Vítamín við B12 skorti

diddadisco | 12. okt. '17, kl: 22:28:04 | 243 | Svara | Er.is | 0

Ég fékk að vita fyrir 6 vikum að ég er með töluverðan B12 skort (+ járn og blóðskort, en B12 var lang verst). Ég á að taka extra skammt af vítamínum og mæta aftur í blóðprufu í desember. Málið er að mér finnst ég vera þreyttari núna en ég var áður en ég fór að gleypa vítamín.

Þið sem hafið mælst með B12 vítamín skort og tekið vítamín til að laga það, hvað leið ca. langur tími þar til þið funduð mun? Er orðin rosa þreytt á að vera svona þreytt og gleymin ;)

 

stellak365 | 12. okt. '17, kl: 23:24:13 | Svara | Er.is | 0

Veit ekki hvernig þetta er hérna heima en ég hef séð að margar grænmetisætur og vegan kaupa bætiefni og eru jafnvel að sprauta sig með b12 í USA. Var þér ekki uppáskrifað neitt?

Auðveldast er að fá b12 úr fæðu, þá sérstaklega dýraafurðum. Er það ekki í boði hjá þér?

diddadisco | 13. okt. '17, kl: 00:02:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fékk ekkert uppáskrifað, átti bara að taka sterkar B12 sem fást út í búð (og fjölvítamín) og sjá svo hvernig mér tekst að vinna þetta upp á 3 mánuðum (mæti þá aftur í blóðprufu).
Borða nokkuð fjölbreytt og þ.a.m. kjöt svo þessi skortur kom mér á óvart.

Andý | 13. okt. '17, kl: 18:44:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hmmm. Drekkurðu mikið alkóhól? B12 skortur er mjög óalgengur sko

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

diddadisco | 13. okt. '17, kl: 19:31:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, alls ekki. Er fjölskyldumanneskja og bara bjór við hátíðleg tilefni :)

diddadisco | 13. okt. '17, kl: 19:35:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Drekk hins vegar slatta af kaffi og bara eyk það eftir því sem ég verð þreyttari. Ætli það geti nokkuð minnkað B12 upptöku :/

Andý | 14. okt. '17, kl: 15:55:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hef aldrei heyrt það :/

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

Andý | 14. okt. '17, kl: 16:02:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég tek betlovex. Hef heyrt að það sé ekki hægt að óverdósa af b-vítamíni þannig að ég verð alveg bananas stundum þegar mér finnst ég eitthvað sloj. Pabbi minn fékk sko hræðilegan minniglapasjúkdóm og dó alltaf of ungur vegna alkóhólisma og b-vítamínsskorts :/
Held EKKI að þú sért neitt að deyja, en b-vítamín er mikilvægt. Munum það. Skinnin mín <3

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

Andý | 14. okt. '17, kl: 16:03:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

P.S er ekki læknir. Bara dóttir, vegan og amma :)

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

Andý | 14. okt. '17, kl: 15:54:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Láttu mæla þig og biddu um að fá sprautur til að koma forðanum í lag og svo geturðu haldið því við með pillum. Ég fer stundum í mælingu (því ég drekk mikið hvítvín og borða aldrei dýr) en er alltaf stútfull af þessu. Tek stundum töflur samt (eftir flesuköst og þannig) er ógeðslega hrædd við B12 skort, hef alveg séð hvað það gerir fólki. Láttu fylgjast með þessu svo þú getir komið upp forða <3

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

diddadisco | 15. okt. '17, kl: 00:38:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Var mæld fyrir 6 vikum og var þá með skort (gildin voru 110). Á að mæta aftur í blóðprufu í desember til að athuga hvort gildin hafi hækkað með vítamínneyslu. Er bara rosa óþolinmóð og ROSA þreytt á að vera þreytt og utan við mig. Ég fer á rosa miklar og langar blæðingar sem er væntanlega ástæðan fyrir þessu eða amk ástæðan fyrir járnskortinum.

diddadisco | 15. okt. '17, kl: 00:38:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Var mæld fyrir 6 vikum og var þá með skort (gildin voru 110). Á að mæta aftur í blóðprufu í desember til að athuga hvort gildin hafi hækkað með vítamínneyslu. Er bara rosa óþolinmóð og ROSA þreytt á að vera þreytt og utan við mig. Ég fer á rosa miklar og langar blæðingar sem er væntanlega ástæðan fyrir þessu eða amk ástæðan fyrir járnskortinum.

saedis88 | 12. okt. '17, kl: 23:43:44 | Svara | Er.is | 0

ég fór reyndar í sprautur, fann smá mun eftir viku (fór annan hvorn dag í sprautur) og eftir svona 3 vikur frá fyrstu sprautu fór ég almennilega að finna mun

diddadisco | 13. okt. '17, kl: 00:06:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Væri alveg til í B12 sprautur :) Manstu hver gildin þín voru þegar þú fékkst sprautur?

Ég hef áður mælst með B12 skort en þá var ég ólétt og fékk sprautur. Gildin voru reyndar aðeins hærri þá en nú en út af óléttu (væntanlega) fékk ég strax B12 sprautur.

saedis88 | 14. okt. '17, kl: 20:33:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

gildin voru 35 hjá mér.

hallæri | 13. okt. '17, kl: 00:59:40 | Svara | Er.is | 0

B12 og D-Vítamín í NOCCA Orkudrykk.

karamellusósa | 13. okt. '17, kl: 01:10:16 | Svara | Er.is | 0

Eg tek fitline vitaminkúr (duft deykkir) fást hjá heilsu og útlit í hliða(heldeg) smára, Alger snilld, lika orkuskot í því og alhliða góðvítamin

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

ts | 13. okt. '17, kl: 14:57:10 | Svara | Er.is | 0

yfirleitt er fólk sprautað fyrst um sinn við B12 skorti.. en svo í framhaldi kannski á töflur.. mín reynsla er að engar töflur ná að halda gildum í lagi hjá mér allavega nema Betolvex.. þær voru lyfseðilsskyldar en eru nýkomnar í lausasölu.. mundi ná mér í þær, þær eru sama efnið og flest allir voru sprautaðir með hér áður (en hætti að fást í sprautuformi held ég)

ts | 13. okt. '17, kl: 15:00:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já og ég mundi líka ná mér í gott járn og gott að taka c vítamín með því.. held að fjölvítamín töflur geri lítið við járnskorti, þarf meira magn en er í því...

Splæs | 13. okt. '17, kl: 18:23:19 | Svara | Er.is | 0

Þetta getur tekið nokkra mánuði. Fjölvitamín dugar ekki við járnskortinum. Taktu inn járntöflur með kvöldmatnum en ekki borða mjólkurvörur í kvöldmat eða síðar um kvöldið, þær draga úr nýtingu járnpillanna. Þú getur fengið hægðatregðu af járntöflunum svo þú þarft að hafa það í huga varðandi mataræði á meðan, meiri trefjar, jafnvel husk hylki og passa að drekka nóg vatn.

diddadisco | 13. okt. '17, kl: 19:34:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Best að vera þolinmóð með B12 vítamínið en kaupi járn um helgina. Takk fyrir ráðleggingarnar :)

Andý | 13. okt. '17, kl: 18:43:35 | Svara | Er.is | 0

Ertu vegan? Þá verðurðu að kaupa B12 :)

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

diddadisco | 13. okt. '17, kl: 19:33:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, hvorki vegan né grænmetisæti... borða bara normal mat og þ.a.m. kjöt. Búin að kaupa B12 og búin að gleypa þær í ca. 6 vikur. Finn engan mun, er eiginlega bara verri ef eitthvað er.

seljanlegt | 13. okt. '17, kl: 23:39:07 | Svara | Er.is | 0

Væntanlega áttu að taka fyrst sterkar og fara í sðra mælingu til að komast að því hvort þú takir b12 uppúr fæðunni. Ef gildin lagast ekki þarftu sprautur því þá skilar b12 vítamínið sem þú borðar, sér ekki íblóðip.

destination | 14. okt. '17, kl: 11:09:48 | Svara | Er.is | 0

Ég tók betolvex, fór svo aftur í blóðprufu ca 5 vikum seinna og þá voru gildin komin í lag :) ég fann reyndar ekkert sèrstaklega fyrir því, var einmitt með b12, járn og d vítamín skort.

diddadisco | 14. okt. '17, kl: 12:56:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er alveg eins b12, járn og d vítamín skort hehe. Ég fékk ekki betolvex, bara venjulegar vítamín

ts | 14. okt. '17, kl: 13:51:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þú getur keypt Betolvex, það er ekki lengur lyfseðilsskylt.. mæli með að taka það, ég var með mikinn skort og næ að halda því í lagi með Betolvex...

noddy | 14. okt. '17, kl: 19:45:31 | Svara | Er.is | 0

var að ræða við konu um daginn sem var búinn að vera að díla við slappleika og slen um langan tíma. Henni var bent á það sama og þér. Hennar viðbrögð voru sömu. Í ljos kom að hún var svo greind með sykursýki.Flest vítamín innihalda einmitt sykur og það dró hana enn meira niður. Þú ættir að skoða þetta. Ég held að hægt sé að fá vítamín án sykurs.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Að stytta vinnuviku sumra en ekki annara ? Málefnaleg mismunun ? kaldbakur 13.2.2018 24.2.2018 | 09:56
Stúlkan sem slasaðist á Spáni leiðindaskjóða 28.1.2018 24.2.2018 | 01:36
Ódýr kvöldförðun Ho Berta 23.2.2018
A.d.h.d og lyf Hebba91 18.2.2018 23.2.2018 | 22:18
Endurhæfingalífeyrir í fæðingaorlofi Blómína 5.2.2018 23.2.2018 | 21:44
Endaþarmsmök Smuzh 19.2.2018 23.2.2018 | 21:39
fullir vasar aðnorðan 23.2.2018 23.2.2018 | 19:49
Ágústbumbur 2018 30+ kr1234 9.1.2018 23.2.2018 | 19:01
gulrætur gegn krabbamein bonchu 22.2.2018 23.2.2018 | 18:49
Hnémeiðsli Oskamamman 23.2.2018 23.2.2018 | 17:49
Veikindaleyfi jak 3 21.2.2018 23.2.2018 | 16:51
Yfirdýna theburn 21.2.2018 23.2.2018 | 16:32
Maðurinn minn eyðir mikill pening og yfirleitt frekar ónýttur eftir djamm korny 20.2.2018 23.2.2018 | 10:08
Ef einhver er að selja Snus pm mig Puck 23.2.2018
Innsláttarvilla í nafni á flugmiða Nainsi 21.2.2018 23.2.2018 | 00:30
Kæri þingmaður stjarnaogmani 22.2.2018 22.2.2018 | 22:20
Caster sykur selle14 21.2.2018 22.2.2018 | 16:06
ALGJÖRLEGA OFF Nínafína 20.8.2005 22.2.2018 | 15:44
Umgengnissamningur þegar foreldri býr erlendis - HJÁLP! SKH12345 20.2.2018 22.2.2018 | 14:32
Þið sem hafið reynslu af íbúðakaupum og sölu vinsamlegast skoðið hellidemban 21.2.2018 22.2.2018 | 12:14
kjólföt/brúðarkjólar standby 20.2.2018 22.2.2018 | 10:37
Á að banna umskurð drengja? HE1985 5.2.2018 22.2.2018 | 07:21
Bensín og Dieselbílar horfnir eftir 10 ár og rafmagnsbílinn tekinn við ? kaldbakur 18.2.2018 21.2.2018 | 22:36
brennsla bonchu 21.2.2018 21.2.2018 | 21:02
Lögfræði/refsiréttur... smá pælingar GoGoYubari 22.12.2015 21.2.2018 | 19:02
Itsagustasif SNAPPARI Hebba91 21.2.2018
what to do soffia71 19.2.2018 21.2.2018 | 13:16
Endajaxla taka verð? almamma 20.2.2018 21.2.2018 | 10:51
Efling nörd2 21.2.2018
fjáraflanir ny1 20.2.2018 20.2.2018 | 23:23
Leiguokur Pinky2018 14.2.2018 20.2.2018 | 21:40
flugfreyjur kjör, laun o.fl blablú 20.2.2018 20.2.2018 | 20:42
Mikil óþægindi í augunum elsabjorkeinars 14.2.2018 20.2.2018 | 19:43
Fyrsta íbúð - ríkisskattstjóri HE1985 20.2.2018
Fornafn með millinafnið Gestur dondli 17.2.2018 20.2.2018 | 18:45
Bílar sem eyða litlu H258 17.2.2018 20.2.2018 | 16:30
Uppskrift að roadhousesósu? PönkTerTa 19.2.2018 20.2.2018 | 15:22
Ógreind sykursýki ? skrolla123 14.2.2018 20.2.2018 | 15:18
flugfreyja hvenar opnast umsóknir blablú 31.1.2018 20.2.2018 | 11:41
Bæklunarlæknir skrolla123 17.2.2018 20.2.2018 | 11:18
Landspitali launatafla sem er í gildi atlis92 20.2.2018 20.2.2018 | 09:47
Spurningar í sambandi við vinnu Afródít 19.2.2018 20.2.2018 | 07:43
Verktakavinna Tryggvi6 20.2.2018 20.2.2018 | 03:02
Vítamín/Steinefnaskoðun Wilshere19 17.2.2018 20.2.2018 | 01:23
new roof project kohoutek 19.2.2018 20.2.2018 | 00:34
Skemmtilegt að gera í Edinborg? spiladós 18.2.2018 19.2.2018 | 23:48
Byssur og bænaleysi kanans. Dehli 19.2.2018 19.2.2018 | 23:42
Draugahús á íslandi kristbjorgmaggy 19.2.2018 19.2.2018 | 22:37
Hver er besta þvottavélin? Girlnextdoor 18.2.2018 19.2.2018 | 20:37
Háseti 17 ára dossikloss 19.2.2018 19.2.2018 | 20:09
Síða 1 af 19639 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron