Vítamín á fyrstu vikum meðgöngu

perlan 6 | 11. feb. '15, kl: 18:38:37 | 248 | Svara | Meðganga | 0

Langaði að spyrja ykkur með fólin og með barni vitaminið. Er i lagi að klara fólin og byrja svo að taka með barni eða er betra að taka bæði??

 

chiccolino | 11. feb. '15, kl: 20:17:31 | Svara | Meðganga | 0

Fólín og pregnacare frekar, ljósmæður mæla ekki með Með barni, það er ekki nóg af sumum vitamínum í því og of mikið af öðrum. Mjög mikið af járni líka í Með barni sem getur ýtt undir ógleðina

prumpitjú | 13. feb. '15, kl: 14:46:05 | Svara | Meðganga | 0

Ljósmóðirin mín ráðlagði mér að taka fólínsýru, omega -3 og D-vitamín. Hef svo bætt sjálf við B- og C-vitamíni til að reyna að auka upptöku járns í fæðu. Var sagt að forðast A-vitamín og allt sem það er í, í miklu magni eins og lifur og lifrarpylsu. A-vitamín getur verið skaðlegt fóstrinu og er meðal annars í vænum skammti í Með barni svo ég myndi ekki taka það. Einnig er mælt með inná ljosmodir.is að taka ekki Með barni

Kristabech | 13. feb. '15, kl: 17:11:46 | Svara | Meðganga | 0

Taka fólín og pregnacare :) bædi ljósan og bádir kvennsarnir mínir mældu ekki med Med Barni

Dísa89 | 14. feb. '15, kl: 03:00:05 | Svara | Meðganga | 0

tók bara fólín, byrjaði á pregnancare en það kom bara upp aftur, ældi aldrei nema þegar ég tók þetta vítamín hehe

akali | 14. feb. '15, kl: 14:16:18 | Svara | Meðganga | 0

Tok bara ómega 3+D vítamín og fólin ældi af öllu öðru

arnahe | 14. feb. '15, kl: 16:45:50 | Svara | Meðganga | 0

Fólín +vitaminus + lýsi var það sem kvennsinn og ljósan mæltu með :) keypti einmitt með barni, en ef þú lest á það þá til að ná daglegum skammti af fólín þá ertu að taka allt of mikið A vítamín.

muu123 | 15. feb. '15, kl: 18:14:25 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ég hef lesið að maður eigi að byrja taka fólin ef maður er að reyna .. gerir það eitthvað til að hjálpa við að verða þunguð eða er þetta bara svona upp á þegar maður verður það en veit kanski ekki af þvi strax?

Tuc | 16. feb. '15, kl: 17:03:39 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Það hjálpar ekki til við þungun nei. En er mjög gott að fóstrið fái það á allra fyrstu vikunum.

__________________________________________________________

tennisolnbogi | 17. feb. '15, kl: 14:02:08 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Fólinsýra mánuði fyrir getnað og fyrstu þrjá mánuði meðgöngu er held ég aðallega til að minnka líkurnar á hryggskekkju.

arnahe | 15. feb. '15, kl: 18:19:41 | Svara | Meðganga | 0

Fólín er gott fyrir okkur konurnar jafnvel þó við séum ekki að plana óléttu. Hefur minni áhrif á kallana en getur hjálpað með sæðisfrumurnar. Fólín er vatnsleysanlegt svo það er ekki hægt að overdosa á því. Það er mikilvægast frá getnaði að 14 vikunum en það á samt að taka það allan tímann og líka eftir fæðingu. Það eru 400mg t.d. Í flestum almennum vítamínum.

pjöllusleikir | 17. feb. '15, kl: 12:36:38 | Svara | Meðganga | 0

ég tek með barni 3 á dag, er það algjört nono eða? þori ekki annað er búin að missa 2 sinnum áður og er bara ný orðin ólétt.

chiccolino | 17. feb. '15, kl: 13:55:25 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Myndi stökkva út í búð og kaupa pregnacare frekar, ljósmæður eru held ég allar hættar að mæla með Með barni vegna þess að það er alltof mikið a vítamín og alltof lítið af fólín. 

Áttblaðarós | 21. feb. '15, kl: 01:07:29 | Svara | Meðganga | 0

Ljósmóðirin mín sagði mér að taka venjulegt fjölvítamín og svo fólín.

grisi | 24. feb. '15, kl: 15:49:20 | Svara | Meðganga | 0

ljósan mín sagði mér að taka fólín frá því að ég komst að því að ég væri ólétt.. og barnið mitt er bara mjög stöðugt... fólinsýra er nákvæmlega sama og fólin ..

notandi19 | 28. feb. '15, kl: 00:02:53 | Svara | Meðganga | 0

Er ekki fólín í pregnacare? Þarf maður að taka fólín til viðbótar því?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8095 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, annarut123, tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie