Var að koma frá kvensa

Jona714 | 16. feb. '15, kl: 16:05:23 | 689 | Svara | Meðganga | 0

Var að koma frá kvennsanum mínum og hann sá ekkert í leginu :(
Hann sagði að miðað við að síðustu blæðingarnar voru í des og ég fékk línu þá hefur fóstrið ekki náð að festa sig en gefið samt hormónin til að gefa mér " falskt" já
Vil samt halda í vonina að egglosið hafi bara verið svona seint þar sem ég fékk ekki jákvætt þungunarpróf fyrr en 7+vikum eftir síðustu blæðingar en kanski á ég ekkert að vera að gefa mér falskar vonir :/

 

SnoFlake | 16. feb. '15, kl: 20:05:20 | Svara | Meðganga | 0

gaf hann þér ekki nýjan tíma til að geta staðfest hvort þetta er af eða á? vona að það hafi bara verið einhver smá seinkun hjá þér og sjáist eitthvað fljótlega #fingerscrossed

Jona714 | 16. feb. '15, kl: 20:12:44 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Nei, hann gerði það nú ekki og er ég að pæla að panta mér bara tíma fljótlega hjá öðrum
en línan hjá mér var fyrst mjög ljós og dökknaði ekki fyr en voru 7vikur síðan síðustu blæðingar og er núna farin að lýsast aftur svo líklegast hef ég mist en held samt ennþá í vonina :/

Læknirinn minn er að segja að þetta séu tíðablæðingar sem ég er með núna en það er ekkert búið að blæða nema strokur öðru hvoru og það kemur ekkert ferskt blóð heldur brúnt svo ég skil ekki baun í því sem hann er að halda framm því ég hef bara aldrei á minni frjósemistíð fengið svona lagað sem tíðarblæðingar - hann gerði ekkert annað en að tala stanslaust allann tímann svo ég gat bara ekkert spurt og fór frá honum bara sem eitt stórt spurningarmerki :(

UngaDaman | 16. feb. '15, kl: 21:29:40 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Til hvaða læknis fórstu?

Jona714 | 17. feb. '15, kl: 08:50:27 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hann heitir Gunnar Herbertsson

arja | 25. feb. '15, kl: 13:00:08 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Mæli eindregið með ólafi Hákonarsson hjá lækningu í lágmúla. Hann er æðislegur og gefur sér góðann tíma til að útskýra hvað er í gangi og svara spurningum.

malata | 25. feb. '15, kl: 17:39:30 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég fór til Ósk Ingvarsdóttir, hún er æði og það var aldrei mjög erfitt fyrir mig að fá tíma hjá henni. Knús til þín og vonandi gengur þetta vel.

kynstur | 27. feb. '15, kl: 19:56:28 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég mæli ekki með Ósk við erfiðar aðstæður. Ónærgætnari lækni hef ég aldrei hitt. 

malata | 28. feb. '15, kl: 21:41:54 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Skrýtið, mér finnst hún mjög góð. Fór til hennar eftir að hafa misst barn og hún var alveg yndisleg. En vonandi fannstu einhver sem hentar þér :)

nycfan | 8. mar. '15, kl: 16:59:50 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég fer alltaf til hans og ég einmitt lenti í því að hann sá að egg hefði líklega frjóvgast en ekki náð að festa sig, ég var samt ekki búin að taka próf. Og það var líka rétt hjá honum.
Ég treysti honum 100%, fór til hans komin 6 vikur síðast þegar ég var ólétt og sá hjartslátt og allan pakkann. En ef þú ert efins þá myndi ég fara til annars læknis og mögulega í blóðprufu á heilsugæslu til að sjá hvort hormónið finnst í blóðinu.

Krumpalumpa | 25. feb. '15, kl: 18:45:43 | Svara | Meðganga | 0

Ásgeir Thoroddsen í Domus er líka frábær og maður getur spurt um allt og gefið sér góðan tíma

Jona714 | 28. feb. '15, kl: 09:16:02 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 3

Takk fyrir ábendingarnar :)
Línan er aftur farin að dökkna hjá mér svo það er eithvað í gangi - er farin að halda að ég fór bara of snemma í sónar
Svo nú er bara að panta aftur tíma og vona að það sjáist þá eithvað hehe

malata | 28. feb. '15, kl: 21:42:37 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Vonum það besta! Það átti ekki að dökkna ef það væri ekkert þarna niðri ;)

Jona714 | 1. mar. '15, kl: 00:49:40 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Nei einmitt
samt skrýtið ef ég var komin styttra en ég hélt að það skuli hafa dofnað svona línan en dökknað svo aftur?
Kanski að ég hafi mist og síðan orðið ólétt strax aftur eftir það? hver veit :)

Felis | 2. mar. '15, kl: 11:13:39 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ég held að það eigi ekki að skipta neinu máli hversu dökk línan er, bara hvort hún er eða ekki. 
En já vonandi er baun að fela sig þarna :-)

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8106 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, paulobrien, Bland.is, tinnzy123, Paul O'Brien, annarut123, Guddie