Vatn í vatnsgeyminn á ferðavagninum?

Ljufa | 31. maí '16, kl: 21:45:34 | 292 | Svara | Er.is | 0

Á hvaða bensínstöðvum er slanga til að dæla vatni í vatnsgeyminn á ferðavagninum, þið sem þetta vitið fyrir víst? ;)

 

Kv. Ljúfa

Twitters | 31. maí '16, kl: 21:57:53 | Svara | Er.is | 1

ég notaði oftast slöngurnar sem eru á tjaldstæðunum,  en held að velflestar bensínstöðvar séu með slöngu

Ljufa | 31. maí '16, kl: 22:01:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nú, eru slöngur á tjaldsvæðunum? Það eru þvottakústar á slöngunum, ég kannaði í Mjóddinni en þar var aðeins það í boði. Vita einhverjir aðrir þetta með vissu?

Kv. Ljúfa

Kammó | 31. maí '16, kl: 23:59:14 | Svara | Er.is | 0

Við notum alltaf vatnsslöngurnar á tjaldstæðunum, ferðumst ekki með hýsi fullt af vatni.

Ljufa | 2. jún. '16, kl: 23:01:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

... en það eru ekki alls staðar slöngur, er það? Hvað t.d. með Laugaland í Holtum?

Kv. Ljúfa

Kammó | 3. jún. '16, kl: 21:36:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það var fín aðstaða til að setja vatn á hýsið á Laugalandi seinast þegar við vorum þar.

Ljufa | 9. jún. '16, kl: 23:04:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kammó, hvar er sú aðstaða staðsett á Laugalandi? ;)

Kv. Ljúfa

Kammó | 12. jún. '16, kl: 22:00:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bara á við klósettin, á bak við minnir mig.

alboa | 12. jún. '16, kl: 22:15:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er staur við leiksvæðið á efra svæðinu með slöngu og svo við klósettin á neðra svæðinu.

kv. alboa

gudnikm | 10. jún. '16, kl: 12:17:41 | Svara | Er.is | 1

Það eru slöngur á velflestum tjaldsvæðum eða þá bara á bensínstöðum skrúfar hausin af kústinum

karamellusósa | 13. jún. '16, kl: 02:27:32 | Svara | Er.is | 0

Þþegar eg var m fellihysi var eg með ca 4 metra langa slöngu með mer og setti hana uppá hina ýmsu krana, ýmist bara á klósettunum á tjaldstæðum ef ekki var slanga, svo var eg lika með stóra vatnspoka og fyllti með handafli (hellti á milli) ef ekki var hægt að koma því við að nota slöngu, var meiraðsegja með silikontrekt sem eg notaðu einu sinni þegar eg gat ekki skrufað mina slöngu uppá krana, hægvirkt og sullaðist doldið en virksði vel,

Oftast er hægt að skrúfa bilaþvottakudtama af eða þá að við endana á þvottaplaninu er stakur krani.

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

karamellusósa | 13. jún. '16, kl: 02:28:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Annars myndi eg keyra með tóman tank og fylla hannsem næst tjaldstæðinu,

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

Ljufa | 13. jún. '16, kl: 08:39:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

athyglisvert Karamellusósa, ertu þá að spá í bensínkostnaðinn? ;)

Kv. Ljúfa

karamellusósa | 13. jún. '16, kl: 20:55:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

bæði. þyngdina samt fyrst og fremst, í mínum vagni var vatnstankurinn fremstur í hýsinu, það er extra álag á beislið á bílnum,  við röðuðum oftast inní hann  dóti (gaskútum og öðru þungu dóti) þannig að það væri sem næst öxlinum á vagninum, til að minnka álagið á beislið á bílnum,   þetta er drulluþungt drasl sem maður er að draga, fyrir utan að skottið á bílnum var fullt af farangri,  svo hann vildi létta álagið á beilsið.    eflaust er líka minni bensíneuyðsla, en við erum á stórum ford sem eyðir helling.  svo kannski var hann líka að pæla í því. 

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

Ljufa | 13. jún. '16, kl: 08:42:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

takk fyrir öll svorin ykkar, þau eru frábær ;) Sniðugt að vera með trekt og svo stóra gosflösku til 0ryggis. Við fórum á þvottastöðina í Mjóddinni, tókum kúsinn af og þetta gekk vel. Svo á eftir að koma í ljós hvernig vatnið bragðast núna og hvort ég þurfi að kaupa eitthvað rándýrt efni til að hreinsa hann, vona ekki.

Kv. Ljúfa

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 28.3.2024 | 10:53
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 28.3.2024 | 10:51
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 20.3.2024 | 13:10
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 19.3.2024 | 19:14
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Síða 1 af 46359 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien, annarut123, Guddie, Hr Tölva, Bland.is, paulobrien