María Bára Arnarsdóttir

Seljudalur 54 Heiðarvegur 6, 260 Njarðvík
7773277
Aldur 16
Stutt lýsing Ég heiti María Bára Arnarsdóttir og er 16 ára gömul. Ég geng í FSS, elska börn og hef mikla reynslu á að passa :) Ég tek einnig að mér að taka smá til ef þess þarf :)
Reynsla Ég byrjaði að passa þegar ég var ekki nema 12 ára sem sýnir að ég er mjög árbyrg og skynsöm, ég hef mjög mikla reynslu og sinni strafinu mjög vel.
Námskeið Hef farið á barnfóstrunámskeið, í því lærðum við að leika við börnin og gera þau glöð. Í því var einnig skyndihjálp.
Ég get passað á þessum tímum Helst að kvöldi til, 6-23 eða um helgar. Þar sem ég er í skóla og þarf að sinna náminu.
Um mig Nafn: María Bára Arnarsdóttir Aldur: 16 ára. 5.apríl 1994 Staður: Njarðvík Sími:7773277