Birta Þórsdóttir

Ljósavík 21 , 112 Reykjavík
6950612
Aldur 18
Stutt lýsing Hef áhuga á að taka að mér barnapössun á kvöldin sem aukavinnu. Ég hef gert það seinstu árin en tók mér pásu frá því síðastliðinn vetur sökum annarsemi í skóla og vinnu :)
Reynsla Hef passað börn á aldrinum hálfs árs til 9 ára og gert það frá því að ég var 13 eða 14 ára. Ég passaði einn lítinn strák frá 1 - 3 ára aldurs, þar af tvö sumur í heilsdagspössun. Ég var líka með eina stelpu með ADHD sem ég lærði mikið af en hún var 5 ára á þeim tíma. Síðastliðið ár hef ég verið mikið með 3 dætur mágs míns en þær eru 9ára, 7ára og eins og hálfs árs.
Námskeið Hef lokið skyndihjálparnámskeiði Rauða Krossins
Ég get passað á þessum tímum eftir 18:30 á mán - mið, eftir 21:00 á fimmtudögum, eftir 19:00 á föstudögum og eftir 18:00 um helgar.
Um mig Ég er 18 ára Kvennaskólamær á öðru ári og vinn í Gallabuxnabúðinni í Kringlunni. Ég hef gert það síðastliðið eitt og hálft ár með skóla og núna sem sumarvinna. Ég er skipulögð og stundvís og hef gaman af því að vinna með börnum :)
Annað Getið einnig sent mér skilaboð á facebook, svara því fyrr en tölvupósti.