Vindverkir hjá ungabarni

th123 | 7. ágú. '16, kl: 00:45:27 | 176 | Svara | Er.is | 0

Sonur minn er 6 vikna og fær heiftarleg grátköst um 2 sinnum á sólarhring og losar yfirleitt mikið loft undir lokin á köstunum. Eru einhverjir foreldrar hér sem hafa átt börn með sömu einkenni og geta deilt reynslu? Er þetta lýsingin á magakveisu? Ég mun panta tíma hjá lækni á mánudagsmorguninn.

Erum búin að prófa minifom í rúma viku en þelr virðast ekki virka. Prófuðum að sleppa d vítamíndropunum í 3 daga en hann lagaðist ekkert við það svo þeir eru ekki að valda þessu. Erum að prófa skírni dropana núna en erum ekki komin með reynslu á þá.

 

kirivara | 7. ágú. '16, kl: 01:20:25 | Svara | Er.is | 1

Æ aumingjas skinnið þetta tekur svo á fyrir þessi kríli og okkur foreldrana, ég lét mitt barn standa í fæturnar á maganum á mér og með þær beygðar um hnén svona eins og í keng og oftast dugði það til að losa um loftið/ropann, ég notaði líka minifom og stundum soðið vatn með púðursykri út í eða maltextra… þetta gengur yfir á ca.3 mánuðum og já ég veit að maður er oðrin ansi þreyttur eftir þann tíma en gangi þér ofsalega vel

th123 | 7. ágú. '16, kl: 10:52:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir svarið. Já þetta er mjög erfitt og gengur vonandi yfir sem fyrst, það er hræðilegt að horfa upp á hann kveljast svona :/

Unicornthis | 7. ágú. '16, kl: 22:55:03 | Svara | Er.is | 0

Láta barnið "hjóla" og síðan "pumpa" loftið út. Gerir þa hreyfingar með fotunum eins og það se að hjola og lyftir fótum að maga. Virkaði stundum a minn. Lika nudda maga og siðan prufaði eg að gefa sama brjost i lengri tima. Minn fekk formjolkirkveisu passaði að hann fengi bara ur öðru brjóstinu i 3 tima og eftir það skipti eg ef hann vildi drekka. Lagaðist við.það.

th123 | 8. ágú. '16, kl: 09:55:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við erum einmitt að láta hann hjóla og pumpa, hann losar samt alveg loftið en það er bara eins og honum finnist þetta svo vont.. Hann er á þurrmjólk svo að þetta er ekki formjólkurkveisa, held að þetta sé samt ekki mjólkin þar sem þetta gerist á svo random tímum. 

iceloop | 7. ágú. '16, kl: 22:59:20 | Svara | Er.is | 0

lenti í svipuðu með minn,hættum að nota d vitamin og notuðum skirnis dropa en hann var samt svona "kveisubarn" í ca 3 mán en lagaðis og yndislegur nuna :)

th123 | 8. ágú. '16, kl: 09:56:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann er búinn að vera góður í gær og það sem liðið er af deginum núna svo að kannski er Skírnis droparnir að virka. Ætla að gefa þessu aðeins meiri tíma :) 

GunnaTunnaSunna | 7. ágú. '16, kl: 23:56:19 | Svara | Er.is | 0

Minn var svona og þetta var kveina. Eins sem hjálpaði var maganudd og að ganga um með hann og svo windy sem fæst í apótekum og er ætlað ungabörnum til að hjálpa að losa loft, hjálpaði mínum mikið. Gangi ykkur vel.

th123 | 8. ágú. '16, kl: 09:56:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En var hann þá ekki að losa loftið án windy? Því minn losar alveg loftið, það er bara eins og honum finnist það rosa vont

LaRose | 8. ágú. '16, kl: 08:13:01 | Svara | Er.is | 0

Sykurvatn reddaði málunum hjá dóttur minni sem var eins og þú lýsir.

 

Sjóða vatn og sykur út í (hlutfall 1/5 til 1/10), kæla og gefa í teskeið. Eftir 2-3 teskeiðar af þessu róaðist hún alltaf.

th123 | 8. ágú. '16, kl: 09:57:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Veistu hvað það er við sykurinn sem lætur þeim líða betur?

LaRose | 8. ágú. '16, kl: 10:53:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fann þetta á danski heimasíðu.

"Sukker kan dulme smerter, og derfor har man undersøgt, om sukker også kan hjælpe børn med kolik. Undersøgelser fra børneafdelinger i Sverige viser, at sukkervand faktisk beroliger børnene."

Ekki neitt um af hverju sykur virkar á verki...en að sykur virki gegn verkjum og það sé sannreynt á barnadeild í Svíþjóð á sjúkrahúsi að sykurvatn rói börnin.

LaRose | 8. ágú. '16, kl: 10:54:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hey og hang in there. Þetta gengur yfir ! :)

th123 | 8. ágú. '16, kl: 11:55:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk, ég trúi því innilega! :) 

tölvuunnusta | 8. ágú. '16, kl: 12:28:15 | Svara | Er.is | 1

Mín var svona í marga mánuði þangað til við komumst að því að hún var með mjólkurofnæmi(mjólkin sem ég var að drekka smitaðist útí brjóstamjólkina!), svo ég myndi tékka á því :( Efir að ég tók út allar mjólkurvörur varð hún eins og allt annað barn.

Annars fannst henni gott að liggja á maganum uppá framhandleggnum á mér, róaðist alltaf við það. Hjóla og nudda magann eins og aðrar hafa minnst á hér er líka góð hugmynd :) gangi ykkur vel!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Síða 8 af 47934 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, Guddie, Kristler, Paul O'Brien, paulobrien