Var að bóka ferð með Icelandair … En sitjum ekki saman!

Cocolina | 6. maí '15, kl: 20:55:23 | 1204 | Svara | Er.is | 0

Hvernig er það , bókaði ferð með Icelandair til Köpen í sumar fyrir mig , manninn minn og son okkar ( sem er 13 ára) en þar sem vélin var næstum fullbókuð fengum vð ekki sæti saman heldur sitjum við bara út um alla vél.   
Ég varð samt að bóka þetta flug þar sem það var hagstæðast peningalega.  


En nú vil ég alla vega fá að sitja við hliðina á syni mínum eða að pabbi hans og hann sitji saman , er eitthvað hægt að hreyfa við þessu, biðja flugfreyjurnar kannski um að reyna að setja okkur saman þegar í vélina er komið ?  

 

Triangle | 6. maí '15, kl: 20:56:10 | Svara | Er.is | 7

Þú getur beðið um það, en þá þurfa þeir sem eru færðir að samþykkja það líka.

Cocolina | 6. maí '15, kl: 20:58:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já það er sem sagt hægt að láta athuga það.   Akkúrat það sem ég vildi fá að vita :) 
Skil að fólkið þurfi að samþykkja það líka ;). Takk fyrir svarið. 

minnipokinn | 6. maí '15, kl: 23:19:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Endilega tjekka vona að þú fáir það í gegn. Hef bara einu sinni lent í voða grumpy flugfreyjum hjá icelandair en það var á leið heim svo þær voru eflaust pirraðar eftir langt flug enda buið að breyta hvíldartímanum. 

☆★

Andý | 6. maí '15, kl: 21:19:41 | Svara | Er.is | 5

Ég hef oft fært mig í flugvél. Útaf einhverju svona eða bara til að leggja mig í þrjú laus sæti. Iss þær redda þessu fyrir ykkur skvizurnar

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

Cocolina | 6. maí '15, kl: 21:37:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æ gott að vita :). 

fálkaorðan | 6. maí '15, kl: 21:47:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Veistu einu sinni lennti ég í þeirri dásemd að vera ALEIN í þremur sætum. Heldurðu ekki að einhver dóni hafi komið og stolið gluggasætinu í miðju flugtaki þegar allir áttu að vera með beltin spent svo ég gat ekkert notið þess að vera ein í sætunum mínum þremur.


Ég var btw búin að spyrja flugskvísuna (minnir það hafi verið Helga Möller) hvort ég mætti færa mig í öll sætin og hún sagði já strax eftir flugtak.


Ég rak hressilega við í áttina að manninum.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

minnipokinn | 6. maí '15, kl: 23:15:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hahaha ég var í troðinni vél í gluggasæti hjá tveimur sem voru búin að fá sér ansi vel í glas… fattaði svo að eina manneskjan sem hætti við rétt fyrir flugtak átti að vera við hliðina á fjölskyldumeðlim. Var fljót að færa mig eftir að vélin var farin. Held ég hefði ekki meikað alla ferðina ef ég hefði verið þarna alla leiðina.. fæ nú ekki oft innilokunarkennd en þessar nokkru mínútur sem ég var þarna voru hræðilegar. 

☆★

247259 | 6. maí '15, kl: 23:32:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Stórt læk á viðrekið!! :P

dekkið | 7. maí '15, kl: 09:46:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ohh það er ekkert eins næs og vera ferðast ein og fá þrjú sæti fyrir sjálfa sig! Hef tvisvar farið erlendis í húsmæðraorlof og hitta vinkonu og bæði skiptin upplifði ég þennan lúxus. Maður leggst bara og fer að sofa þegar maður er búin að hella þessu hvíta upp í sig.

Myken | 11. maí '15, kl: 07:09:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hef prufað einu sinni og það var seinasta sumar..Flugþjónin var æði og svoleiðis stjanaði við mig...


https://scontent-fra.xx.fbcdn.net/hphotos-xfa1/v/t1.0-9/10532369_10152336854688742_1717563276533475810_n.jpg?oh=d299490f8e3a535a8ee40a6df4968a37&oe=55C4875A

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

Myken | 11. maí '15, kl: 07:09:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

leið eins og ég gæti hugsað mér að fólki líður á 1 farrými ;)

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

SantanaSmythe | 11. maí '15, kl: 07:21:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ohh verð að prufa þetta einhverntíman

Guess who I'm dating? Wes Brody. He's super cute. He plays soccer with my sister. He's seven.

Helvítis | 8. maí '15, kl: 20:01:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá, minnir mig á þegar ég fór niður á slysó mjög illa axlarbrotin, þar tók læknirinn handlegginn og sveigði honum út og suður og sagði að það væri ekkert að mér, en hann ætlaði samt að reyna að fá ómskoðun fyrir mig niður í Orkuhúsi, en það væri sennilega lokað þann daginn, en ég komst samt að og ég var þrælbrotin.

Ég sagði við vin minn á leiðinni sárverkjuð og búin að vera það í viku og svefnlaus auðvitað líka að ef hann skrifaði ekki upp á eitthvað rótsterkt fyrir mig myndi ég segja að það hefði verið áfengislykt af honum.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Helvítis | 8. maí '15, kl: 19:58:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En hefurðu verið teipuð niður eins og ég og myndi af þér birst á twitter?





Sko.. döjók!

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Kaffinörd | 6. maí '15, kl: 22:05:16 | Svara | Er.is | 2

Mér er persónulega nákvæmlega sama hvar ég sit en gerði þó mikil mistök þegar ég var að koma með næturflugi frá New York eftir páskana í fyrra og átti að mæta síðan í vinnuna kl 10 um morguninn. Haldið þið ekki að ég hafi verið í sæti næst ganginum og reyndi að sofa en konan við hliðina á mér fór a.m.k. 3 sinnum fram og klofaði yfir mig og náttúrulega vaknaði í hvert skiptið. Næst spyr ég sessunauta mína hvort þeir ætli að sofa í fluginu og hvort ég geti þá kannsi verið innst ef þeir ætla ekki að sofa.

Gunnýkr | 7. maí '15, kl: 15:44:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

ég skil ekki af hverju fólk sem er í sífelldu klósettrápi er að setjast við glugga.
Ég fer ekki á klósett í flugvélum og vil alltaf sitja innst. nenni ekki að vera alltaf að standa upp fyrir fólki.

Dalía 1979 | 6. maí '15, kl: 22:21:58 | Svara | Er.is | 0

þetta er mjög sérstak flaug með þeim með tvo syni mína og við sátum um alla vél þeir eru unglingar og fannst þetta í lagi enn finnst nú skemmtilegra að sitja hliðiná þeim sem maður er að ferðast með 

fml | 6. maí '15, kl: 22:31:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 14

Finnst þér það sérstakt? Þér hefur ekki dottið í hug að innrita þig á netinu eða mæta snemma í innritun til að ná sætum saman?
Það er enginn í vinnu hjá flugfélögunum sem sest sérstaklega niður til að taka frá sæti handa fólki.

"Já Jón og hún Gunna hérna vilja pottþétt sitja saman, já og pottþétt Eiríkur bróðir Gunnu sem er í aðskildri bókun!"

Dalía 1979 | 6. maí '15, kl: 22:39:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Hvað veist þú hverja mínar aðstæður voru ...Piss off

fml
Cocolina | 6. maí '15, kl: 22:30:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 8

Sagði ég að ég myndi annars ekki lifa þessa þrjá tíma af ? Nei ég sagði það ekki. 
Sonur minn  sem er nýorðinn 13 ára er ekki vanur að ferðast í flugvél. 
Hann hefur ekki mikið sjálfstraust  og er ofboðslega feiminn og auðvitað 
vill hann frekar sitja hjá foreldrum sínum eða alla vega öðru þeirra á leiðinni. 

Dalía 1979 | 6. maí '15, kl: 22:37:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þær redda þessu flufreyjurnar 

Abbagirl | 6. maí '15, kl: 22:40:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Talaðu við innritunina í Keflavík þegar þið farið, ef það gengur ekki þá freyjurnar.

_________________________________________________________________

If you have a garden and a library, you have everything you need. ~Cicero

jsg80 | 6. maí '15, kl: 22:40:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég helt að maður pantaði bara sæti uppá velli. :P
Er buið að breyta?

jónastef | 7. maí '15, kl: 10:25:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hélt það líka - eða fyrsta lagi í netinnritun 36 tímum fyrir flug. Ég á miða í sumar og þar stendur ekkert um í hvaða sæti ég er og ég man ekki til þess að hafa fengið þann vallkost :/

ÓRÍ73 | 7. maí '15, kl: 11:42:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hjá icelandair hef ég qlltaf valið sæti þegar ég bóka á netinu. Ekki hjá wow eða primera eða álíka. 

nerdofnature | 9. maí '15, kl: 14:40:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Búið að vera í mörg ár að geta valið sæti strax við bókun. En misjafnt á milli flugfélaga hvort þú þurfir að greiða fyrir það eða ekki. 
Man ekki hvernig það er hjá Wow, en hjá Icelandair er þetta mjög greinilegt.

snotra | 7. maí '15, kl: 11:29:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það á að vera val um sæti ef þú bókar þig á netinu. Ákveðin sæti sem maður borgar ekki fyrir að bóka sig í og önnur sem kosta.

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 7. maí '15, kl: 01:03:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Ég hef séð starfsfólkið reyna að færa fólk sem er með litla krakka. 13 ára getur alveg setið sjálfur í 3 tíma nema hann eigi við einhvers konar fatlanir eða erfiðleika að stríða

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

T.M.O | 9. maí '15, kl: 13:27:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

það getur skipt ansi miklu máli við hliðina á hverjum þessi 13 ára lendir. Ég fór reyndar ein til útlanda á þessum aldri.

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 9. maí '15, kl: 15:40:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það skiptir alltaf máli. Hann gæti þess vegna setið við hliðina á mömmu sinni en þriðji aðilinn í röðinni væri blindfullur og leiðinlegur. Ég held að flugfreyjurnar hafi alltaf auga með því ef börn sitja ein

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

T.M.O | 9. maí '15, kl: 17:42:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú heldur ekki að 13 ára líði betur ef mamma hans situr við hliðina á honum ef sá sem situr fyrir aftan er alltaf að spyrna í sætið hjá honum eða fulla konan við hliðina finnur þörf til að segja honum hvað barnabarnið hennar sem er jafn gamalt er rosalega duglegt? Hvoru tveggja eitthvað sem flugfeyjan sér ekki en mamma myndi bregðast við

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 9. maí '15, kl: 21:44:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú honum/henni liði eflaust betur ef mamma væri með. Samt, fullt af 13 ára sem meika ekki mömmu sína og finnast þær rosalega vandræðalegar. Ef tveir 13 ára vinir væru saman t.d., þá held ég að þetta væri ekkert vandamál

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

T.M.O | 9. maí '15, kl: 23:31:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er allt annar handleggur. 

fellin | 7. maí '15, kl: 10:29:09 | Svara | Er.is | 2

Getur líka innritað þig á netinu 36 tímum fyrir brottför. Þá er oft fleiri sæti laus en þegar maður bókar. Verður bara að passa tímann.

nerdofnature | 9. maí '15, kl: 14:42:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hún getur nú þegar séð að það eru ekki laus sæti hlið við hlið. Það breytist ekkert úr þessu nema aðrir farþegar afpanti flugið.

GUX | 9. maí '15, kl: 16:57:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Hún hringdi í Icelandair og þau eru nú þegar komin saman í sæti.

Cocolina | 7. maí '15, kl: 13:38:37 | Svara | Er.is | 9

Þetta var nú lítið mál!  Hringdi í þjónustuver Icelandair og þjónustufulltrúinn reddaði þessu á nóinu!  Báðar leiðir. :). 

Takk þið sem svöruðuð . ;)

GUX | 8. maí '15, kl: 19:26:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Líka hægt á netinu undir "ferðin mín" :)

nerdofnature | 11. maí '15, kl: 01:53:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Má ég spyrja, hvernig var þessu reddað? Færði þjónustufulltrúinn aðra farþega til eða voru laus sæti þótt annað hafi komið fram við bókun?

Cocolina | 11. maí '15, kl: 09:32:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hæ .  Ég veit ekki hvernig þjónustufulltrúinn reddaði þessu.  Það var eins og hún sæi annað en ég sá þegar ég var að bóka sætin. Þá var eins og það væru bara laus 6 sæti og þá tvist og bast um vélina og hvergi tvö og hvað þá þrjú saman.  En hún reddaði þessu á nóinu , bæði á út og heimleið ;).

nerdofnature | 11. maí '15, kl: 22:50:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

spes. Ég hélt að það væru bara neyðarútgangarnir sem ekki væri hægt að bóka á netinu. Virðist eins og IA taki frá einhver önnur sæti líka :/

whoopi | 8. maí '15, kl: 19:34:01 | Svara | Er.is | 0

Ég hef verið beðin að færa mig útaf svona. Það var ekkert mál.. Reyndar vorum við maðurinn minn færð þannig að við sátum ekki saman, haha.. 

Vindhviða | 8. maí '15, kl: 19:47:57 | Svara | Er.is | 1

Ekki svo fyrir löngu sá ég fram á dásamlegt flug þar sem ég sat við glugga ein í röð og röðin fyrir framan mig og aftan og amk 3 raðir hinum megin við ganginn voru auðar - svo voru bara ein og ein hræða á stangli í vélinni.


Eftir notalegt flugtakið breiði ég úr mér og ætla að hefjast handa við lestur spennandi bókar.... þá kemur eitthvað gippi sest í sætaröðina fyrir framan mig og *ping *ping *ping = er í hörku facebook samræðum í símanum allt flugið?!! Shit hvað þetta Wifi í flugvélum fer í taugarnar á mér - og viðkomandi fyrir að slökkva ekki á hljóðinu!

everything is doable | 8. maí '15, kl: 19:55:42 | Svara | Er.is | 0

Það er vanalega hægt að breyta þessu við check in, til dæmis er ekki bókað í raðir 16 og 17 fyrren sama dag og flugið er svo þá losnar um eitthvað af sætum svo ég myndi bara mæta heldur tímalega og ég efa að þetta verði eitthvað mál. 

Abbagirl | 8. maí '15, kl: 23:31:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er samt ekki doable þar sem börnin hennar mega ekki sitja í sætaröð 16 og 17.

_________________________________________________________________

If you have a garden and a library, you have everything you need. ~Cicero

everything is doable | 8. maí '15, kl: 23:56:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei en aðrir fara þangað og þá losna sæti

gullisnorra | 11. maí '15, kl: 09:35:21 | Svara | Er.is | 0

Ef þu tékkar þig inn snemma er möguleiki á að þið verðið öll sett saman. Það eru ekki allir sem eru með fyrirframm bókað hvar þeir sitja í vélinni.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Síða 1 af 47911 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Hr Tölva, Paul O'Brien, paulobrien, tinnzy123, Kristler, annarut123, Guddie