Verslaðir þú meira í geðveikinni um daginn?

vigfusd | 17. mar. '20, kl: 15:14:13 | 179 | Svara | Er.is | 0

Það kraumar í mér forvitni með eitt atriði. Núna um daginn komu 1-2 dagar þar sem verslað var miklu miklu meira en vanarlega. Af þessu fólki sem er hér á bland er bókað mál að einhverjir hér tóku þátt í þeirri "hömstrun" ef svo má kalla. Mig langar að spyrja ykkur sem versluðu muuun meira en vanarlega, af hverju gerðu þið það? Hvaða hugsun varð til þess að þið gerðuð það? Ég er ekki að dæma, langar bara rosalega að fá einhver svör við hugsunarhætti íslendinga um daginn.

 

TheMadOne | 17. mar. '20, kl: 16:01:29 | Svara | Er.is | 0

Ég verslaði aðeins meira en vanalega, kannski fyrir hálfa viku í staðinn fyrir 1/3 af því ég vildi ekki þurfa að fara eins oft út í búð... ég átti nægan klósettpappír...

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

spikkblue | 17. mar. '20, kl: 17:04:55 | Svara | Er.is | 0

Ég var löngu búinn að skreppa í búð, keypti svo sem ekkert mikið meira en venjulega, reyndi að kaupa inn fyrir 7-10 daga.

Var ekki í hömstrun á WC pappír. Fattaði svo auðvitað í fyrradag að það hafði eitt og annað gleymst, skrapp í Krónuna að kvöldi til og keypti örlítið til viðbótar. Það voru nota bene mjög fáir þarna og allar hillur svo gott sem fullar af vörum.

Ég vona að flestir fari skynsamlega leið og séu ekki í einhverju hömstrunarkasti að kaupa matvöru sem síðan kannski skemmist og verður hent. Það er þó örugglega mjög sniðugt að skipuleggja innkaupin og kaupa í matinn með það að leiðarljósi að þurfa að fara sem fæstar ferðir í matvöruverslanir.

Kaffinörd | 17. mar. '20, kl: 17:27:14 | Svara | Er.is | 0

Ég verslaði ekki klósettpappír takk fyrir. Á rétt rúmlega 2 rúllur og þær munu duga mér næstu 20-25 daga.

leonóra | 18. mar. '20, kl: 11:50:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sá þetta svar þitt í gær og það hélt næstum fyrir mér vöku í nótt.  Þú hlýtur að búa einn, fá aldrei heimsóknir og vera með mjög trega meltingu eða bara vera lítið heima hjá þér og örugglega karlkyns.  Er þetta allt rétt hjá mér ? 

Kaffinörd | 18. mar. '20, kl: 23:58:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já bý einn annars nei við öllu hinu

leonóra | 17. mar. '20, kl: 18:59:18 | Svara | Er.is | 0

Verslaði öðruvísi og meira.  Ástæðan er að ég veit  að þegar ég er veik eða sloj þá orka ég ekki að elda eitthvað sem tekur tíma. Ég býst við að fá pestina svo ég undiribý mig s.k. því.  Keypti ís og nammi til að hugga mig og svo pasta, núðlur og súpur.  Svo keypti ég mér nokkrar bækur og garn í peysu.  Er með lista í huganum yfir fólk sem ég ætla að hringjaí í ef ég fer í sóttkví.  Svo hringdi ég í tvo einstaklinga í fjölskyldunni sem búa einir og minnti þá á að hafa samband ef ég gæti hjálpað þeim.  Ég er alveg róleg og fylgist hæfilega mikið með fréttum og finnst ég vita allt sem ég þarf að vita um covid19.  

vigfusd | 17. mar. '20, kl: 19:38:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir flott svar. Helduru að þessi hugsanaháttur hjá þér hafi líka verið hjá öðrum?, þá meina ég að ástæðan fyrir þessari geðveiki um daginn hafi verið að allir hafi hugsað að núna væru þau að leggjast líklegast í veikindi/sóttkví/einagrunn og hafi þess vegna verslað svona mikið ?

leonóra | 17. mar. '20, kl: 22:02:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það held ég.  Fólk hafi einfaldlega verið að undirbúa sig til að létta sér lífið ef til veikinda kæmi. Hugsa fyrirbyggjandi. Svo þurfa sumir meira en aðrir til að kaupa sér  öryggistilfinningu.

daggz | 17. mar. '20, kl: 23:58:19 | Svara | Er.is | 0

Ég verslaði klárlega meira en venjulega. Var reyndar ekkert að hamstra. Ég sjálf hef bara lítið farið út í búð (á nýfætt barn) og það er bara hreinlega allt öðru vísi verslað inn þegar kallinn fer bara einn. Svo keypti ég meira af ýmsu til að þurfa ekki að fara út í búð eins oft. Samt ekkert að hamstra neitt. Keypti bara fyrir fleiri daga. Hamstraði ekki klósettpappír og skil ekki tilganginn í því.

Reyndar spilaði veðurspáin líka inn í. Var ömurlegt veður þannig það var ekkert ferðaveður til þess að flækjast niður í búð nema af brýnni nauðsyn.

--------------------------------

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Breytilegir verðtryggðir vextir í kjölfar kórónaveirunnar? bb79 31.3.2020 31.3.2020 | 15:41
Krónu Krakkar clanki 31.3.2020 31.3.2020 | 15:22
Sumargjafir, Páskagjafir og Lífsgjafir ? kaldbakur 31.3.2020
trans krakkar terrorist 27.3.2020 31.3.2020 | 14:57
Desemberbumbur 2020 Cs1914 31.3.2020
Séreignasparnaður. icegirl73 24.3.2020 31.3.2020 | 13:05
Hms.is janedoee 31.3.2020 31.3.2020 | 10:29
Ferðast Kórónu veiran frítt með tómum strætó ? kaldbakur 28.3.2020 31.3.2020 | 00:27
Geðdeyfðarlyf sankalpa 30.3.2020
Er virkilega opnað skólana á þessu stigi? Sessaja 26.3.2020 30.3.2020 | 20:24
Yunnan te ! hvar fæst það? heklah10 27.3.2020 30.3.2020 | 19:23
Viðir komin út í horn Sessaja 30.3.2020
Reglur fyrir Verðbréfaspilið! nar0z 31.1.2012 29.3.2020 | 20:44
Kvíði frandis 28.3.2020 29.3.2020 | 20:20
heitt vatn með sítrónu!! Sessaja 27.3.2020 28.3.2020 | 16:06
Er covid19 dreift út viljandi? Sessaja 24.3.2020 27.3.2020 | 22:46
Einangrun janefox 27.3.2020 27.3.2020 | 18:28
Á Mannkynið í dag engan annan griðastað annan en Himnariki og Helvíti ? kaldbakur 24.3.2020 27.3.2020 | 15:50
Yunnan te ! hvar fæst það? heklah10 27.3.2020
Yunnan te ! hvar fæst það? heklah10 27.3.2020
dollarinn. 143.kr !!!vá hvað dollarinn hefur hækkað! minstrels 25.3.2020 27.3.2020 | 15:09
Hvað gerir fólk í sóttkví? Steinar Arason Ólafsson 26.3.2020 27.3.2020 | 12:27
Móðir mín í kví kví - er átakanleg saga. Móðir mín í sóttkví er önnur saga. kaldbakur 26.3.2020 27.3.2020 | 02:17
Má frysta fulleldaðan mat? áburður 26.3.2020 26.3.2020 | 23:34
Hvaða uppþvottavélar eru bestar? Mainstream 26.3.2012 26.3.2020 | 23:09
Þið sem eruð giftar SantanaSmythe 22.3.2020 26.3.2020 | 22:38
Alvöru spákona ? Flactuz 24.3.2020 26.3.2020 | 16:42
Verjumst veikindum.(covid19) Flactuz 26.3.2020
Manneskjan sem er að eitra fyrir köttum? Megamix2000 23.3.2020 25.3.2020 | 23:41
SS - Stjörnugrís Kingsgard 25.3.2020 25.3.2020 | 23:08
AS AN ATHEIST, I FELT SORRY FOR BRAINWASHED CHRISTIANS Kristland 24.3.2020 25.3.2020 | 21:46
Bótaréttur - slys Marsblom 11.3.2020 25.3.2020 | 20:34
Matvælaöryggi á Íslandi - Nokkur efins um mikilvægi þess lengur ? kaldbakur 24.3.2020 25.3.2020 | 15:26
Nóvember bumbur 2020 Baby123456789 24.3.2020 25.3.2020 | 13:07
sobril vegna prófkvíða ommsa 16.11.2012 25.3.2020 | 08:10
er einhverir að taka að ser að breita bilum i husbil kolmar 24.3.2020
eldsneytiseyðsla Land Cruiser 150 Landinn 21.3.2020 24.3.2020 | 20:51
Dagforeldrar svæði 101-104 thella74 24.3.2020
Er einhver wordpress snillingur hér? abcrst 9.2.2010 24.3.2020 | 18:47
Bohemian virus song (19) Flactuz 24.3.2020
Týndir þú lyklakippu ? Wulzter 24.3.2020
Veiði á bryggju mikaelvidar 24.3.2020 24.3.2020 | 15:21
Acceptance and commitment therapy (ACT) á íslensku? asta12345 24.3.2020 24.3.2020 | 13:13
Two Solutions to a Strong Corporate Logo Design avarose20 24.3.2020
Neysla orku- og koffíndrykkja Pattikef 23.3.2020 23.3.2020 | 21:27
Börn minni smitberar? Sessaja 22.3.2020 23.3.2020 | 18:18
Laugavegur - verslun - ferðamenn - umferð ? Borgarstjórinní felum ? kaldbakur 23.3.2020 23.3.2020 | 17:48
kipp og lit á morgun mæta eða ekki? mialitla82 22.3.2020 23.3.2020 | 15:31
Könnun á samheitalyfjum islendingur11 23.3.2020 23.3.2020 | 12:44
Nú er ég ekki farsóttar- eða lýðheilsufræðíngur, en þessi er það... spikkblue 21.3.2020 23.3.2020 | 10:05
Síða 1 af 20942 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, Gabríella S, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron