elsku þið ... smá hjálp hér! 

 

------------------------------------------------
Heyrðu!
------------------------------------------------

Háesss | 27. apr. '16, kl: 10:52:07 | Svara | Er.is | 1

Einhverja upplifun?

Veit svo sem ekki hvað það ætti að vera, þekki krakka-to-do-thingy ekki nægilega vel á höfuðborgarsvæðinu.

*fæ mér kaffisopa*

Ugluskott | 27. apr. '16, kl: 10:58:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já mér dettur hreinlega ekkert í hug... týndi ímyndunaraflinu einhvesstaðar á milli prófa!. 

------------------------------------------------
Heyrðu!
------------------------------------------------

Elgur | 27. apr. '16, kl: 10:52:17 | Svara | Er.is | 0

Strákurinn minn er svona erfiður líka, ég eyði án gríns miklum tíma árlega í að reyna að upphugsa eitthvað sniðugt.
Við gáfum honum einu sinni talstöðvar (Walkie Talkies) og það sló í gegn. Ekki svona drasl sem þú kaupir í dótabúð heldur alvöru.
Svo höfum við gefið honum alls konar tæknidót, síma, lyklaborð, mús og headset til að spila leiki í tölvunni, videotökuvél (eitthvað svona action dæmi til að festa á sig og mynda td á hjólabretti), píluspjald (darts), töfradót til að læra að verða töframaður, tilraunakassa til að gera alls konar tilraunir.
Þetta er svona það sem ég man eftir. Gangi þér vel, veit hvað þetta er erfitt!

Ugluskott | 27. apr. '16, kl: 10:55:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þetta er án gríns mega erfitt... er nálægt því að fara að hárreita mig en þú komst með góðar hugmyndir, hann er náttúrlega ekki með tölvu og svoleiðis aukahlutir eru ekki á listanum enn sem komið er en komin á framtíðarlistann hehe... hann á Walkie Talkie og síma. Hann á líka töfradót... en hvað áttu við með tilraunakassa finnst það hljóma vel. 

------------------------------------------------
Heyrðu!
------------------------------------------------

Ziha | 27. apr. '16, kl: 11:02:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vísindatilraunir giska ég á......blanda saman allskonar efnum og læra um edli hluta.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Relevant | 27. apr. '16, kl: 12:00:50 | Svara | Er.is | 0

hlaupahjól
ótakmarkað kort í skemmtigarðinn og pizza á Pizzahut á eftir

Kung Fu Candy | 27. apr. '16, kl: 12:06:36 | Svara | Er.is | 2

Ef honum langar í meira legó, af hverju ekki að gefa honum það?

stjarnaogmani | 27. apr. '16, kl: 12:33:52 | Svara | Er.is | 0

hvað má þetta kosta?

Splæs | 27. apr. '16, kl: 13:03:36 | Svara | Er.is | 4

Fyrst barnið hefur gaman af legó og vill fá það eina ferðina enn þá myndi ég ekki reyna að finna upp hjólið heldur gefa legó.

Petrís
BlerWitch | 27. apr. '16, kl: 15:19:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Ekki neitt?

Petrís | 27. apr. '16, kl: 15:33:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já barninu vantar bókstaflega ekki neitt svo hvernig væri að gefa honum ekki efnislegan hlut, kannski ferð út í náttúruna í sumar eða eitthvað annað

guess | 27. apr. '16, kl: 15:17:02 | Svara | Er.is | 2

myndi gefa upplifun. Miða á sirkus íslands eða leiksýningu. Annars dettur mér í hug ódýr spjaldtölva í stað ipad.

guess | 27. apr. '16, kl: 15:26:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

https://midi.is/atburdir/1/9519/Tofraheimur_Einars_Mikaels síðasta sýning í bili á sunnudaginn

Ugluskott | 27. apr. '16, kl: 16:13:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bingó ... takk! 

------------------------------------------------
Heyrðu!
------------------------------------------------

guess | 27. apr. '16, kl: 16:39:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Frábært að geta hjálpað :)

Fuzknes | 27. apr. '16, kl: 16:23:02 | Svara | Er.is | 0

gopro eða dróna ?

ts | 27. apr. '16, kl: 19:15:12 | Svara | Er.is | 0

en væri möguleiki á að gefa honum pening svo hann gæti safnað fyrir ipad ? gætir laumað því að þeim nánustu líka ef þeir vildu gefa pening svo hann gæti safnað..

Ugluskott | 27. apr. '16, kl: 19:29:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann er að safna sér fyrir ipad og búinn að vera lengi, fer að koma að því að hann geti keypt þetta sjálfur :) 

------------------------------------------------
Heyrðu!
------------------------------------------------

krullukjúkklingurogsósa | 27. apr. '16, kl: 20:26:38 | Svara | Er.is | 0

Rúllu skautar eða línu skautar

Dalía 1979 | 28. apr. '16, kl: 07:55:42 | Svara | Er.is | 0

Fara bara með hana i verslunarferð kanski sér hun eitthvað sem hana langar i 

musamamma | 28. apr. '16, kl: 12:47:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hana hverja?


musamamma

Dalía 1979 | 28. apr. '16, kl: 14:13:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hana 

Ziha | 28. apr. '16, kl: 16:34:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Barnið er strákur.... smá vísbending kannski þegar Ugluskott talar um hann?

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

musamamma | 28. apr. '16, kl: 12:45:38 | Svara | Er.is | 0

Pogostick.


musamamma

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Síða 1 af 47911 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Hr Tölva, Paul O'Brien, paulobrien, tinnzy123, Kristler, annarut123, Guddie