Yfir strikið gagnvart makanum?

DivaNeck | 4. júl. '15, kl: 10:21:49 | 607 | Svara | Er.is | 0

Frænka mín koma til mín um daginn þar sem henni leið mjög illa vegna framkomu maka síns. Þau voru í teiti og maðurinn er orðinn vel drukkinn. Þegar þau eru að fara og komið að þvi að kveðja fólkið gerist það þegar hann kveður eina konuna að hann horfir á hana, hrósar henni og klappar henni á vangann og segir henni að ef hann væri ekki giftur þá myndi hann vilja hana. Frænka mín stóð þarna við hliðina á þeim sá þetta og hlustaði á þetta og það þyrmdi yfir hana. Hún varð mjög sár og upplifði sig svikna. Eftir þetta líður henni mjög illa og finnst hún þurfi hreinlega að læra að treysta honum aftur. Þau hafa alltaf verið mjög ástfanginn og hún átti aldrei von á þessu frá honum, líka þar sem hann hefur alltaf haft mjög hreinar skoðanir gagnvart framhjáhaldi. Ég hef hugsað mikið um þetta og í raun skil alveg hennar tilfinningar og upplifanir. Hvað finnst ykkur um svona?

 

Funk_Shway | 4. júl. '15, kl: 10:30:19 | Svara | Er.is | 3

Ósmekklegt af honum en hún ætti kannski að ræða sínar tilfinningar við hann hvað þetta varðar? Fullt af fólki hugsar þetta en segja þetta ekki upphátt þannig þessi tilfinning er alveg þarna, hann bara sagði það upphátt... Ég myndi líka vera mjög sár en hann hélt ekki framhjá henni og hugsanlega ætlaði hann sér það aldrei fattaði bara ekki að halda KJ.

DivaNeck | 4. júl. '15, kl: 10:35:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já eg veit hún hefur gert það og hann bað afsökunar en ég veit að hún er enn að díla við þær tilfinningar hvað hugsanlega gæti gerst þegar hann er undir áhrifum. Svo þyrmir yfir hana reglulega út af þessu og hún hefur sagt mér að þá langi hana að geta rætt þetta við hann og fengið bara ást og sannfæringu frá honum að hann elski hana og hún sé sú eina. Hún er enn mjög óörugg

sigurlas | 4. júl. '15, kl: 16:53:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er engin sú eina rétta, hins vegar geta sumar verið réttari en aðrar. Allar hafa sína kosti og galla. Óeðlilegasti hlutur í heimi er að langa bara í einhvern einn, alltaf.

Bakasana | 4. júl. '15, kl: 10:58:42 | Svara | Er.is | 1

Þetta hefur ekkert með framhjáhald að gera. Maðurinn er hreinn og klár dóni. Og er augljóslega að reyna að niðurlægja konuna sína og notar þessa aumingja konu til að gera það. 

sigurlas | 4. júl. '15, kl: 16:54:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

hann er ekkert að því. Þegar maður er fullur verða sumir einlægari en áður, auk þess sem oft skýtur greddan gamla upp kollinum.

fálkaorðan | 4. júl. '15, kl: 12:12:07 | Svara | Er.is | 3

Hverju öðru andlegu ofbeldi beitir maðurinn?

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

silly | 4. júl. '15, kl: 12:15:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Akkurat það sem ég hugsaði!

DivaNeck | 4. júl. '15, kl: 12:51:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit hef bæði séð og hún sagt mér að hann sýni henni virðingu og hann er virkilega góður við hana og þau við hvort annað í dags daglegum samskiptum. Áfengi er ekki vandamál hjá honum og hann sýnir ekki svona hegðun gagnvart konum almenn, og á milli þeirra virðist þetta einstakt atvik. Þarna var hann drukkinn og man ekki eftir þessu og segir við hana að hann skilji vel að henni sárnaði. Hann hefur sagt henni að hann hafi alls ekkert meint neitt með þessu og man ekki eftir þessu. Hann man eftir konunni og segir að hann hafi eki áhuga á henni og viðurkennir að þetta hafi ekki verið ósmekklegt af honum. Andlegt ofbeldi hefur hun sagt mer að se ekki til staðar i daglegum samskiptum þeirra.

DivaNeck | 4. júl. '15, kl: 12:53:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann virtist ekki fatta að konan hans var þarna og ekki visvitandi verið að sýna henni óvirðingu sem hann ju auðvitað gerði.

SunFirst | 4. júl. '15, kl: 13:07:44 | Svara | Er.is | 2

Fólk fær ljótuna þegar það verður of fullt, simple fact of life.

DivaNeck | 4. júl. '15, kl: 13:13:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað meinarðu nánar hahaha?

SunFirst | 4. júl. '15, kl: 13:18:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hefurðu ekki tekið eftir því? Alltaf eftir svona þriðja bjórinn þá verður fólk ljótara í sér. Fer að naga í þig um einhverja gamla hluti, klípur í rassa á fólki og verður svona óþarflega fullt. 1-3 bjórar er ágætt til að losa aðeins um stirðleikann. En Íslendingar kunna ekki að drekka.

Tipzy | 4. júl. '15, kl: 17:16:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Eftir 3 bjóra? Ekki kannast égvið það nema bara hjá fólki sem er ofbeldisfólk og/eða alkar og er almennt leiðilegt með áfengi sama hvort það sé engin bjór eða 30 og bara já á við mikil vandamál.

...................................................................

nerdofnature | 4. júl. '15, kl: 18:54:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Rosalega hafa allir nákvæmlega sama þol fyrir áfengi í þínum heimi. 
Í mínum heimi verða sumir fullir eftir 1 vínglas á meðan aðrir geta drukkið heilan pela og orðið bara hressir. Í þeim heimi getur líka sama manneskjan orðið leiðinleg eftir 1 bjór eitt kvöldið, og eftir 20 bjóra eitthvert annað kvöld. Svo getur sú manneskja líka verið mjög skemmtileg allt 3ja kvöldið þótt hún hafi stútað í sig áfengi allan daginn.

presto | 4. júl. '15, kl: 17:53:53 | Svara | Er.is | 0

Hvað er í gangi hjá þeim? Það hlýtur að vera eitthvað annað að- svona eitt og sér skapar ekki vandamál í heilbrigðu sambandi. Eru þau ekki mjög ástfangin lengur? er ójafnvægi í sambandinu? 

BlerWitch | 4. júl. '15, kl: 18:58:02 | Svara | Er.is | 1

Bara ógeðslega dónalegt og hallærislegt. Ég hefði sagt eitthvað ef ég hefði verið þessi kona (sem hann var að hrósa). En hefur auðvitað ekkert með framhjáhald að gera þar sem hann var ekkert að fela þetta fyrir konunni sinni.

bogi | 4. júl. '15, kl: 19:59:47 | Svara | Er.is | 3

æi ég veit það ekki, finnst þetta of mikil viðkvæmni ef ekkert annað er í gangi. Hún segir honum að henni finnist þetta ekki í lagi og henni sárni. Hann biðst afsökunar.

Sjálf segi ég oft heimskulega hluti, enginn er fullkominn.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 28.3.2024 | 10:53
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 28.3.2024 | 10:51
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 20.3.2024 | 13:10
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 19.3.2024 | 19:14
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Síða 1 af 46370 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, Guddie, tinnzy123, paulobrien, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien