Aðalbjörg Kara Kristjánsdóttir

Gnoðarvogur 50 , 104 Reykjavík
8695868
Aldur 19
Stutt lýsing 19 ára stelpa sem hefur gaman af börnum, er hress, skipulögð og ákveðin. Leitar að sumarvinnu sem er sólarhringsins.
Reynsla Ég get sagt með vissu að ég hafi reynslu á þessu sviði. Ég á bróður(11 ára) sem er með ADHD og asberger(ADHD=ofvirkni og athyglisbrestur) og hefur það kennt mér mikið á þolinmæði og ákveðni. Ég hef einnig verið að passa frændsystkini mín og passað fyrir fólk sem ég þekki síðan ég var í kringum 10 ára aldur. Börnin hafa flest verð á bilinu 3ja-10 ára en sumarið 2010 var ég samt að passa 1 árs strák allt sumarið svo að ég get tekið að mér börn á öllum aldri.
Námskeið Börn og umhverfi hjá rauða krossinum. Hef svo farið í skyndihjálp í skólanum aukalega.
Ég get passað á þessum tímum Frá 8. maí - 13. júlí. Ég get passað alla daga frá kl. 8 á morgnana.
Um mig Ég er barngóð og bæði skil þau vel og líður mjög vel í kringum þau. Ég er þolinmóð og verð mjög seint pirruð eða reið. Ég er samt ákveðin þegar þess þarf. Ég er skipulögð og metnaðargjörn í starfi mínu. Ég elska að leika mér. Síðast sumar var ég t.d. í götuleikhúsi hins hússins þar sem við lékum okkur alla daga og fannst mér það frábært.
Annað Þið getið haft samband með því að senda mér póst á: adalbjorg.kara@gmail.com eða hringja í s. 8695868