ykkar brúðkaup

solita | 3. maí '15, kl: 21:37:39 | 375 | Svara | Er.is | 0

Sælt veri fólkið. Nú er èg að fara að gifta mig í sumar og okkir langar að halda bara lítið krúttlegt c.a 35 manna brúðkaup æ. Mig langar svo að heyra hvernig ykkar brúðkaup voru þið sem voruð með lítil

 

Gunnýkr | 3. maí '15, kl: 22:00:06 | Svara | Er.is | 3

við vorum með svona lítiðog nett.
Grilluðum á pallinum. Voða kósý. um 40 manns. 
Það er til mynd af mér að henda út rusli hahahah

labbalingur | 4. maí '15, kl: 13:29:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Algjörlega draumabrúðkaupið mitt :)

_________________________
"It takes two to lie, one to lie and one to listen"
- Homer Simpson

Raw1 | 3. maí '15, kl: 22:33:51 | Svara | Er.is | 0

Okkar var eins lítið og við gátum með öllum þeim nánustu, systkyni mannsins og börn, systkynin mín, foreldrar okkar og nokkur frændsystkyni mín sem eru mjög náin okkur. Þetta voru um 50 manns með börnum.
Haldið í heimahúsi, kökur og kaffi, rosa næs :) Eini gallinn fannst mér að mér fannst ég ekki njóta mín jafn mikið og ég vildi, afþví þetta var heima hjá mér, þá var ég alltaf að hafa einhverjar óþarfa áhyggjur, þótt að mamma og tengdamamma voru með stjórnina á öllu :)

Steina67 | 4. maí '15, kl: 06:27:23 | Svara | Er.is | 0

Heima í stofu með nánasta (um 25-30). enginn vissi neitt nema af skírn dótturinnar og við nýttum tækifærið um leið. Aðilar sem bjuggu erlendis voru á landinu. Var mjög skemmtilegt og kósý nema amma var ekki að gúddera það að vera ekki með brúðargjöf en hún bætti úr því daginn eftir og mætti með gjöf daginn eftir.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Zzx | 4. maí '15, kl: 09:46:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gaman að sjá að fleiri hafa gert eins og við, nýttum akkurat tækifærið þegar dóttir okkar var skírð og enginn vissi neitt. Þetta voru um 35-40 mans haldið heima og bara kaffiboð. Ég hafði alltaf séð fyrir mér stórt og flott brúðkaup en þegar upp var staðið þá var þetta eins fullkomið og hugsast gat :)
Forum í 3 brúðkaup þetta árið með okkar og ekkert eins, ég var svolítið mikið fegin þegar við forum í stæðsta brúðkaupið að hafa bara haft lítið :)

ilmbjörk | 4. maí '15, kl: 06:30:15 | Svara | Er.is | 0

Við vorum með mjööög lítið.. bara við tvö og sonur okkar, fórum á ráðhúsið og svo heim í brunch ;) En við stefnum á að halda veislu þegar við höfum efni á því og höfum tíma til að koma til íslands og halda upp á þetta.. það verður örugglea ekki lítil veisla..

Degustelpa | 4. maí '15, kl: 10:29:57 | Svara | Er.is | 0

var á pallinum hjá tengdó. Pabbi grillaði kjúkling og folaldaspjót. svo voru kökur og spjall. Var bara yndislegt. Gerðum allt sjálf

mileys | 4. maí '15, kl: 12:23:55 | Svara | Er.is | 0

Við vorum með svona lítið 25-30 manns heima. Gerðum allt sjálf og eftir á vildi ég að ég hefði beðið einhvern um aðstoð því ég naut dagsins varla neitt :( Eins fannst mér gestirnir vera svona vandræðalegir eitthvað, eins og verið væri að bíða eftir skemmtiatriðum eða eitthvað en við vorum búin að hugsa að hafa bara svona spjall og kósí eins og þegar við höfum haldið upp á afmæli og slíkt. Æ mér fannst bara eins og að fólk sé svo fast í því að það séu skemmtiatriði, leikir og söngvarar/hljómsveitir í brúðkaupum og fólk hafi verið að bíða eftir einhverju slíku sem við vildum einmitt ekki vera með.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Síða 1 af 47825 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Hr Tölva, Guddie, Bland.is