Verkaskipting á heimili

rjominn19 | 21. maí '20, kl: 21:38:40 | 195 | Svara | Er.is | 0

Sæl öll, mig langaði til þess að forvitnast. Þið sem eruð í sambúð, hvernig er verkaskiptingin á ykkar heimili og finnst ykkur hún sanngjörn? Finnst ykkur verkaskiptingin hafa neikvæð áhrif á sambandið ykkar við maka?

T.d. á mínu heimili finnst mér ég bera megin ábyrgð á þvotti og þrifum þó að maðurinn minn sé alveg duglegur að hjálpa til. Mér finnst þetta einhvernveginn meira íþyngjandi fyrir mig en hann, enda ég mikið uppteknari af því að hafa hreint og fínt.

 

Splæs | 22. maí '20, kl: 09:25:35 | Svara | Er.is | 0

Getið þið ekki bara rætt þetta og skipt með ykkur verkum, skipt með ykkur rýmum á heimilinu og gert áætlun sem bæði samþykkja? Orðalag þitt, að hann sé "duglegur að hjálpa til" hljómar sérkennilega, eins og að þú sjáir um að græja og gera en hann hjálpi svolítið til. Svo þarf nú líka að gera fleira á heimili en að þrífa og þvo. Það er matseld, uppvask, viðhald, ýmsar útréttingar, að hver gangi frá eftir sig. Gerir hann ekkert af þessu? Sér hann ekki um sjálfan sig, t.d. að þvo fötin sín, halda sínum hlutum snyrtilegum og ganga frá því sem hann notar?

Júlí 78 | 22. maí '20, kl: 21:33:06 | Svara | Er.is | 0

Dr. Phil segir nú að fólk þyrfti nú að semja um verkaskiptinguna á heimilinu áður en farið er í sambúð. Mér finnst ananars ekkert endilega atriði að skipta öllum verkum, sumt gætir þú gert og hann annað. Ég meina ef þú sérð til dæmis um þvott og þrif og eitthvað fleira, getur þá maðurinn ekki til dæmis séð um ýmsar viðgerðir á heimilinu, mála þegar þarf að mála, sjá um bílinn eða bílana, fara með í dekkjaskipti smurningu og fleira og kannski eitthvað annað. Þú þarft bara að setjast niður með manninum og ræða málin og þið þurfið að komast að samkomulagi.

Hr85 | 22. maí '20, kl: 23:33:52 | Svara | Er.is | 0

Tjah það er ekkert endilega sjálfgefið að verkaskipting sé 50/50. Það eru auðvitað allskonar faktorar sem spila inn í. T.d. ef þú ert með miklu hærri standard á hreinlæti en hann þá skiljanlega vill hann ekki gera helming af því sem honum finnst meira en nóg. Svo skiptir auðvitað líka máli hvernig aðrir þættir í lífinu spila inn í dæmið, t.d. vinnustundir og tekjuöflun. Hvernig er skiptingin á milli ykkar þar? 


Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Gleraugu frá Costco Davidlo 24.5.2020 2.6.2020 | 00:29
Reynsla á Heimavöllum Katrín María 1.6.2020
Kaup á prófgráðum og vegtyllum ? kaldbakur 31.5.2020 1.6.2020 | 23:07
Guðni og Guðmundur Franklín hnífjafnir _ Hvenig glataði Guðni forskotinu ? kaldbakur 23.5.2020 1.6.2020 | 21:06
Gjaldeyrisreikningur selja núna eða bíða? amina5 27.5.2020 1.6.2020 | 19:31
Pillur við ýmsum !! kirivara 30.5.2020 1.6.2020 | 16:35
einfaldir réttir fyrir 1 sopi1 26.5.2020 1.6.2020 | 03:25
DNA próf SantanaSmythe 31.5.2020 1.6.2020 | 00:10
Skemmtileg ljóð Grassi18 31.5.2020
Á einhver Melatonin - neyð elskum dýrin 30.5.2020 31.5.2020 | 22:16
Hvar getur maður látið taka málningu af húsgögnum? Yggdrasill123 31.5.2020 31.5.2020 | 14:27
Fyrir þá sem búa einir.. sopi1 13.5.2020 31.5.2020 | 02:50
Laga bremsur á fellihýsi? túss 17.5.2020 31.5.2020 | 02:48
Dekk undir tjaldvagn gullageimfari 21.5.2020 31.5.2020 | 02:48
Hótel Selfoss vs Hótel örk hveragerð gud27 29.5.2020 31.5.2020 | 02:45
Þu sem varst að senda mér skilaboð ert 29.5.2020 30.5.2020 | 13:27
SOS MRI Focus20112012 28.5.2020 29.5.2020 | 14:55
Ódýrir giftingahringir seppalina 14.5.2020 29.5.2020 | 14:37
Grafa hólur fyrir girðingu runasz 28.5.2020 29.5.2020 | 14:20
Skattaskýrsla aðstoð ? Kiwi94 29.5.2020 29.5.2020 | 14:08
Það bera sig allir vel - Helgi Björnsson - flott dægurlag. kaldbakur 28.5.2020 29.5.2020 | 12:24
Að ná þvott hvítum.. PrincessS 5.12.2010 29.5.2020 | 12:11
Flatey í viku Sorellina 27.5.2020 28.5.2020 | 22:38
Austurbæjarskóli..slæmur? Glamurgummelad 28.5.2020
Hrifinn af stelpu sem er nýbyrjuð í sambandi dude67 21.5.2020 28.5.2020 | 20:26
Það sem hægt er að væla yfir spikkblue 11.5.2020 28.5.2020 | 17:54
Bestu Hótel 1-3 klst frá reykjavík með fundarsal Ari0705 28.5.2020 28.5.2020 | 12:57
Ferðaávísunin frá stjórnvöldum Júlí 78 27.5.2020 28.5.2020 | 11:19
Strætó og Kórónuveiran - Eiga strætisvagnar og Borgarlína einhverja framtíð ? kaldbakur 13.5.2020 28.5.2020 | 10:41
How to get rich & power /-join illuminate society call +27815693240 . Join and register the Il DoctorOmar12 28.5.2020
Free blood richness/ money spell call +27673406922- Money-spells to get you rich .call +2767340 DoctorOmar12 28.5.2020
European New SSD CHEMICAL SUPPLIERS CALL+27815693240 FOR CLEANING BLACK MONEY DoctorOmar12 28.5.2020
Court Spell & protection spell to help you to wine court cases + 27634599132 ((((true and perfe DoctorOmar12 28.5.2020
2020- call +27815693240 to join Illuminati for richness today. DoctorOmar12 28.5.2020
2 IN 1 TO BRING BACK LOST LOVERS &MARRIAGE SPELLS+27634599132 DoctorOmar12 28.5.2020
Hljóð í vaski / sturtu niðurfalli arnigi 27.5.2020 28.5.2020 | 00:18
Að búa til krossgátu. Skottulott 27.5.2020
Sjálfsofnæmi - Sérfræðingur? - Hashimoto's Thyroditis dóra landkönnuður 5.2.2016 27.5.2020 | 20:34
Akranes Vancouverite 27.5.2020 27.5.2020 | 16:02
Skattamál bergma 26.5.2020 26.5.2020 | 22:16
"...menn og konur" Hr85 26.5.2020 26.5.2020 | 20:04
Hjálp með skattaálagingu! Skil ekki seðill mynd er með Butcer 26.5.2020 26.5.2020 | 19:51
Bílamenn og konur. Saalt 26.5.2020 26.5.2020 | 18:31
Skjaldarmerki Íslands - má hver sem er misþyrma því sjomadurinn 26.5.2020 26.5.2020 | 16:25
Veðurapp/widget pisa 23.5.2020 26.5.2020 | 12:29
Skipta um glugga - tréverk og gler jaðraka 14.5.2020 26.5.2020 | 00:26
Flutningur til Bandaríkinn hlifstill 20.5.2020 25.5.2020 | 21:10
Mastersritgerð noa32 25.5.2020 25.5.2020 | 16:19
Já nú sjáum við raunverulegar kappræður um forsetaembættið. kaldbakur 21.5.2020 24.5.2020 | 23:28
Hvad eyðir kia sportage sjálfskiptur Hauksen 22.5.2020 24.5.2020 | 10:43
Síða 1 af 24701 síðum
 

Umræðustjórar: Coco LaDiva, vkg, MagnaAron, joga80, rockybland, mentonised, superman2, Bland.is, Krani8, ingig, krulla27, Gabríella S, TheMadOne, aronbj, tinnzy123, flippkisi, anon