Ýmis góð ráð

wely | 18. júl. '07, kl: 17:58:37 | 673 | Svara | Er.is | 2

Ég ákvað að skella inn umræðu um ýmis góð ráð og vil endilega að þeir/þær sem luma á góðum ráðum eða mæla með einhverju sérstöku komi með sín ráð :)

-Ég mæli t.d. með lime út í vatn, sem er mjög vatnslosandi. Einnig hægt að setja eplaedik í vatn. Virkar eins.

-Til að losna við fasta svitalykt úr fötum er gott að láta fötin liggja í Propanol(fæst í apótekum) áður en þau eru þvegin.

-Ég hef prófað allskyns hvítingarefni á tennurnar og fæ því miður mikið tannkul af þessum efnum. Ég held mér því við það að tannbursta mig uppúr matasóda þegar ég er að fara eitthvað fínt. (Ég spjallaði við tannsann minn og hann sagði að þetta skemmi ekki tennurnar....allt er gott í hófi)

-Til að fá góða lykt inn á heimilið set ég oft Ajax í raka tusku og skelli henni á ofninn inni í stofu. Heimilið lyktar þá afar vel :)

-Til að ná lit úr húðinni á augabrúnunum set ég smá tannkrem í bómul og nudda létt yfir.

-Ef ég þarf að slaka vel á eftir erfiðan dag þá set ég Deep heat Bath Tonic út í baðið og ligg þar í 10-15 mínútur. (Fæst í apótekum)


Má ég heyra ykkar ráð?

 

Baybee | 18. júl. '07, kl: 18:01:13 | Svara | Er.is | 1

Set þetta hérna líka þá;)

Fleiri húsráð:) : Setja plastfilmu (eins og til að pakka inn matvælum) ofan á skápana í eldhúsinu (ef skáparnir ná ekki upp í loft).
Þannig losnaru við að þrífa fituna og rykið, tekur bara filmuna af þegar þú ert að þrífa og setur nýja á. Og filman er ekki áberandi ofan á skápunum:)

*¤*`·.¸¸.*¤*`·.¸¸.*¤*`·.¸¸.*¤*

Dont judge a book by its cover
Look inside, you will discover
With Baybee eyes and a childish look
She gets you locked with a hook!
__________________________________
ER-Skirteinið mitt:
[IMG] http://i37.tinypic.com/5cj29i.jpg[/IMG]

Baybee | 18. júl. '07, kl: 18:02:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

úúú, annað: Geyma filmuna inn í frysti. Þá klessist hún ekki saman þegar maður er að rífa hana úr pakkanum:)

*¤*`·.¸¸.*¤*`·.¸¸.*¤*`·.¸¸.*¤*

Dont judge a book by its cover
Look inside, you will discover
With Baybee eyes and a childish look
She gets you locked with a hook!
__________________________________
ER-Skirteinið mitt:
[IMG] http://i37.tinypic.com/5cj29i.jpg[/IMG]

Queen Latifah | 18. júl. '07, kl: 18:02:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

úú mér finnst þetta sniðugt :)

¸.•♥•Queen Latifah•♥•.¸

wely | 18. júl. '07, kl: 18:02:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

SNILLD!
ég er farin að filma :)

JónínaBEN | 24. maí '16, kl: 17:18:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fer ekki jafn mikill tími í að taka filmuna/setja nýja og þrukka af?

Queen Latifah | 18. júl. '07, kl: 18:04:19 | Svara | Er.is | 0

Góð ráð til að ná tyggjói úr hári er að nota matarolíu eða smjör , þá þarf ekki að klippa hárið

Setja sítrónusýru í vatn og skola koparinn upp úr því Klikkar ekki!

Það er mjög gott að fægja silfur með wc hreinsi. Setja bara volgt vatn í vaskinn og 1-2 tappa að wc hreinsi og láta liggja i smá stund og taka upp úr og þurrka.

Gott ráð til að þrífa örbylgjuofninn er að setja nokkrara sítrónusneiðar í skál með vatni í og svo inn í örbylgjuofninn. Setur svo ofninn af stað í nokkrar mínútur (c.a.10 mín.)Svo tekuru skálina út og strýkur yfir ofninn með rakri tusku. Þá er sítrónan búin að leysa upp öll óhreinindi í örbylgjuofninum. Og íbúðin angar líka af ferskum sítrónuilmi
Ef örbylgjuofninn er mjög skítugur, gæti þurft að endurtaka leikinn einusinni.
Þetta ráð virkar líka á bakaraofninn og er mun sniðugra en að nota eitruð hreinsiefni sem jafnvel erfitt er að ná algjörlega úr ofninum

til að ná vaxlitum af veggjum, borðum og húsgögnum er pottþétt að nudda það með þurum ''gamaldags'' ullarsokk (þið vitið þessum gráu sem eru úr alvöru ull)

Til að ná litum af vegg: tannkrem og naglabursti eða bara rök tuska. Gott er að vera í gúmmí hönskum. WD-40 hefur líka virkað vel.

¸.•♥•Queen Latifah•♥•.¸

Nanuk | 18. júl. '07, kl: 18:11:20 | Svara | Er.is | 0

setja skál með matarsóta inn í ísskáp, það eyðir lykt.

Hér er ekki hægt að vera "Húmorslaus"
°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°

Anubis | 18. júl. '07, kl: 18:26:06 | Svara | Er.is | 0

-Til að losna við flösu: Blanda ediki og sítrónusafa saman í sömu hlutföllum, nudda í hársvörðinn og láta liggja í hárinu í klukkutíma. Þvo svo hárið eins og venjulega og voilà! Flasan hverfur á næstu 1-2 dögum

-Glært naglalakk (eða svart ef það er til) stoppar lykkjufall í sokkabuxum

Úff man ekki meir í bili, er að einbeita mér að Dr. Phil í augnablikinu...en er uppfull af fleiri ráðum sem ég ætla að setja inn seinna í kvöld ;)

opinbera | 24. maí '16, kl: 12:27:32 | Svara | Er.is | 0

til að ná hunda- og kattahárum af húsgögnu, strjúka yfir með gúmmíhönskum, "sópa" hárunum saman þannig og ryksuga þau svo (virkar líka í bílsætum)

JónínaBEN | 24. maí '16, kl: 18:46:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Blautum eda þurrum hönskum?

Andý | 24. maí '16, kl: 12:47:21 | Svara | Er.is | 0

Best til að þrífa baðkarið, þvottaduft (svona sem maður þvær föt með) og sjóðandi heitt vatn og tuska. Húðfitan (gubb!) nuddast úr með duftinu

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

skarpan | 24. maí '16, kl: 16:57:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

9 árum seinna ;)

eyelet | 24. maí '16, kl: 23:23:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Og hvað með Það? Er ekki allt í lagi að uppfæra góð húsráð?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 28.3.2024 | 10:53
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 28.3.2024 | 10:51
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 20.3.2024 | 13:10
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 19.3.2024 | 19:14
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Síða 1 af 46332 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Hr Tölva, Kristler, Guddie