Vika og vika - barnið í tveimur skólum.

Katrín Hallgrímsdóttir | 30. apr. '19, kl: 17:05:19 | 435 | Svara | Er.is | 0

Góðan daginn

Ég var að spá hvort að einhver hefði reynslu af því að vera með viku og viku skiptingu þannig að barnið sé í tveimur skólum?

Hvernig finnst ykkur það og hvernig gengur barninu námslega og félagslega?

 

T.M.O | 30. apr. '19, kl: 19:14:15 | Svara | Er.is | 9

Hefurðu heyrt um að einhver skóli taki þetta í mál? Þó það sé sama námsskráin þá getur verið ólík röð á verkefnum og jafnvel unnið á ólíkann hátt. Það er 100% öruggt að barnið myndi lenda í því að gera sömu hlutina tvisvar og missa alveg af einhverju, hópavinna væri út úr myndinni og barnið væri alltaf að elta á sér skottið að reyna að halda í við hina krakkana. Það mætti ekkert vanta upp á einbeitingu, áhuga og dugnað hjá barninu þá myndi það bara gefast upp. Tveir umsjónakennarar, engin samræming í handverksgreinum, tveir vinahópar, ef það er planað að gera eitthvað í næstu viku þá er ekki hægt að vera með... Ef það á að láta barnið ganga fyrir þá koma foreldrarnir því þannig fyrir að barni komist í skólann frá báðum heimilum og ef það er ekki hægt þá búi það nálægt skólanum og sé helgar, jafnvel langar helgar, á hinu heimilinu, það er auðveldara að vinna upp einn dag annað slagið en vera alltaf að reyna að samræma nám á tveimur stöðum. Það er eigingirni foreldra að ætlast til viku og viku ef barnið getur ekki átt sitt svæði öruggt í skóla, námi og vinahóp.

neutralist | 30. apr. '19, kl: 20:54:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég held nú samt að það sé til dæmi um að þetta hafi verið gert. Ég þekkinoersónulega dæmi þar sem börn voru höfð eitt ár í skóla hjá föður og eitt ár hjá móður, þar til móðirin fór fram á að þessu yrði breytt.

ert | 30. apr. '19, kl: 21:07:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

það er munur á ári og viku

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

T.M.O | 30. apr. '19, kl: 21:32:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ansi mikill munur á viku og ári og móðirin hefur samt verið talin hugsa um hag barnsins

Yxna belja | 1. maí '19, kl: 10:58:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru alveg til dæmi um þetta (vika-vika) þekki persónulega til mála þar sem annar eða báðir skólarnir eru litlir sveitaskólar úti á landi. Efast um að slíkt yrði samþykkt innan höfuðborgarsvæðisins, þar sem hægt er að koma börnum á milli án mikillar fyrirhafnar. En ég ætla svo sannarlega ekki að mæla með þessu fyrirkomulagi, ef foreldrar búa í sitt hvorum landshlutanum þá verða þeir að finna aðrar lausnir sem virka (að mínu mati).

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

ert | 30. apr. '19, kl: 21:10:01 | Svara | Er.is | 0

Svo kerfi er heldur flókið upp á greiðslur til skólanna frá sveitarfélögum og ég efa einfaldlega að skólastjóri samþykki að vera með barn í námi aðra hverja vikku og fá aðeins 50% eða 0% greiðslu fyrir.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

T.M.O | 30. apr. '19, kl: 21:33:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta væri alltaf fullt sæti á báðum stöðum.

ert | 30. apr. '19, kl: 22:28:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þá fær annar staðurinn 0%. Það er ekki greitt tvöfalt fyrir sum börn.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

alboa | 30. apr. '19, kl: 21:41:16 | Svara | Er.is | 6

Ég hef verið með barn í viku - viku umgengni. Það var alveg nóg án þess að bæta við öðrum skóla líka. Tvenn foreldraviðtöl, starfsdagar á mismunandi tímum, frí sem skarast og fleira. Fyrir utan að þið þyrftuð fyrst að finna tvo skóla sem samþykktu svona tilhögun. Barnalög og barnaverndarlög ganga bæði út frá því sem barninu er fyrir bestu, ekki jafnrétti foreldra, af ástæðu. Það er mikilvægt að stíga til baka öðru hvoru og hugsa hvort maður er að berjast fyrir eigin hagsmunum og tilfinningum eða því sem er barninu fyrir bestu. kv. alboa

gruffalo | 1. maí '19, kl: 11:18:20 | Svara | Er.is | 2

Nei hef ekki reynslu og myndi aldrei nokkurn tímann bjóða barninu mínu upp á svoleiðis. Þarna fara foreldrar alveg fram úr sér í eiginhagsmunsemi og missa sjón á því hvað er barninu/börnum sínum fyrir bestu. Það fúnkerar enginn vel svona. Bara viku viku skipting í sitthvoru bæjarfélaginu finnst mér vera nóg lagt á ung börn

gruffalo | 1. maí '19, kl: 11:18:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sjónar

veg | 1. maí '19, kl: 12:31:30 | Svara | Er.is | 0

mér finnst það illa gert gagnvart barninu, auk þess sem ég sé ekki að nokkur skóli samþykki slíkt fyrirkomulag.

campari | 1. maí '19, kl: 23:47:23 | Svara | Er.is | 3

Myndi aldrei leggja það á barnið. Spurning hvort að foreldrarnir eru til í að búa á 2 heimilum viku í senn og vinna á 2 vinnustöðum. Ef ekki afhverju þá að leggja það á barnið ?

e e e | 2. maí '19, kl: 18:38:06 | Svara | Er.is | 1

Get ekki séð að þetta gangi upp, yrði aldrei samþykkt en ef svo ólíklega vildi til þá yrðu endalausir árekstrar. Barnið mætir bara 50% í hvorn skóla, það er unnið mjög misjafnlega í skólum, oft ólikt námsefni, ólík verkefni, hópverkefni, samvinnuverkefni, Ipad verkefni, mikið um verkefni sem kennarar búa til sjálfir, ekki séns að þetta passi saman milli tveggja skóla. Barnið gæti ekki klárað verkleg verkefni i list og verkgreinum, missir alltaf helming tímanna. Námsmat er oft mismunandi. Próf á mismunandi tímum, skilaverkefni á mismunandi tímum, yrði otrúlegt álag og þetta er út í hött. Sé ekki að neinu barni myndi líða vel í svona aðstæðum, mikið óöryggi og vafalaust erfitt félagslega.

musamamma | 2. maí '19, kl: 19:07:34 | Svara | Er.is | 0

Ég hef séð þetta reynt einu sinni. Alltof mikið rót og álag á barnið sem var að byrja í fyrsta bekk. Foreldrarnir komu sér saman um einn skóla mánuði eftir skólabyrjun.


musamamma

jak 3 | 4. maí '19, kl: 08:05:20 | Svara | Er.is | 0

Hef ekki reynslu af því en myndi aldrei bjóða barninu mínu upp á það. Held að skólar bjóði held ég almennt ekki upp á það heldur ekki allir að gera það sama.

malata | 4. maí '19, kl: 20:08:15 | Svara | Er.is | 0

Sem kennar mundi ég aldrei bjóða neinum börnum upp á þetta. Þá er ómögulegt fyrir kennara að sjá til þess að barnið fái góða kennslu í öllu, erfitt að klára verkefni á báðum stöðum og svoleiðis. Mér mundi finnast það lika ekki sanngjarnt fyrir kennara ef þeir þurftu þá að leggja vinnu og tíma í það að samræma kennslu tveggja bekkja bara fyrir 1 barn...

Steina67 | 6. maí '19, kl: 13:28:51 | Svara | Er.is | 0

Þar sem ég þekki til er barnið í tveimur skólum 3 vikur og 1 vika. Það gengur afskaplega vel enda 700 km á milli heimila.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

ert | 6. maí '19, kl: 13:54:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað er viku skólinn stór? 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Steina67 | 6. maí '19, kl: 15:32:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann er stærri en 3ja vikna skólinn. Tveir bekkir í hverjum árgangi

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

ert | 6. maí '19, kl: 16:10:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er mjög óvenjulegt.  hvernig er með val greinar á unglingastigi?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Steina67 | 6. maí '19, kl: 17:56:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Krakkinn er ekki kominn á unglingastig en það er góð samvinna á milli skóla og gengur mjög vel

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.7.2023 | 09:40
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 22.6.2023 | 15:07
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
Síða 9 af 46378 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, annarut123, Guddie, Bland.is, Paul O'Brien, Hr Tölva, paulobrien