Vinna hjá Össur

gudnydogg | 3. maí '18, kl: 18:37:19 | 712 | Svara | Er.is | 0

Er einhver hér á bland sem hefur/er að vinna hjá Össur og getur deilt reynslu sinni. Hef alltaf fundist þetta spennandi fyrirtæki og sé að þeir eru að auglýsa inná Alfreð.

 

amazona | 3. maí '18, kl: 19:49:02 | Svara | Er.is | 2

Það er allavegana ekki gott að vera ófaglærður verkamaður hjá þeim

ert | 3. maí '18, kl: 20:01:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

að hvaða leyti?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

amazona | 3. maí '18, kl: 23:55:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Léleg laun

gudnydogg | 3. maí '18, kl: 21:46:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

geturðu sagt mér betur frá ???

ROK | 3. maí '18, kl: 22:22:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hef unnið þarna en komið nokkuð síðan, venjulegur verkamaður eru illa borgaðir. Annars vst þokkalegur móraþl þegar ég var. Nema að það hafi myndast dýpri gjá milli verkafólks og "skrifstofufólks". En það eru líka mismunandi deildir þarna.

littleboots | 5. maí '18, kl: 06:50:58 | Svara | Er.is | 1

Á vinkonu sem vann þar og hún var mjög ánægð.

minnipokinn | 6. maí '18, kl: 01:13:48 | Svara | Er.is | 1

Veit um eina sem er nýhætt og var hvorki sátt við móralinn eða laun. 

☆★

KolbeinnUngi | 8. maí '18, kl: 21:54:24 | Svara | Er.is | 2

já léleg laun,léleg mórall

KolbeinnUngi | 8. maí '18, kl: 21:56:55 | Svara | Er.is | 0

best samt fyrir þig að sækja um og sjá hvað þeir eru bjóða í laun ...
kannski er þetta fyrir þig en efast um það.

von123 | 8. maí '18, kl: 23:34:49 | Svara | Er.is | 1

Er nýhætt hjá þeim. Mjög léleg laun, ömurlegur mórall og mismunað fólki mjög mikið eftir því hvort það er í framleiðslu eða skrifstofustarfi. Auk þess er verið að flytja framleiðsludeildir til Mexíkó og fólk er almennt mjög óánægt með það. Annars er mjög góður matur í mötuneytinu en mér fannst það eina jákvæða við að vinna þarna.

thobar | 9. maí '18, kl: 19:53:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað varstu með í laun.?

missjune | 10. maí '18, kl: 09:17:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Launin i ossur eru leleg ca 300.000 og þu þarft að vinna af þer rassgatið og eftir ca 3 ar þa ertu kannski komin i 315.000 ef þu endist nogu lengi til að na þvi

pumpkingirl | 10. maí '18, kl: 16:58:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

varð að spurja vin minn og hann sagði þetta svona. byrjunarlaunin eru 300.000 og hækkar um 15.000 eftir 3 mánaða reynslutíma. svo eru lögbundnu hækkanirnar 1 sinni á ári, stundum hækkaru aðeins meira. hann vann þarna í 3 ár og var komin í 360.000 þegar hann ákvað að hætta og fara í skóla

von123 | 11. maí '18, kl: 00:10:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

300 þúsund og átti svo að fá launahækkun eftir 3 mánuði og þurfti svo að ganga á eftir henni í 3 mánuði og fékk hana ekki einu sinni greidda í síðustu útborguninni. En varðandi mismunina þá fengu t.d skrifstofufólk bose heyrnatól meðan verkafólk fékk ekkert þrátt fyrir að mesti hávaðinn sé í framleiðsludeildunum og einn yfirmaður missti það út úr sér að það væri útaf því að “þau þyrftu að hugsa”

ninamagga | 9. maí '18, kl: 10:00:09 | Svara | Er.is | 0

Ég vann þarna einusinni. Mjög léleg laun, ömurlegur mórall og mismunað fólki mjög mikið, klikufyrirtæki.

Grikklandi | 10. maí '18, kl: 09:25:23 | Svara | Er.is | 0

Myndi ekki mæla með þeim.. Ekki gòð laun og svo er mikil stettaskipting.. Td framleiðslan heldur sinar hatiðir ser eins og jolahlaðborð og fl. En skrifstofu liðið heldur alltaf mun flotrari veislur. Svo er verið að flytja framleiðsluna til mexiko þvi það er mun odyrara vinnuafl þar.

pumpkingirl | 10. maí '18, kl: 16:50:06 | Svara | Er.is | 1

Vinur minn var að vinna þar. Hann segir að þetta fari eftir því í hvaða deild þú vinnur í. Þær framleiðsludeildir sem er verið að færa til útlanda, þar er skiljanlega ekki góður mórall. Hann tók ekki eftir klíkuskap en sagði að deildirnar hópa sig saman og það sé mögulega 1-2 deildir sem líta á sig stærra en einhver önnur. Allar deildir eru saman á árshátíð og þessum official starfmannafélagsskemmtunum, en framleiðsludeildirnar fara yfirleitt saman á jólahlaðborð- þar sem yfirleitt allt er frítt nema áfengið. Framleiðsludeildirnar eru lægst launuðu deildirnar en þar er enginn undanskilinn föstu launahækkununum sem koma einu sinni á ári. Það er lögbundin hækkun. Stundum er þeim sem standa sig vel umbunað með meiru. Kannski líta sumir á það sem klíkuskap. Þeir eru líka með tilraunaverkefni í gangi með mætingabónus. Mötuneytið er geggjað. Einnig er vinnutíminn frekar sveigjanlegur. Sumarfríin eru sveigjanleg og ef þú þarft að skreppa þá er það yfirleitt ekkert mál. Kannski fer þetta bara eftir því hvað fólk leitar eftir hjá vinnuveitenda. Það eru til rannsóknir sem sýna að þegar fólk er spurt út í vinnuna þá eru það ekki launin sem vega mest.

Bling1234 | 20. maí '18, kl: 11:01:43 | Svara | Er.is | 0

Fólk sem vinnur í framleiðsludeildum þarna má ekki stimpla sig inn í vinnu fyrr en það er búið að fara í skyldugan vinnufatnað. Á meðan fólk sem vinnur á skrifstofum þarna getur stimplað sig inn strax. Auk þess að mikið af nýju fólki hættir strax aftur útaf mismunun á launum þótt þetta fyrirtæki segist hafa jafnlaunastefnu. Sama dag og fyrirtækið fékk verðlaun fyrir jafnlaunastefnu þá fór hópur af nýju fólki á fund með mannauðsdeildinni. Því fólk byrjaði ekki allt á sömu launum og svarið sem þau fengu var að þetta væri misskilningur.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Síða 1 af 47912 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Hr Tölva, Paul O'Brien, paulobrien, tinnzy123, Kristler, annarut123, Guddie