Versla símahulstur á netinu

guruu | 4. des. '17, kl: 20:37:12 | 123 | Svara | Er.is | 0

Hæhæ. Er einhver með reynslu að versla símahulstur á netinu að utan. Og gæti komið með hvaða síða var notuð til þess. Gaf dóttur minni síma og er búin að leyta um allt hér heima að einhverju utan um símann. Gafst upp og held ég panti bara á netinu.

 

sunna1 | 4. des. '17, kl: 22:13:10 | Svara | Er.is | 0

Aliexpress. Miklu ódýrari. Mjög mikið úrval

guruu | 9. des. '17, kl: 03:09:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir svarið

hvaða | 5. des. '17, kl: 00:37:03 | Svara | Er.is | 0

https://www.ebay.co.uk/

guruu | 9. des. '17, kl: 03:09:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir svarið

icegirl73 | 5. des. '17, kl: 12:10:10 | Svara | Er.is | 0

Hef pantað mín á Aliexpress. Mjög fín hulstur. Slærð bara inn tegundina af síma (t.d. phone casings for iphone...) og skoðar. 

Strákamamma á Norðurlandi

guruu | 9. des. '17, kl: 03:10:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir svarið

Gale | 10. des. '17, kl: 03:16:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef líka verslað símahulstur á Ali Express, tvisvar. Var mjög ánægð í bæði skiptin. Getur að vísu verið svoldið lengi á leiðinni og passaðu mjög vel að kaupa hulstur fyrir rétta týpu af síma, það er mjög auðvelt að ruglast á því.

guruu | 10. des. '17, kl: 13:36:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok. Takk fyrir svarið.

Coolguy2001 | 10. des. '17, kl: 21:40:22 | Svara | Er.is | 0

Hjá: www.supremenewyork.com/ færðu líklega með bestu símahulstur í heiminum, þú þarft að kaupa þau á fimmtudögum því að þau koma í takmörkuðu magni, krakkinn verður líka örugglega hrikalega ánægður á því að fá að í jólagjöf eða í skóinn. Endilega tékkaðu á því á fimmtudaginn og hafðu hraðar hendur því fyrstur kemur fyrstur fær. :)

Coolguy2001 | 10. des. '17, kl: 21:43:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

https://www.redbubble.com/shop/supreme+iphone-cases hérna er hægt að sjá úrvalið, þetta er alveg hrikalega flott

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
"Listaverkið" Litla hafpulsan í Reykjavíkurtjörn Júlí 78 7.12.2018 11.12.2018 | 15:04
Afhverju er fátækt fólk á Íslandi feitt? Lýðheilsustofa 22.11.2018 11.12.2018 | 13:35
Hvaðan kemur þessi kuldi? tralli10 9.12.2018 11.12.2018 | 12:33
Hvar finn ég námsferilinn minn? Selja dót 24.7.2014 11.12.2018 | 12:02
12 vikna sónar - tekur það langan tíma? malata 11.12.2018 11.12.2018 | 11:33
Jólatré í potti AYAS 11.12.2018 11.12.2018 | 10:11
Karcher skúringarvél 2kruttamamma 10.12.2018 11.12.2018 | 09:05
Gunnar Nelson Sessaja 10.12.2018 11.12.2018 | 05:49
Ljós vandamál heyyy 11.12.2018
Ljós vandamál heyyy 11.12.2018
Jóla bílaljos 12v - hvar fást slík? Ljufa 6.12.2018 11.12.2018 | 00:01
Landsbyggðarfólk vill að ríkið niðurgreiði flug polyester 4.12.2018 10.12.2018 | 23:49
Hefur einhver hér sent formlega kvörtun varðandi lækni? Catperson 10.12.2018 10.12.2018 | 23:26
Stytta strimlagardínur úr Rúmfatalagernum rkv 10.12.2018 10.12.2018 | 20:23
loðskinn og hanskar á tilboði um 5 þús? ibud113 11.12.2011 10.12.2018 | 20:12
Væisitölulán eða verðtryggt lán. kaldbakur 10.12.2018 10.12.2018 | 18:46
Karcher skúringarvel 2kruttamamma 10.12.2018
Mín fyrrverandi JæjaLOL 29.11.2018 10.12.2018 | 14:07
Jólagjafir Twitters 7.12.2018 10.12.2018 | 13:58
gifting sýs. hvað gra eftir mialitla82 9.12.2018 9.12.2018 | 23:31
Russian Earl Grey (Lipton) fáanlegt einhvers staðar hérlendis? geiri42 9.12.2018 9.12.2018 | 19:55
fyllt svínalund? adrenalín 8.12.2018 9.12.2018 | 19:54
Þessi hrokabykkja gefur sig ekki spikkblue 8.12.2018 9.12.2018 | 19:19
Gamlar umræður Sessaja 9.12.2018
Árni Jón Geirsson gigtarlæknir ny1 8.12.2018 9.12.2018 | 16:04
Þið sem hafið látið fjarlægja gallblöðru... upplysing1 29.10.2007 9.12.2018 | 14:44
Vandamál með gírana á bílnum. Einhver bílasnillingur hérna ? HK82 22.11.2018 9.12.2018 | 10:59
Brú yfir Skerjafjörð frá Kópavogi kaldbakur 8.12.2018 9.12.2018 | 09:35
90s Söngvaborg? Sifjada 7.12.2018 9.12.2018 | 08:03
Hljóð-upptökur/deildu Tekkinn 8.12.2018 9.12.2018 | 00:14
Selja skartgripir malata 8.12.2018 8.12.2018 | 22:07
Piparkökuhús - hvar maja býfluga 8.12.2018 8.12.2018 | 19:46
Rakvél fyrir stráka kittyblóm 8.12.2018 8.12.2018 | 18:53
Klausturs - Nunnu og Hommabarinn. kaldbakur 8.12.2018 8.12.2018 | 18:15
Götumynd / Veggmynd fyrir bæjarfélög disamin 7.12.2018 8.12.2018 | 15:21
Netflix - Amazon prime Twitters 16.5.2018 8.12.2018 | 09:33
Graco turn2reach bílstóll gms 7.12.2018
Að borga fyrir brotið í búð Sossa17 1.12.2018 7.12.2018 | 18:53
Desember uppót langveikra barna Flottt 1.12.2018 7.12.2018 | 17:38
Barna-/unglingabók sem ég man ekki nafnið á ö 7.12.2018 7.12.2018 | 16:33
Svo sem vér og fyrirgefum.... Júlí 78 4.12.2018 7.12.2018 | 13:19
útlandaferð og dómur fyrir vanskil Torani 24.11.2018 7.12.2018 | 13:10
Ikea rafmagnshjól, hver er ykkar reynsla? smons 8.9.2018 7.12.2018 | 03:51
Gluggaþvottur Reykjanesbæ ello 7.12.2018
Aldrei átt kærustu Grassi18 26.11.2018 6.12.2018 | 23:44
Þýðing á einkun bókstöfum Grunnskóla hremmi79 4.12.2018 6.12.2018 | 20:30
Þórarinn Hannesson geðlæknir? falkadrengur 19.9.2014 6.12.2018 | 16:02
Ein í smá vanda. akvosum 5.12.2018 5.12.2018 | 21:44
Löggan varar við innbrotsþjófum ! kaldbakur 5.12.2018 5.12.2018 | 19:13
Afhverju er myndin Alltaf birt út á hlið Sessaja 5.12.2018 5.12.2018 | 19:06
Síða 1 af 19679 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron