veikindi áeðgöngu

pes11 | 30. jún. '15, kl: 22:31:14 | 117 | Svara | Meðganga | 0

Hæhæ ég er ófrísk komin 7v3daga og er búin að vera veik, kvef og nef-og kinnholubólgu, höfuðverk og fleira en ég er búin að skána ad nef og kinnholubólgunni en er svo svakalega slöpp og með klikkaðan höfuðverk og svima... hef alveg veerið með svona áður en ekki svona svaka slöpp né svl
vona mikinn svima og höfuðverk...

er það eðlilegt að vera lengur að jafna sig og svima svona? :/
fyrirfram þakkir

 

Felis | 1. júl. '15, kl: 09:22:21 | Svara | Meðganga | 0

Svimi og veikindi eru, því miður, eðlileg á meðgöngu :-/
Einhverstaðar las ég að til að líkaminn losaði sig ekki við fóstrið þá lækkaði líkaminn varnirnar fyrir utanaðkomandi árásum og því væri maður í raun með veikt ónæmiskerfi á meðgöngu. 


Ég var meira og minna veik frá fyrstu dögum meðgöngu og alveg fram yfir 16-17 vikurnar, fékk allar umgangspestir + frunsur, sveppasýkingu ofl. Er búin að nota meira af lyfjum á meðgöngunni (komin rúmar 20v núna) en í mörg ár á undan, en ég þurfti pensillín til að drepa niður nef- og kinnholubólguna. Við það að drepa hana þá löguðust hausverkirnir mikið, en ég er með parkódín til að taka við þeim (nota það samt sparlega). Fékk líka sterasprey í nef til að draga úr bólgunum (maður má ekki nota nezeril eða otravin). 


Mér líður mun betur núna, eftir að hafa farið í 2 vikna sumarfrí, en er samt mjög veik fyrir. Sonurinn td. fékk smá hálssærindi á föstudaginn, eitthvað sem var lítið og gékk yfir á innan við sólarhring. Ég var hinsvegar veik sunnudag, mánudag og þriðjudag - er ekkert orðin góð núna er líður samt aðeins betur. 


Ég kannast samt ekki við þetta frá seinustu meðgöngu en allir heilbrigðisstarfsmenn sem ég hef talað við hafa sagt þetta vera eðlilegt (en leiðinlegt). 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 7991 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, annarut123, Paul O'Brien, Hr Tölva, Bland.is, tinnzy123, paulobrien, Guddie