yfirliðstilfinning

Tuzzi | 3. maí '15, kl: 23:07:26 | 142 | Svara | Meðganga | 0

Sælar. Ég er komin 7v +3d og hef verið að berjast við mjög mikla ógleði. Er að skríða saman núna og farin að halda matnum niðri en ógleðin sjálf er samt enn til staðar. En ofan á það byrjaði í gær mjög regluleg yfirliðstilfinning. Eins og í sekúndu finnst ég vera fjarlæg en lagast ef ég blikka augunum. Þetta kemur upp hvenær sem er bæði þegar ég er slök uppi rúmi eða að gera einhvað. Ég er einnig orðin allt í einu mjög móð þegar ég geri auðvelda hluti. Eins og að fara í sturtu eða klæða mig. Kannast einhver við þetta tvennt? Er þetta einhvað sem ég þarf að hafa áhyggjur af?

 

rótari | 4. maí '15, kl: 08:49:24 | Svara | Meðganga | 0

Myndi láta ath blóðþrýsting :) spjallaðu við lækni um þetta ef þetta heldur áfram

Felis | 4. maí '15, kl: 10:58:56 | Svara | Meðganga | 0

ég er þannig að mig sundlar mest allan daginn, mér líður ekki beint einsog sé að líða yfir mig en svona frekar einsog ég sé með sjóriðu. 
Ég ræddi við ljósu og hún taldi að þeta væri lágur blóðþrýstingur, mögulega vægur járnskortur. Ég átti bara að halda áfram að taka fjölvítamínin mín og mæta svo í mæðraskoðun í viku 14. 


Hjá mér byrjaði þetta reyndar ekki fyrr en ég var komin ca. 12v - en vá hvað þetta er óþægilegt. 
Ógleðin hjá mér er reyndar enn í full swing og hefur verið, fyrir utan einstaka góðan dag inn á milli, síðan ég var komin 4v. Dásamlegt alveg. 


En já ef þú ert með áhyggjur þá geturðu spjallað við ljósu eða lækni. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

ugl | 5. maí '15, kl: 10:05:47 | Svara | Meðganga | 0

Ég hef verið að fá svona yfirliðstilfinningu og er með lágan blóðþrýsting. Það er lítið við því að gera en allavega betra en að vera með of háan blóðþrýsting!
Mæði er líka mjög algeng á meðgöngu, bara taka því rólega.
Held þú þurfir ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu, bara fygljast vel með þessu og fara varlega og klárlega ræða þetta við ljósuna í mæðraskoðun. Gangi þér vel!

LaRose | 6. maí '15, kl: 20:52:04 | Svara | Meðganga | 0

Ég var svona og var með alvarlegt járn leysi, endaði í innlögn

sellofan | 6. maí '15, kl: 20:57:22 | Svara | Meðganga | 0

Ég er bara rétt komin 5v3d en ég fór til læknis í dag vegna mikils svima í dag og í gær. Skil ekki hvernig ég stend í fæturna. Lækninn grunar járnskort og ég á því að mæta í blóðprufu í fyrramálið og ég fæ niðurstöður úr henni á föstudaginn. Ég verð svosem ekkert hissa ef það er niðurstaðan þar sem ég hef áður verið með járnskort. Verst bara hvað ég fæ illt í magann þegar ég tek inn aukajárn... 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 7480 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, Kristler, Bland.is, annarut123, paulobrien, Paul O'Brien, Hr Tölva, tinnzy123