Zika veiran

spij | 1. ágú. '16, kl: 22:09:57 | 73 | Svara | Þungun | 0

Nú er ég að spá, fljótlega er ég á leið í ferðalag þar sem zika veiran er nýlega farin að greinast. Ég held að ég verði að setja þetta á hold þar til 8 vikum eftir að ég kem heim :( Samkvæmt því sem ég hef lesið er sem sagt verið að tala um að reyna ekki á barneignir fyrr en 8 vikum eftir að þú kemur frá landi þar sem verian er að ganga. Ég verð mjög sjaldan bitin þegar ég er erlendis en maðurinn minn er hins vegar mikið bitinn og zika veiran getur þá smitast í gegnum óvarið kynlíf ef hann væri orðinn sýktur.

Mér finnst þetta svo ótrúlega súrt en samt ekki áhættunnar virði! :(

Einhver sem er í þessari stöðu? Eða jafnvel hvað myndu þið gera í þessari stöðu?

 

spurningarogpælingar | 1. ágú. '16, kl: 23:29:45 | Svara | Þungun | 0

Ég er reyndar ekki í þessari stöðu en ef ég væri að fara út þá myndi ég gera það sama og þú og setja þetta á hold:(

Degustelpa | 2. ágú. '16, kl: 14:09:44 | Svara | Þungun | 0

myndi gera þaðð sama

fólin | 2. ágú. '16, kl: 19:35:53 | Svara | Þungun | 0

Ég mundi algjörlega setja þetta á hold, þegar ég var ófrísk af dóttur minni kom sú staða að ég mundi mögulega fara út þar sem Zika veiran hefur verið að greinast með reglulegu millibili en þetta er eitthvað sem ég hefði aldrei tekið sjénsinn með.

fólin | 2. ágú. '16, kl: 19:53:01 | Svara | Þungun | 0

Þú veist samt að maðurinn þinn gæti borið veiruna í allt að 6 mánuði eftir smit svo ég veit ekki hvort 8 vikur sé nægur tími.

spij | 2. ágú. '16, kl: 22:04:51 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Já reyndar eftir að ég setti þetta hingað inn las ég meira og sá það. Ég er alveg lost með þetta en ég verð samt á svæði sem það hefur ekki ennþá greinst zika en í mjög nálægum bæjum svo ég vona bara það besta og baða mig og manninn minn upp úr DEET ógeði til að sleppa við bit :)

Ég á eftir að komast að því hvort að hægt sé að fara í blóðprufu eftir að heim er komið til að fá úr skorið hvort við hefðum smitast af Zika. Þetta er allavega áhætta sem við ætlum ekki að taka og því eru frekari barneignir komnar á hold og við njótum þess bara lengur með einbirninu okkar :)

bussska | 3. ágú. '16, kl: 00:39:15 | Svara | Þungun | 0

Ég las mig til en fann ekkert á íslensku en talaði svo við bróðir minn sem er læknanemi í danmörku og hann sagði að í danmörku er ráðlagt bíða í 1 mánuð eftir að maður sé bitin eða efir að þú veikist (ekki allir sem er bitnir veikjast ) og annar læknir hér heima sagði mér það sama. En fór reyndar síðan ekki til landsins sem þetta var í fór bara til spánar (held alvega zika sé ekki þar)

spij | 3. ágú. '16, kl: 23:53:47 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já það er ekkert að finna á íslensku um þetta annða en það sem er að birtast í fréttum. Mér finnst þetta svo lúmskt eins og þú segir þá veikjast ekki allir sem eru bitnir og þar af leiðandi bera veiruna bara í sér í x langan tíma. Ohh hvað þetta truflar mig mikið!

Unicornthis | 7. ágú. '16, kl: 23:52:41 | Svara | Þungun | 0

úff ég varð einmitt smeyk þegar ég las að tvö tilvik hefðu greinst þar sem ég var um daginn. En það var ekki fluga eða svoleiðis heldur einhver sem hafði verið að ferðast. Játa að ég varð nervus :s reyndar var þetta ekki akkurat á því svæði sem ég var haha, bara því landi :)
En mér finnst það vera ábyrgt að bíða, geturathugað eftir 8 vikurnar hvort að læknir sé til í að taka blóð og ath hvort þú sért með þetta, það á víst að vera hægt.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
jákvætt egglosapróf? sigga85 13.8.2016 15.8.2016 | 20:21
LISTINN (NÝR) 15. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 15.8.2016
Reyna eftir missi Grænahetjan 11.8.2016 12.8.2016 | 22:39
Jákvætt? Jakvættprof 15.7.2016 11.8.2016 | 17:09
Jákvætt??? lykkelig 10.8.2016 11.8.2016 | 08:32
LISTINN (NÝR) 10. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 10.8.2016
Hætt á pillunni, engar blæðingar lala146 17.2.2016 9.8.2016 | 22:12
Egglos og þungunarpróf - vill einhver? Mukarukaka 7.8.2016 9.8.2016 | 21:48
Lína alltaf lína? (mynd) sjopparinn 26.6.2016 9.8.2016 | 11:18
tww - tveggja vikna biðin Unicornthis 26.6.2016 9.8.2016 | 11:08
LISTINN (NÝR) 8. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 8.8.2016 9.8.2016 | 10:41
ólétta - sæði sigga85 8.8.2016 9.8.2016 | 03:05
Bið í glasameðferð everything is doable 27.7.2016 8.8.2016 | 19:51
egglos og tíðarhringur sigga85 27.7.2016 8.8.2016 | 19:50
sveppasýking-lyf eb84 5.8.2016 8.8.2016 | 00:51
Útferð og verkir - Egglos búið ? Grasker00 26.7.2016 8.8.2016 | 00:07
ykkar einkenni sem erud bunar ad fa ja blomina 28.7.2016 8.8.2016 | 00:05
egglosaverkir eb84 30.7.2016 8.8.2016 | 00:04
Gætu þetta verið einkenni? kimo9 27.7.2016 7.8.2016 | 23:55
Zika veiran spij 1.8.2016 7.8.2016 | 23:52
vika framm yfir, neikvætt notjona 26.7.2016 7.8.2016 | 23:50
Egglospróf frá USA HelgaS13 31.7.2016 7.8.2016 | 23:50
Samgróningar Daley 28.7.2016 7.8.2016 | 23:47
ovulation calculator Jona714 26.7.2016 7.8.2016 | 23:46
Femar... thorabj89 10.7.2016 7.8.2016 | 23:46
Sprautan og þungun dakota11 24.7.2015 7.8.2016 | 23:45
hvenar verður hreiðurblæðing Jona714 24.7.2016 7.8.2016 | 23:44
Hormónalykkjan pinkgirl87 19.6.2016 7.8.2016 | 23:42
egglosapróf getur verið? eb84 14.7.2016 7.8.2016 | 23:38
Ljós lína marga daga í röð aspon 11.7.2016 7.8.2016 | 23:37
þungunarpróf: er þetta lína? beatrixkiddo 27.7.2016 7.8.2016 | 23:36
Komin næstum viku fram yfir.. Ag2014 23.7.2016 7.8.2016 | 23:35
Er ekki að skilja?! Dexy 7.7.2016 7.8.2016 | 23:34
Reyna eftir missi lukkuleg82 4.8.2016 7.8.2016 | 23:33
LISTINN (NÝR) 6. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 6.8.2016 7.8.2016 | 23:32
ohhhhh!!! pinkgirl87 25.7.2016 7.8.2016 | 23:31
Óléttupróf! Unicornthis 7.8.2016 7.8.2016 | 23:00
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ Unicornthis 21.6.2016 6.8.2016 | 21:23
Hrædd um að þetta gangi ekki upp-3fósturlát Allamalla77 4.8.2016 4.8.2016 | 23:56
LISTINN (NÝR) 4. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 4.8.2016
LISTINN (NÝR) 1. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 1.8.2016 4.8.2016 | 00:12
egglos, egglospróf, PCOS og fl bussska 3.8.2016 3.8.2016 | 15:19
Janúar hópur fyrir meðgöngu? :D Napoli 2.8.2016
LISTINN (NÝR) 29. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 29.7.2016
LISTINN (NÝR) 27. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 27.7.2016 27.7.2016 | 22:05
LISTINN (NÝR) 24. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 24.7.2016 27.7.2016 | 11:48
Smá fræðsla pinkgirl87 25.7.2016 27.7.2016 | 01:30
Reyneríshópur eða spjall sem er virkur? Elegal 26.4.2016 22.7.2016 | 17:37
LISTINN (NÝR) 21. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 21.7.2016
LISTINN (NÝR) 18. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 18.7.2016 19.7.2016 | 08:34
Síða 7 af 4448 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, tinnzy123, Kristler, Bland.is, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie