Verðandi mæður yfir 40

GustaSigurfinns | 10. mar. '12, kl: 14:48:56 | 2371 | Svara | Meðganga | 0

Eru einhverjar hér sem eru komnar yfir fertugt sem eru óléttar? Hvernig hefur gengið hjá ykkur?

 

mjasa13 | 10. mar. '12, kl: 16:56:21 | Svara | Meðganga | 1

Sæl já ég er 43 og komin 5 vkur 1 dag gerðist að sjálfu sér kom okkur mjög á óvart á tíma 22 hjá lækni,er með brjáluð enkenni:) Rosalega spennu í brjóstunum og vel bláar æðar og upp bringu,finn mikinn fiðrng og tog í leginu og með svakalegt lyktar og bragðskyn á alveg erftt með að borða með hnífapörum fnn svo mikið járnbragð:) En líður rosalega vel og fnnst þetta bara frábært.Er búin að skoða margar erlendar síður hjá konum sem eru yfr fertugt og gamana og gott að sjá að það er sko ekki verra að vera komn yfir fertugt og margt breyst síðan í gamla daga:)

jólaórói | 11. mar. '12, kl: 10:18:43 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Hæ hæ - ég er 40 og gengin 22 vikur. Það gengur bara alveg ótrúlega vel :-) Það er líka hópur á facebook fyrir mömmur 35+ https://www.facebook.com/groups/147803788665906/

Pippís | 11. mar. '12, kl: 10:31:21 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Sæl ég er 40 ára og langar að komast inn í þennan fb hóp en kemst ekki þangað inn. Hvernig fer ég að?
Ég er komin 14 vikur í fyrsta skipti að fá sykursýki á meðgöngu :-/

Börn eru ávextir lífsins

crystal | 11. mar. '12, kl: 10:37:28 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

hæhæ :)
ég er 41...og er komin 38 vikur :)
og hefur bara gengið rosalega vel :)

jólaórói | 11. mar. '12, kl: 10:37:44 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Sendi þér skilaboð.

mjasa13 | 11. mar. '12, kl: 12:52:12 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Viltu senda mér skilaboð um hvernig ég kemst í þennan hóp?

bladlaukur | 11. mar. '12, kl: 14:18:23 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Væri líka til í að komast í þennan hóp á Facebook.

Unbeliever | 15. mar. '12, kl: 00:55:08 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Og ég líka.

astaogoskar | 17. apr. '12, kl: 08:24:35 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég væri til í þennan hóp en hann finnst ekki facebook ;)

GustaSigurfinns | 11. mar. '12, kl: 22:34:24 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

FInn ekki hópinn, væri gaman að komast í hann. Það er allt annað að vera komin yfir fertugt en að vera að þessu um 20 ára :)

GustaSigurfinns | 11. mar. '12, kl: 22:33:31 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Æðislegt Mjasa, ég er einmitt 43 og komin 25 vikur og allt lítur bara vel út :) TIl hamingju!

mjasa13 | 11. mar. '12, kl: 22:39:21 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Æi gott að heyra og frábært að heyra af fleiri konum en mér á þessum aldri, Tl hamingju og gangi þér vel væri gaman að fylgjast með:)

mjasa13 | 11. mar. '12, kl: 22:40:46 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Má ég spyrja,fórstu í allar mælingar sem boðið er uppá tl að ath hvort allt sé eðlilegt?Ég veit ekki hvort ég fari í annað en sónar og blóðprufu.

GustaSigurfinns | 11. mar. '12, kl: 22:53:12 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég fór í sónar, blóðprufu og hnakkaþykktarmælingu. Hankkaþykktarmælinguna til þess að geta verið undirbúin ef að eitthvað amaði að, ekki út af neinu öðru. Sem betur fer voru líkur afar litlar að eitthvað gæti verið að þannig að ég varð mjög glöð. Eftir það fer ég bara í þetta venjulega. Það hefur allt litið vel út þannig að ég er bara glöð og ánægð. Auðvitað var maður svolítið nervus til að byrja með því þetta barn kom undir aldeilis óvorvarindis á eðlilegan hátt (engin að pæla í því að það' gæti gerst) og maður í nettu sjokki svona fyrst, bara allt í einu að koma lítið kríli svona á gamals aldri ;)

En ég hef ekkert verið að stressa mig eftir að ég fékk svona jákvætt útúr hnakkaþykktarmælingunni.

jólaórói | 11. mar. '12, kl: 22:55:31 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 2

Segi sama, gaman að heyra að það eru fleiri orðnar 40+ í þessum sporum. Ég fór í hnakkaþykktarmælinguna og blóðprufuna í 12 vikna sónarnum og það kom allt vel út og fór síðan í 20 vikna sónar um daginn sem kom líka mjög vel út. Á síðan að fara í blóðsykursmælingu því ég er rétt yfir BMI viðmiðum hjá þeim.

HHGE | 12. mar. '12, kl: 13:06:01 | Svara | Meðganga | 2

Ég er að verða 41. árs og er nýbúin að eiga, átti yndislegt og heilbrigt barn og meðgangan gekk ákaflega vel :)

mjasa13 | 12. mar. '12, kl: 20:11:20 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Yndislegt til hamingju innilega:)

HHGE | 12. mar. '12, kl: 21:09:23 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Takk kærlega fyrir og gangi þér vel :)

GustaSigurfinns | 14. mar. '12, kl: 23:13:16 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Frábært að heyra, til hanmingju og gangi þér vel. Svo gott að heyra jákvæða reynslu kvenna á okkar aldri :)

HHGE | 15. mar. '12, kl: 22:05:33 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Kærar þakkir fyrir hamingjuóskirnar og sömuleiðis gangi þér vel :)

Holma | 29. mar. '12, kl: 20:58:58 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Mig langar að vera með í þessum hóp, verð 41 þegar krílið kemur í heiminn :)

Holma

Jaffacake | 29. mar. '12, kl: 21:18:53 | Svara | Meðganga | 0

Ég er 38 ára og á von á 4. gullmolanum.

Ég get bætt þeim sem vilja inn í hópinn á FB (sem er alveg lokaður og leynilegur og finnst þess vegna ekki), ykkur er velkomið að senda mér skilaboð hérna með nafninu ykkar (eins og það er skrifað á FB) og þá bæti ég ykkur við sem vin á Facebook og eftir að þið hafið samþykkt vinabeiðnina... þá bæti ég ykkur í hópinn ;-)

Ríkidæmið mitt verður ekki metið til fjár!!

miagamla | 29. mar. '12, kl: 21:21:34 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Sælar, eg verd 39 i lok ars og vaeri til i ad vera med i thessum hop, madur er ekki alveg tvitugur lengur :)

Jaffacake | 29. mar. '12, kl: 21:22:48 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Sendu mér bara skilaboð með nafninu þínu og ég græja þetta bara núna, hehe

Ríkidæmið mitt verður ekki metið til fjár!!

animea | 23. maí '16, kl: 14:21:51 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Sæl eg hef àhuga à að vera með ì fb h[pnum enn finn hann ekki...

animea | 23. maí '16, kl: 14:22:44 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Thora halldorsdottir heiti eg a facebook

lala3 | 29. mar. '12, kl: 22:12:41 | Svara | Meðganga | 0

hæ ég er 41 og er gengin næstum 27 vikur með tvíbura og væri til í að koma í hópinn ;)

Jaffacake | 29. mar. '12, kl: 22:55:12 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Sendu mér skilaboð með nafninu þínu, svo ég geti bætt þér í hópinn

Ríkidæmið mitt verður ekki metið til fjár!!

tweety69 | 30. mar. '12, kl: 00:19:55 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Vá hvað mér er létt að heyra af fleiri verðandi mömmum á mínum aldri
Mér fynnst ég eitthvað svo gömul (43)
Hélt ég væri komin úr barneign

Kv. S.

umræða | 30. mar. '12, kl: 19:09:34 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

sælar stelpur!   má ég vera með þótt ég sé að verða 38 ára ? geng með mitt 4.

Jaffacake | 30. mar. '12, kl: 19:26:29 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er 38 með mitt 4. Get bætt þér við í hópinn, ef þú sendir mér nafnið þitt í skilaboðum (eins og það er skrifað á FB), þarf að bæta þér við sem vini, svo ég geti bætt þér í hópinn :o)

Ríkidæmið mitt verður ekki metið til fjár!!

lw | 16. apr. '12, kl: 10:12:54 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hæ hæ, ég verð 40 ára í maí og er komin rúmar 35 vikur, geng með mitt þriðja barn. Ég væri til í að vera með í þessum facebook hópi :)

Jaffacake | 16. apr. '12, kl: 23:14:04 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ekkert mál, sendu mér skilaboð með nafninu þínu :o)

Ríkidæmið mitt verður ekki metið til fjár!!

rovinj | 30. maí '16, kl: 20:08:35 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Geturðu bætt mér við? Aendi þér skilaboð.

jiujitsu | 20. júl. '16, kl: 22:07:02 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hæ! ég verð 40 í okt. Geturðu bætt mér við líka ? Takk ;-)

kjanakolla | 25. maí '16, kl: 18:44:30 | Svara | Meðganga | 0

Ég verð orðin 40 þegar barnið lætur sjá sig :)
Þetta verður 5 barnið. Á fyrir 3 stelpur (20,16,8 ára) og 1 strák (18 ára)
Verð líka orðin amma þegar barnið kemur:) 12 vikur á milli okkar mæðgna :)

rovinj | 21. jún. '16, kl: 15:50:21 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Einhver séns að vera með í hópnum? :-)

beatrixkiddo | 26. sep. '16, kl: 15:50:24 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Fannst þú hóp fyrir 40+ verðandi mæður?

***Keep smiling, it makes people wonder what you're up to***

kjanakolla | 26. sep. '16, kl: 18:58:39 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

já hann er leynilegur en sendi þér skilaboð 

Húllahúbb | 26. sep. '16, kl: 19:19:54 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Mátt endilega senda mér líka. Er 40+ með 4. barn.

beatrixkiddo | 26. sep. '16, kl: 21:01:52 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk! :-)

***Keep smiling, it makes people wonder what you're up to***

fairy | 4. okt. '16, kl: 09:59:17 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Mátt endilega senda mér líka skilaboð ef ég má vera með ;)

ÓRÍ73 | 4. okt. '16, kl: 21:18:38 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

mátt senda mér skilaboð líka

diet coke | 5. okt. '16, kl: 15:36:17 | Svara | Meðganga | 0

Hæhæ, ég er 41 að koma með mitt þriðja. Bara gaman og líður ótrúlega vel.
Væri til í að komast í þennan Facebook hóp 35+

Kveðja,

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Borga inn á kreditkort Emma Potter 17.12.2016 17.12.2016 | 16:07
Vottorð til að minnka vinnuhlutfall , andleg líðan. toppskarfur 30.11.2016 16.12.2016 | 21:02
Fæðingarorlof LilMissSecretSunshine 16.12.2016 16.12.2016 | 20:49
finnast kynlíf ógeðslegt marsmamma15 2.12.2016 13.12.2016 | 20:19
bumbur maí 2017 GEK89 13.10.2016 11.12.2016 | 14:19
TVÍBURAMÖMMUR spurningar til ykkar ! :) 123mxo 27.10.2016 7.12.2016 | 23:26
Kjúklingaborgari LilMissSecretSunshine 3.12.2016 5.12.2016 | 11:27
Óskabörn síðan sykurbjalla 2.12.2016
einhver sem á auka pergó? eb84 30.11.2016 30.11.2016 | 20:41
Grindargliðnun Sjofnth 31.10.2016 30.11.2016 | 18:21
Nezeril Húllahúbb 22.11.2016 30.11.2016 | 18:15
Sálfræðiaðstoð á meðgöngu slapi01 30.11.2016 30.11.2016 | 18:09
júníbumbu vantar smá hjálp Noria 30.11.2016 30.11.2016 | 13:12
samvisku bit -barn nr 2 mialitla82 24.11.2016 30.11.2016 | 12:22
Pælingar varðandi skiptiborð cherry blossom 16.11.2016 26.11.2016 | 20:32
Fæðingarorlof - peningur toppskarfur 22.11.2016 25.11.2016 | 21:23
KÍKIÐ Á salio 24.11.2016
Sertral á meðgöngu rosewood 18.10.2016 22.11.2016 | 10:34
Fæðingalæknir #stjarna# 19.11.2016 20.11.2016 | 23:02
engar hrefingar stóratá 31.10.2016 16.11.2016 | 20:01
Óléttupróf sem sýnir vikur cherry blossom 16.11.2016 16.11.2016 | 19:08
Draumabörn abcd123 13.11.2016 14.11.2016 | 21:15
Júlí bumbur abcd123 13.11.2016
Oskaborn - Hopur fyrir reynerí, meðgöngu og missi sykurbjalla 5.10.2016 13.11.2016 | 11:19
Meðganga eftir missi... stuðningssíða Mysterí 12.11.2016 12.11.2016 | 19:52
Fæðingarorlof strax á eftir fæðingarorlofi?! efima 9.11.2016 10.11.2016 | 21:10
Þessi umræðuþráður á lítið eftir! Bland.is 17.10.2016 9.11.2016 | 17:35
NÝTT SPJALL sykurbjalla 9.11.2016
Seinkað i snemmsónum. PurpleBanana 28.10.2016 1.11.2016 | 10:56
át óvart hrátt kjöt.. panic mega samviskubit mialitla82 27.10.2016 31.10.2016 | 22:24
Óléttupróf lottaloppa 31.10.2016 31.10.2016 | 16:19
Dagmömmur taken 31.10.2016
Ungar mæður á facebook? Kitt Kat 3.10.2016 28.10.2016 | 11:14
Skemmtileg meðgönguleikfimi hjorsey 12.10.2016 28.10.2016 | 10:07
Jákvætt þungunnarpróf, hvað næst ? starfslið 21.10.2016 26.10.2016 | 10:48
Hreyfingar 13 vikur + 3 dagar jessie j 25.10.2016 25.10.2016 | 23:57
mars 2017 hópur Burkni87 12.8.2016 24.10.2016 | 13:51
Hvít lína á þungunarprófi bananapancake 23.10.2016 23.10.2016 | 23:50
...Jákvætt sentif 21.10.2016 23.10.2016 | 19:47
Heimafæðing Tiga 16.10.2016 23.10.2016 | 13:15
á einhver Pergotima eb84 20.10.2016
Engin einkenni mammamö 20.10.2016
Apríl 2017 - Facebook hópur Vindhviða 16.9.2016 19.10.2016 | 07:17
12v sónar og fyrsti tími í mæðravernd mey21 14.8.2016 16.10.2016 | 22:01
stutt á milli dipsy1 13.10.2016 14.10.2016 | 09:09
ljósmæður á LSH Lilla80 29.3.2016 13.10.2016 | 09:11
getur einhver bent mér á góða starfsmannaleigu johnsupercash 13.10.2016
Vinnuveitandi. Húllahúbb 10.10.2016 12.10.2016 | 19:21
hjartsláttur- aukaslög glámur 12.11.2007 11.10.2016 | 19:50
bumbult en þarf ekki að æla, þreyta og brjálaður mórall mialitla82 11.10.2016 11.10.2016 | 16:50
Síða 6 af 8139 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, tinnzy123, Kristler, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien