Verður eitthvað úr þessu stríði?

Montenegro | 13. feb. '22, kl: 02:23:35 | 418 | Svara | Er.is | 0

Nú er spennan í hámarki milli rússa og nato. Hvernig leggst það í ykkur að sjá kannski fyrir endann á kóvid en í byrjunina á ísköldu eða jafnvel full blown stríði? Var þetta kannski komið gott eða verður þetta til þess að örva blóðrásina?

 

ert | 13. feb. '22, kl: 11:25:21 | Svara | Er.is | 0

Rússar taka aldrei alla Úkraníu. Það borgar sig bara ekki fyrir þá.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

_Svartbakur | 13. feb. '22, kl: 12:36:26 | Svara | Er.is | 0

Putin hefur stórveldisdrauma og sér Sóvétríkn í anda. Sovétríin voru samansafn ríkja umhverfis Rússland. Stalin og síðan Krústsjeff, Bréfsnef voru forestar eða "aðalritarar" kommúnistaflokksins sem reð öllu. Sovétríkin voru öflugt herveldi sem beitti hervaldi óspart til að halda Sovétríkjunum saman, Íbúar þessara ríkja óskuðu eftir frelsi en herinn gerði innrásir í þessi ríki og barði niður öll mótmæli. Gerðar voru skriðdrekainnrásir í Ungverjaland og Tékkóslóvakíu til að brjóta niður uppþot fólksins sem vildi frelsi. Ástandið er nú ekki ólíkt þessu en Ukranía og Georgía eru frrum ríki sovétríkjanna og Putin og Rússar hafa gert innrásir í þessi sjálfstæðu ríki. Við sjáum hvernig Putin nýtir Hvíta Rússland (Bellarus) til að undirbúa árá á Ukraníu. Natao og vesturveldin þurfa að standa á móti þessu og styrkja Ukraníu og önnur fyrrum ríki Sovétríkjanna sem leita aðstoðar vegna yfirgangs Putins.

_Svartbakur | 13. feb. '22, kl: 13:05:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Styrkja þarf Ukraníumenn og her Ukraníu betur.
Efla þarf loftvarnir og skriðdrekavarnir Ukranina enn betur.
Rúsar þurfa að óttast að gera innrás vegna eigin skaða.

_Svartbakur | 13. feb. '22, kl: 13:58:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við sjáum hvernig Putin og Rússar misnota Hvíta Rússland til innrásarundirbúnings í Ukraníu.
Fólkið í Hvíta Rússlndi hafði hafnað stjórn einræðisherrans sem er vinur Putins.
Nato og ríkin á þessu svæði eiga að koma á byltingu í Hvíta Rússlússa .
Hvít Rússar eiga að reka Rússneska herinn heim til sín.

adaptor | 14. feb. '22, kl: 00:04:54 | Svara | Er.is | 1

það gæti hæglega skollið á 3 heimsstyrjöldin út frá þessu kínverjar eru vinaþjóð rússa og usa er stöðugt að spenna vöðvana við kínverja í kínahafi og viðskiptalega og pólitískt svo það þarf ekki mikið til að allt fari til andskotans þarna

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Lee Jony | 14. feb. '22, kl: 03:02:36 | Svara | Er.is | 0

https://taxitaithanhhung.com/

redviper | 14. feb. '22, kl: 08:18:07 | Svara | Er.is | 0

https://timarit.is/page/3145154?iabr=on#page/n18/mode/1up/search/Innr%C3%A1s%20spenna Já. Þeir hafa safnað allt of stórum her til að ekkert verði úr þessu. Pútín er líka búinn að sýna að hann hafi Kínverja á bak við sig og þeir hafa nú þegar sagst hafa skotið bandarískan kafbát, sem gæti verið afsökun fyrir því að hefja átök. Búið ykkur undir þriðju heimsstyrjöldina gott fólk.

ert | 14. feb. '22, kl: 12:14:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og hvað ætla Rússar sér að græða á 3. heimstyrjöldinni?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

redviper | 14. feb. '22, kl: 12:26:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þeir græða ekkert á því meira segja Pútín hefur sagt það sjálfur. Það vill enginn 3 heimsstyrjöldina en heimsstyrjaldar gerast akkúrat út af frekju í mönnum eins og Pútín

ert | 14. feb. '22, kl: 12:49:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þegar menn eru frekir þá vilja þeir eitthvað. Viltu meina að Pútín vilji Úkranínu svo mikið að hann sé tilbúinn að hætta á heimstyrjöld? Hitler vildi heimstyrjöld og fékk hana. Eru að segja að það sé eins með Pútín?
Ég sé bara ekki að það verði nein heinstyrjöld úr þessu. En Pútín mun græða það að hann sagt að vesturveldin séu hysterísk, plús að hann er búinn að aðvara alla austurblokkina. En hann græðir ekkert á heimstyrjöld.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

_Svartbakur | 14. feb. '22, kl: 14:03:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Rússar með sínar hersveitir uppá ca 130 þús hermenn og allan vopnabúnað stefnir þessu liði að landamærum Ukraníu úr öllum áttum.
Hersveitir Rússa eru á heræfingum í Hvíta Rússlandi við Norður landamæri Ukraníu, á landamærum Rússlands við Austur landamæri Ukraníu, á Krímskaga sem þeir hertóku 2014 við Suður landamæri Ukraníu og á Svartahafi með herskipaflota og loka af siglingar til Ukraníu. Jafnframt eru hersveitir Rússa í Moldavíu við Vestur landamæri Ukraníu. Þessi herafli allur er á "heræfingum" með stórskotalið, skriðdreka, orrustuþotur, þyrlur, eldflaugakerfi ofl til árása.

Rússar hafa dreift myndefni til birtingar í sjónvarpi sem sýnir hve öflugur þessi herafli er og er það myndefni örugglega gert til að reyna að brjóta niður mótstöðuafl þess herafla sem er til varnar í Ukraníu.
Ukraníuher var mjög vanbúinn til varnar þegar Rússar réðust inná Krímskaga og hertóku 2014 án mótspyrnu vanbúins Ukraníuhers.

Rússar eru búnir að koma sér upp allri aðstöðu til árása á Ukraníu með þessum mikla herafla, Auk vopnabúnaðar er búið að koma upp færanlegum sjúkrahúsum og öðru tilheyrandi slasaða hermenn ofl.

Rússar höfðu höfðu væntanlega búist við uppgjöf Ukraníuhers ef til innrásar kæmi 2021-2022.
Vegna sterkrar andstöðu í Ukraníu og aðstoðar Nato og Vesturveldanna var stöðu mála breytt.
Her Ukraníu er í dag langtum betur búinn vopnum og þjálfuðum mannafla en árið 2014.

Innrás Rússneskra heraflans mun kosta mikið mannfall í liði Rússa og auðvitað Ukraníumanna líka.

Og nú segja Rússar að þetta sé bara hystería að hafa áhyggjur af þessu ? Rússar segjast bara vera á eigin landi og í fullum rétti til að vera með allar þessar ögranir við Ukraníu ?

Rússar munu sjá aukinn viðbúnað í Nató löndum og öflugri herafla til varnar í fyrrum Sovét lýðveldum.
Allt eru þetta afleiðingar á vanhugsuðum aðgerðum Rússa með Pútin við stjórn.

ert | 14. feb. '22, kl: 15:37:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst nú viðbúnaður við landamæri Úkraínu lítið mál í sögulegu samhengi. Þeir sendu hermenn þangað í áttök fyrir nokkrum árum þannig að þetta er ekki mikið mál í samanburði. Þeir eru bara að hnykkla vöðvana og sjá hvort þeiri geti tekið Donbas. Mér sýnist þeir ekki komast upp með það núna. 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

_Svartbakur | 14. feb. '22, kl: 16:31:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

https://www.ruv.is/frett/2022/02/14/stefna-i-nato-thratt-fyrir-andstodu-russa
Ég held að Pútín sé farinn að sjá að hann hefur ekki auðvelt verk fyrir höndum að fara inní Ukraníu og skipta um stjórn þar á bæ.
"Jón Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands og sérfræðingur í málefnum Rússlands, var til viðtals í Hádeginu á Rás 1 fyrr í dag. Þar var hann meðal annars spurður út í þessi orð Lavrovs.

„Þetta er það fyrsta sem maður sér frá Rússum um að þeir vilji gefa slakar yfirlýsingar. Það eru allir að horfa á þennan glugga sem er þessi vika. Rússar fara inn núna ef þeir ætla að gera það. Ég held að hættan sé algjörlega raunveruleg, en ég held að þetta sé bara 50/50. Við eigum eftir að sjá það bara mjög fljótt, í dag, á morgun eða miðvikudaginn hvort þetta er að fara að gerast. Ég held að í þessu svari Lavrovs sé strax mjög stórt skref í átt að því að draga þá ályktun að kannski séu menn til í að fara að spinna sig niður,“ sagði Jón Ólafsson, prófessor, Í Hádeginu á Rás 1. "

Pútin hefur eyðilagt vinfengi Ukraníubúa við Rússa.
Mikill meirihluti Ukraníubúa eru núna meðmæltir að ganga í NATO til að verja landið ágangi Rússa.

ert | 14. feb. '22, kl: 18:33:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já og þessi hræðsla við heimstyrjöld er óþörf.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

_Svartbakur | 18. feb. '22, kl: 16:24:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta lítur nú ekkert sérlega vel út við landamæri Ukraníu.
Rússar segjast vera að draga herlið sitt til baka og saka þá sem hafa áhyggjur af hernaðaruppbyggingu Rússa á svæðinu vera með hysteríu.
Eina svarið sem Rússar skilja er að svara í sömu mynt, efla herlið Nató og styrkja varnir Ukraníu,

ert | 18. feb. '22, kl: 16:37:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þannig að lausnin er að gera það sem Rússar vilja alls ekki þá verða þeir glaðir og kátir og sáttir.
Einmitt.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

_Svartbakur | 18. feb. '22, kl: 19:58:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Putin Rússlandsforseti vill snúa þróunninni við endurreisa ógnarvald Rússlands frá Stalins og Brésnefstímum. Þar sem her Rússlands valtaði yfir Sovétlíðveldin með skriðdrekum. Skriðdrekainnrásir voru gerðar í Austtur Þýskaland, Ungverjaland, Tékkóslóvakíu og mörg fleiri Sovélýðveldi ef leiðtogum í Kreml þóknaðist ekki skoðanir og frelsisást þessara þjóða.
Nató hefur aldrei haft það á stefnuskrá sinni að gera innrás í Rússland. En Rússland hefur í aldir gert innrásir í nágrannalönd. Finnland eitt af Norðurlöndunum varð fyrir innrás Rísslands. Og Rússar telja sig ráða yfir utanríkis stefun Finnlands og Svíþjóðar. En hvorki Finnar né Svíar hafa haft innrásarstefnu inní Rússland í huga.
Rússland Putins og árásarstefnu verður að stöðva.

ert | 19. feb. '22, kl: 01:00:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já og? Af hverju hættir Pútín við þessa stefnu ef Vesturveldin gera það sem hann vill ekki að þau geri?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

_Svartbakur | 19. feb. '22, kl: 10:52:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Pútin Rússlandsforseti hefur ekki hætt við stefnu sína að gera fyrrum Sovétlýðveldi að einhverskonar varnarmúr og "nýlendum Rússlands. Flest fyrrum Sovétlýðvelda kusu um að verða sjálfstæð ríki eftir fall Sovétríkjanna. Lúkasjenkó forseti Bellarus (Hvíta Rússlands) er einn af þessum gömlu kommúnistum sem dýrkuðu Sovétríkin og yfirgang Kremlverja gagnvart Sovétlýðveldunum. Lúkasjenkó líkt og Pútin dreymir um að gera fyrrum Sovétlýðveldi sem líkust því sem áður var. Þeirra draumur er að Eistrasaltslöndin
og Pólland og ríki Mið Evrópu ásamt ríkjum á Balkanskaga snúi aftur og verði háð Rússlandi og taki upp fyrra skipulag.
Hvít Rússar hafa í kosningum hafnað Lúkasjenkó sem falsar niðurstöður kosninga. Lúkasjenkó virðist vera í nánu samstarfi við Pútin við þessa aðför að Ukraníu sem nú stendur yfir. Þessi árátta Pútins og Lúkasjenkó verður ekki stöðvuð öðruvísin en með samstöðu Nato ríkja og aðstoð við þau ríki sem vilja brjótast undan ánauð Rússa.

ert | 19. feb. '22, kl: 15:23:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svarar ekki spurningunni

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

redviper | 20. feb. '22, kl: 19:46:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta snýst um það að hann er að ganga lengra með því að ryðjast inn í Úkraníu aftur. Hann var nú þegar búinn að innlima part af Úkraníu en núna vill hann meira, bæ sem er 2,8 milljónir. Þetta er að gerast í Evrópu og pointið er að ef hann fær að gera þetta óáreittur er ekkert sem stoppar hann frá því að ganga en lengra og jafnvel ryðjast inn í önnur lönd. Endilega hugsaðu líka út í það að þetta er stærsta liðssöfnun hermanna síðan í seinni heimsstyrjöld. Það eru önnur lönd sem vilja líka komast í Nató og heldurðu að hann sé sáttur við það? Hann vill til dæmis ekki sjá Svíþjóð ganga í NATO og ef hann er til í að ryðjast inn í Úkraníu út af því að Úkranía var á leiðinni inn í Nató, að þá er hann auðvitað til í að ryðjast inn í önnur lönd sem vilja líka ganga í Nató og eru nálægt Rússlandi. Þetta snýst ekki bara um Úkraníu heldur LÍKA Nato, sem er meira eða minna öll Evrópa. Hann hefur líka hótað því að nota kjarnorkuvopn. Það eru bara góðar líkur á heimsstyrjöld því miður.

ert | 20. feb. '22, kl: 19:57:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já OK. Pútín er Hitler og ætlar að taka Evrópu yfir. Hvað ætlar Pútín að gera við Evrópubúana? Hvað gagnast honum full Evrópa? Er hann að reyna fylla Rússland af fólki sem aðhyllist ekki rússnesk gildi?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

redviper | 20. feb. '22, kl: 21:07:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En og aftur virðistu vera mjög þröngsýnn á ástæður fyrir því að þriðja heimsstyrjöld gæti brotist út. Pútín er ekki Hitler, þetta er ekki copy/paste af stöðunni í seinni heimsstyrjöld en það eru þó líkindi. Pútín vill ekki að Nató stækki, en þeir hafa í hyggju að stækka. Það eina sem þarf er að Úkraína fái inngöngu í Nató og þá er Rússland komið í stríð við Nató. Rússland og Kína reyndar saman á móti Nató. Auðvitað veltur þetta líka á viðbrögðum Nató en þau eru til að mynda komin með herafla í nágrannalönd Úkraínu. Hvernig getur þú með nokkru móti vitað að Pútín muni hætta eftir að hafa ráðist inn í Úkraínu? Þú eða ég vitum ekkert hvort eða hvenær hann muni hætta. Það nægir líka að Nató stækki við sig og bæti einu til tveimur löndum inn í Nató og þá gerist hvað? Þú getur giskað... Hint : Pútín segir Nató stríð á hendur og Nató er meira eða minna öll Evrópa. Af hverju heldurðu að það hafi birst blaðagreinar seinustu daga þar sem herafli Rússlands er borinn saman við herafla Bandaríkjanna? Af hverju eru Bandaríkjamenn, Bretar og aðrir að senda Úkraínu vopn? Heldurðu virkilega að það sé vegna þess að þeim stendur engin ógn af Rússlandi akkúrat núna? Þú virðist vera fastur í að bera saman Pútín og Hitler og spyrja en og aftur hvað Pútín græði á þriðju heimsstyrjöldinni. Hann vill ekki að Nató stækki við sig og af hverju hann vill fara í stríð út af því er eitthvað sem að venjulegur Íslendingur á erfitt með að svara en það er vitað mál að staðan í Rússlandi er ekki góð þegar það kemur að efnahag og hann er kannski að leiða augu Rússneskra ríkisborgara frá því, eða það er eitthvað allt annað. En sama hver ástæðan er að þá er ógnin til staðar, annars væri Nató ekki að senda hermenn í nágrannaríki Úkraínu.

ert | 20. feb. '22, kl: 21:35:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, Ef Nató tekur Úkraínu inn í Nató þá verður stríð.
Nató þarf ekki að gera það. Ef Nató vill stríð þá tekur Nató Ukraínu inn. 
Ég tel ekki vera áhuga innan Nató-ríkja fyrir stríði. Þú mátt vera ósammála og telja Nató-ríkja vilja þriðju heimstyrjöldina.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

redviper | 20. feb. '22, kl: 22:00:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Rétt. Nató og Bandaríkin hafa hinsvegar gefið út yfirlýsingar að þeir muni ekki gefa undan kröfum Rússa og neita Úkraínu um inngöngu. Þarna liggur svoldið rauði þráðurinn held ég. Það gæti vel verið að þeir taki ekki Úkraínu inn í Nató en það er mjög vafasamt hins vegar ef þeir neita Úkraínu um inngöngu því þá eru þeir að láta undan kröfum Pútíns. Ég hallast því miður að því að Nató gefi sig ekki. Ég held þeir vilji ekkert þriðju heimsstyrjöldina, ég held að þeir vilji einfaldlega ekki láta undan kröfum Pútíns af ótta um að hann færi sig upp á skaftið og vilji meira og meira og hóti jafn vel annari innrás inn í önnur lönd. Þetta er svoldið mikið powerplay dæmi held ég. Ef þú spyrð mig af hverju ég held að Nató gefi sig ekki að þá bendi ég aftur á að Bandaríkin, Bretland og önnur lönd hafa sent mikið af hergögnum til Úkraínu. Það er ekkert lítið inngrip að senda mörg tonn af sprengiefni og sýnir klárlega stöðu þeirra í þessum átökum sem því miður virðast vera að skella á. Það er ekki eins og ég vilji að það komi þriðja heimsstyrjöldin, þetta hefur alla burði til að þurrka helminginn af mannkyninu út. Hins vegar er ég á þeirri lest að ef að Pútín fær sínu framgengt séum við að gefa undan kröfum manns sem að er ekki vinveittur vesturlöndum. Rússland hefur aldrei verið einhver vinur vesturlandanna. Til dæmis í Víetnam stríðinu voru Rússar að útvega hergögn til Norður Víetnam í stríði sem að varð til þess að næstum því 60 þúsund Bandaríkanar dóu. Það hafa líka komið fram gögn sem sýna að 3000 sovéskir hermenn börðust í Víetnam stríðinu á móti Bandaríkjunum.

ert | 21. feb. '22, kl: 00:19:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það meikar ekki sens að Pútín vilji meira og meira. Hvað á hann að gera við París?
Hann vill sameina Rússa.
En ef Nató vill þriðju heimstyrjöldina þá getur Nató fengið hana. Af hverju Nató ætti að vilja dauða tuga ef ekki hundruði milljóna skil ég ekki alveg.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

redviper | 21. feb. '22, kl: 00:53:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú það meikar eiginlega dáldið séns ef þú pælir í því. Pútín er með hreðjatak á Hvíta Rússlandi, núna vill hann hafa hreðjatak á Úkraínu. Þarna ertu kominn með tvö lönd. Hvernig veist þú að hann vilji ekki bæta Póllandi og Litháen inn í mengið og "endurvekja" gamla Sovíet lýðveldið? En þetta snýst ekki um að Nató vilji stríð eða að Nató vilji að einhver deyji. Þetta snýst um það að láta ekki undan kröfum harðstjóra sem er að hóta ofbeldi. Svona svipað og þú gefur ekki undan kröfum þess sem tekur einhvern í gíslingu og vill fá lausnargjald því þá hefurðu ræningjanum þau skilaboð að hann geti fengið það sem hann vill með ofbeldi. Pútín er nú þegar að fá allt of mikið af skilning frá Nató að mínu mati. Ekki gleyma að ef að Kína og Rússland myndu ráða heiminum værum við mögulega ekki að eiga þetta samtal því allt væri ritskoðað í döðlur. Bandaríkin fóru í stríð við Víetnam vegna ótta við útbreiðslu kommúnisma. Nató fer mögulega í stríð af ótta við útbreiðslu Rússlands OG Kína eða þetta er svona það sem ég gæti trúað :)

redviper | 21. feb. '22, kl: 00:53:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Dáldið sens**

ert | 21. feb. '22, kl: 09:55:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

OK. Þannig að Pútín vill stækka Rússland og taka sem mest yfir af heiminum. Þannig verða Rússar í minnihluta í stórveldinu en það skapar enginn vandamál af því að allir verða svo hamingjusamir þar og það er ekkert vandamál fyrir rússneska herin að halda óvina löndum. Það gekk æðislega vel í Afganistan fyrir Sovetríkin (sem voru að vísu mikið minna ríki en rússland og með færri hermenn og minni vop) og þar dóu ekki nema 10-2 rússneskir hermenn.
Já Pútín er náttúrulega ða breiða út kommúnisma og mun láta Frakka taka upp samyrkjubúskap. Einnig verða allar eignir teknar og gerðar að ríkiseigum eins og Rússlandi þar sem enginn er ríkur.
Það ereitt óttað rússneska björninn, annað að trúa á grýlu.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

redviper | 21. feb. '22, kl: 09:55:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

https://www.msn.com/en-us/news/world/finland-s-putin-whisperer-president-on-russia-s-endgame-in-ukraine/vi-AAU65g5?ocid=msedgntp

Ef þú horfir á þetta viðtal sérðu kannski hvert ég er að fara

ert | 21. feb. '22, kl: 10:21:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, eiginlega ekki. Finnar eru ekki hræddir. Þannig að ég næ þessu ekki.


Það er er rétt sem hann segir Pútín er ekki fyrirsjáanlegur - mögulega (og líklegast að mínu mati) er það planað og yfirvegað.
Og já Pútin tekur eitt skref aftur á bak og tvo skref fram en að túlkað það sem Pútín ætli sér að stækka Rússland út í hið óendanlega er að draga allt of mikla ályktanir af mjög litlum gögnum.


Við verðum að muna að Pútin er 70 ára og til að ná markmiðinu að ná allri Evrópu á sitt vald þá verður hann að spýta aðeins í lófana. Það tekur alveg 5-10 ár að taka alla Evrópu og svo tekur það c. 100 ár að gera hana rússneska með hersetu og að gera rússneksu að opinberu máli og banna menningu heimamanna- nema Pútín ætli að drepa alla Evrópubúa og flytja Rússa þangað. Tekur ekki meira 5 ár að útrýma öllum sem eru ekki Rússar en það tekur 300 ár að fyrir að Rússana sem verða fluttir nauðungarflutningum að fjölga sér þannig að það verði einhver þéttleiki í Evrópu. 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

redviper | 21. feb. '22, kl: 11:16:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eru Finnar ekki hræddir? Þvílík alhæfing, þú veist ekki hvort að sumir Finnar séu hræddir eða ekki. Ég myndi klárlega skjóta á að einhverjir Finnar séu hræddir núna. Og mér finnst þú vera með svoldið mikið allt eða ekkert hugarfar. Þó að Pútín vilji ná hreðjatökum á nokkrum nágrannalöndum þýðir það ekki að hann vilji ná allri Evrópu enda sagði ég það aldrei. En það að Pútín vilji ná hreðjatökum á einhverju nágrannalandi yfir höfuð getur verið meira en nóg til að byrja stríð. Ég sagði líka aldrei að Pútín væri að breiða út kommúnisma. Rússland er hins vegar bandamaður Kína sem er stærsta kommúnisma ríki heims. Þetta er ekki copy paste af einhverjum öðrum stríðum, við erum á árinu 2022. Kínverjar eru moldríkir og hafa eignast eignir út um allan heim. Þeir hafa komið sér vel fyrir í mörgum löndum með því að lána út í hið óendanlega vitandi að fólk mun ekki geta borgað og þannig eignast eignir út um allan heim. Meira eða minna allir í heiminum hafa stutt við kommúnisma ríkið Kína, með því að versla vörur sem eru framleiddar í Kína. Þessi "sparnaður" er enginn sparnaður því núna er Kína voldugra og ríkara en nokkru sinni áður.
Þetta er ekki svona svart og hvítt, þú getur endalaust talað um hvað það er fáránlegt að Pútín ætli sér heimsyfirráð en hver var að tala um það. Við erum að tala um þá staðreynd að ef Nató fer í stríð við Rússland, verður það ekki bara Rússland sem að við berjumst á móti heldur Kína. Kína er land sem er svo lokað fyrir alheiminum að við vitum ekki en þá hversu margir dóu úr covid þar. Veist þú hversu margar kjarnorkusprengjur þeir eiga? Ég er ekki að þykjast vita hvað Kína og Rússland myndu "ætla sér" ef til stríðs kæmi, enginn á bland.is veit það heldur nákvæmnlega. En ég er að skjóta á að þeir gætu vel horft á stríð sem tækifæri til að herða tökin sín á heimsbyggðinni því Kína er ekki land eins og Ísland eða Bandaríkin. Það er lítið tiltökumál að svipta fólk frelsi sínu þar og þú ert meira bara einhver tala heldur en manneskja í Kína. Heldur þú virkilega að ef að Kína og Rússland myndu ná yfirhöndinni í stríði við Vesturlöndin og Nató myndi gefast upp að Kína og Rússland myndu bara segja "Takk fyrir leikinn" ? Nei ég þori að fullyrða að þau myndu svo sannarlega nýta tækifærið og herða takið sitt á heimsbyggðinni þó svo að þau myndu ekki gera það í þeirri mynd sem þú talar um. Pútín er ekki hlynntur kommúnisma og þess vegna myndum við aldrei fara í einhverjar þrælkunarbúðir þar sem okkur yrði kennt á lífið aftur í gegnum augu kommúnisma. Þetta er ekki svona svart og hvítt. Þú getur haft hreðjatak á fólki á marga vegu. Ekki bara í gegnum kommúnisma.

ert | 21. feb. '22, kl: 11:37:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok, forseti Finnlands er mjög hræddur og herinn í Finnlandi er í viðbragðsstöðu. Þða almennur viðbúnaður við átökum þar og fólk er farið að hamstra vörur.
Það er alveg rétt hjá þér Kína og Rússland eru í því að taka yfir lönd af því bara. Bæði þekkja það vel að er auðvelt að halda saman heimsveldi. Rússland núna er tvöfalt á við Sovétríkin og þar hafa engar hryðjuverkjaárásir átt sér stað af völdum þjóðernisminnihluta. Allir í Kína eru hamingjusamir og vilja ekki aðskilnað. Þess vegna meikar sens að taka sme flesta inn í þessi lönd af því að þeir verða hamingjusamir og glaðir. Það eru aldrei nein vandamál við að halda stórveldum saman sbr. veldi Alexanders mikla sem varir enn.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

redviper | 21. feb. '22, kl: 13:40:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Lol ertu að segja að lönd sem eru í basli fari ekki í stríð? Það að allt sé í upplausn í Rússlandi getur verið en meiri ástæða fyrir Pútín til að byrja stríð við Nató því þannig getur hann leitt augu Rússnesks almennings frá vandamálunum sem eru þar. Þýskaland var til dæmis í mjög slæmum málum fyrir seinni heimsstyrjöldina. Það voru 6 milljónir manna atvinnulausir og efnahagurinn var í algjörum lamasessi. Ertu að trolla?

ert | 21. feb. '22, kl: 13:57:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Basli? Ok ef þú skilgreinir allt basl sem hryðjuverk minnihlutahópa.
Já það var allt fullt af hryðjuverkaárásum í Þýskalandi eftir 1939. Frægt er dæmið þegar Pólverski minnhlutinn í Munchen réðust inn skóla þar og drápu mörg hundruð börn. Það er talið hafa sannfært Þjóðverðja um að það yrði að ráðast inn í Pólland til að stöðva langvarandi hryðjuverk Pólverja í Munchen sem kröfðust sjálfstæðist Þýsklandi sökum kúgunar í Þýskalandi. Vissulega má segja að ef Þjóðververjar hefðu leyft Pólverjum í Bæjaralandi að stofna sjálfstætt ríki eða sameinast Póllandi hefði aldrei komið til stríðs.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

redviper | 21. feb. '22, kl: 14:53:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er ekki viss um það. Ég veit ekki hvaða atvik í Munchen þú ert að tala um en Gleiwitz atvikið var til dæmis sett upp til að réttlæta innrás í Pólland. https://en.wikipedia.org/wiki/Gleiwitz_incident Það var daginn eftir Gleiwitz atvikið sem að Þjóðverjar réðust inn í Pólland. Hitler byrjaði seinni heimsstyrjöldina með brögð í tafli, alveg eins og Pútín ætlar að gera þegar hann ræðst inn í Úkraínu.

ert | 21. feb. '22, kl: 15:16:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já og Pútín setti á svið hryðjuverk Úkraínumanna fyrir viku síðan en þá réðust Úkranínumenn í útvarpsstöð í Moskvu og voru skotnir. Staðan núna og fyrir seinni heimstyjöldina er mjög svipuð. Og augljóst að Pútín þarf heimstyrjöld eins og Hitler til að laga efnhagsástandið. Við munum öll að efnahagsástandið í Þýskalandi 1939 var mjög slæmt.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ert | 21. feb. '22, kl: 15:19:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Auðvitað voru þetta ekkert Úkraínumenn sem réðust á stöðina. En líkin voru merkt þannig. Íbúar Moskvu urður brjálaðir og trúa þessu.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

redviper | 21. feb. '22, kl: 16:34:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Heyrðu þarna byrjarðu aftur :) Ég nenni þessu ekki, vertu sæll ;)

 
ert | 21. feb. '22, kl: 16:53:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Segir maðurinn sem líkir ástandinu núna eftir að Pútín er búinn að vera við völd í næstum 23 ár við ástandið áður en Hitler komst til valda.


Þú hlýtur að átta þig á því að þetta líkist Kúbudeilunni mun meira en seinni heimstyrjöldinni. Að vísu eru allir sannfærðir um að þetta sé mesta hættu ástand síðan í seinni heimstyrjöldinni. En það er bull. Það er enginn  Arkhipov enn þá og verður ekki.  

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

adaptor | 24. feb. '22, kl: 09:28:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þú getur étið þetta bull ofan í þig núna

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

ert | 24. feb. '22, kl: 09:38:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hver er að velta fyrir sér að kjarnorkuvopn á annað land? Nafn, og tign, takk.
Ertu búin að gleyma að í Kúbudeilunni var það Arkhipov sem kom í veg fyrir að það yrði raunin.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

redviper | 20. feb. '22, kl: 22:03:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hinsvegar VONA ég innilega að Nató komi til móts við Pútín og þetta verði blásið af.

adaptor | 24. feb. '22, kl: 09:25:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ertu virkilega svona græn á bak við eyrun það er engin að fara að ákveða að skella í eina heimstyrjöld það er raðir atvika og gjörða sem vinda svo upp á sig

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

ert | 24. feb. '22, kl: 09:40:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

OK. þannig að þú trúir að Nató hafi val. Þeir geta hafið stríðsátök í því trausti að ekki verði heimstyrjöld eða kjarnorkustríð.
Nei, Nató hefur ekkert val. Þeir verða að kyngja þessu.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

redviper | 24. feb. '22, kl: 09:54:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Shit hvað það er mikið af sérfræðingum hérna sem vita greinilega allt :) Ég hef aldrei sagt að þetta sé að fara að verða að WW3, en talandi um röð atvika að þá er Pútín nú þegar farinn að rífa kjaft við Bandaríkin og Nató og hóta afleiðingum sem hafa ekki sést àður ef Nató eða Bandaríkin skipti sér af. (Held hann sé að tala um kjarnorkuvopn) . En, en og aftur hef ég sagt að það séu àkveðin líkindi með þessari innràs og WW2 en ekkert meira en það

redviper | 24. feb. '22, kl: 10:00:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ókei sorrí hélt þú værir að svara mér? Bland notification kerfið er úrelt ??

Taelro | 19. feb. '22, kl: 02:55:39 | Svara | Er.is | 0

Það sagði fólk líka árið 1939

ert | 19. feb. '22, kl: 15:26:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ákveðin munur á stöðunni núna og 1939. Það var vitað hvað Hitler vildi við landsvæði. Hann hafði gert það skýrt í Mein Kampf. Hvað ætlar að Pútin að gera við Vestur-Evrópu? Halda menn í alvörunni að hann ætli að útrýma íbúum þar og flytja þangað Rússa? Pútín er ekki Stalín - hann getur ekki flutt Rússa nauðugarflutningum og tæmt heilu héruðin í Rússlandi og flutt til tómrar Parísarborgar. 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ert | 24. feb. '22, kl: 09:41:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Póstaðu inn varnarsamningi Nató og Úkraínu. Ég hef ekki séð hann

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

redviper | 26. feb. '22, kl: 11:00:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu hámenntaður? Því það myndi útskýra af hverju þú telur þig vita miklu meira en allir aðrir hérna inni og þennan hroka hjá þér. Það er alveg sama hvaða "flokk" þú villt setja þetta í. Kalda stríðs flokk, Þriðju heimsstyrjaldar flokk eða Kúbu loftskeyta krísu flokk. Öll þessi tímabil áttu það sameiginlegt að eitthvað mjög slæmt gat gerst og í þriðju heimsstyrjöldinni gerðist eitthvað mjög slæmt. Skulum ekki gleyma að í kalda stríðinu var Víetnam stríðið svo það var í raun og veru ekki kalt. Annars var ég ekki harður á því að það gæti brotist út þriðja heimsstyrjöld en ég er hins vegar en sannfærðari um að hún geti orðið að veruleika eftir að hafa heyrt Pútín tala. Hvaða gáfulega comment hefurðu um ræðuna hans um nasista og dópista í Úkraínu? Því það lúkkar allt eins og Pútín hafi orðið frekar klikkaður upp á síðkastið. En ég bíð spenntur eftir því að þú útskýrir fyrir okkur öllum hinum á Bland af hverju það verður ekki þriðja heimsstyrjöld :)

redviper | 26. feb. '22, kl: 11:51:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og þó að ekkert land í Nató sé að berjast í Úkraínu að þá eru þau öll að refsa Rússlandi með alls konar boði og bönnum. Það þarf ekki sérfræðing að auðvitað er það auka á spennuna og með því að útiloka Rússland frá hinu og þessu er verið að blanda sér í deiluna. Líka með því að senda vopn. Þó Nató blandi sér ekki með beinum hætti að þá eru þeir svo sannarlega að blanda sér inn í deiluna. Það sem er líka mjög vafasamt er þegar að önnur lönd eru farin að styðja Rússland og hvað þá ef að eitthvað annað land joinar innràsina. Þá erum við komin yfir einhverja hættulega línu að mínu mati

Montenegro | 1. mar. '22, kl: 03:38:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gaman að sjá hvað þessi spjallþráður hefur lengst frá því fyrir stríð :D Ég mæli með að kíkja á ástralskar fréttir af þessu brölti. Þeir hafa allt aðra sýn. Rússar hafa víst haft það á prjónunum í um þrjátíu ár, að leggja indo asíu undir sig. Það er planið.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Aumingjavæðingin heldur áfram. _Svartbakur 16.12.2023 3.2.2024 | 15:31
Kulnun janefox 22.10.2022 2.2.2024 | 21:13
Að gefa úr læðingi kraftinn í ChatGPT: Nýstárlegar vinnuaðferðir ElysiaElysia 19.1.2024 2.2.2024 | 20:50
Reglur fyrir Verðbréfaspilið! nar0z 31.1.2012 2.2.2024 | 15:26
Borgarlínan og gjaldþrota bogarsjóður Reykjavíkur _Svartbakur 1.2.2024 2.2.2024 | 02:23
Hitastig snjóbræðslu Begónía 1.2.2024
Veit einhver um góða saumakonu??? Nottin 7.11.2009 31.1.2024 | 07:15
Gátur Sætúnið 30.1.2024
Könnun fyrir háskólann, vantar KK AlexandraEFox 30.1.2024
Ávaxtaflugur ThorunnElla 24.8.2011 29.1.2024 | 09:52
Sjóngler atv2000 10.11.2023 29.1.2024 | 08:55
Viðgerð á bílskúrshurð 141414 28.1.2024
Hvað er um að ske ? Zjonni71 25.1.2024 27.1.2024 | 21:17
Tannlækningar í Búdapest Bella2397 12.1.2022 27.1.2024 | 09:42
Ég er að verða svo þreytt, barnið mitt er alltaf pirrað gosdrykkur 26.3.2012 26.1.2024 | 18:31
Berjast við félagsbústaði vegna leiganda Norðlenska mærin 25.1.2024 26.1.2024 | 16:13
Clear Eyes augndropar! Kastalavesen 26.1.2024
Danska - Hvar finnur maður dönskukennara? ingimarrag 7.6.2023 26.1.2024 | 08:20
hvað heitir lagið? Jónbóndi3 26.1.2024
Rafvirki oliorn1 25.1.2024
Hliðra til rafmagnstöflu oliorn1 25.1.2024
elda hafragraut aquamilk 3.6.2010 25.1.2024 | 21:19
Tjaldbúðir á Austurvelli _Svartbakur 9.1.2024 25.1.2024 | 00:14
Alþingi og flokkarnir þar. _Svartbakur 23.1.2024
upper/lower secondary school 22sept2009 10.11.2010 23.1.2024 | 10:45
Sorg áin 22.1.2024 22.1.2024 | 14:59
Húsnæðislausir Íslendingar gista sumir í Laugardal í húsbílum _Svartbakur 17.1.2024 21.1.2024 | 23:19
boðskort í fermingu... heimatilbúin lifebook 10.1.2006 20.1.2024 | 02:04
Boðskort í afmæli Sauma Konan 10.10.2004 20.1.2024 | 02:02
Hress heilsurækt vor156 30.12.2023 19.1.2024 | 13:40
Útleiga íbúðarhúsnæðis _Svartbakur 18.1.2024
Stutt klipping hugmyndir mamma Málfríðar 17.1.2024
Rjómasalat Mouse 23.12.2010 17.1.2024 | 07:44
Tannréttingar Litli maðurinn 15.1.2024 16.1.2024 | 22:41
Grindavík flekahreyfingar _Svartbakur 13.1.2024 16.1.2024 | 19:23
Aumustu fyrirtæki landsins Sorpa og Strætó eru enn einu sinni búin að skíta uppá bak. _Svartbakur 4.1.2024 16.1.2024 | 14:47
Ömurlegt comment frá Páli Óskari Vínberið 21.1.2005 16.1.2024 | 01:55
Míron Smelt Aerie 26.10.2011 16.1.2024 | 00:35
Rússland Putins og Ukranie - stærsta orrustan um Kherson við Dnipro River. _Svartbakur 23.10.2022 15.1.2024 | 04:29
brotinn framstuðari á bíl Degustelpa 23.3.2015 13.1.2024 | 22:33
Auka vinna HM000 12.1.2024 13.1.2024 | 22:31
adhd greining steini91 9.1.2024 13.1.2024 | 20:09
vantar alit (trigger warning) johnsg 13.1.2024
Fúkkalygt Helgi Helgason 10.1.2024 11.1.2024 | 15:46
Hvar fær maður þvottaefni arial i dufti kolmar 12.11.2023 11.1.2024 | 10:06
Barnateppi - hjálp firstbaby 4.7.2009 10.1.2024 | 03:59
barnateppi rúmsí 19.8.2005 10.1.2024 | 03:55
Barnateppi 2169 18.9.2012 10.1.2024 | 03:53
Hafnarfjarðarbrandarar silfurskuggi 12.7.2004 10.1.2024 | 03:49
saltkeramik ups3 9.12.2008 10.1.2024 | 03:49
Síða 4 af 47946 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, tinnzy123, annarut123, paulobrien, Hr Tölva, Kristler, Bland.is, Guddie