Helga Andersen

ósbraut 13 , 250 Garði
8620045
Aldur 35
Stutt lýsing Get tekið að mér að passa í sumar,
Reynsla 15 ára reynsla að passa börn, auk þess á ég 3 börn sjálf og þar af einn einhverfan með þroskahömlun
Námskeið Námskeið í atferlisþjálfun á Greiningarstöð Rvk. og hef reynslu á uppeldi barna. hef einng verið stuðningsforeldri.
Ég get passað á þessum tímum Get passað allar helgar og get tekið börn yfir heila helgi, get líka passað á virkum dögum, eftir kl 16 og frametir, jafnvel sótt barn hjá dagmömmu og passað í í nokkra tíma, bara eftir þörfum, ég er ekki að vinna dagsdaglega en á fyrirtæki og get hagræðað pössun eftir þörfum hvers og eins. ég hef mikið verið að taka börn í pössun um helgar-nætur, þar sem foreldri þarf að vinna næturvagt eða langar aðeins að komast út á lífið.
Um mig Ég er í sambúð og við eigum saman 3 börn 4 ára, 7 ára og 9 ára. Við stundum mikið útivist. Heilsa er 100%
Annað Við flitjum elendis um miðjan ágúst þar sem við erum að klára nám. svo þetta er eingöngu sumarpössun. tek 750 kr á tímann fyrir pössun og 250 kr aukalega fyrir sistkyni. ef um er að ræða helgarpössun þar sem barnið gistir þá tek ég 5000kr fyrir nóttina og er það reiknað með að barnið komi um kvöldmataleytið og er til 2 daginn eftir. annað er samkomulag.