Vatn hverfur af vatnskassa

Lilith | 8. júl. '15, kl: 13:47:59 | 219 | Svara | Er.is | 0

Já svona btw, ef einhver hefur vit á þessu.

Er með Ford Focus 2005 (samt eiginlega 2004) módel. Um daginn var verið að skipta um klossa að framan á honum (bara gert heima við) og þá tóku þeir sem voru að gera það eftir að eitthvað virtist dropa undan bílnum. Á leiðinni heim þá bara allt í heiti ofhitar bíllinn sig og þá kemur í ljós að bara allt vatn virðist farið af vatnskassanum, eða því sem næst. Vélarviðvörunarljósið í mælaborðinu kviknaði líka. 

Ég var sjálf ekki á bílnum þegar þetta gerðist, en þegar ég fer að skoða nánar þá finnst mér eins og smá vatn sé undir bílnum, en einnig  að það er eins og einhver glussi, ekki á alveg sama stað. Ég bætti vatni á hann og lét hann svo eiga sig yfir nóttina. Daginn eftir skoðaði ég aftur það sem ég gat svona í fljótu bragði. Var ekki frá því að það hefði dropað eitthvað meira af þessum glussa, en tók ekki eftir vatnleka. Skoðaði í húddið og öll "reservoir" virtust vera með vökva innan marka. Setti hann í gang og hann virtist ekkert hita sig óeðlilega mikið og viðvörunarljósið hvarf. Keyrði hann smá rúnt og hann hitaði sig ekkert óeðlilega, en þegar ég kom heim aftur og skoðaði aftur í húddið þá sá ég að vatnið hafði greinilega minnkað. 

Hef ekki getað skoðað hann almennilega í dag þar sem ég er að vinna, svo ég veit ekki hvort það sést mikill leki undir honum.

Any ideas?

Helvítis vandræðabíll >:(

 

Blah!

Lilith | 8. júl. '15, kl: 13:52:07 | Svara | Er.is | 0

Ehm, allt í einu átti nú að standa þarna ;)

Blah!

habe | 8. júl. '15, kl: 19:20:12 | Svara | Er.is | 0

Sæl Lilith.
Sérðu einhvers staðar leka undir bílnum, eða í vélarrúminu?
Þegar bíllinn er í gangi, er hvítur reykur út úr pústinu á bílnum?
Kveðja habe.

Lilith | 8. júl. '15, kl: 21:49:32 | Svara | Er.is | 0

Ekki tekið eftir hvítum reyk, en það er einhver glussi á jörðinni sem hefur dropað og fyrst eftir að ég lagði honum sá ég örugglega smá varnspoll aðeins á öðrum stað. Sé samt ekkert dropa, get heldur ekki skriðið undir hann til að skoða betur.

Blah!

Lilith | 8. júl. '15, kl: 21:52:40 | Svara | Er.is | 0

Já og það var víst mjög lítið eftir af olíunni líka þegar þetta gerðist. En ég var srm sagt ekki sjálf á bílnum.

Blah!

habe | 8. júl. '15, kl: 23:23:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Humm skil ég þig rétt, að það hafi bæði vantað vatn og smurolíu á bílinn eftir þetta?
Hefurðu alltaf smurt bílinn reglulega?  (Minnst tvisvar á ári og ekki keyrt ofmarga km á smurolíunni)
Kveðja habe.

Lilith | 8. júl. '15, kl: 23:27:16 | Svara | Er.is | 0

Well, verð víst að viðurkenna að það er komið fram yfur smurningstíma núna ??

Blah!

habe | 9. júl. '15, kl: 00:20:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok hvenær skoðaðirðu seinast magnið á smurolíunni?
Kveðja habe.

Lilith | 9. júl. '15, kl: 00:22:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Allt of langt síðan, já ég skammast mín.

Blah!

habe | 9. júl. '15, kl: 21:27:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok þá er nú kannski ekki óeðlilegt að það vanti smurolíu á bílinn, því það er eðlilegt að bílar eyði smá smurolíu.
En næsta skref er alla vega að fylla alveg á vatnskassan og smurolíuna (þú athugar að þú mátt ekki heldur setja ofmikið af smurolíu á bílinn), og fylgjast mjög vel með honum næstu daga, hvort það fari að vanta aftur á hann.
Kveðja habe.

Lilith | 10. júl. '15, kl: 00:50:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Danke. En ég þorði ekki öðru en að láta athuga þetta. Vatnslás og vatnsláshús... og nokkrir tíuþúsundkallar.

Blah!

habe | 10. júl. '15, kl: 19:56:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jæja það er þó skárra en headpakning og hundrað þúsund kallar ;).
Kveðja habe.

Lilith | 10. júl. '15, kl: 23:41:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, töluvert skárra ??

Blah!

orkustöng | 11. júl. '15, kl: 12:33:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

konur gætu lært að gera svona léttari verk sjálfar , æfa sig á ónítum bi´lum skannski https://www.youtube.com/watch?v=8Rj0PY8fXo4 ...oft skift um húsið líka en ég veit ekki til hvers , hvort það verur undið af hita , á mínum sett sérstakt kítti lím undir það við vélina, kannski nóg að skifta um termostat sem heitir vatnslás

orkustöng | 11. júl. '15, kl: 12:09:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég myndi bar setja smur upp í min lágmarkið til að spara olíu, óþarfi að fylla í max ef það á að skifta um olíu bráðum

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Brunasár Catalyst 27.10.2011 27.2.2024 | 12:05
helsta verslun fyrir verkfæri í USA Felgulykill 30.12.2010 26.2.2024 | 09:38
Herinn !? officerdick 20.9.2010 24.2.2024 | 20:45
The main source of entertainment! Annarose1 23.2.2024 24.2.2024 | 18:16
The Desert Flower Tipzy 5.4.2010 23.2.2024 | 10:33
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 21.2.2024 | 03:28
Stofna rokkhljómsveit Lepre 13.2.2024 21.2.2024 | 03:26
Stuðlun og hljóðangreining austurland1 20.2.2024 21.2.2024 | 03:05
Dagvaktin og fangavaktin mikaelvidar 30.4.2023 20.2.2024 | 22:11
Kristrún Frostadóttir segir hælisleitendakerfi okkar og opin landamæri gangi ekki upp. jaðraka 18.2.2024 20.2.2024 | 16:57
Gefa sæði Danni95 18.2.2024 20.2.2024 | 14:15
Skattframtal DB.art 19.2.2024 20.2.2024 | 11:34
BERK þvottavél Flower 19.2.2024
Samfylkingin að bjóða Sjalfstæðisflokki uppí dans. jaðraka 19.2.2024 19.2.2024 | 14:51
Millinafn sem passar fyrir nafnið Gígja 200-kopavogur 18.1.2024 19.2.2024 | 13:40
Samfylkingin farin að sjá til Sólar ? jaðraka 15.2.2024 18.2.2024 | 18:27
Sniðganga vïfilfell panam 10.3.2011 18.2.2024 | 14:41
Does Bland Charge a fee to sell a car? natto3000 16.2.2024 17.2.2024 | 12:39
ókurteisi hjá afgreiðslufólki... rosa87 22.8.2008 15.2.2024 | 22:51
húfarew Thecandyman 15.2.2024
September bumbur og Október bumbur 2023 OlettStelpa11111 24.1.2023 15.2.2024 | 16:41
Leiga b82 13.2.2024 15.2.2024 | 14:09
Sala á bíl - skattur tur79 1.11.2014 15.2.2024 | 00:12
Finnska....Og Ruv.. kmarus21 13.2.2024
Getur einhver lagað parketið mitt TheMindPrisoner 13.2.2024
Bland.is - HAFIÐ SAMBAND! gullisnorra 26.11.2022 13.2.2024 | 00:40
Hverju er verið að mótmæla í Gaza og á Austurvelli ? jaðraka 4.2.2024 12.2.2024 | 14:09
Echo flower shawl lillakitty 27.9.2010 12.2.2024 | 11:37
Valentinusar kort - hjálp ekkibenda 12.2.2024 12.2.2024 | 10:42
Gallsteinar Belgingurinn 1.2.2024 12.2.2024 | 07:57
flytja ísskáp emina 15.9.2009 11.2.2024 | 22:46
Íslendingar virðast ekki skilja hvað er að spara og fresta kaupum á óþarfa. jaðraka 14.9.2023 11.2.2024 | 13:59
Sölutorg Bland.is Björn 7913 9.8.2023 11.2.2024 | 11:07
Barnaefni 1985-1990ish Pro kemon55 8.2.2024 10.2.2024 | 20:42
Innviðir - Innviða ráðherra hvað gerir hann fyrir okkur ? jaðraka 10.2.2024 10.2.2024 | 19:31
Adolf Hitler wannabe Hauksen 7.2.2024 9.2.2024 | 15:30
Nýr flugvöllur í Hvassahrauni - ? jaðraka 8.2.2024 8.2.2024 | 17:13
"Horfðu aftur" með Páli Óskari! Eeyore 22.4.2005 7.2.2024 | 23:54
Maður sem nauðgaði mér (Ég er KK) johnsg 29.1.2024 6.2.2024 | 22:18
Adhd sambönd Lady S 6.2.2024 6.2.2024 | 22:06
Eiga eignalausir að greiða í sjóð fyrir eignafólk t.d. vaxtabætur ? _Svartbakur 30.12.2023 6.2.2024 | 16:28
Mastersnám jak 3 5.2.2024
Perluprjón missmama 11.11.2009 5.2.2024 | 10:34
Járnsprey - verða tennurnar gular? Gunna stöng 4.2.2024 5.2.2024 | 04:18
Viðhorf fólks til kannabisneyslu - hvað finnst þér? Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 18.9.2014 3.2.2024 | 16:46
Aumingjavæðingin heldur áfram. _Svartbakur 16.12.2023 3.2.2024 | 15:31
Síða 3 af 47914 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, tinnzy123, Bland.is, Hr Tölva, Kristler, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie