Verðtryggt VS óverðtryggt fasteignalán

Shusky | 23. okt. '18, kl: 21:14:25 | 314 | Svara | Er.is | 0

Langar að forvitnast hjá ykkur hvort ykkur finnst hentugra.
Er mikið að spá í að færa mig yfir úr verðtryggðu yfir í óverðtryggt.
Þó að greiðslubyrðinn sé hærri, enn vera laus við hættuna á verðbólgu og lánið rjúki upp um nokkrar millur.

 

fólin | 23. okt. '18, kl: 21:45:21 | Svara | Er.is | 1

Höfum tekið 2 húsnæðislán og bæði voru óverðtryggð og mundi ekki vilja hafa það öðruvísi á þessum nokkrum árum hefur lánið okkar lækkað en verðtryggða lán vinafólk míns stendur bara í stað. 

Svartfugl | 25. okt. '18, kl: 00:08:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Verðtrygging er glæpur

ert | 23. okt. '18, kl: 21:47:34 | Svara | Er.is | 0

Hvað er það lengsta tímabil sem þú getur fengið á föstum algerlega óuppsegjalegum vöxtum? 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Shusky | 24. okt. '18, kl: 04:53:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er það ekki í kringum 5 ár

ert | 24. okt. '18, kl: 10:16:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Mér sýnist að til þess að þetta borgir þurfi verðbólga að fara yfir 3%. Hún er núna í 2,7%. Spáin segir 2,7-2,8% 2019. Þetta er happdrætti. Ef verðbólga fer í 15% þá stórgræðir fólk á föstum vöxtum. Ef hún helst svona þá tapar fólk aðeins. 


Það er mikil verðbólguhræðsla eins og stendur. Ég held að það sé tilbúningur en það verður hver að taka sína afstöðu.
Það sem ég hef mest á móti föstum vöxtum er að oftast eru takmörk á því hvað er hægt að g reiða inn á lánið án kostnaðar.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

sakkinn | 26. okt. '18, kl: 07:03:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

ágætis svar miðað við öll hinn hérna. Fólk er ekki beint að "tapa" eins og þú talar um það, heldur er það að borga smá risk premium fyrir að hedge-a sig fyrir verðbólgu....

ég er búinn að vera með óverðtryggt síðan 2015 og sé þannig séð eftir því en auðvelt að vera vitur eftir á :) ég hélt að verðbólgan myndi koma fyrr semsagt

ert | 26. okt. '18, kl: 09:04:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Réttmæt athugasemd.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Hliðarsjálf | 25. okt. '18, kl: 19:56:51 | Svara | Er.is | 0

Skiptu núna strax!

Smelly Cat | 25. okt. '18, kl: 20:01:36 | Svara | Er.is | 0

Ég myndi skipta

kaldbakur | 26. okt. '18, kl: 11:36:27 | Svara | Er.is | 0

Já afborganir eru hærri af óverðtryggðu. 
Lika hægt að hafa hluta verðtryggðan og greiða inná ef peningar lausir. 
En hvað er þetta hátt lán hjá þér ?

Bakasana | 26. okt. '18, kl: 11:46:06 | Svara | Er.is | 0

Hentar okkur að vera með verðtryggt. Vildumhafa það svigrúm að þurfa ekki að greiða nema lágmarksupphæð ef eitthvað kæmi upp á. Við rekum stórt heimili og ýmislegt sem dettur óvænt inn á meðan krakkarnir eru á okkar framfæri. Í augnablikinu er það að hafa þetta svigrúm og fyrirsjáanleika í heimilisrekstrinum stærra issjú en að verða skuldlaus fyrr á ævinni. En við erum samt að greiða heilmikið aukalega inn á lánið í hverjum mánuði þannig að það hefur lækkað mikið frá því það var tekið. 

Shusky | 27. okt. '18, kl: 19:43:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Enn svo kemur eitt gott verðbólguskot og lánið rýkur upp ??

Bakasana | 29. okt. '18, kl: 16:22:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eins og ég segi skiptir okkur meira máli að hafa bæði svigrúm og fyrirsjáanleika í heimilisrekstrinum núna á meðan við erum með börnin okkar heima, heldur en að verða skuldlaus nokkrum árum fyrr og sitja þá á peningum sem við höfum miklu minna að gera við en núna. Auðvitað er ánægjulegt að sjá lánið sitt lækka og hverfa, en hvort lánið verður að fullu ppgreitt þegar við verðum 60 ára frekar en 65 ára er ekkert sem ég ligg andvaka yfir. 

kaldbakur | 29. okt. '18, kl: 16:35:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já lánið hækkar við verðbólgu.
En það er líka hægt að lækka höfuðstólinn með innborgun. 
Já og svo er hægt að eiga sparireikninga sem eru vísitölutryggðir og hækka líka sem inneign ef verðbólgan kemur til. 
Svo má ekki gleyma að stærsta eign allra launþega er oft  lífeyrissjóðurinn og hann er líka verðtryggður að stærstum hluta.
Auðvitað best að geta verið laus við allar skuldir. 

kaldbakur | 26. okt. '18, kl: 17:26:57 | Svara | Er.is | 0

Kannski hægt að segja að verðtryggingin sé  lika til að tryggja lífeyrir  frá lífeyrissjóðum,

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
skyldmenni Jackie O 28.4.2004 10.1.2024 | 03:48
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 18.12.2023 | 05:15
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Síða 4 af 46404 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, paulobrien, annarut123, Paul O'Brien, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Guddie