Vantar svör....

thorabj89 | 22. maí '16, kl: 16:13:32 | 172 | Svara | Þungun | 0

Hæ stelpur... ég hef reynt að verða ólétt núna í 2.ár og ekkert gerist... Er búin að fara í HSG rannsókn og sú rannsókn kom vel út, einnig hef ég tekið Pergótime núna í svolítinn tíma eða ca 7.mánuði.... Hefur einhver hér farið í uppsetningu veit ekki alveg hvað það heitir... ég er samt ekki að meina glasafrjóvgun... Ég er orðin svo vonlítil...
með von um svör.... <3

 

everything is doable | 22. maí '16, kl: 18:31:22 | Svara | Þungun | 0

Ég er á nákvæmlega sama stað búin að reyna í rúm 2 ár, búin að fara í HSG sem kom glimrandi út og hef verið á femara reyndar í 6 mánuði og fékk að prófa pergotime. Ég held að þú sért að tala um tæknisæðingu þar sem sæðinu er bara sprautað upp eftir stjórnað egglos. Við fórum á IVF og hann mælti ekki með því fyrir okkur þar sem líkurnar á því að það takist eru ekkert rosalega miklar ef það er búið að skoða ykkur bæði og það er allt í lagi. 


Eru þið komin inná IVF? ef ekki þá myndi ég hugsanlega skoða það að pannta tíma hjá þeim og fá svona hugmynd um framhaldið en ég skil þig rosalega vel ég er ofboðslega vonlítil orðin eftir allan þennan tíma en það gengur víst ekki að missa vonina eftir allan þennan tíma =) 

thorabj89 | 22. maí '16, kl: 19:12:13 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Skil þig, en nei er ekki buin að panta þar, en afhverju gengur ekki fyrir þig að fara þangað? <3 takk fyrir að svara mér :*

everything is doable | 22. maí '16, kl: 22:12:58 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Við erum hjá IVF og þau eru yndisleg (þó svo að maður fái stundum svona á tilfinningunni að þau horfi á mann sem gangandi peningabúnt en það er annað mál). Tæknisæðing er ólíkleg til þess að ganga þegar það er allt opið og sæðið er í lagi þá er líklegra að við þurfum að fara beint í glasameðferð sem er svona okkar langtímaplan. 


Þér er velkomið að senda mér skilaboð ef þú ert með einhverjar fleiri spurningar <3 


nycfan | 9. jún. '16, kl: 10:27:15 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Það var allt í góðu hjá mér, eggjaleiðarar opnir, sæði 100% og eingöngu vægt pcos í gangi og ég fór í tækni og á barn eftir það þannig að það greinilega getur gengið. Við fórum í 5 tækni, 2 heppnuðust en missti annað.

everything is doable | 9. jún. '16, kl: 21:03:14 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Hjá okkur er allt opið og sæðið alveg 150% og ekkert að svo Snorri sagði að það væri engin tilgangur fyrir okkur að fara í tækni svo við förum í glasa í ágúst =) 

ledom | 22. maí '16, kl: 23:33:20 | Svara | Þungun | 0

Við erum búin að vera að reyna í slétt 2 ár núna. Ég er með PCOS, vanvirkan skjaldkirtil og mjög lágt AMH. Ég er búin að prófa pergo en það virkaði ekki svo að ég tók femera (eða samheitarlyfið) og viti menn...... ég er komin 4v+3d ;) Langaði bara að gefa þér smá svona bjartsýnissögu :)

thorabj89 | 23. maí '16, kl: 06:39:19 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Omg! Ég ætla að fa þetta Femar :) takk stelpur! Þið eruð æði <3

agustkrili2016 | 1. jún. '16, kl: 00:12:01 | Svara | Þungun | 0

Ég var á femara í 5 mánuði og ekkert gerðist. Varð ófrísk á öðrum hring af tvöföldum pergo :)) Misjafnt hvað virkar, en það er aldrei hægt að treysta hringnum til að tímasetja egglos ef maður er með pcos eins og ég. Ég fékk egglos þegar ég var á meira en tuttugusta degi og var búin að útiloka að ég væri ólétt í þessum hring þegar litli gaurinn var búinn að koma sér vel fyrir hehe :)
28 v og 2 dagar í dag :)

kimo9 | 1. jún. '16, kl: 09:59:15 | Svara | Þungun | 0

Hef ekki reynslu af uppsetningu en Við reyndum í ár og ég þurfti að vera á pergótime vegna hormóna vesens . Ég var á því í 6 mánuði en ekkert gerðist. Svo ákvað ég að prufa Royal jelly því ég hafði séð svo margar mæla með því hér inná og ég varð ólétt á fyrsta hring! Tilviljun? Veit það ekki, en mjög skemmtileg tilviljun þá :) Gangi þér vel :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
er þetta jákvætt egglosapróf ? sigga85 17.7.2016 18.7.2016 | 20:43
LISTINN (NÝR) 17. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 17.7.2016 17.7.2016 | 18:55
LISTINN (NÝR) 15. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 15.7.2016
LISTINN (NÝR) 13. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 13.7.2016 14.7.2016 | 19:32
LISTINN (NÝR) 11. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 11.7.2016 12.7.2016 | 09:08
Jákvætt eftir 6 ára reynerí! bbig 4.7.2016 9.7.2016 | 07:03
þungun fljótlega eftir fæðingu kruslan88 30.6.2016 7.7.2016 | 21:30
LISTINN (NÝR) 5. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 5.7.2016
LISTINN (NÝR) 3. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 4.7.2016 5.7.2016 | 14:34
Tússól og pergotime Aquadaba 22.6.2016 4.7.2016 | 00:12
LISTINN (NÝR) 2. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 2.7.2016 4.7.2016 | 00:04
Royal Jelly og Evening Primrose oil (Kvöldvorrósarolía) Rauðrófa 29.6.2016 1.7.2016 | 18:20
LISTINN (NÝR) 30. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 30.6.2016 1.7.2016 | 12:41
hreiðurblæðing eða hvað? Abiralla 25.6.2016 1.7.2016 | 09:08
Blaðra? rosamama 30.6.2016
LISTINN (NÝR) 30. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 30.6.2016
Möguleiki á þungun? sigga85 28.6.2016
LISTINN (NÝR) 28. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 28.6.2016
LISTINN (NÝR) 25. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 25.6.2016 28.6.2016 | 00:57
Pergotime í fyrsta sinn sunshinelollypop 27.6.2016 27.6.2016 | 22:22
IVF Klíníkin - reynsla? Koffínlaus 5.6.2016 26.6.2016 | 17:57
LISTINN (NÝR) 23. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 23.6.2016 24.6.2016 | 20:27
Telja daganna 1055 23.6.2016 23.6.2016 | 22:52
LISTINN (NÝR) 21. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 21.6.2016 23.6.2016 | 15:04
LISTINN (NÝR) 22. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 22.6.2016
Ekkert egglos á Pergotime!! fjaly 17.6.2016 19.6.2016 | 20:47
Umræðuhópur fyrir tækni-og glasafrjóvganir? Valkyrja89 18.5.2016 19.6.2016 | 20:23
Hvenær jákvætt egglos. mynd ! GR123 18.6.2016 19.6.2016 | 17:05
Smá blæðing tveimur dögum fyrr Heiddís 15.6.2016 16.6.2016 | 09:54
hjálp !! babynr1 15.6.2016 15.6.2016 | 21:59
Þungunarpróf til sölu (Clearblue digital og Exacto ultra) ledom 10.6.2016 15.6.2016 | 21:57
Þungun? bris09 13.6.2016 15.6.2016 | 14:00
Ólétt aftur 4 mánuðum eftir fæðingu? Kolgate 29.6.2015 15.6.2016 | 00:17
Getur egglos komið nokkrum dögum eftir blæðingar? kimo9 3.6.2016 14.6.2016 | 21:13
uuu hjálp!! Talkthewalk 7.6.2016 14.6.2016 | 21:05
Sveppasýking spij 11.6.2016
Hreiðurblæðing eða milliblæðing hawksdaughter 10.6.2016 10.6.2016 | 22:05
Vantar svör.... thorabj89 22.5.2016 9.6.2016 | 21:03
Langt reynerí - reynslusögur? Calliope 3.5.2016 9.6.2016 | 10:24
Árangur eftir kvið og legholspeglun bhard 3.6.2016 5.6.2016 | 14:33
Að fá aðstoð ræktin2011 2.6.2016 3.6.2016 | 00:06
Jákvætt próf í dag - álags íþrótt um helgina?? ljóta lifran 2.6.2016 3.6.2016 | 00:00
Íbúfen og þungun Heiddís 1.6.2016 1.6.2016 | 14:50
að hætta á pillunni og reynerí Molurinn 30.5.2016 1.6.2016 | 10:01
Búin að reyna í 7 mánuði. donnasumm 18.1.2016 1.6.2016 | 00:23
Ekki viss með ólétturprófið barbapappi 20.5.2016 1.6.2016 | 00:13
Er þetta lína? (mynd) Grænahetjan 30.5.2016 1.6.2016 | 00:04
Egglospróf til sölu nýjamamman 16.5.2016 31.5.2016 | 16:08
"Þetta kemur þegar það kemur" Lavender2011 21.9.2014 30.5.2016 | 09:51
Staðfest þungun í ómskoðun en neikvætt próf ovaent17 27.5.2016 28.5.2016 | 21:26
Síða 8 af 4799 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien, Guddie, Bland.is, tinnzy123, Kristler, paulobrien