Verkir í legi eftir lykkjutöku

Erla234 | 3. júl. '18, kl: 10:10:24 | 116 | Svara | Er.is | 0

Þið sem hafið látið fjarlægja koparlykkjuna var ykkur illt í leginu, eða leghálsi eftir að hun var fjarlægð? Hun var tekin 19. Júní og eg er alltsf með seyðing. Er ekki ólett!!

 

Júlí 78 | 4. júl. '18, kl: 09:20:11 | Svara | Er.is | 0

Þú ert með verki í núna hálfum mánuði eftir lykkjutöku. Þú átt auðvitað að tala við lækninn þinn um það. Veit ekkert hvort þú ert komin með sýkingu þarna. En best er að tala við lækninn sem tók lykkjuna. 

Erla234 | 6. júl. '18, kl: 22:36:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hef verið með verki allan tímann, en vinn a spitals og spurði lækni þar og hun sagði að þetta gæti verið eðlilegt, hun spurði mig uti utferð og lykt og eg sagði að utferðin væri bara eðlileg og lyktarlaus en takk fyrir <3 þetta er bara pirrandi

xarax | 7. júl. '18, kl: 12:17:01 | Svara | Er.is | 0

Ég byrjaði á svakalegum blæðingum 2-3 dögum eftir lykkjutöku sem voru í 10 daga (líktist hreinlega úthreinsun eftir fæðingu) með hörku verkjum og var með smá seiðing í einhverja daga eftir það. Fór ekki aftur á túr og er komin 36 vikur á leið núna... talaðu við lækninn til að athuga hvort það sé málið hjá þér líka.

Tveggja gullmola mamma:)
15.05.09-01.03.11

Erla234 | 17. júl. '18, kl: 09:28:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ja eg talaði við hann, hann er að vinna úti á landi eins og er svo hann sagði mer ef þetta versnar þá a eg að hafa samband aftur en hann er hræddur um að þetta sé eh syking... en annars er eg 10 dögum of sein á túr, fer að styttast i að eg prufi að taka próf, vil bara ekki gera mer of miklar vonir svo eg bíð fyrstu 2 vikurnar. En til hamingju með kríli <3 <3 en verkirnir hja mer eru ss ennþa og enginn túr. Og ja þessi seyðingur hefur verið inná milli i svona 3 vikur

Erla234 | 17. júl. '18, kl: 09:28:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Annars bara verkir en svona skritin tilfining siðustu vikur

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hvað eruð þið að eyða í mat á mánuði? HvadSemEr 17.7.2018 18.7.2018 | 21:49
HVAR ER BEST AÐ TAKA HÚSNÆÐISLÁN OG HVERNIG LÁN ER BEST AÐ TAKA :) nikký sæta 17.7.2018 18.7.2018 | 21:38
- - sixsixsix - - Dehli 18.7.2018 18.7.2018 | 21:35
veit eithver um prjonakonu kolmar 18.7.2018 18.7.2018 | 21:33
Hitler á danska þinginu? Hr85 18.7.2018 18.7.2018 | 20:45
Góður förðunarfræðingur með laust á morgun ullala 18.7.2018
ókynskipt salerni askjaingva 16.7.2018 18.7.2018 | 20:06
Hraðamyndavel mosfellsbæ.. ny1 17.7.2018 18.7.2018 | 20:01
Hvalfjarðargöngin gjaldið? Ljufa 16.7.2018 18.7.2018 | 18:09
Think pad lenovo bakkynjur 18.7.2018
Plágur Dehli 16.7.2018 18.7.2018 | 17:21
Silfurskottur Fullkomin 17.7.2018 18.7.2018 | 15:53
App í Samsung sima? Ljufa 16.7.2018 18.7.2018 | 14:51
Grunur um eitlakrabbamein - fyrsta skref betra nuna 14.7.2018 18.7.2018 | 12:41
Hvar fær maður góða vinnupalla / Stillas? Lady S 15.7.2018 18.7.2018 | 03:23
Að flytja fugl á milli landa skorogfatnadur 17.7.2018 17.7.2018 | 19:58
Tvítug og hann rúmlega þrítugur Kamilla33 14.7.2018 17.7.2018 | 19:36
Djúpnudd á Akureyri?? Ice12345 15.7.2018 17.7.2018 | 18:10
Frí skólagöngu??? epli1234 17.7.2018 17.7.2018 | 10:57
Endajaxlataka Lepre 16.7.2018 17.7.2018 | 10:49
Sýslumenn skydiver 16.7.2018 17.7.2018 | 10:30
Verkir í legi eftir lykkjutöku Erla234 3.7.2018 17.7.2018 | 09:28
hvað er að gerast í hausnum á fólki imak 12.7.2018 17.7.2018 | 08:03
hvar fær maður Twitters 17.7.2018 17.7.2018 | 04:25
Leikurinn um Lilla litla furby 16.7.2018
Tattoo á hendi. BjartmarMH 14.7.2018 16.7.2018 | 21:22
Skipta um radhlöðu í Iphone 6s hex 16.7.2018 16.7.2018 | 21:15
Er kominn nýr tannlæknir hjá Jóni Birni í Kef? hex 16.7.2018
PIP Silikon púðar ! Simbi91 27.12.2011 16.7.2018 | 12:23
Framhjáhald og aldursmunur beip666 12.7.2018 16.7.2018 | 09:18
Hefur þú sofið hjá.. Dehli 15.7.2018 16.7.2018 | 07:32
M.Ed. kennsluréttindi HA HGGM 15.7.2018
Fartölvur bakkynjur 14.7.2018 15.7.2018 | 20:00
Andlegt ofbeldi abcd12567 4.7.2018 15.7.2018 | 17:37
Sambandsslit og vesen Burnirót 9.7.2018 15.7.2018 | 15:33
iPad viðgerð, hverjir? bhb3 15.7.2018
Helv..Brimborg Nínas 23.11.2005 15.7.2018 | 09:18
Á einhver imovane eða stillnott til sölu disa68 15.7.2018
Tattoo módel ere 11.7.2018 15.7.2018 | 03:34
barcelona með 2 börn tvíburakerra vesen? mialitla82 14.7.2018 15.7.2018 | 00:03
ESB að leysat upp vegna flottamanna ? kaldbakur 9.7.2018 14.7.2018 | 23:20
Ég á afmæli í dag og lífið er dásamlegt isbjarnamamma 14.7.2018 14.7.2018 | 20:45
Kiwi.com Tritill 11.7.2018 14.7.2018 | 16:18
Ómskoðun í Domus Medica fannykristin 14.7.2018 14.7.2018 | 14:06
Hurðir á sorptunnuskýli Glimmer74 14.7.2018
Hormóna-stafurinn camella 5.7.2018 14.7.2018 | 08:33
Varahlutir og viðgerðir f coleman fellihýsi hex 4.7.2018 14.7.2018 | 01:22
Gigtarlæknir? Ljufa 16.5.2018 14.7.2018 | 00:59
Þvottavélar Húllahúbb 9.7.2018 14.7.2018 | 00:58
Besta þunglyndislyfið með ..... s27 5.7.2018 14.7.2018 | 00:57
Síða 1 af 19661 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron