vinna fyrstu vikurnar

stóratá | 12. sep. '16, kl: 11:27:42 | 170 | Svara | Meðganga | 0

Hæhæ,
Langaði aðeins að forvitnast hjá ykkur. Hvernig er ykkur að ganga að vinna fyrstu vikur meðgöngurnar ... og hvernig vinnu eruði þá í ? :)

 

secret101 | 12. sep. '16, kl: 15:24:39 | Svara | Meðganga | 0

Ég vinn á leikskóla og var komin 8 vikur þegar ég fór í sumarfrí í 4 vikur, sem var veeeel þegið. Það var erfitt oft í vinnunni því að þreytan var að fara með mig (aldrei upplifað annað eins) og flökurleiki og bara mikið tilfinningaflóð sem braust fram. Ég hefði alveg meikað vinnu fattaru en hvíldin var vel þegin. Ég t.d. Gat haft einhverja stjórn á flökurleikanum mep því að borða en þreytan var svaaaaaaakaleg og hálf hamlandi!

stóratá | 12. sep. '16, kl: 23:07:10 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já það er einmitt þessi þreyta sem er bùin að vera að fara með mig... Held varla haus stundum. En er að skrìða ì 14 vikur og er ekki frá þvì að þetta sé aðeins að skána, sem betue fer :)

kotroskin | 14. sep. '16, kl: 09:38:31 | Svara | Meðganga | 0

Ógleðin er talsvert að stríða mér, er komin 9 vikur núna og síðustu 2-3 vikur hafa verið mjög erfiðar. Er mest í skrifstofuvinnu þessa dagana og hef getað unnið aðeins heiman frá mér. Er búin að segja yfirmanninum sem er sem betur fer mjög skilningsrík. Er akkúrat núna í vinnunni, græn í framan og á erfitt með einbeitingu...

kotroskin | 14. sep. '16, kl: 09:39:46 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Síðan er ég mjög þreytt á morgnana og kvöldin, hef held ég aldrei farið svona snemma að sofa eins og ég geri þessa dagana (er venjulega algjör nátthrafn).

dumbo87 | 14. sep. '16, kl: 16:29:40 | Svara | Meðganga | 0

er komin 7 vikur núna og vika 4-6 voru mjög slæmar, fárveik og eggjastokkarnir í rugli eftir oförvun. Er með skilningsríkan yfirmann sem leyfði mér að vinna heima bara og ég vann eins og ég gat. 

Núna er ég ofsa þreytt (sef svona 13-14 tíma á sólarhring) legg mig alltaf eftir vinnu og fer snemma að sofa. Ógleðin er aðeins að stríða mér en ég veit að ég gæti alveg verið verri. Er svo farin að fá hausverk en það gæti verið bæði óléttan eða bara þreytan. Verst finnst mér að ég er líklega að byrja með grindargliðnun en fæ það staðfest á föstudaginn þegar ég fer og hitti lækni.


------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

sykurbjalla | 14. sep. '16, kl: 16:42:11 | Svara | Meðganga | 0

Ég er búin að vera heima seinasta mánuðinn með mikla ógleði, þreytu, togverki og bara mjög slöpp eitthvað. Er heppin með það að kallinn minn vinnur í sömu vinnu og ég og hefur unnið bara aðeins meira svo það hefur verið ekkert mál fyrir mig að vera heima.

lally | 14. sep. '16, kl: 16:43:53 | Svara | Meðganga | 0

Var í sumarfríi um fyrstu 4 vikurnar en gat svo ekkert unnið fyrr en á 16 viku. Var með ógleði 24/7 og kastaði öllu upp sem ég borðaði, alveg sama hvað það var. Var komin á þrenn ógleðislyf þannig ég fékk eitthvað smá en samt ældi alltaf. Náði að halda niðri vökva þannig að ég var ekki lögð inn en missti 2,5 kg á 2 vikum þegar ég var farin að geta borðað smá. Sem betur fer á ég góða yfirmenn og er ég í dag í 50% vinnu kominn 20 vikur.

beatrixkiddo | 14. sep. '16, kl: 17:41:43 | Svara | Meðganga | 0

Mér gekk ágætlega að vinna því ég fann ekki fyrir miklum líkamlegum einkennum öðrum en þreytu. Ég var hins vegar svo annars hugar og spennt yfir leyndarmálinu okkar að ég átti mjöööög erfitt með að einbeita mér. Nú er ég í 11v+5d og komin í ágætan gír, líður vel og svona :)

***Keep smiling, it makes people wonder what you're up to***

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Október bumbur á facebook Tiga 2.4.2017 31.5.2017 | 17:44
fósturmissir eða ? Serenity 28.5.2017 31.5.2017 | 15:25
Ágústbumbuhopur enn og aftur Mambonumber3 19.2.2017 27.5.2017 | 00:28
Gallblöðruaðgerð fittyfly 24.4.2017 24.5.2017 | 15:03
Angel care eða Snuze hero rosewood 11.5.2017
Leggangafæðing eftir 2 keisara raindropsonroses 30.4.2017 9.5.2017 | 13:41
JÚLÍ BUMBUR skonsa123 28.10.2016 6.5.2017 | 22:25
eru einhverjar Nóvember bumbur hér??? Bangsakrútt 11.3.2008 30.4.2017 | 18:26
Lokaður Nóv.17 hópur dullurnar2 24.3.2017 27.4.2017 | 22:44
Blöðrur á eggjastokk?? bjútíbína 21.4.2017
Nafnlausir bumbuhópar? sykurbjalla 9.11.2016 27.3.2017 | 23:14
Doppler everything is doable 18.3.2017 23.3.2017 | 12:38
kk sem langar í barn Clanmcloud 18.3.2017 20.3.2017 | 11:41
Ófrísk og áttavillt :/ Bumba McBumb 2.2.2013 12.3.2017 | 08:18
Bumbuhópur Ágúst 2017 gosk90 27.1.2017 7.3.2017 | 07:21
Jákvætt egglospróf, hvenær er þá egglosið? kimo9 4.3.2017 6.3.2017 | 17:57
PCOS konur - meðganga og mataræði Heiddís 2.2.2017 6.3.2017 | 09:11
septemberbumbur á FB? chichirivichi 26.2.2017 2.3.2017 | 17:02
Október 2017 linda79 23.2.2017 23.2.2017 | 20:35
einhver að selja ? bumbus94 13.2.2017 14.2.2017 | 11:46
Verkir og brún útferð juliana94 31.12.2016 10.2.2017 | 07:23
Silver cross pioneer - Mæliði með? Mosi2103 7.2.2017 9.2.2017 | 15:31
Alltaf svöng !!!! hjálp! starfslið 23.10.2016 8.2.2017 | 09:22
Maxi Cosi ungbarnastóll frá USA ?? fabulera 5.2.2017 6.2.2017 | 20:41
Mars 2017 huldablondal 6.7.2016 5.2.2017 | 20:31
Október bumbur Tiga 1.2.2017
Fósturhreyfingar gobal123 21.1.2017 31.1.2017 | 22:57
sept 2017 svanlilja 7.1.2017 31.1.2017 | 22:55
Sumarbumbur 35+ rosewood 12.1.2017 31.1.2017 | 22:18
Sumarbumbur 2017, 35+ - hlekkur inn á hóp rosewood 31.1.2017
bumbuhópur júní 2017? MMargret 17.10.2016 26.1.2017 | 21:02
Júlíbumbur 2017 anur28 24.1.2017
Ágúst 2017 loksins hægt að finna hóp JuliaCr 13.1.2017 22.1.2017 | 07:57
Litil kúla jessie j 21.1.2017 21.1.2017 | 21:13
Snapchat Tiga 19.1.2017
Júlíbumbur 2017 Glinglo88 15.1.2017
clearblue digital sevenup77 12.1.2017 13.1.2017 | 18:00
Ágústbumbuhopur Mambonumber3 23.12.2016 12.1.2017 | 15:42
Stjörnumerki Draumabaunir1989 12.1.2017 12.1.2017 | 15:37
FB-febrúarbumbur millifærslan 17.6.2016 12.1.2017 | 07:49
Ágúst 2017 5.1.2017 11.1.2017 | 21:53
Fæðingarorlof nám Mytwin 9.1.2017 10.1.2017 | 15:06
Egglos og tíðarhringur elisabetosk13 6.12.2016 7.1.2017 | 21:42
Júníbumbur Unicornthis 13.11.2016 7.1.2017 | 17:50
Egglospróf af netinu MarinH 5.1.2017
á einhver Pergotima eb84 1.1.2017
Ágúst bumbuhópur 2017? bubblelover 27.12.2016 27.12.2016 | 21:01
Gerilsneydd egg anur28 18.12.2016 23.12.2016 | 22:01
Legvatnsástunga HelgaS13 26.10.2016 19.12.2016 | 14:19
morgunógleði og yfirmaður ljoshaerd92 13.10.2016 18.12.2016 | 20:34
Síða 5 af 8022 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, annarut123, tinnzy123, Kristler, paulobrien