Varla hægt að fara í bíó lengur vegna áróðurs

Geiri85 | 23. júl. '19, kl: 00:47:08 | 732 | Svara | Er.is | 0


https://cdn3.movieweb.com/i/article/w5rF1dOatB0OdPTjIgob8PkzAIxLSG/720:100/Thor-4-Love-And-Thunder-Natalie-Portman-Female.jpg 


Kona tekur við hamrinum hans Þórs og svört kona tekur við af Bond sem 007.


Ég veit ekki ég hef ekkert á móti kvenhetjum en er ekki betra að búa til original persónur handa þeim frekar en að bara koma með kvenkyns útgáfur af gömlum karlhetjum?


Svo eru svona breytingar alltaf bara í aðra áttina vegna þess að það er verið að boða ákveðna pólitík. Ekki líklegt að við fáum karlkyns Wonder Woman eða hvítan Blade á næstunni.  

 

T.M.O | 23. júl. '19, kl: 01:36:55 | Svara | Er.is | 0

Lol ertu að fatta áróður í bíómyndum fyrst núna?

Geiri85 | 23. júl. '19, kl: 01:50:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

haha já það hefur svo sem lengi verið en er orðið meira áberandi núna síðustu ár finnst mér 

T.M.O | 23. júl. '19, kl: 02:02:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ert þú ekki bara að verða eldri?

Geiri85 | 23. júl. '19, kl: 02:06:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já eða orðinn meiri íhaldspungur það er ýmislegt sem mögulega útskýrir þessa upplifun 

BjarnarFen | 24. júl. '19, kl: 02:08:39 | Svara | Er.is | 0

Ef Hollywood væri í alvörunni að taka afstöðu með gender equality, þá værum við að sjá Trans Wonder Woman á næstunni.

Það að troða kvennleikurum í gömul karlhlutverk sem fólk er komið með leið á gerir lítið fyrir þá gömlu karaktera eða konurnar sem fá hlutverkin.
Það mundi enginn nenna að fara að sjá mynd eftir Agotu Christie um hana Miss Marple, þótt hún væri leikin af Jack Nicholson.

T.M.O | 24. júl. '19, kl: 02:21:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það væri víst mjög áhugavert

Geiri85 | 24. júl. '19, kl: 17:52:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En ert þú ekki bara femínisti? Flest fólk er það ekki. 

T.M.O | 24. júl. '19, kl: 18:57:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekkert sérstaklega, ég hef áhuga á að koma almennilega fram við alla. Málið er að kona má ekki segja orð um kynjajafnrétti þá er hún kölluð feministi af fólki sem notar orðið eins og blótsyrði en hefur ekki hugmynd um hvað það þýðir

T.M.O | 24. júl. '19, kl: 18:59:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fyndist þér ekki fyndið að sjá Jack Nicholson leika Miss Marple?

ert | 25. júl. '19, kl: 12:45:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég færi á  Miss Marple leikinni af Jack Nicholson.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

BjarnarFen | 25. júl. '19, kl: 20:35:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef það væri gaman-mynd, sure. En hann Jack gamli hefur sennilega nóg af handritum til að velja úr og það er pínu punkturinn. Það á að búa til nýjar sögur sem eru skrifaðar fyrir kvennleikara í aðalhlutverkum. Það að setja konu í úr sér gengið karlhlutverk. Er ekki mikill virðingarvottur í garð kvenna.

Maybe I'm just old fashioned and like seeing men in womans parts and not women in mens parts.(Full pun intended)

ert | 25. júl. '19, kl: 20:53:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Sko, ég sá útgáfu um  Illiadsskviðu um daginn þar sem svartir leikarar höfðu mikil hlutverk og mér fannst það  góð útfæsla.
Mér finnnst líka útfærslu þar sem konur leika kvenhlutverk í Shakespeare leikritum til bóta. Finnst þér það verra og þá í hvaða leikritum?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

BjarnarFen | 25. júl. '19, kl: 20:57:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ghostbusters og Oceans 8 eru svona rakið dæmi um að koma með gömul hlutverk sem virka. Skella svo konum í hlutverkið og svo er öllum skítsama um handritið. Bond er orðinn það lélegur að ég er hættur að horfa á hann. Svo frétti ég að nýji 007 sé svört kona og ég get ekki annað en hugsað .... Who the fuck cares!

ert | 25. júl. '19, kl: 22:00:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Þannig að það er konunni að kenna og þeim köstuðu henni í hlutverkið að serían á undan var léleg?
Hvaða greiningu ertu með, by the way?
Og ertu jafn mikið á móti Doctor Who?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

BjarnarFen | 25. júl. '19, kl: 22:22:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gremjan er á Hollywood, fyrir að troða kvennfólki í karlahlutverk sem karlar hafa ekki lengur áhuga á að sjá. Ég væri frekar til í að sjá Wonder Woman sem Trans-Wonder Woman en að sjá svarta konu sem Bond. Ég mundi borga mig inná Trans-Wonder Woman. No problemo, en ef handritið er skítur þá mun ég hata hana.

Pierce Brosnan var besti maðurinn til að leika Bond. En hann fékk enga góða Bond mynd. Síðasta góða Bond myndin var Licence to kill.
Að ætla það að karlmenn flykkist ekki á Bond afþví að það er komin svört kona í hlutverkið afþví að karlmenn eru á móti svörtum konum er akkúrat það sem Hollywood mun predika þegar enginn fer á nýju Bond myndina. Það er vandamálið að kenna karlmönnum um fordóma, þegar handritið er bara einfaldlega skítur.

Og btw. ég hafði aldrei áhuga á dr. Who, ekki heldur þegar það kom kona í aðalhlutverkið.

Punkturinn er; Ekki hata karlmenn fyrir að hafa ekki gaman af því, þegar konur leika í myndum sem karlar hafa verið frægir fyrir, þegar handritið er skítur. Frekar að sýna konum virðingu með original hugmynd og original handrit þegar þær fá aðalhlutverk.

ert | 25. júl. '19, kl: 22:29:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Sko, þekkirðu lögmálið um framboð og eftirspurn?
Það segir að það er ekki eftirspurn eftir konum í þessi hlutverk þá hætti menn að reyna af því að þeir fái ekki  borgað fyrir slíkt.
Ef men fá borgað og þá mun þetta trend halda áfram og þú verður ógeðslega óánægður þá er spurning hvort þú getir greitt bransanum þá milljarða sem vantar til að halda áfrm að frmaleiða efni sem hentar þér eða fært þig yfir einhverja undirgrein kvikmyndanna sem hentar

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

BjarnarFen | 25. júl. '19, kl: 22:33:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Oceans 8 og Ghostbusters floppuðu vegna ömurlegra handrita. En Hollywood segir að karlmenn geti ekki sætt sig við konur í karlahlutverkum.
Licence to kill var með konu í hlutveki M, ég hataði hana meira en gamla M. Sem einfaldlega gerir hana betri í hlutverkinu. Mér fannst M alltaf vera fáviti, en það var kona sem fékk virkilega til að þola ekki M. Job well done if you ask me.

ert | 25. júl. '19, kl: 22:34:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já og? Telurðu kvikmyndafyrirtækin stefna á að halda áfram að tapa peningum?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

BjarnarFen | 25. júl. '19, kl: 22:38:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér sýnist það já. Á meðan þeir halda það, að setja konur í þekkt karlahlutverk sé nóg. Þá sé ég fram á mörg Hollywood floppin.
Það er ekki bara nóg að gera skíta handrit með skíta crew, en konu í aðalhlutverk. Það er bara ekki nóg. Og að setja alla sök á mig, bara afþví að ég er karlmaður.... Now that's sexist!

ert | 25. júl. '19, kl: 22:40:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þannig að þú telur að Holywood fyrirtækin stefni á að tapa pening. Hvernig sérðu fyrir þér að þau fyritæki muni fjármagna myndir þegar þau verða gjaldþrota af því að setja á markað myndir sem enginn vill horfa á?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

BjarnarFen | 25. júl. '19, kl: 22:43:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er nákvæmlega málið. Til þessa hafa karlmenn faið í bíó og horft á ömurlegar myndir sem áður prýddu karla en prýða konur í dag. Þetta twist er bara ekki að virka lengur. Vegna þess að sjá konu í hlutverki sem var áður karlahlutverk er núna samasem merki í mínum huga um ... lélegt handrit .. best að forðast.

ert | 25. júl. '19, kl: 22:47:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Ég skil ekki. Þessi fyrirtæki verða gjaldþrota, hin fyrirtækin sem framleiða vinsælar vinsælar myndir mun halda áfram. En þú segir að vandamálið sé að gjaldþrota fyrirtæki munu framleiða myndir en ekki hin fyrirtækin sem eru ekki gjaldþrota.
Þetta meikar engan sens.
Geturðu útskýrt af hverju gjaldþrota fyrirtæki eiga auðveldara með að framleiða myndir en fyrirtæki sem eru ekki gjaldþrota?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

BjarnarFen | 25. júl. '19, kl: 22:57:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, nei, ég er að segja að lélegt handrit=léleg mynd. Það að sjá konu í fyrrum karlahlutverki=lélegt handrit.

ert | 25. júl. '19, kl: 22:58:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jamm því get ég verið sammála. En það leiðréttist af aðsóknartölum.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

BjarnarFen | 25. júl. '19, kl: 23:03:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

True. En skuldinni er skellt á hvíta karlmenn sem geta ekki sætt sig við konur í aðalhlutverkum. Sem er bara kjaftæði. Karlmenn hafa ekkert á móti kvennhetjum. Annars hefði Alias ekki verið svona fokking vinsælt.

ert | 25. júl. '19, kl: 23:05:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skuldinni er skellt á marga Þú veist sem foreldri að barnið þitt kennir þér um margt sem er ekk iþér að kenna. So?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

T.M.O | 25. júl. '19, kl: 22:32:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér hefur fundist ég sjá hlutfallslega miklu fleiri vondar myndir með karlmönnum í aðalhlutverkum en konum.

BjarnarFen | 25. júl. '19, kl: 22:35:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég skal ekki þræta það við þig. En ég gef mér þá afsökun fyrir karlkynið að það mættu vera fleiri konur í aðalhlutverkum til að jafna hlutfallið.

T.M.O | 25. júl. '19, kl: 22:39:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er fullt af þeim og ekki nema brot af þeim hafa komið nálægt einhverjum hlutverkum sem tengjast eitthvað fyrrverandi karlhlutverkum.

BjarnarFen | 25. júl. '19, kl: 22:41:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er allt morandi í lélegum myndum sem eru að koma út í dag. Að skella skuldinni á karla fyrir að líka ekki við konur í hlutverkum er léleg afsökun frá lélegu Hollywood.

T.M.O | 25. júl. '19, kl: 22:43:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Er þetta eitthvað thing? Vondar myndir eru vondar myndir

BjarnarFen | 25. júl. '19, kl: 22:45:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jebb, en að sjá auglýsingu í dag um mynd þar sem kona er í áður þekktu karlahlutverki er auto - ekki horfa á þessa.
Hversvegna? Bad script alert.

ert | 25. júl. '19, kl: 22:51:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já og þá ferðu ekki á myndina og þá fær fyrirtækið ekki gróðann sem það vilji og þá hættir það að framleiða lélegar myndir. Hvað er vandamálið?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

BjarnarFen | 25. júl. '19, kl: 22:57:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hollywood lærir ekki.

ert | 25. júl. '19, kl: 23:00:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok. Þannig að Hollywood stjórnast ekki af peningum. Þeir eru reiðubúnir að fara á hausinn frekar en að láta markaðinn stjórna kvikmyndunum. Geturðu útskýrt fyrir mér hverni gjaldþrota kvikmyndafyrirtæki fjármagnar mynd og kemur henni á markað þannig að hún fari fram yfir myndir sem fyrirtæki sem eru ekki gjaldþrota framleiða

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

BjarnarFen | 25. júl. '19, kl: 23:02:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Paramount fór á hausinn á þessu ári.

ert | 25. júl. '19, kl: 23:03:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já og hvaða myndir ætlar að Paramount þá að framleiða 2020-2021? Það eru myndir sem við munum neyðast til að sjá þannig ég vil endilega vita hvað myndir það eru sem íslensk lögregluyfirvöld munu væra mig á gegn vilja mínum.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

BjarnarFen | 25. júl. '19, kl: 23:06:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mission: Impossible 7
Dungeons & Dragons (2021)

Karlmenn í aðalhlutverkum í framhaldsmyndum, það er einsog þeir vilji ekki tapa meira. :)

ert | 25. júl. '19, kl: 23:08:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig ætlar gjaldþrota fyritæki að framleiða myndir?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

 
ert | 25. júl. '19, kl: 23:11:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Geturðu sent hlekk á heimild um að Paramount sé gjaldþrota. Ég finn það ekki

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

BjarnarFen | 25. júl. '19, kl: 23:20:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

googlaðu "paramount bankrupt" fullt af fréttum.

ert | 25. júl. '19, kl: 23:25:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Já ég finn gjaldþrotið 1933 en ekkert annað
ég fann vissulega " on December 12, 2019, Paramount Pictures , along with it's parent company Viacom , is going bankrupt due to a lot of box-office disappointments, such as Ghost in the Shell and Monster Trucks"
en ég er stödd á kvöldi 25 júlí 2019.
Er það röng dagsetning?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

BjarnarFen | 25. júl. '19, kl: 23:38:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, elskan mín. Ég þekki ekki hver gerir hvað í Hollywood. En, ég sé floppin sem koma frá því að gera mynd útfrá klassískri hetju sem er núna leikin af kvennhetju og alltaf er handritið ömurlegt. En ég man eftir Paramount hafi verið að fara á hausinn á þessu ári. En, þessi stóru fyritæki eiga endalausann pening og endalausann kredit, því miður.

ert | 25. júl. '19, kl: 23:41:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


þannig að þú hefur engar heimildir fyrir því að Paramount sé að fara á hausinn.
En sem sagt jafnvel þótt fyrirtæki fari á hausinn og verði gjaldþrota þá starf þau áfram og þannig getur kvikmyndafyrirtæki sem er farið á hausinn og orðið gjaldþrota haldið áfram að framleiða myndir. OK.
Hefurðu farið í greindarpróf?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

BjarnarFen | 26. júl. '19, kl: 01:06:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

https://www.nytimes.com/2019/01/17/business/media/paramount-pictures.html
Ég hef tekið greindarvísitölupróf. Hvaða máli skiptir það?

ert | 26. júl. '19, kl: 09:01:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvar í þessari grein kemur fram að Paramount sé gjaldþrota? Já ég skil að þú hafir verið sendur í greindarpróf

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

BjarnarFen | 26. júl. '19, kl: 14:18:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fór reyndar sjálfur útaf forvitni. Þitt próf var kannski eitthvað öðruvísi.
btw. þú hlýtur að vera algjört riot í partíum.

ert | 26. júl. '19, kl: 14:28:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvar í þessari grein kemur fram að Paramount sé gjaldþrota?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

BjarnarFen | 26. júl. '19, kl: 02:04:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef þú ert að bjóða mér á deit í bíó, þá máttu fara aðeins fínara í það. ;)

T.M.O | 25. júl. '19, kl: 22:57:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eitt af mörgum útfærslum af vondum handritum en ekki algengt þannig, ekkert meira trend en þegar "allar" myndir snérust um loftsteina lendandi á jörðinni eða ofureldgos. Það er eiginlega magnað að upphefja þetta svona þegar það er svo margt heimskulegt í gangi eins og réttlætingar bandaríkjamanna á stríði í austurlöndum í bíómyndum og þáttum. Þetta með þórshamarinn í marvel snýst um allt annað en eitthvað kynja eitthvað og á sér stoð í teiknimyndunum.

BjarnarFen | 25. júl. '19, kl: 23:00:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jebb, Hollywood býr til eitthvað sem býr til pening og svo mjólka þeir þangað til að kúin er dauð. Núna er það að bitna á konum í aðalhlutverki en sökinni skellt á karlkyns áhorfendur. Just not right.

T.M.O | 25. júl. '19, kl: 23:01:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég skil þig ekki. Hverju er skellt á karlkyns áhorfendur?

BjarnarFen | 25. júl. '19, kl: 23:07:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það að líka ekki við Ghostbusters og Oceans 8. Allt saman körlum að kenna, en sannleikurinn er bara léleg handrit.

T.M.O | 25. júl. '19, kl: 23:56:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta hljómar meira eins og "að setja konu í stað karlmanns í hlutverk eyðileggur myndina" heldur en "karlmönnum er kennt um að kvikmyndir með konum í sterkum hlutverkum floppi". Fyrra er þín skoðun og fleiri, seinna er staðhæfing sem er ekki byggð á neinu nema einhverra skoðun. Mér finnst ocean's myndirnar leiðinlegar og finnst slapstick húmor leiðinlegur og fátt leiðinlegra en feitir leikarar með fitubolluhúmor. Þetta með þórshamarinn er ekki kynja eitthvað heldur á sér stoð í teiknimyndasögunum. Fólk er alltaf komið upp á háa c-ið áður en það gefur sér tíma til að hugsa og fjarlægja rassgatið á sér úr miðju alheimsins.

BjarnarFen | 26. júl. '19, kl: 00:18:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sure, ég ætla ekki að þræta það að fólk getur verið fífl. En formúlan er bara orðin að drullu. Hollywood gerir mikið af rusli. Hellraiser myndirnar eru svona dæmi um flotta hugmynd sem verður að rusli. En í dag þá er einsog fjórða Hellraiser myndin sé með kvennleikara sem segir mér að þetta sé búið.


Ekki það að það séu einhverjir kvennfordómar, bara merki um að formúlan sé dauð.

bfsig | 24. júl. '19, kl: 23:41:22 | Svara | Er.is | 0

Fór á fyrstu star wars, pirraðist nóg yfir ruglinu þar og horfði ekki á hinar. Ef það er feminískur boðskapur þá læt ég myndina vera, sama með þætti. Ískyggilega þreytt.

T.M.O | 24. júl. '19, kl: 23:51:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er nóg að það sé badass kvennmaður í aðalhlutverki?

bfsig | 27. júl. '19, kl: 18:11:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er bara sammála þessu frá A til Ö, myndin horfði svona við mér og ég nenni takmarkað að horfa á star wars og vera spoon feedaður af feminískum boðskap um leið.... https://www.newstatesman.com/culture/film/2017/12/last-jedi-first-properly-feminist-star-wars

T.M.O | 27. júl. '19, kl: 18:52:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svo þú fílaðir ekki Star Wars mynd...

bfsig | 29. júl. '19, kl: 08:05:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fyrst gefur þú þér að það pirri mig að það sé Badass kvenmaður í myndinni, þ.e.a.s ert með því að kalla mig karlrembu. Þegar ég bendi þér á að feministar eru að klappa þessa mynd áfram sem einhvern feminískan sigur þá er farið í einhvern æj greyjið fíling að ég hafi ekki fílað star wars mynd. Þið femmarnir eru alveg óeðlilega leiðilegt pakk.... Mig langar svo í almennilegar rannsóknir á femmum, mig grunar að fylgnin milli biturleika og greindarskorti sé skuggalegur. (Eigðu góðan dag vinan)

bfsig | 29. júl. '19, kl: 08:06:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

(Og reyndu nú að brosa)

T.M.O | 29. júl. '19, kl: 11:44:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú gefur þér að ég gefi mér eitthvað. Ég spurði. Ég spyr ef ég veit ekki eitthvað. Ég vona að þú fáir ekki svona flogaköst oft, það virðist ekki þurfa mikið mótlæti (eða spurningar).

Lillyann | 26. júl. '19, kl: 21:33:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Meigi mátturinn vera með þér

_________________________________________________
horfðu á björtu hliðarnar
heimurinn gæti verið verri

ert | 27. júl. '19, kl: 19:28:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Var feminískur boðskapur í fyrstu Star Wars myndinni - ekki man ég eftir því. Jú Lea gerði eitthvað en voru eiginlega bara karlar í henni.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

bfsig | 27. júl. '19, kl: 23:14:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mikið magn af feministum sem fannst það já. Eitt af fáum skiptum sem ég er þeim sammála ;) (Skoðaðu linkinn)

ert | 28. júl. '19, kl: 13:02:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvaða link?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

bfsig | 28. júl. '19, kl: 19:06:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ah, meinti fyrstu, nýju, ef þú ert að vera viljandi með stæla ;]

ert | 28. júl. '19, kl: 19:20:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ó ég gafst löngu áður en þessi var gerð. Hef ekki hugmynd um hvort hún er feminísk eða ekki. JarJar Banks drap áhuga minn - það var ekki feminismi sem drap hann.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

bfsig | 28. júl. '19, kl: 20:28:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sammála, skemmdi þær myndir :S

Lillyann | 29. júl. '19, kl: 00:29:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En hann var samt sætur hann jar jar banks

_________________________________________________
horfðu á björtu hliðarnar
heimurinn gæti verið verri

ert | 25. júl. '19, kl: 12:47:26 | Svara | Er.is | 0

Tja ég er búinn að horfa á svartan Heimdall og lifði það ágætlega af.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kolsy | 9. ágú. '19, kl: 18:37:02 | Svara | Er.is | 0

Þetta kemur úr teiknimyndasögunum um Þór. Jane, karakterinn sem Natlie Portman leikur, fær krafta Þórs.
https://en.wikipedia.org/wiki/Jane_Foster_(comics)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Að vera bráðkvödd/kvaddur perla82 21.7.2014 21.10.2023 | 02:09
Krullurnar og úfið hár eru að gera mig.......... Teralee 21.10.2023
Fermingakjólar sveitastelpa 15.2.2016 19.10.2023 | 07:13
Að mótmæla sektarboði?? ís í boxi 25.4.2005 18.10.2023 | 20:45
Ríkisstjórnin fundar á Þingvöllum jaðraka 13.10.2023 16.10.2023 | 13:19
Hjálp vanjtar pípara núna prompto! Butcer 14.10.2023
Hvað heita vinsæl vikublöð um land allt... EstHer 7.2.2008 13.10.2023 | 21:23
Svart gegnsætt plast Inngangur 13.10.2023
barnateppi hvað stórt? fragola 14.11.2011 13.10.2023 | 07:15
Föstudaginn 13 boðar hamas alþjóðlegan jihad dag Eagleson 12.10.2023
Turnitin jak 3 12.9.2023 11.10.2023 | 22:14
Loan. Lukaski 13.9.2023 11.10.2023 | 15:32
Ungbarnasængurver 80x100 ellefan11 10.10.2023 10.10.2023 | 10:24
Nursing Papers LidiyaMartin 23.3.2023 10.10.2023 | 08:16
Hvernig gerir maður danskt Ö á íslenskt lyklaborð heimasalan 7.4.2009 9.10.2023 | 18:12
Lím eftir flísar disskvis 8.10.2023 9.10.2023 | 12:55
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.10.2023 | 08:17
Moka út rafbílum - "aprilgabb" - engin gjaldskrárbreyting um áramót :) jaðraka 6.10.2023 6.10.2023 | 06:47
Opna comment í umræðum? GuardianAngel 4.4.2011 5.10.2023 | 02:09
Fjárhagsaðstoð Félagsþjónustan bergma70 4.10.2023
Húðlæknir? Dísar 22.9.2023 4.10.2023 | 18:24
Ódýrt Dekkjaverkstæði mæli með (Autostart) Kriause73 4.10.2023
versla í gegnum shop usa galdranornin 23.10.2005 2.10.2023 | 13:40
Langar að koma kærustunni á óvart Nonnabiti1 27.9.2023 1.10.2023 | 13:52
Maí bumbuhópur fyrir 2024 kaninustelpa 21.9.2023 29.9.2023 | 14:52
automatic reply? *vonin* 23.4.2014 29.9.2023 | 10:53
Rifbeinsbrot gróið og myndartaka? Hjartahrein 27.1.2012 29.9.2023 | 08:00
Rifbeinsbrot? pink martini 22.1.2010 29.9.2023 | 07:59
Aukatímar fyrir framhaldsskólanema túss 27.9.2023 28.9.2023 | 21:52
MEÐLAG AFTUR:) dov 3.5.2005 28.9.2023 | 21:32
Leit að þátttakendum í rannsókn um Hjallastefnuna dagbjortosp 26.9.2023
Tófúpressa Unnsa6 21.8.2023 26.9.2023 | 04:06
Kamína til sölu? Gefins? Erla Jóhannsdóttir 21.9.2023 26.9.2023 | 04:05
Kava Te spear 27.8.2023 26.9.2023 | 03:30
Að læra nudd koddinn 23.9.2023
Skipta gjaldeyri batomi 22.9.2023 22.9.2023 | 17:30
Vantar hjálp, Facebook+þýðing. Dsfaló 23.11.2012 22.9.2023 | 07:16
Einhverjir sem eru að panta reborn dúkku börn og mála? Vantar ráð 🙂 mánaskin 21.9.2023
Hundabit Virkar 9.4.2008 21.9.2023 | 09:44
Turnitin minnipokinn 1.6.2016 21.9.2023 | 09:41
Ættarmót. Hvar? Kazza 25.7.2020 20.9.2023 | 21:45
Sky áskrift hdfatboy 8.4.2023 20.9.2023 | 07:18
Thierry Mugler demantar 19.9.2023
Stílar Ormar 28.9.2004 19.9.2023 | 09:40
Rifbeinsbrot FMH91 3.2.2011 19.9.2023 | 06:43
Rifbeinsbrot LíNa LaNgSoKk 17.1.2006 19.9.2023 | 04:03
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Síða 7 af 47938 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, paulobrien, Paul O'Brien, Guddie, tinnzy123, Bland.is, Kristler