Selma

Aldur 16
Stutt lýsing Ég er traust, þolinmóð og ábyrg. Ég á tvö yngri systkini og hef passað þau mikið í gegum tíðina :) Það hefur oft verið sagt við mig að ég sé barngóð.
Reynsla Ég var mikið að passa 3 ára strák i sumar og var líka að hjálpa til við að passa tvíbura systur sem eru að verða 2 ára. Allt þetta gekk mjög vel :). Er búin að vera á leikjanámskeiði í sumar.
Námskeið hef því miður ekki farið á nein enþá
Ég get passað á þessum tímum Helgar, síðdegis og oft á kvöldin :)
Um mig