Veikindaleyfi - greiðslur

efima | 23. feb. '16, kl: 13:33:11 | 103 | Svara | Meðganga | 0

Núna er ég komin 30 vikur og á að fara að hætta að vinna vegna þess hversu slæm ég er í bakinu. Hvernig er það, fæ ég greitt frá vinnuveitanda ennþá eða þarf ég sjálf að sækja mér bætur til stéttafélags/tryggingarstofnunar?

Hef reynt að lesa um þetta á netinu en finn ekki nógu góð svör.

Einnig, fæ ég þá greitt fram að fæðingu barns eða hvernig er það?

 

MotherOffTwo | 23. feb. '16, kl: 19:55:53 | Svara | Meðganga | 0

þegar ég hætti að vinna með yngra barnið þá var ég bara að nota veikindadagana mína sem ég á rétt á. Athugaði hjá stéttarfélaginu þínu hversu marga veikindadaga þú átt, ég átti 119daga :)

Alfa78 | 23. feb. '16, kl: 20:19:04 | Svara | Meðganga | 0

fer allt eftir réttindunum sem þú átt inni og stéttarfélaginu þínu.
Þú átt að fá veikindavottorð hjá lækni á heilsugæslunni út af bakinu 

sellofan | 24. feb. '16, kl: 12:01:39 | Svara | Meðganga | 0

Ég talaði við launadeildina til að fá að vita hversu marga veikindadaga ég átti inni. Þeir voru það margir að þeir dugðu fram að fæðingarorlofi. Ef þeir eru ekki nógu margir þá talar þú við stéttarfélagið og færð greidda veikindadagpeninga fram að 36. viku (minnir að það sé 36. vika) og þá getur þú fengið að byrja í fæðingarorlofi vegna veikinda á meðgöngu. Þú verður að fá veikindavottorð hjá lækni og skila til þíns vinnuveitanda. Ef þú þarft að sækja um að fá framlengingu á fæðingarorlofi vegna veikinda þá þarftu að senda skjöl til fæðingarorlofssjóðs en ljósan þín ætti að geta aðstoðað þig með það. 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
hormónabumba? baunamóðir 14.5.2016 21.5.2016 | 10:03
Snemmsónar, mynd? bumba3 18.5.2016 18.5.2016 | 20:54
einhver lent í seinu/engu jákvæðu óléttuprófi? Jona714 14.5.2016 15.5.2016 | 20:09
Brjóstaspenna... marel84 11.5.2016 13.5.2016 | 22:15
Stingur í byrjun meðgöngu holyoke 5.5.2016 7.5.2016 | 21:16
Lækkun á hcg escape 5.5.2016 7.5.2016 | 17:05
Septemberbumbur 2016 Sarabía 6.5.2016
ógleði? baunamóðir 3.5.2016 5.5.2016 | 22:15
Að festa base fyrir bílstól mirja 3.5.2016 3.5.2016 | 21:52
Herpes á 13viku Saynomore 29.4.2016 3.5.2016 | 17:09
Reyna aftur eftir missi adifirebird 1.5.2016 2.5.2016 | 10:28
Missir pukka 8.10.2015 30.4.2016 | 11:57
Tækni og óléttupróf? escape 27.4.2016 29.4.2016 | 20:12
Skipta um vinnu á meðgöngu? air2016 27.4.2016 29.4.2016 | 17:24
Að segja frá MommyToBe 28.4.2016 29.4.2016 | 14:27
Óglatt ALLTAF!!! marel84 27.4.2016 28.4.2016 | 22:44
ólétt í fyrsta skiptið í tækni en... sevenup77 6.3.2016 27.4.2016 | 22:48
39 vikur og endalaust svöng efima 27.4.2016 27.4.2016 | 22:45
Fæðingadeild Akranesi - Spurningar. anitaosk123 5.4.2016 26.4.2016 | 11:44
Október bumbur.. Sveskja mamma 7.3.2009 25.4.2016 | 22:53
Hvenær eru þið að segja frá. t.d. vinnunni. sveitastelpa22 24.4.2016 25.4.2016 | 22:52
Októberbumbur 2016 evus86 21.4.2016 25.4.2016 | 10:43
Sitjandi fæðing vs keisari helena123456 23.4.2016 24.4.2016 | 20:50
Ljáðu mér eyra músalingur 30.3.2016 22.4.2016 | 23:30
verkir magga mús dyraland 4.4.2016 22.4.2016 | 22:22
Hvar fæst doppler? villimey123 14.3.2016 22.4.2016 | 20:47
Ólétt :D :D sveitastelpa22 22.4.2016 22.4.2016 | 19:33
12 vikna sónar verð krilamamma 5.4.2016 20.4.2016 | 19:44
Ný fæðingarsögubók! 50fæðingarsögur 19.4.2016
brúnt í útferð á 6+ viku adifirebird 18.4.2016 18.4.2016 | 09:09
leita að bumbuhóp janúar07 16.4.2016 17.4.2016 | 22:33
Lítið legvatn í 20v sónar zaqwsx 19.3.2016 17.4.2016 | 17:04
Heitir pottar og meðganga !!!! utiljos 19.3.2016 13.4.2016 | 12:39
Stingir á 13 viku? Curly27 3.4.2016 7.4.2016 | 16:12
Heimafæðingar í september ... FireStorm 4.4.2016 4.4.2016 | 21:37
Júníbumbur-facebook hópur spæta123 24.2.2016 4.4.2016 | 16:13
Tavegyl á meðgöngu Jólabumba2016 2.4.2016 2.4.2016 | 19:19
hiti og sýking í fæðingu mb123 2.4.2016
Septemberbumbur hópur 25 ára og yngri anitaosk123 28.1.2016 2.4.2016 | 14:10
Miklir fyrirvaraverkir 35 vikur? efima 29.3.2016 1.4.2016 | 20:41
Þvagfærasýking á meðgöngu Rósý83 25.2.2016 1.4.2016 | 17:36
Hvað virkar best við hægðatregðu? talía 4.2.2016 1.4.2016 | 17:28
Doopler 4keisaramamma 8.3.2016 31.3.2016 | 18:32
hvert fer ég (fyrsta skoðun) ? krilamamma 29.3.2016 30.3.2016 | 17:32
Hefur einhver hérna fengið óléttu hita? Leynóbumba 27.2.2016 29.3.2016 | 12:12
Slímtappi og samdrættir Annie88 11.12.2010 28.3.2016 | 21:58
Óglatt allan sólarhringinn bumba16 5.2.2016 28.3.2016 | 20:58
Septemberbumbur 35+ Feykirofa 28.3.2016 28.3.2016 | 20:57
Einhver purfað þessi egglosapróf eb84 26.3.2016 27.3.2016 | 13:21
Öðruvísi lykt og áferð úr leggöngum talía 23.3.2016 26.3.2016 | 18:15
Síða 9 af 8016 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, paulobrien, Bland.is, Paul O'Brien, annarut123, Kristler, Guddie